Vísir - 01.09.1973, Blaðsíða 15

Vísir - 01.09.1973, Blaðsíða 15
Vísir. Laugardagur 1. september 1973 Ég er farinn elskan ííliSSÍÍÍÍÍ® ^Hann er svona^- sjúkur Hróihöttur . —rænir þá 7 fátæku og gefur'' ni. þeim riku. > 111111 VEÐRIÐ I DAG Norðaustan kaldi, þurrt að mestu. Hiti 8-11 stig. TILKYNNINGAR • Mánudaginn 3. september n.k. gangast Stjórnunarfélag Is- lands og Skýrslutæknifélag ís- lands fyrir fundi um gildi stórrar tölvum iðstöðvar fyrir þróun tölvutækni hér á landi. Fundurinn verður haldinn i Norræna húsinu og hefst kl. 16:00. Sérstakur gestur fundarins verður Kristen Nygaard forstöðu- maður rannsóknardeildar Reiknistofnunar Noregs, en hann er staddur hér á landi um þessar mundir i boði Alþýöusambands tslands. Málshef jendur á fundinum verða Kristen Nygaard og dr. Oddur Benediktsson dósent, og siðan munu þeir taka þátt i panelum- ræðum ásamt Gunnari Ingi- mundarsyni, Gunnlaugi Björns- syni og Páli Bergþórssyni undir stjórn Guðmundar Einarssonar. Fundurinn er opinn öllum áhuga- mönnum um málefnið. Mánudaginn 3. september verður opið hús frá kl. 13.30 að Hall- veigarstöðum. Dagskrá: Spilað, teflt og lesiö. Kaffiveitingar, bókaútlán. Allir 67 ára borgarar eldri velkomnir. Fréttatilkynning frá Náttúru- verndarsamtökum Austurlands — NAUST. Aðalfundur Náttúruverndar- samtaka Austurlands verður haldinn um helgina 1. og 2. september, á Borgarfirði eystra og Eiðum. Laugardaginn 1. september veröur farið í kynnis- ferð til Borgarfjarðar og þar verður kvöldvaka, en daginn eftir verða aöalfundarstörf á Eiðum. Meginmál fundarins að þessu sinni veröa auk aðalfundarstarfa áætianir um raforkuver á Austur- \ landiog flytja um þann lið fram- söguerindi þeir Jakob Björnsson, i orkumálastjóri og Sigurjón Helgason, verkfræöingur. Hefst sá dagskrárliöur kl. 13.30 á sunnudag og er öllum opinn. Lagt verður af stað i ferðina til Borgarfjarðar með rútu og á einkabilum frá Egilsstöðum kl. 13 á laugardag og meðal annars komiö viðhjáLagarfossvirkjun og framkvæmdir skoöaðar. Edduhótelið á Eiöum er opið um helgina i tenglsum við fund- inn, en honum lýkur þar siðdegis á sunnudag. Styrktarsjóður áfengissjúklinga Sjóöurinn er stofnaður 090373 meö 35 þúsund króna framlagi til minningar um Sverri Guðfinn Karlsson, f. 010335, er hvarf 29.11. ’70. Stofnandi er ónefnd kona. Sjóöurinn beri nafniö: Styrktar- sjóður áfengissjúklinga. Hann skal auglýstur, og hverjum sem er frjálst að leggja I hann minn- ingargjafir. Staða sjóðsins skal auglýst I Lögbirtingarblaðinu, ár- lega. Framlög skulu veitt úr sjóðnum, að ákvörðun sjóðstjórn- ar, eftir að hann hefir náð kr. 100 þúsundum. Skal það gert ár hvert og afhent AA til frjálsrar ráðstöf- unar. Vilhjálmur Pálsson, Ljósheimum 18, s. 30072. Valgerður Agústsdóttir, Ljósheimum 18. s. 30072. Sig Haukur Guðjónsson, Skeiðarvogi 119, s. 38011. ÁRNAD HEILLA • 1 dag verða gefin saman i hjóna- band i Bessastaðakirkju af séra Braga Friðrikssyni, Asthildur Daviðsdóttir og Guðmundur Andrésson útvarpsvirkjameist- ari, Hrauntungu 11 Kópavogi. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Hrauntungu 11. FUNDIR • Verkefnaskipting milli rikis, sveitarfélaga og landshlutasam- taka sveitarfélaga verður rædd á aukafundi i fulltrúaráði Sam- bands isienzkra sveitarfélaga sem haldinn verður á Höfn i Hornafirði i dag og á morgun. Fyrir fundinum liggur tillaga að greinargerð sambandsins um þetta efni og er ætlunin að fá fram álit fulltrúaráðsins á þeim hug- myndum, sem þar eru settar fram. BLÖO OG TÍMARIT • Samband Breiðfirskra kvenna gaf nýlega út afmælisrit i tilefni af að 40 ár eru liöin frá stofnun þess. Saga sambandsins er þar rakin og einnig sögur þeirra félaga, sem hafa starfað innan vébanda þess, en þau eru 23 talsins. Greinar eru frá orlofs- nefndum, ferðasögur og ljóö, auk margra mynda Ritiö fægt hjá Þrúði Kristjánsdóttur Buðardal, og i Bókinni á Skólavöröustig. MINNINGARSPJÖLD • ✓ Minningarkort Fiugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum. Siguröur M. Þorsteinsson, Goö- heimum 22, simi 32060. Siguröur Waage, Laugarásvegi 73, simi 34527, Stefán Bjarnason, Hæöar- garöi 54, simi 37392, Magnús- Þórarinsson, Alfheimum 48, simi 37407, Húsgagnaverzlun Guð- mundar Skdifunni 15, simi 82898 og Bókabúð Braga Brynjólfs- . sonar. Minningarspjöld Minningar- sjóðs Dr. Victors Urbancic fást á eftirtöldum stööum: Bókaverzlun Isafoldar, Austurstræti, bóka- verzlun Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og Landsbanka Islands, Ingólfs- hvoli, 2. hæð. Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd i verzlun Hjartar Nilsens Templarasundi 3, Bókabúð Æskunnar Laugaveg 56’, verzluninni Emmu, Skólavörðu- stig 5, verzluninni öldugötu 29 og hjá prestkonunum. Feröa félagsferðir Sunnudagur 2. sept. Kl. 9.30 Hellisheiði — Grafningur (um Hrómundartind) kl. 13.00 Ferö i Grafning. Ferðafélag Islands. SKEMMTISTAÐIR • Tjarnarbúð. Writing on the wall. Tónabær. Brimkló. Ungó. Pelican. Hótel Saga. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar og tizkusýning. Ingólfs Café. Gömlu dansarnir. Sigtún. Diskótek. Veitingahúsið Glæsibæ. Asar. Skiphóll Sólótrió. Þórscafé. Opus. Röðull. Andrá. Veitingahúsið Lækjarteig 2. Kjarnar og Trió ’72. Silfurtungliö. Sara. Ilótel Borg. Stormar. Hótel Loftleiöir. Trió Sverris Garðarssonar og Hljómsveit Jóns Páls. SÝNINGAR • Hanna Jórunn Sturludóttir, úr Borgarfirði, sýnir um þessar mundir á Mokka. Hún sýnir sautján teikningar og tvær tússmyndir. Myndirnar kosta um 2100 — 3500 krónur. Jón ólafsson sýnir i Asmundar- sal við Freyjugötu, kl. 14-22, til 2. september. Han sýnir 40 kritar- ^ myndir, sem kosta frá 10 til 25 þúsund krónur. Steingrímur Sigurðsson, listmál- ari i Roðgúl á Stokkseyri, heldur málverkasýningu i Casa Nova við Lækjargötu 24. ágúst til 1. september. Sýningin er opin frá kl. 14 til 22. Búin að selja einn þriðja Þórunn Eiriksdóttir heldur sina fyrstu málverkasýningu þessa dagana i Hamragöröum. Hefur aðsókn að sýningunni verið góö og selzt hafa um 10 myndir af 30. Þórunn er teiknikennari að mennt og nam við handiöa og mynd- listarskólann i 4 ár. Sýningin er opin frá kl. 4 til 10 virka daga og 10 um helgar. MESSUR • Grensássókn. Guðsþjónusta i safnaöarheimili Grensássóknar kl. 11. Séra Páll Pálsson, umsækj- andi um prestsembættiö messar. Messunni er útvarpaö á miö- bylgju á 1412 Khz, 212 m. Langhoitsprestakall: Guðsþjón- usta kl. 11. Ræðuefni: Meö Guð sinn i bandi. Séra Siguröur Hauk- ur Guðjónsson, Asprestakall: Guðsþjónusta i Laugarásbiói kl. 11. Séra Arelius Nielsson messar. Sóknarnefndin. Bústaöakirkja: Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Háteigskirkja: Messa kl. 11. Séra Arngrimur Jónsson. Dómkrikjan: Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson, dómpró- fastur. Arbæjarprestakall: Guðsþjón- usta i Arbæjarkirkju kl. 11. Séra Guðmudnur Þorsteinsson. Kópavogskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Séra Arni Pálsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 11. Séra Garöar Svavarsson. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Séra Jóhann S. Hliöar. 15 | í PAG | í KVÖLD HEILSUGÆZLA • Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og !Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. APÚTEK • Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka vikuna 31. ágúst til 6. september, verður i Ingólfs Apóteki-og Laugarnesapóteki. Það apótek, sem fyrr en nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- ;dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til jd. 2.Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Læknar • 'Reykjavik Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00 — 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki jnæst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garöahreppur ■Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstofunni simi 50131. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Lögregla-^slökkvilið • Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö, simi 11100. Ktípa vogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. ---------—-------------------- BILANATILKYNNINGAR • Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Símabilanir simi 05. — Ef þú vilt ekki fá buffið þitt svona útlitandi, þá skaltu gjöra svo vel að bjóða mér út á Óðal að borða! HEIMSÚKNARTÍMI • Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga 18.30—19.30. Laugar- daga og sunnudaga 13.30—14.30 og 18.30—19. Landspilalinn: 15-16 og 19-19.30 alla daga. Barnaspftali Hringsins: 15-16 virka daga, 15-17 laugardaga og 10-11.30 sunnudaga. Fæðingardeildin: 15-16 og 19.30 - 20 alla daga Læknir er til viðtals alla virka daga frá kl. 19-21, laugardaga frá 9-12 og 15-17, sunnudaga 15-17 á Landspitalanum. Samband frá skiptiborði, simi 24160 Landakotsspitaiinn: Mánudaga til laugardaga 18.30—19.30. Sunnudaga 15—16. Barnadeild alla daga kl. 15—16. Hvitabandið: 19—19.30 alla daga, nema laugardaga og sunnudaga kl. 15—16 og 19—19.30. Heilsuverndarstöðin: 15—16 og 19—19.30 alla daga. Kleppsspitalinn: 15-16 Og 18.30— 19 alla daga. Vifiisstaðaspitali: 15—16 og 19.30— 20 alla daga. r’astar feröir frá B.S.R. Fæðingarheimiliðviö Eiriksgötu: 15.30— 16.30. Flókadeild Kleppsspltaláns, Flókagötu 29-31: Heimsóknartimi kl. 15.30—17 daglega. Viötalstimi sjúklinga og aöstandenda er á þriðjudögum kl. 10—12. Félags- ráðunautur er i sima 24580 alla /irka daga kl. 14—15. Sólvangur, Hafnarfirði: 15—16 og 19.30— 20 alla daga nema sunnu- daga og helgidaga, þá kl. 15—16.30. Kópavogshælið: A helgidögum kl. 15 17, aðra daga eftir umtali. — Ég er I fúlu skapi I dag. Og þegar ég er I fúlu skapi. ncnni ég ekki að segja neinn brandara. Var þetta ekki annars ágætis brandari?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.