Vísir - 26.09.1973, Blaðsíða 15

Vísir - 26.09.1973, Blaðsíða 15
Vísir. Miðvikudagur 26. september 1973 15 Viljum ráða stúlku til skrifstofu- starfa hálfan daginn, vélritunar- kunnátta nauösynleg. Tilboð sendist í pósthólf 5266 fyrir 28. þ.m. Kona óskast. Vantar konu til starfa I kökugerð 6-7 tima á dag. Uppl. i sima 85351. Skrifstofustúlka óskast. Stúlka óskast til almennra skrifstofu- starfa. Vélritunar- og nokkur enskukunnátta nauðsynleg. Til- boð, er tilgreini menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðsins hið allra fyrsta. Hálfsdagsvinna kemur mjög til greina. Merkt „Abyggileg 3”. Góð kona óskast til að sjá um heimili fyrir öldruö hjón á Suður- nesjum. Uppl. i sima 40652 eftir kl. 18.30. Barnaheimiliö Laufásborg vant- ar stúlku frá kl. 8-1 f.h. Uppl. gef- ur forstööukona i sima 17219. Afgreiðsla Viljum ráða stúlku til afgreiðslustarfa 2-6 e.h. og aðra 9- 12,30 f.h., einnig ræstingakonu e.h. Bakari H. Bridde. Óskum að ráða járniðnaðarmenn og menn vana járnsmiði. Vélsmiðjan Normi. Simi 33110. Viljum ráöa duglega menn til afgreiðslustarfa I birgðastöð okkar i Borgartúni 31. Gott kaup. Uppl. hjá birgðastjóra.. Sindra- Stál. Konur óskast (helzt úr Langholts- eða Vogahverfi) til aö pakka og sauma utan um skreið hálfan eða allan daginn. Fiskvinnslustööin Disaver, Gelgjutanga v/Elliöár- vog. Simi 36995, heimasimar 34576 Og 36714. ATVINNA ÓSKAST Stúlka óskar eftir húshjálp eða einhvers konar vinnu eftir hádegi 3-4 daga vikunnar eða eftir sam- komulagi. Uppl. i sima 86504 eftir kl. 1. Atvinnurekendur: 23 ára stúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn strax. Er vön afgreiðslu, en margt annað kemur til greina. Vinsamlegast hringið i sima 25819 fyrir hádegi eða 5-7 e.h. Eldri klæðskerameistari óskar eftir vinnu við saumaskap eða hliðstæða vinnu. Tilboð leggist i pósthólf 55. 15 ára stúlka óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn, helzt i verzlun. Uppl. i sima 84279 milli kl. 2 og 4. 19 ára stúlka óskar eftir atvinnu, helzt I snyrtivöruverzlun. Tilboð sendist blaðinu fyrir 28. sept. merkt „Areiðanleg 5949”. Unglingsstúlka óskar eftir vinnu fyrrihluta dagsins, margt kemur til greina. Uppl. i sima 30403 milli kl. 5 og 7. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn eða I söluturni (vaktavinna). Uppl. I sima 38576. Fulloröin reglusöm kona óskar eftir ráðskonustarfi hjá einhleyp- um manni, sem hefur góða ibúö. Tilboð sendist blaðinu merkt „5847”. SAFNARINN Kaupum Islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði. Einn- ig kórónumynt, gamla peninga- seðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustlg 21A. Simi 21170. Kaupum Islenzk frímerki istimpluð og óstimpluð, fyrsta- dagsumslög, mynt og seðla. Fri- merkjahúsið, Lækjargata 6A. Simi 11814. EINKAMÁL Tveir ungir menn óska eftir að kynnast miðaldra konum, sem eiga ibúð og bil. Tilboð merkt „Stundargaman 66” sendist af- greiðslu Visis. Algjörri þag- mælsku heitið. TAPAЗ Gleraugu i brúnu leðurhylki töpuðust i siðustu viku i Klepps- holti eða nágrenni. Uppl. i sima 33973 eftir kl. 19. Gyllt gleraugu með keðju töpuð- ust miðvikudaginn 12. sept. Uppl. eftir kl. 17 i sima 18145 eða i sima 24508. TILKYNNINGAR Fallegur og vel upp alinn kettlingur óskar eftir góðu og um- hyggjusömu heimili. Upplýsingar i sima 26978. Hvolpur: Skemmtilegur hvolpur til sölu. Uppl. i sima 15096 e. kl. 7 á kvöldin BARNAGÆZLA Kona eða skólastúlka óskast til að koma og gæta 9 mán. telpu fyrir hádegi. Uppl. i dag i sima 26328. Kona óskast til að gæta tveggja barna eftir hádegi fjóra daga i viku. Kaup 200 kr. á timann. Uppl. I sima 35153. Háaleitishverfi. Barngóð kona óskast til að gæta 2ja ára drengs frá 1-5 5 daga vikunnar. Simi 36686. Tek ungbörn i gæzlu. Simi 71842. Kona eða stúlka óskast til að passa 3 börn i ca. 4 kl. 2 daga i viku. Simi 84749. Gæzla óskast fyrir eins og hálfs árs gamlan dreng fjóra daga (hluta úr degi) vikunnar, helzt i Breiöholti I. Simi 82803. KENNSLA Þýzkafyrir byrjendurog þá, sem eru lengra komnir. Talmál, þýðingar. Rússneska fyrir byrjendur. Ulfur Friðriksson, Karlagötu 4, kjallara, eftir kl. 19. Tek nemendur i aukatima i dönsku. Hópkennsla og einka- kennsla. Simi 23248. Efnafræði, stærðfræði. Tvær menntaskólastúlkur vantar að- stoð i efnafræði og stærðfræði eft- ir hádegi. Uppl. i sima 12081. ÖKUKENNSLA ökukennsla — Æfingartimar. Fiat 132 árg. '74. ökuskóli og prófgögn. Gunnar ft. Antonsson. Slmi 71465. Ökukennsla Sportbill. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Toyota Celica sport- bil, árg. ’74. Sigurður bormar. Simi 40769 og 10373. Ökukcnnsla — Æfingartimar. Volkswagen og Volvo ’71. Einnig kennt á mótorhjól. Læriö þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guöjóns Ó. Hannssonar. Simi 34716 og 17264. ökukennsla — Sportbill. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Toyota Celica sport- bil, árg. '74. Sigurður Þormar. Simi 40769. ökukennsla — Æfingatlmar. Mazda 818 árg. ’73. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 30168. ökukennsla — Æfingatimar. Að læra á stórar og kraftmiklar bif- reiðar gerir yður að góöum öku- manni. ökukennsla Guðmunda. G. Péturssonar. Simi 13720. Rambler Javelin sportbifreið. ökukennsla, æfingartlmar, Cor- tina ’73. ökuskóli og prófgögn. Kjartan Ó. Þórólfsson. Simi 33675. HREINGERNINGAR Teppahreinsun. Ný aðferö i heimahúsum, unnið með nýjum bandariskum vélum. Viður- kenndar af teppaframleiðendum. Allar geröir teppa. Simi 12804. Kr.kg. Innifalið i Pökkun. verði: Merking. 245," (itbeining. Kæling. Þrif.Tek að mér hreinsun á ibúö um, stigagöngum og fl. Gólf- teppahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Simi 33049. Teppalireinsun. Skúmhreinsun (þurrhreinsun) gólfteppa i heimahúsum. Margra ára reynsla. Guðmundur. Simi 25592 eftir kl. 17. Vanur maður tekur að sér hrein- gerningar. Ýmis önnur vinna og aðstoð hugsanleg. Simi 71960. Geri hreint.ibúðir og stigaganga, vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 30876. Hreingerningar. ibúðir kr. 50 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 5000kr.Gangarca. 1000 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræöur. Froðu-þurrhrcinsuna góllteppum t heimahúsum, stigagöngum og stofnunum. Fast verð. Viðgerða- þiónusta. Fegrun. Simi 35851 og 25746 á kvöldin. Smáauglýsingar einnig á bls. 12 ÞJÓNUSTA Plastver Álftanesi. Einangrunarplast, allar þykktir og gerðir. Verksmiðjan að Breiðabólstað, Álftanesi. Simi 53473. GRÖFUVÉLAR LÚÐVÍKS JÓNSSONAR, IÐUFELLI 2, SÍMI 72224 Traktorsgrafa með pressu, sem getur grafið og brotið samtimis. Tek að mér alls konar brot og gröft. GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR II.# Hellusteypan Stétt Hyrjarhöfða 8. Simi 86211. Loftpressur — Grofur Leigjum út traktorspressur, pressubila, gröfur, vibróvalt- ara, vatnsdælur og vélsópara. Tökum aö okkur hvers konar múrbrot fleyga-, borvinnu og sprengingar. Kappkostum að veita góða þjónustu, með góðum tækjum og vönum mönnum. UERKFRflmi HF SKEIFUNNI 5 * 86030 Húsaþéttingar — Verktakar — Efnissala. Vatnsþétting á húsgrunnum, steyptum rennum, sléttum þökum, veggjum með hrafntinnu, skeljasandi og fl. Varanlégar sprunguviðgeröir. Að marggefnu tilefni: Við vinnum aöeins með Silicone efnum, sem veita útöndun. Tæknimenn okkar ávallt til þjónustu fyrir yður. Klæöum slétt bök og gefin 10 ára ábyrgð frá framleiðanda. m ÞETTITÆKNI h.f. Tryggvagötu 4 — Reykjavik, sijni 25366 — Pósthólf 503. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu i húsgrunnum og holræsum. Ger- um föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Vesturgötu 34, simi 19808. Loftpressur — Gröfur Múrbrot' gröftur. Sprengingar i hús- grunnum og ræs- um. Margra ára reynsla. Guð- mundur Steindórs- son. Vélaleiga. Simar 85901 — 83255. Véla & Tækjaleigan Sogavegi 103. — Simi 82915. Vibratorar, vatnsdælur, bor- vélar, slipirokkar, steypuhræri-i| vélar, hitablásarar, flisaskerar, j múrhamrar. • Sprunguviðgerðir, simi 10382, auglýsa. Gerum við sprungur i steyptum veggjum og þökum m$ð hinu þrautreynda ÞANþéttiefni. Látið þétta hús yðar fyrir haustrigningar. Vanir menn. Uppl. i sima 10382. Kjartan Halldórsson. Jarðýta Litlar jarðýtur til leigu i minni eða stærri verk. Uppl. I sima 53075. Loftpressuleiga Kristófers Reykdals. Tökum aöokkur múrbrot, fleygum og borum, gerum föst tilboð, ,ef óskaö er, góð tæki, vanir menn. Reynið við- skiptin. Simi 82215 og 37908. Sprunguviðgerðir. Simi 10169 - 51715 Þéttum sprungur i steyptum veggjum, einnig þeim, sem húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara án þessaðskemma útlit hússins. Notum aðeins Dow corning - Silicone þéttigúmmi. Gerum við steyptar þakrenpur. Uppl. i sima 10169-51715. ÚTVARPSVir 'IA MFISTARl/ Sjónvarpsþjónusta. Útvarpsþjónusta önnumst viðgerðir á öllum gerðum sjónvarps- og útvarps- tækja, viðgerð i heimahúsum, ef þess er óskað. Fljót þjónusta. Radióstofan Barónsstig 19. Simi 15388. Pipulagnir Hilmar J.H. Lúthersson, simi 71388. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti hita auðveldlega á hvaöa stað sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Húsaviðgerðir Skiptum um þök og gerum við þök, setjum flisar og mösaik. Simi 72253. BÍLAVIÐSKIPTI Bilasala — Bilaskipti — Bilakaup Opiö á kvöldin frá kl. 6-10. Laugardaga kl. 10 f.h. - 4 e.h. Simi l-44-ll. [«o ^ billinn m BÍLASALA HVERFISGÖTU 18-sími 14411 Opið á kvöldin Kl. 6-10 Fiateigendur Kúplingsdiskar, kúplingspressur, kúplingslegur, bremsu- diskar, bremskukl., vatnsdælur, vatnslásar, oliudælur bremsudælur, stimplar, spindilboltar, grill, ljosasam- iokur, lugtir, hljólkoppar, stuöarar, kveikjulok, platinur, kveikjuþéttar, kertahanar, kertaþræðir, kerti, gólfmott- ur, bretti og fl. boddihlutir. Sendum i póstkröfu um land allt. öll verö ótrúlega hagstæð. Cji varahlutir SuAurlandiúraul 12 ■ Raykjovík - Síml 54510 KENNSLA Málaskólinn Mimir. Lifandi tungumálakennsla. Mikiö um nyjungar i vetur. Kvöldnámskeiö fyrir fullorðna. Samtalsflokkar hjá Eng- lendingum. Léttari þýzka. Hin vinsælu enskunámskcið barnanna. Unglingum hjálpað undir próf. Innritunarsim- ar íomil og 11109 (kl. 1-7 e.hJ. Almenni músikskólinn Kennsla hefst 24. sept. Kennt er á harmóniku, gitar, mandólin, fiðlu, trompet, trombon. saxófón, klarinett, bassa og melódiku. Sérþjálfaðir kennarar fyrir byrjendur, börn og fullorðna. 2ja mánaða námskeið á trommur fyrir byrjendur. Upplýsingar virka daga kl. 13 — 15 og 18 — 20 i sima 25403. Karl Jónatansson, Háteigsvegi 52.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.