Vísir - 17.09.1973, Blaðsíða 4

Vísir - 17.09.1973, Blaðsíða 4
4 Visir. Mánudagur 17. september 1973 ~x ■ , ' :: ef þeir hjá Nesco hf. kyqnu ekki að spara í flutnings- kostnaði. Öll Grundig tæki koma til landsins með flugvélum ISCARGO. Það reynist ódýrasti flutningsmátinn. Ýmsir aðrir innflytjendur gætu sparað á sama hátt og lækkað vöruverð, ef þeir athuguðu sinn gang. Ert þú einn þeirra? ISCARGO QARÐASTRÆTI 17 REYKJAVÍK SÍMI 10542 TELEX 2105 SÉRGREIN OKKAR: VÖRUFLUTNINGAR *gl wmmmmX* ■ i THE MOST ACCURATE Nóatúni sími 23800 Klapparstíg sími 19800 Akureyri sími 21630 Fundur húseigenda að Tjarnarbóli 2—8 verður haldinn að Hótel Sögu, Bláa saln- um, þriðjudaginn 18. september kl. 20:30. Fundarefni: Lóðarframkvæmdir. Sveinn G. Sveinsson verkfræðingur verður á fundinum. Áriðandi er, að sem flestir húseigendur sæki fundinn, helzt hjón. Undirbúningsnefnd. Vantar mann til afgreiðslu- og vöruhússtarfa. Verzlanasambandið h/f, Skipholti 37. Simi 38560. Starfsstúlkur óskast Álafoss hf., Mosfellssveit vantar tvær stúlkur til starfa i dúkavefsal, einnig þrjár stúlkur i pökkunardeild. Vaktavinna. Góð- ar ferðir. Uppl. i síma 66300. SOLUSTAÐIR: Hjólbaröaverkstæöiö Nýbarði, Garöahreppi, simi 50606. Skodabúðin, Kópavogi, sími 42606. Skodaverkstæðið á Akureyri h.f. sími 12520. ^Varahlutaverzlun Gunnars Gunnarssonar, Egilsstööum, sími 1158. % Heilsurœktin HEBA Auðbrekku 53, Kópovogi Innritun er hafin í október námskeiðið i megrunarieikfimi. Innifalið í verðinu er sturtur, sauna, ljós, sápa og olíur. Kinnig völ á nuddi eftir tfmana á lágu verði, fyrir þær sem stunda leikfimi. Glæsileg aðstaða og góður árangur. Innritun i sima 42360 og 38157. (Getum bætt við konum I dagtima i september) I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.