Vísir - 26.09.1973, Blaðsíða 4

Vísir - 26.09.1973, Blaðsíða 4
4 Vísír. Mi&vikudagur 26. september 1973 DANSKENNARASAMBAND fSLANDS Innritun stendur yfir Bollettskóli Eddu Scheving Reykjavík: 43350 Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar Reykjavík: 20345, 25224 og 84829 Seltjarnarnes: 84829 Kópavogur: 38126 Hafnarfjörður: 38126 Keflavík: 2062 Dansskóli Sigvalda Reykjavík: 83260 Akranes: 1630 Borgarnes: 7287 Hveragerði: 4231 Trygging fyrir réttri tilsögn í dansi Nauðungaruppboð Að kröfu Jóhannesar L.L. Helgas., hrl. og innheimtu rikissjóðs i Hafnarfirði verður haldið opinbert uppboð miðvikudaginn 3. október nk. kl. 16.00 við lögreglustöðina, Suðurgötu 8, Hafnarfirði: Seldar verða bifreiðarnar: G-5106 Daf vörubifreið árg. 1967, G-5379 Scania Vabis árg. 1971, kranabifreið teg. Lorain. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Hafnarfirði 25. sept. 1973. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Um innheimtu þinggjalda í Hafnarfirði og Gullbringu- og Kjósarsýslu Lögtök eru nú að hefjast hjú þeiin gjaldendum, er eigi hafa gert full skil á gjaldföllnum greiöslum þinggjalda ársins 1973. Lögtaksúrskur&ur hefur þegar veriö kve&inn upp og birtur. Skorað er á gjaldendur aö greiða nú þegar gjaldfallnar skuldir. Sýsluinaðurinn f Gullbringu- og Kjósarsýslu Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Hjúkrunarskóli íslands Vantar starfsstúlku i eldhús. Uppl. gefur matráðskona i sima 16077. Tónleikar i Garðahreppi Sinfóníuhljómsveit Islands byrjar starfsár sitt I þetta sinn meö tónleikum utan Reykjavíkur, f Garðahreppi. Þeir verða á morgun, 27. september, kl. 20.30 i barnaskólanum. Stjórnandi verð- ur Páll P. Pálsson og einsöngvari Guörún A. Simonar óperusöng- kona. Flutt veröa verk eftir Bizet, Brahms, Tsjaikovsky, Arna Thorsteinsson, Smetana, Schu- bert, Verdi og Saint-Saens. Fyrstu áskriftartónleikar hljómsveitarinnar verða 4. októ- ber i Háskólabiói. Stjórnandi þar veröur franski hljómsveitarstjór- inn J.P. Jacquillat og einleikari Erling Blöndal Bengtsson celló- leikari. Þá veröur flutt „Siödegi skógarpúkans” eftir Debussy, konsert fyrir celló og hljómsveit eftir Elgar og sinfónia nr. 4 eftir Beethoven. Askriftarkort aö öllum 16 tónleikum sveitarinnar i vetur á 1.-23. bekk kosta 4000 krónur og á 24.-28. bekk 2600 krónur. Meö þvi aö kaupa árs- eða misseriskort spara gestir sér um 30%. Viðskiptafulltrúi Ivar Guðmundsson mun verða viöskiptafulltrúi við sendiráö ts- lands i Washington meö aösetri i New York. Hann veröur jafn- framt áfram ræöismaður I New York. Fulltrúi hjá $.Þ. Ingvi Ingvarsson sendiherra hefur afhent trúnaöarbréf sitt sem fastafulltrúi Islands hjá Sameinuðu þjóöunum. tJtvarpsráð ekki ánægt með fréttaskýringar um Chile Meirihluti útvarpsráðs sam- þykkti, gegn atkvæöi eins sjálf- stæöismanns, tillögu frá Stefáni Karlssyni, um gagnrýni á frétta- skýringar starfsmanna hljóö- varps og sjónvarps varöandi bylt- ingu herforingja i Chile. 1 samþykktinni segir, aö út- varpsráö beini þeim eindregnu tilmælum til fréttaskýrenda stofnunarinnar, að þeir varist aö taka hlutsamar (hlutdrægar) fullyröingar fréttaskeyta upp i skýringar sinar og gera þær aö sinum án þess aö geta heimilda. Ráöiö telur, aö i þessum frétta- skýringum hafi stjórnmálasaga Chile undanfarin ár ekki veriö rakin á viðhlitandi hátt og aö i þeim sé aö finna villandi ummæli, sem hægt heföi veriö að sneiöa hjá. Bókvitið i askana Viö setningu Vélskóla tslands færöi Steinn Steinsson tæknifræð- ingur skólanum hið mikla safn Encyclopaedia Britannica fyrir hönd vélstjóra, sem útskrifuðust fyrir 25 árum. Gjöfin er 100 þús- und króna virði I peningum mælt. Andrés Guöjónsson, skólastjóri Vélskólans, setti skólann og sagöi, að aldrei hefði veriö jafn- mikil aösókn aö skólanum og nú. 322 nemendur eru innritaöir I Reykjavik, 22 á Akureyri og 20 á Isafirði. Mikill áhugi er meðal eldri véistjóra á endur- menntunar-námskeiöum, sem hófust I fyrra. — A myndinni af- hendir Steinn Steinsson Andrési skólastjóra bókagjöfina. í s\ajndi Vonandi eru ekki margir bæði i atvinnu- og húsnæðisleit, en séu það einhverjir, þá hafið samband við okkur i FÓNN, Longholtsvegi 113 Við bjóðum framtíðaratvinnu hraustum karlmanni, er vill vinna við nútima þvottavélar. Mjög góð 3ja herbergja ibúð á staðnum. Cleveland-áætlun Alls hafa 27 islenzkir aöilar tek- iö þátt I svokallaðri Cleveland- áætlun fyrir starfsmenn á sviöi æskulýðs- og barnaverndarmála siöan 1962. Þátttakendum frá ýmsum þjóöum er árlega gefinn kostur á að kynna sér slika starf- semi vestanhafs. •Tveimur lslendingum gefst kostur á aö taka þátt i námskeiði næsta ár, með styrk. Bach Fimmtudagur 27. sept. kl. 10-17. Ráðstefna norrænna endurhæfingarsál- fræðinga um starfsendurhæfingu á ís- landi. Fyrirlestrar og umræður. Kammermúsikklúbburinn byrjar starfsemi sina á þessu hausti með tvennum Bach- tónleikum i Bústaöakirkju næst- komandi laugardags- og sunnu- dagskvöld. Cellósnillingurinn Erling Blöndal Bengtsson leikur allar sex svitur Bachs fyrir einleikaracelló. Endurhæfingarráð. Verið velkomin. NORRÆNA Aðgangur ókcypis. HÚSIÐ Fræðslunámskeið fyrir verðandi foreldra hefst i Heilsuverndarstöð Reykjavikur miðvikudaginn 10. október. Á námskeiðinu verða 6 fræðslufundir og verða þeir á miðviku- dagskvöldum. Námskeiðinu fylgja einnig slökunaræfingar fyrir konur og verða þær á mánudögum, þrjú skipti alls. Mæðradeild heilsuverndarstöðvarinnar veitir nánari upp- t lýsingar og sér um innritun alla virka daga nema laugardaga kl. 16 — 17, i sima 22406. Námskeið þessi eru ókeypis og ætluð Reykvikingum og ibúum Seltjarnarness. Heilsuverndarstöð Reykjavikur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.