Vísir - 26.09.1973, Blaðsíða 13

Vísir - 26.09.1973, Blaðsíða 13
Visir. Miövikudagur 26. september 1973 | í DAG | Í KVOLD | í DAG Meöal efnis i þættinum „Nýjasta tækni og visindi”, sem sýndur veröur i kvöld, er kvikmynd um Skylab þeirra Bandarikjamanna. A meöfylgjandi mynd sjáum viö meöal annars Skylab og svo fyrirhugaöar geimstöövar Bandarikjamanna — og Rússa — i framtíöinni. Neöst er Skylab 1973, þá kemur U.S.-Soviet, eins og þaö er kallað, 1975, mönnuö geimstöð, og loks Space Shuttle 1978, sem mun veröa skotið upp I geiminn eins og rakettu og mun siöan lenda á jöröinni eins og flugvél. Sjónvarp, kl. 20,55: Nœstlengsti sólmyrkvi í 1400 ór! 3 fróðlegar amerískar myndir í þœttinum „Nýjasta tœkni og vísindi" Þaö veröur margt frdðlegt i þætti örnólfs Thorlaciusar, „Nýjasta tækniog visindi”, sem sýndur veröur i sjónvarpinu i kvöld. örnólfur tjáði okkur, aö sýnd- ar yröu þrjár amerískar mynd- ir, einkar fallegar og vel teknar. Ekki er þó vist, aö viö sjón- varpsáhorfendur sjáum þær I alveg réttu ijósi, þar sem Örnólfur sá myndirnar I lit, og er þar talsverður munur á, eöa i svart-hvitu. En hvaö um það. Fyrsta myndin greinir frá sólmyrkva. Sólmyrkvi er eins og allir vita ákaflega merkilegur viöburöur og gefur visindamönnum kost á einstökum skilyrðum til merki- legra rannsókna. Siðastliðiö sumar var sól- myrkvi, sem sást yfir Afriku, og var þaö næstlengsti sólmyrkvi, sem oröið hefur i 1400 ár. Ekki er von á ámóta löngum sól- myrkva fyrr en árið 2150. Uppi varö þvi fótur og fit, þegar þessi atburöur átti sér stað, og sýndar veröa rannsóknir, sem geröar voru þá. Þar næst verður sýnd mynd um geimrannsóknir, nú og siöan fram I timann. Brugöið verður upp svipmyndum af Skylab- áætlununum, og greint verður frá væntanlegu samstarfi Bandarikjamanna og Rússa i geimrannsóknum, sem væntan- lega gæti orðiö 1975. Að siöustu sjáum viö svo mynd um dýrategundir, sem eru i hættu og eru að deyja út. Sýnd verða ýmis dæmi, svo sem visundarnir. Þeir eru taldir hafa verið um 60-70 milljónir, þegar hvitur maður bættist i riki þeirra. En fyrir siðustu aldamót voru þeir ekki nema um 300. Tekizt hefur þó að koma i veg fyrir algjört hvarf þeirra af jöröinni, og nú skipta þeir nokkrum þúsundum. „Nýjasta tækni og visindi” er á dagskrá klukkan 20.55. —EA VIÐ ilGUM IFTIR AÐ SJA 17 ÞÆTTI UM MANNAVtlÐAR 9. þáttur brezka framhalds- myndaflokksins „Manna- veiðar” er á dagskrá sjónvarps- ins i kvöld. Margir kynnu aö halda, aö nú liði brátt aö sögu- iokum, en svo er þó ekki. Þættirnir eru hvorki meira né Þær eru sjálfsagt margar spurningarnar, sem mönnum liggja á hjarta um flug Nimrod þota Breta hér yfir i landhelgis- deilunni. Flugmálastjóri, Agnar Kofoed-Hansen, má þvi sjálf- sagt eiga von á þvi aö hafa nóg að gcra annaö kvöld, en þá er þátturinn „Bein lina”. „Bein lina” er nú sem oftast i umsjón fréttamannanna Einars Karls Haraldssonar og Arna Gunnarssonar, og hefst þáttur- inn á sama tima og venjulega, minna en 26, eöa heimingur þátta Ashton-fjölskyldunnar, en þeir þættir voru 52. Það á þvi margt eftir að drifa á daga þeirra Vincent, Jimmy og Ninu, áður en viö kveöjum þau fyrir fullt og allt. eða klukkan 19.20. Skiptar skoðanir eru um flug Breta hér yfir, hvort af þvi staf- ar mikil hætta, ef sambandi er slitið við vélarnar, eða hvort flutningur farþega getur orðið vafasamur i sliku ástandi. Agn- ar Kofoed-Hansen var reyndar erlendis, þegar við ræddum við Einar Karl i gær, en hann var væntanlegur til landsins I gær- kvöldi og mun þvi að öllu óbreyttu sitja fyrir svörum. —EA Margur sjónvarpsáhorfand- inn er áreiðanlega feginn þvi, enda eru þættirnir einkar vin- sælir meðal margra. Þátturinn, sem sýndur verður i kvöld, nefnist Svik i tafli og er á dagskrá klukkan 21.20. —EA Þaö er flugmálastjóri, Agnar Kofoed-Hansen, sem svarar spurningum útvarpshlustenda I' kvöld. Útvarp, kl.19,20: Bein lína: Nú verður flugmúla- stjóri fyrir svörum 13 8- r «■ ★ «• ★ «■ « «■ « «- « «- ★ «• ★ «■ ★ «- « «• ★ «■ ★ «■ ★ «■ ★ «• ★ «• « «■ « «■ ★ «■ « «■ ★ «■ «■ «■ ★ « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « ** Wi ðtf Spáin gildir, fyrir fimmtudaginn 27. sept.1 llrúturinn,21. marz—20. april. Þérer vissara að fara gætilega að öllu i dag, þvi að ekki virðist þurfa nema litilvæga ástæðu til sundurþykkis innan fjölskyldunnar. Nautiö, 21. april—21. mai. Það virðist einhver ókyrrð og óánægja i kringum þig, einkum hjá yngri kynslóðinni, og er ekki vist, hvernig úr rætist eða hvað verður. Tviburarnir,22. mai—21. júni. Mikið virðist und- ir þvi komið, að þú hafir taumhald á skapsmun- um þinum og varist alla geðshræringu i dag, þó nokkur ástæða virðist fyrir henni. Krabbinn, 22. júni—23. júli. Það er eitthvert verkefni, sem þú hefur með höndum, en sem þú nærð ekki fyllilega tökum á og ættir þvi að hvila þig á i bili. I.jóniö, 24. júlí—23. ágúst. Það litur út fyrir að þér veitist eitthvað, sem þú hefur sótzt nokkuð eftir að undanförnu, en verðir fyrir nokkrum vonbrigðum, þegar til kemur. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Einhvers staðar er að finna lausn á vandamáli, sem þú glimir við, en það er bara þetta — að þú veizt ekki hvar. Ekki enn að minnsta kosti. Vogin.24. sept,—23. okt. Það liður varla langt á daginn, áður en þér berst einhver vitneskja eða frétt, sem kemur þér mjög á óvart, en hefur mikla þýðingu fyrir þig. Drckinn, 24. okt,—22. nóv. Það gerist sennilega margt i kringum þig i dag, ef til vill of margt til þess að þú getir áttað þig á þvi sem skyldi, fyrr en að nokkrum tima liðnum. Boginaöurinn,23. nóv.—-21. des. Það litur út fyrir að dómgreind þin verði ekki eins skörp og skyldi, svo þú gerðir rétt að fresta þeim ákvörðunum, sem ekki eru aðkallandi. Steingcitin,22. des,—20. jan. Um þetta leyti ætti allt að verða rólegra og öruggara hjá þér en ver- ið hefur að undanförnu, og er liklegt, að það haldist eitthvað. Valnsbcrinn, 21. jan.—19. febr. Ekki er óliklegl að þú verðir öllu meira umtalsei'ni i dag en þér þykir gott, og þó lakast, að þú veizt ekki, hvernig á þvi stendur. Kiskarnir, 20. febr.—20. marz. Svo virðist sem einhverju langþráðu marki séð náð, en þá er eins vist, aðannar áfangi taki við, og að hann verði ef til vill erfiðari. * ¥ ¥ <t ¥ <t -k <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t -k <t ¥ <t ¥ <t -x * <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ÚTVARP # 13.00 Viö vinnuna. Tónleikar. 14.30 Siödegissagan: „Hin gullna framtíö” eftir Þor- stein Stefánsson. Kristmann Guðmundsson les (8). 15.00 Miödegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphorniö. 17.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Bein lina.Arni Gunnars- son og Einar Karl Haralds- son sjá um þáttinn 20.00 óperutónlist. 20.20 Sumarvaka.a. Friörofar á Grænu eyjunni. Sögubrot eftir Arna úr Eyjum um Dufþak hinn irska. Hjalti Rögnvaldsson les. b. Kvæöi og stökur. Höfundurinn, Jóhannes Jónsson frá Asparvik, flytur. c. Fjárleitardagar I Kötlugosi 1918. Þórarinn Helgason frá Þykkvabæ flytur -frásögn Einars J. Eyjólfssonar frá Vatnsskarðshólum. d. Kórsöngur. Liljukórinn syngur islenzk lög. Jón As- geirsson stj. 21.30 Útvarpssagan: „Fulltrúinn, sem hvarf” cftir Hans Scherfig. Þýðandinn, Silja Aðal- steinsdóttir les(8). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Eyjapist- ill. 22.35 Nútimatónlist. Halldór Haraldsson kynnir. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP • 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Lif og fjör I læknadeild. Breskur gamanmynda- flokkur. Fæðingarhriðir læknanemans. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Nýjasta tækni og visindi. Umsjónarmaður Ornólfur Thorlacius. 21.20 Mannaveiöar. Bresk framhaldsmynd. 9. þáttur. Svik I tafli. Þýöandi Kristmann Eiðsson. Á að- fangadag jóla leita þre- menningarnir á náðir Pauls Menard, gamals skóla- bróöur Vincents, sem býr á afskekktum sveitabæ. Þar hitta þau fyrir unga konu, sem segist vera hálfsystir Pauls. Paul fagnar Vincent mjög, og segir þau óhult hjá sér. Þeir rifja upp æsku- minningar og þá kemur i ljós, að þeir aðhylltust báðir fasisma. Paul kveðst nú vera nasisti. Nina flýr um nóttina. Paul og Vincent fara aö leita hennar, en Jimmy veröur eftir hjá „hálfsysturinni.” Þeim sinnast og hann drepur hana. Paul og Vincent koma aftur með Ninu, og Jimmy sýnir þeim skjöl, sem sanna, að Paul er föður- landssvikari. Aöur en þau halda áfram ferð sinni, ráða þau honum bana. 22.10 Maöur er nefndur. Þor- steinn Sigurösson, bóndi á Vatnsleysu. Indriði G. Þor- steinsson ræðir við hann. 22.40 Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.