Vísir - 26.09.1973, Síða 12

Vísir - 26.09.1973, Síða 12
OPIÐ Á LAUGARDÖGUM - OPIÐ Á LA 12 SIGGI SIXPENSARl VEÐRIÐ í DAG Sunnan kaldi og skúrir. Iliti 4-G stig. ÞJONUSTA Málningarvinna úti og inni. Simi 26104 6-8 e.h. Húsaviögerbaþjónusta. Skiptum um járn og klæðningar á þökum, steypum upp þakrennur, bind- andi tilboö, vanir menn. Simi 19410. Glerisetningar, önnumst alls- konar glerisetningar, útvegum allt gler. Uppl. i sima 24322 (Brynja) kl.12-1 og 5-6. Heima- slmi 24496 kl. 7-9 á kvöldin. Allan daginn 26507. Kemisk hreinsun, pressun, hreinsum fatnað með eins dags fyrirvara, karlmannaföt sam- dægurs, ef þörf krefur, útvegum' kúnststopp fyrir viðskiptavini, næg bilastæði. Efnalaugin Press- an, Grensásvegi 50, simi 31311. Til leigu stigari ymsum lengdum. Afgreiðslutimi kl. 9-12 og 5-7 alla daga. Stigaleigan Lindargötu 23, simi 26161. FASTIICNIB^ j tbúðarkaup. Einstæða konu, reglusama, um fertugt i góðri at- vinnu, langar til aö eignast litla Ibúð með vægri útborgun og góð- um lánum. Óskar vinsamlegast eftir tilboðum til blaðsins fyrir 1. okt. merkt „Þak yfir höfuðið”. Fasteignaeigendur! Nú er rétti timinn að láta skrá allar eignir, sem þér ætlið að selja. Við höfum kaupendur. FASTEIGNASALAN Oðinsgötu 4. I Húsráðendur — Húsveröir. Látið ekki dragast lengur að skafa upp og verja útidyrahurðirnar fyrir veturinn. Siðustu forvöð, áður en haustrigningar byrja. Uppl. I sima 84976 og 42341. MUNIÐ RAUOA KROSSINN Opið á laugardögum 10 — 6 Opið á laugardögum Bílar o Cortina '67, ’68, ’70, ’71. Volvo 142 '72. Mercedes Benz 280 '69. Saab 0!) '71. Bronco 66 ’7I. Cbcvrolet Malibu '67. VW flestar árgerðir. Opel Itekord '68, ’(>!), '70. Taunus I7m '71, og inargar fl. teg. Skipli oft möguleg. Mikið úrval. Bílasalan Höfðatúni 10 Opið virka daga kl. 9-7 e.h. og laugardaga 10-6 e.h. Simi 18881 og 18870. OldO 9 — 0L uin6gpjo6nD| p g;dQ 9 - 01 GldO BRÉFASKIPTI • 30 ára gamall austurriskur tæknifræðingur vill komast bréfasamband við tslendinga sem eru vel vakandi fyrir öllu sem gerist i kringum þá. Hann býr I Svíþjóð og vinnur þar. Hann heitir Heinz Pochval ovsky og á heima á: S-252 30 HELSINGBORG Hasthagsvágen 22 Sviþjóð. MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Barnaspitalasjóðs Ilringsins fást á eftirtöldum stöðum: Blóma- verzlunin Blómið, Hafnarstræti — Skartgripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð, .Laugavegi 5 og Hverfisgötu 49. — Þorsteinsbúð, Snorrabraut 60. — Vesturbæjar- ■apótek — Garðsapótek. — Háa leitisapótek. — Kópavogsapótek. — Lyfjabúð Breiðholts, Arnar- bakka 6. — Landspitalinn. Og i Hafnarfirði fást spjöldin i Bókabúð Olivers Steins. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur, Stangarholti 32. simi 22051, Gróu Guðiónsdótjurj. UáA: leitisbraut 47, simi"31339, Sigriði Benðnýsdóttur,Stigahlið 49, simi 82959 og i bókabúðinni Hliðar, .Miklubraut 68. Minningarspjöld Minningar- sjóðs Dr. Victors Urbancic fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun ísafoldar, Austurstræti, bóka- verzlun Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og Landsbanka íslands, Ingólfs- hvoli, 2. hæð. Minningarkort Flugbjörgunar- svcitarinnar fást á eftirtöldum stöðum. Sigurður M. Þorsteinsson, Goð- heimum 22, simi 32060. Siguröur Waage, Laugarásvegi 73, simi 34527, Stefán Bjarnason, Hæðar- garði 54, simi 37392, Magnús- Þórarinsson, Alfheimum 48, simi 37407, Húsgagnaverzlun Guð- mundar Skeiifunni 15, simi 82898 og Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar. SÝNINGAR Arbæjarsafn. Frá 15. sept. til 31. mal veröur safnið opið frá kl. 14 til 16 alla daga nema mánudaga, og veröa einungis Arbær, kirkjan og skrúð- húsið til sýnis. Leiö 10 frá Hlemmi. SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. Stefdis og Mjöll. Ferðafélagsferðir. Haustlitaferö I Þórsmörká föstudagskvöld kl. 20. og laugardag kl. 14. Ferðafélag Islands öldugötu 3, Reykjavik. Símar 19533 og. 11798. Vísir. Miðvikudagur 26, september 1973 í DAG | í KVÖLD HEILSUGAZLA • Siysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 1110Q, Hafnar- fjörður simi 51336. ’ APÓTEK •" Vikuna 21.-27. scptcmber verður kvöld-, nætur og belgidagavarzla apóteka i Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs Apóteki. Það apótek, sem fyrr en nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- .dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og ■almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll Jtvöld til kl. 7 nema láugardaga tilkl. 2.Sunnudaga milli| kl. 1 og 3. Læknar • Itcykjavik Kópavogur." ' Dagvakt: kl. 08.00 — 17,00 mánud. — föstudags, ef ekki jiæst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. .17:00 —' 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Ilafnarfjörður — Garöahreppur Nætur- og helgidagavarzla upþlýsingar lögregluvarðstofunni sýni 50131. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Lögregla-jslökkvilið • Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og djúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. BILANATILKYNNINGAR • Rafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. I Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. — Ég þarfnast þess að sjá hroll vekju. Eigum við að fara I bióog sjá „Hefnd slimugu ófreskj unnar” eða vera heima og gera fjárhagsáætlun? HEIMSÓKNARTÍMI • Borgarsþitalinn: Mánudaga til föstudaga 18.30—19.30. Laugar- daga og sunnudaga 13.30—14.30 og 18.30—19. Landspitalinn: 15-16 og 19-19.30 alla daga. Barnaspitali Hringsins: 15-16 virka daga, 15-17 laugardaga og 10-11.30 sunnudaga. Fæðingardeildin: 15-16 og 19.30 20 alla daga Læknir er til viðtals alla virka daga frá kl. 19-21, laugardaga frá 9-12 og 15-17, sunnudaga 15-17 á Landspitalanum. Samband frá skiptiborði, simi 24160 Landakotsspitaiinn: Mánudaga til laugardaga 18.30—19.30. Sunnudaga 15—16. Barnadeild, alla daga kl. 15—16. Hvítabandið: 19—19.30 aila daga, nema laugardaga og sunnudaga kl. 15—16 og 19—19.30. Heilsuverndarstööin: 15—16 og 19—19.30 aRa daga. • Klcppsspitalinn: 15—16 og .18.30—19 alla daga. Vifilsstaðaspitali: 15—1'6 og 19.30— 20 alla daga. Fastar ferðir frá B.S.R. Fæðingarheimiliðvið Eiriksgötu: 15.30— 16.30. Fiókadeild Kleppsspitaláns, Flókagötu 29-31: Heimsóknartimi kl. 15.30—17 daglega. Viðtalstimi sjúklinga og aðstandenda er á þriöjudögum kl. 10—12. Félags- ráðunautur er i sima 24580 alla virka daga kl. 14—15. Sólvangur, Hafnarfirði: 15—16 og 19.30— 20 alla daga nema sunnu- daga og helgidaga, þá kl. 15—16.30. Kópavogshæliö: A helgidögum kl. 15—17, aðra daga eftir umtali. R D099Í — Ég man bara ekkert, hvað ég ætlaði að segja þér i dag, en við sjáumst nú aftur á morgun.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.