Vísir - 01.09.1973, Blaðsíða 17

Vísir - 01.09.1973, Blaðsíða 17
Vísir. Laugardagur 1. september 1973 u □AG | Lí KVÖLD Lí □AG Útvarpið á sunnudagskvöld kl. 19,35 u ÍSLENZK UTANRÍKIS- MÁL 1944-1951" „Eins og nafnib gefur til kynna er rætt um helztu utan- rikismái á þessum tima,” sagöi Baldur Guðlaugsson sem ræðir við Brynjólf Bjarnason fyrrver- andimenntamálaráðherra i út- varpinu i kvöld. Baldur sagöi að það væri nú margt, sem bæri á góma, m.a. ræða þeir um herstöðvarbeiöni Bandarikjanna áriö 1945. Kefla- vikursamninginn 1946./ Marshall-aðstoðina og inngöng- una inn i Atlandshafsbanda- lagið. Brynjóflur gerir grein fyrir undan hvaða rifjum hann telji aö kalda striöið sé runnið og togstreitunni, sem var á þessum árum. Hann lýsir af hvaða ástæðum islenzkir sósialistar voru á önd- verðum meiði við borgara- flokkana, og heldur þvi fram að sú stefna, sem sósisalistar fylgdu á þessum árum hafi reynzt rétt. Dómur sögunnar hafi og muni sanna það. „barna kemur fram, hvernig sósialistar hugsuöu almennt á þessum árum,” sagði Baldur. -EVI. Sjónvarpið á sunnudagskvöld 20,25: „Emma" Hún vill „koma fólki saman" t kvöld byrjar sjónvarpið að sýna nýjan framhaldsmynda- flokk frá BBC, sem byggður er á sögu eftir brezku skáldkonuna Jane Austen. Aðalpersónan Emma Wood- house er bæði falleg og greind, en er haldin þeirri sjúklegu áráttu að vilja „koma fólki saman” hvar sem færi gefst. bað gengur á ýmsu hjá henni, ýmist passar fólkið ekki saman eða jafnvel hún sjálf verður hrifinn af væntanlegum brúð- guma einhverrar annarrar. Jane Austen er vel þekktur rithöfundur, þekktustu bækur hennar eru Pride and Preju- dice, sem hlotið hefur islenzka nafnið „bótti og þröngsýni” Mansfield Park, Persuasion og Emma, sem nú verður sýnd. Sagt er eftir skáldkonunni sjálfri, að hún hefði ætlað að skrifa bók, þar sem aðalpersón- an (Emma) vekti andúð, en henni hafi svo algjörlega misheppnazt i þessari fyrirætl- un sinni, að þetta hefði orðið lang skemmtilegasta sögu- persónan hennar. En hvað okk- ur finnst, verður við sjálf að dæma. býðandi Jón 0. Edwald. — EVI. Emma (Doran Godwin) faðir hennar (Donald Eccles) og Mr. Knightley (John Carson). Útvarpið á sunnudaginn kl. 17,00: Pabbi ásamt 8 börnum sínum syngja og spila „baö er Eiríkur Stefánsson kennari, sem stjórnar fyrri hluta barnatimans, og verða það efni frá Akureyri, sem börn og unglingar þaðan flytja”, sagði Björgvin Júniusson tækni- inaður útvarpsins á Akureyri þegar við ræddum við hannum efni barnatimans. barna kemur fram Ingvi Rafn Jóhannsson rafvirkjameistari ásamt börnunum sinum átta, það yngsta tveggja ára, og syngja þau öll, verður spilað undirá gitar. barað auki koma þau fram i leikþætti. 100 börn úr barnaskóla Akur- eyrar syngja undir stjórn Birgis Helgasonar og syngja þau einn- ig lög eftir hann. Leikpattur úr Skugga-Sveini eftir Matthias Jochumsson verður fluttur, lesið verður upp úr bók Jóns Sveinssonar „Nonna”, og ýmislegt fleira veröur til skemmtunar. Barnatimanum lýkur svo með þvi að Loftur Guðmundsson les upp úr bók sinni „brir drengir i vegavinnu” (13). — EVI. ÚTVARP • Laugardagur 1. september 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (úr forustugr. dagbl) 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl 8.45. Vilborg Dagbjarts- dóttir les. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Tónleikar kl. 10.25. Morgun- kaffiö kl. 10.50. borsteinn Hannesson og gestir hans ræða um útvarpsdag- skrána. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og v.eðurfregnir. Tilkynningar 13.00 óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 A iþróttavellinum. Jón Ásgeirsson segir frá. 15.00 Vikan, sem var. Umsjónarmaður, Páll Heiðar Jónsson. 16.00 Fréttir. Veðurfregnir. Tiu á toppn um. Sigurður Tómas Garð arsson sér um dægurlaga þátt. 17.20 í umferðinni. báttur i umsjá Jóns B. Gunnlaugs- sonar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Furður fyrri striðsár- anna með dönsku slagaraivafi. Vilmundur Gylfason sér um þáttinn. 20.00 Tónlist eftir Francois Couperin. Kenneth Gilbert leikur á sembal. 20.25 Gaman af gömlum blöö- um. Umsjón: Loftur Guð- mundsson. 21.05 Hljómplöturabb. Guðmundur Jónsson bregður plötum á fóninn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Eyja- pistill. 22.35 Danslög. Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 2. september 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir og veöurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. Mogens Ellegard leikur norræn lög á harmoniku og hljómsveit Helmuts Zacharias flytur vinsæl lög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a..Triósón- ata nr. 5 i C-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Karl Richt- er leikur á orgel. b. „Hjarö- sveinninn á hamrinum” eft- ir Franz Schubert og „Flautan ósýnilega” eftir Saint-Saé'ns. Christa Lud- wig syngur, Gervase de Peyer leikur á klarinettu, Douglas Whittaker á flautu og Geoffrey Parsons á pia- nó. c. Pianókonsert i a-moll op. 7 eftir Klöru Schumann. Michael Ponti og Sinfóniu- hljómsveit Berlinar leika: Voelker Schmidt Garten- bach stjórnar. d. Konsert fyrir fiðlu, selló og hljóm- sveit i a-moll op. 102 eftir Johannes Brahms. David Oistrakh, Pierre Fournier og hljómsveitin Philharm- onia leika: Aleceo Galliera stjórnar. 11.00 Messa i Neskirkju Prestur: Séra Jóhann S. Hliðar. Organleikari: Jón Isleifsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Mér datt það i hugGisli J. Astþórsson rabbar við hlustendur. 13.35 tsl. einsöngslög Guð- mundur Guðjónsson syngur lög eftir Sigurö bórðarson, bórarinn Guðmundsson, Eyþór Stefánsson, Sigvalda Kaldalóns, o.fl. Skúli Hall- dórsson leikur undir. 14.00 A listabrautinni Jón B. Gunnlaugsson kynnir ungt listafólk. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá útvarpinu i Miinchen Flytj- endur: Sinfóniuhljómsveit útvarpsins, Gottfried Grein- er sellóleikari og Klaus Hellwig pianóleikari. i Stjórnendur: Kurt Eich- horn, Klauspeter Seibel o.fl. Flutt verður létt, klassisk tónlist. 16.10 bjóðlagaþáttur i umsjá Kristinar ólafsdóttur. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Barnatimi: Eirikur Ste- fánsson stjórnar.a. Að norö- an. Sögur, söngvar og frásagnir, sem börn og unglingar á Akureyri flytja. b. Útvarpssaga barnanna: ,, brir drengir i vcgavinnu”. Höfundurinn, Loftur Guð- mundsson, les (13). 18.00 Stundarkorn með pianó- leikaranum Vladimir Ash- kenazý. 18.30 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill 19.35 lslenzk utanrikismál 1944-51, annar samtalsþátt- urBaldur Guðlaugsson ræð- ir við Brynjólf Bjarnason fyrrverandi menntamála- ráðherra. 20.00 íslandsmótið i knatt- spyrnu: fyrsta deild. Valur — Fram á Laugardalsvelli. Jón Ásgeirsson lýsir siðari hálfleik. 20.50 Kvöldtónleikar Sónata i a-moll fyrir selló og pianó eftir César Franck. Guy Fallot og Karl Engel leika. 21.20 Hundrað ára afmæli is- lenzkrar tónsmiði. Dr Ilall- grimur Helgason flytur er- indi um Jónas Helgason og tekur dæmi um tónskáld- skap hans. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Eyjapist- ill. Bænarorð. 22.35 Danslög. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. 17 ^-☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆☆☆☆☆☆■K «- X- «- x- «■ X- «- X- «- X- «■ X- «■ X- «■ X- «■ X- «- X- «■ X- «■ X- «- X- «■ X- «- X- «• X- «■ X- «- X- «- X- «- X- «■ X- «■ X- X- «- X- «- X- «- X- «■ X- «- X- «■ X- «■ X- «- X- «■ X- «- X- «- X- «■ X- «- X- «■ X- «- X- «■ X- «• X- «■ X- «- X- «- X- «■ X- «- X- «- X- «■ X- «- X- «• X- «- X- «- Spáin gildir fyrir sunnudaginn 2. september. Hrúturinn,21. marz-20. april. Yfirleitt mun dag- urinn reynast góður, og talsverð glaöværð virð- ist i kring um yngri kynslóöina, sem þó ætti að gæta hófs. m w Nt ..r ^ w & Nautið, 21. april-21. mai. Allt bendir til þess, að þú munir njóta dagsins, og þó öllu betur heima eða i næsta nágrenni en á fjarlægari slóðum. Tviburarnir, 22. mai-21. júni. bað bendir allt til þess aö dagurinn geti orðið rólegur og þægilegur heima. Einnig getur hann verið góður á heim- leið. Krabbinn, 22. júni-23. júli. Ef þú getur haldiö friði viö umhverfið, þá getur dagurinn orðið góð- ur og skemmtilegur. En það tekst ef til vill ekki. Ljónið, 24. júli-23. ágúst. bað bendir margt til þess, að þetta geti orðið þér skemmtilegur dagur og að ættingjar eða nánir vinir eigi sinn þátt i þvi. Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Ef þú lætur ekki einskisverða smámuni ergja þig, þá getur dag- urinn orðið góður, en þó er hætt við töfum á ferðalagi. Vogin, 24. sept.-23. okt. Farðu gætilega i pen- ingasökum i dag, einkum skaltu gæta þess, að þú glatir ekki fé eða öðrum verðmætum eða þaö verði ekki tekið f þér. Drekinn, 24. okt.-22. nóv. bað litur út fyrir, að eitthvað, sem þú hefur með höndum takist jafn- vel betur en þú þorðir að vona, og ráði ekki heppni þar eingöngu. Bogmaðurinn,23. nóv.-21. des. bað litur helzt út fyrir, aö fjör verði á ferðum i kring um þig, en ekki mun það samt snerta þig meir en þú kærir þig um. Steingeitin, 22. des.-20. jan. bað bendir allt til þess, að dagurinn verði ánægjulegur, þó svo að ekki liti út fyrir það i fyrstu. En farðu gætilega á ferðalagi. Vatnsberinn,21. jan.-19. febr. bú hefur að öllum likindum grun um, að verið sé að fara á bak við þig, en láttu samt ekki á þvi bera, fyrr en þú hef- ur vissu fyrir þvi. Fiskarnir, 20. febrúar-20. marz. Dálitið óvenju- legur dagur, þú finnur það þó kannski ekki fyrr en á liður, og þá einkum i sambandi við viðbrögð kunningja þinna. * -K ■K -tt ¥ -tt * ¥ ■K -K -K ■tt ■K -tt -K -tt -* -tt ¥ -tt -K -tt * ■ -tt -K -tt -K -tt -K -tt -K -tt -K -ít ¥ -tt ¥ -tt ¥ -tt ¥ -tt ¥ ¥ ¥ -tt ¥ -t! ¥ -tt ¥ -tt ¥ ¥ -tt -ít ¥ -ít ¥ -tt ¥ -tt ¥ -tt ¥ -tt ¥ -tt ¥ -tt * -tt ¥ -tt ¥ -tt ¥ -tt ¥ -ít ¥ -tt ¥ -tt ¥ ¥ ¥ -tt ¥ -tt ¥ ¥ ¥ -tt ¥ -ít Skrifstofustúlka Stúlkur óskast nú þegar til afgreiðslu- og skrifstofustarfa. Uppl. hjá skrifstofu- stjóra. Tollstjoraskrifstofan, Tryggvagötu 19, simi 18500. Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Tónlistarskólinn i Reykjavík tekur til starfa 1. október. Umsóknarfrestur um skólavist er til 10. september og eru umsóknareyðublöð afhent i hljóðfæra- verzlun Poul Bernburg, Vitastig 10. Nýr flokkur i söngkennaradeild byrjar i haust. Upplýsingar um nám og inntöku- skilyrði eru gefnar á skrifstofu skólans kl. 11-12 alla virka daga nema laugardaga. Inntökupróf verða sem hér segir: í söngkennaradeild mánudaginn 24. sept- ember kl. 2 e.h. í pianódeild sama dag kl. 5 e.h. í allar aðrar deildir þriðjudaginn 25. sept- ember kl. 5 e.h. Skólastjóri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.