Vísir - 17.09.1973, Blaðsíða 22
22
Vísir. Mánudagur 17. september 1973
TIL SÖLU
Til sölu er mótatimbur 1x6 og
1x4. Uppl. i sima 82276 frá 5-7.
Tek og sel í umboössölu vel með
fariö: ljósmyndavélar, nýjar og
gamlar, kvikmyndavélar, sýn-
ingarvélar, stækkara, mynd-
skurðarhnífa og allt til ljósmynd-
unar. Komið í verð notuðum ljós-
myndatækjumylyrr en seinna.
Uppl. milli kl.'7 og 9 i sima 18734.
Ferðaritvél Smith-Corona sem ný
til sölu. Einnig nýr 2ja manna
Capri gúmmibátur, hagstætt
verð. Sími 19086 eftir kl. 19.
Búðarborð fyrir vefnaðarvöru-
verzlun til sölu. Stærð 172x65. 16
mislangar skúffur, vörur sjást
mjög vel i borðinu. Uppl. i sima
18193 eftir kl. 6.
A franskan linguaphone, vil
skipta á þýzkum eða selja. Simi
20668.
Til sölu svefnbekkur með skúffu
og nýju áklæði, einnig segul-
bandstæki og plötuspilari L 85.
Uppl. i sima 25497.
Til sölu vegna brottflutnings 2ja
manna svefnsófi og hansahillur
m/stoðum og skrifborði og litill
isskápur, til sýnis og sölu að
Arnarhrauni 21, Hafnarfiröi.
Vörður Traustason.
Til sölu stór og fallegur barna-
traktorog tækifæriskápa. A sama
staö óskast tré-barnaleikgrind.
Uppl. I sima 22944.
Til sölu sófasett 4ra sæta sófi og
tveir stólar á stálfótum. Einnig
Philips girareiöhjól 2ja ára. Uppl.
i sima 83319.
Til sölu bassagitar (Gibson),
Marshall magnari og box, einnig
Wem magnari. Uppl. eftir kl. 16 á
Háteigsvegi 28 kj., simi 24836. Til
sölu á sama stað barnaþrihjól,
bilastóll, matrósaföt á 4ra ára og
ensk kápa og kjóll (nýtt) no. 44-46.
Celló og klarinett til sölu. Til sölu
celló 3/4 stærö, verð kr. 37.000 og
klarinett (Selmer Major), verð
kr. 20.000. Uppl. i sima 35542.
Litið notaður 101) watta söng-
kerfismagnari og tvær Laney súl-
ur 80-100 watta til sölu, auk
mikrafóns og statifs á hagstæðu
veröi. Uppl. i sima 33176 eftir kl. 5
á daginn.
Til sölu 400 mni linsa á Mamia
Sekor myndavél. Uppl. i sima
12507 eftir kl. 18.
Til sölu vcgna flutnings litið not-
uð Candy þvottavéí, verö 30 þús.
Til sölu á sama stað 2 manna
svefnsófi, verð 2.500—3.000. Uppl.
i sima 82786 eða 50917.
lsskápur til sölu. Til sölu meöal-
stór isskápur, ný yfirfarið
kælikerfi — selst ódýrt. Uppl. i
sima 83697 eftir kl. 6.
Til sölu. Otvarp, magnari 140
wött (sambyggt), tveir hátalarar
(stereo) og plötuspilari. Uppl. i
sima 32389.
Vélskornar túnþökurUppl. i sima
26133 alla daga frá kl. 10-5 og 8-11
á kvöldin.
ódýrt.Hef til sölu ónotaðar eldri
bækur, möguleikar á afborgunar-
samningi. Uppl. i sima 81444 eftir
kl. 5 á kvöldin.
Reyrstólar með lausum púðum,
sterkir og þægilegir, eru komnir
aftur. Körfugerðin, Ingólfsstræti
ódýrt — ódýrt. Útvörp margar
gerðir, stereo samstæður, sjón-'
vörp loftnet og magnarar — bila-
útvörp, stereotæki fyrir bila, bila
loftnet, talstöðvar. Radio og sjón-
varpslampar. Sendum i póst-
kröfu. Rafkaup i sima 17250
Snorrabraut 22, milli Laugavegs
og Hverfisgötu.
Nýkomiö franskar brúöukerrur
og vagnar, barnasjónvarpsstólar,
ódýr þrihjól, leikföng og módel i
þúsundatali. Sendum gegn póst-
kröfu hvert á land sem er. Leik-
fangahúsið, Skólavöröustig 10.
Simi 14806.__________________
óska eftir að kaupa notaðahræri-
vél Master Mixer eða Elektrolux.
Uppl. i sima 85665.
Stereosett, stereoplötuspilarai
meö magnara og hátölurum,
transistorviðtæki i úrvali, 8 og 11
bylgju viðtækin frá Koyo enn á
lága verðinu. Kasettusegulbönd
með og án viðtækis. Bilaviðtæki
og stereosegulbönd i bila, margar
gerðir. Músikkasettur og átta
rása spólur. Mikið úrval. Póst-
sendi F. Björnsson, Bergþórugötu
2, simi 23889.
Lainpaskermar i miklu úrvali.
Tökum þriggja arma lampa i
breytingu. Raftækjaverlun H.G.
Guöjónssonar, Suðurveri. Simi
37637.
Prjónavöruútsalan heldur áfram.
Prjónastofan Snældan, Skúlagötu
32, simi 24668.
mxmnmm
Til sölu Honda 50 árg. ’67. Simi
11966.
Vil kaupa liondu 350.Uppl. i sima
42672.
Nýlegt DBS reiðhjóltil sölu. Uppl.
I sima 34973.
Fallcgur þýzkur barnavagn til
sölu. Uppl. I sima 43279 i dag.
Barnavagn til sölu. Uppl. i sima
71649.
HÚSGÖGN
Notað sófasett og sófaborð til
sölu. Selst ódýrt. Simi 14966.
Til sölu nýlegur eins manns
svefnsófi ásamt stól á stálfæti.
Uppl. i sima 35096 eftir kl. 6.
Sófasett ogborð til sölu (3ja sæta
sófi með svampi). Uppl. i sima
33934.
Tvibreiöur svefnsófi óskast.
Uppl. i sima 32961 eftir kl. 18.
Til sölu hjónarúm með áföstum
náttborðum og snyrtiborði. Uppl.
I sima 34647.
óska að kaupa 2 svefnbekki og
skrifborð. Til sölu barnakojur og
1 rimlarúm. Uppl. i sima 81947.
Antik til sölu. Mahoni boröstofu-
skápur, mjög gamall. Uppl. i
sima 14112.
Kaupum og seljum notuð hús-
gögn, staðgreiðum. Húsmuna-
skálinn, Klapparstíg 29 og
Hverfisgötu 40 B. Simar 10099 og
10059.
Kaupurn — seljum vel með fanin
húsgögn, klæðaskápa, isskápa,
gólfteppi, útvarpstæki, divaníi o.
m.fl. Seljum nýja eldhúskölla.
Sækjum, staðgreiðum. Forn-
verzlunin, Grettisgötu 31. Simi
13562.
Renaissance-borðstofur, stakir
borðstofustólar, borðstofuborð,
sófaborð, hægindastólar. Verzi.
Kjörgripir, Bröttugötu 3 B. Opið
12-6, laugardaga 9-12.
Til sölu næstu daga nokkrir litið
gallaðir svefnbekkir á niðursettu
verði. Svefnbekkjaiðjan, Höfða-
túni 2, simi 15581.
Hornsófasettin vinsælu fást nú
aftur, bæsuð i fallegum litum.
Úrval áklæða. Tökum einnig að
okkur að smiða undir málningu
svefnbekki, hjónarúm og hillur
alls konar. Fljót afgreiðsla.
Nýsmiði s/f, Langholtsvegi 164.
Simi 84818.
BÍLAVIDSKIPTI
Moskwitch árg. '67 til sölu, ekinn
53 þús. km. mjög góður bill,
skoðaður ’73. Uppl. i sima 53339
milli kl. 6 og 7 i kvöld.
Til sölu er sendiferðabifreið af
^erðinni Morris árgerð 1971 i
fýrsta flokks ástandi, skoðaður.
Uppl. I sima 81076 eftir kl. 20 i
kvöld og næstu kvöld.
Til sölu. Chevrolct '64 i góðu
ástandi á sama stað Chevrolet '50
gangfær á númerum. Uppl. i sima
12687.
Skoda 110 L árg. '71 til sölu, ekinn
24 þús. km, vel með farinn, mjög
hagstætt verð við staðgreiðslu
eöa góðir greiðsluskilmálar, ef
samið er strax. Simi 26926 eftir
kl. 17.
Fallegur innfluttur Ford Zephyr
’67 og Daf ’70 til sölu. Hagstæðir
greiðsluskilmálar. Skipti gjarnan
á jeppa einnig skuldabréf. Simi
83177.
Til sölu Taunus 12 m árg. ’63 I
góðu lagi. Uppl. i sima 92-1861 eft-
ir kl. 7 e.h.
Til sölu Benz '55 180 type, þarfn-
ast smá boddýviðgerða. Góð vél
og dekk. Mikið af varahlutum
fylgir. Athugið, að vélin er 190
type. Uppl. i sima 25813 á kvöldin.
Til sölu Citroen 2CV 6mjög góður
bill, selzt á 70þús. kr. Uppl. i sima
34504 á daginn og á kvöldin að
Arnarhrauni 21, Hafnarfirði.
Vörður Traustason.
Jeppakerrur, Weaponkerrur,
fólksbilakerrur og fleiri gerðir.
GIsli Jónsson og Co hf. Kletta-
göröum 11. Simi 86644.
Mánaðargreiöslur. Taunus ’63,
Corsair ’65, Ford Fairlane ’62,
Cortina ’64, Consul ’58, VW ’60,
Moskvitch ’67. Bilasalan
Höfðatúni 10. Opið virka daga kl.
9-5 og laugardaga kl. 10-6 simar
18881 og 18870.
Bflasalan Höfðatúni 10. Höfum til
sölu flestar tegundir bifreiða af
öllum árgerðum á margs konar
kjörum. Látið skrá bilinn hjá okk-
ur. Opið virka daga frá kl. 9-19,
laugardaga 9-18, simar 18881 og
18870.
Nýja bflaþjónustaner i Súðarvogi
28-30. Simi 86630. Gerið sjálf við
bflinn.
BiIavarahlutir.Cortina - Benz 220
’61 - Volvo - Falcon - Willys -
Austin Gipsy - Landrover - Opel -
Austin Morris - Rambler -
Chevrolet - Skoda - Moskvitch -
VW.: Höfum notaða varahluti i
þessa og flestalla aöra eldri bila,
m.a. vélar, hásingar og girkassa.
Bilapartasalan, Höfðatúni 10.
Simi 11397.
Til sölu mjög vel með farinn VW
1302 ’71 model. Uppl. i sima 50647
milli kl. 8 og 9.
Til sölu Peugot model 1964, og
Saab 1966. Uppl. i sima 32570 eftir
kl. 8.
HÚSNÆÐI í BOÐI
Lítil ibúö (stofa, eldhús, snyrting)
er til leigu. Húsgögn fylgja. Sér-
inngangur. Tilboð sendist blaðinu
merkt Nes-5242.
Sumarbústaður 3ja herbergja og
eldhús I nágrenni Reykjavikur,
sem gæti verið heilsárs bústaður
til sölu. Hentug kaup fyrir lag-
tækan mann, sem vantar
húsnæði. Útborgun aðeins 200
þús. Tilboð sendist Visi merkt
„Heilsársbústaður 5236”.
Góð 3ja herbergja kjallaraibúð
i Sundunum til leigu. Tilboð og
uppl. sendist Visi merkt „Sundin
5228”.
Til leigu 1. okt 2 herbergi, eldhús
og bað. Tilboð, sem greinir'fjöl-
skyldustærð og greiðslugetu,
sendist augld. blaðsins fyrir
föstudagskvöld merkt „Hliðar 77.
Höfum til leigu i Arbæjarhverfi,
herbergi ásamt fæði fyrir skóla-
stúlku, helzt utan af landi. Uppl. i
sima 82997.
Til sölu i miðborginni4 herbergja
ibúð og 5 herbergja ibúð. Báðar i
góðu ástandi og lausar fljótlega.
Simi 36949.
HÚSNÆDI ÓSKAST
óska eftir l-3ja herb. ibúð. Uppl. i
sima 25233.
Ilerbergióskastfyrir reglusaman
17 ára skólapilt frá Akureyri. Vin-
samlegast hringið i sima 96-11350
Lesendur athugið. Ungur iðn-
aðarmaður óskar eftir herbergi,
getur tekið að sér málningu,
einnig sagt börnum til við lær-
dóm. Uppl. i sima 20959 næstu
kvöld.
Einhleyp dagfarsprúð miðaldra
kona óskar eftir 1 stórri stofu og
annarri minni, eldhúsi eða að-
gangi að eldhúsi og baöi. Uppl. i
sima 25589.
íbúð óskast sem næst Hótel Sögu.
Uppl. i sima 26989 eftir kl. 5 á
kvöldin.
Kona með2 drengi, 11 og 2ja ára
óskar eftir litilli ibúð strax eða 2
herbergjum meö aðgangi aö eld-
húsi, hverskonar húshjálp kemur
til greina, þ.á.m. barnagæzla
hálfan daginn og á kvöldin. Uppl.
I sima 22219.
Húsgagnasrniöur pieö konu og
eitt barn óskar eftir 2ja-3ja herb.
Ibúð. Má þarfnast lagfæringar.
Reglusemi, örugg greiðsla.
Fyrirframgreiðsla ef óskaö er.
Uppl. i sima 84659 og 41297 eftir
kl. 6.
2ja herbergja íbúð óskast strax,
tvennt I heimili. Há leiga i boði og
fyrirframgreiösla ef staður og
húsnæði hentar. Uppl. i sima
21482 milli kl. 6 og 9 á kvöldin.
Húsráðendur, látiö okkur leigja,
það kostar yður ekki neitt. Leigu-
miðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Simi
10059.
Ungt par I skólaóskar eftir 1—2ja-
herbergja ibúð, fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 92-1229 og
92-1546
Ungt reglusamt barnlaust par
óskar eftir 2ja herbergja ibúð.
Uppl i sima 71897 milli kl. 4—5 i
dag og næstu daga.
Bilskúr óskast til leigu. Uppl I
sima 12507 eftir kl. 18.
Ung stúlka i góðri vlnnu óskar
eftir að taka á leigu litla 2—3ja
herbergja ibúð. Nánari uppl. i
simum 85000 og 82416 eftir kl. 7.
Stúlka með tvö börn óskar eftir
1—2ja herbergja Ibúð i Hafnar-
firði. Uppl. i sima 51729
Ung barnlaus hjón utan af landi,
bæði við háskólanám, óska eftir
2ja herbergja ibúð strax. Uppl. i
sima 36431 i dag og á morgun til
kl. 7.
ATVINNA í
Verksmiðjuvinna. Stúlka óskast
strax hálfan daginn eða allan
daginn. Létt vinna. Góður vinnu-
timi. Tilboð með upp. um aldur og
fyrri störf sendist blaðinu merkt
„Strax 5153”.
Aðstoðarmaður óskast á
trésmiðaverkstæöi. Simi 14004.
Ung stúlka vön kjötafgreiðslu
óskast strax. Simi 36746.
Sendiferðir: Piltur eða stúlka
óskast til sendiferða nú þegar.
Glerslipun & speglagerð hf.,
Klapparstig 16. Simi 24030.
Sendill óskast strax, hálfan eða
allan daginn. Sigr. Zoega & Co.
Austurstræti 10.
Kona óskast til ræstinga á stiga-
húsi I Breiðholti I aðra hvora
viku. Uppl. I sima 43571 fyrir
hádegi eða i sima 43325 eftir kl.
19.
Aðstoðarmaður óskast á sendi-
ferðabil. Vörumarkaðurinn
Ármúla 1 A.
Afgreiðsludama óskast, vakta-
/inná. Uppl. I sima 71612.
Snjósleði
Vil kaupa snjósleða 18 ha. eða stærri, litið
notaðan. Simi 81619 eftir kl. 6.
yy Fóstrur
og aðrar þær, sem áhuga hafa á að vinna t>l/2 eða allan
daginn á leikskóla i Kópavogi, gjörið svo vel að hafa sam-
band við forstöðukonu i sima 40120.
VÍSIR flytur nýjar fréttir
Vísiskrakkamir bjóða fréttir sem
skrifaðar voru 2 'A klukkustund fyrr.
■' VÍSIR fer í prentun kL hálf-eilefu að
morgni og er á götunni klukkan eitt.
P ^^réttirnar VISIR