Vísir - 26.09.1973, Blaðsíða 10

Vísir - 26.09.1973, Blaðsíða 10
10 Visir. Miðvikudagur 26. september 1973 Róbert hvarf úr leiðangri okkar á svipuðum slóðum fyrir ári,” sagöi Chiram. |alþýðu| 1 n RTiTTil lirtir dag- ikrá Kefla- /íkursjón- varpsins á slenzku. fýir áskrifendur iftir 10. ivers nánaðar fá lalþýðul 1331131 UME Ekki eins mikil loðnugengd en fleiri skip og betri móttökuskilyrði i landi 7900 TONN í FYRIR- FRAMSÖLU Fleiri íi loðnu en nokkru sinni aaar-gsjas BsZchh £Sr& arSgsS"" SS£2S«,-. FIMM 6 Förnum vegl~ NOtAIDil OUÓKUflD IH AD CIIKM IIMNINCA) ilaðið sent ókeypis til mánaðamóta. Alþýðublaðið: Blaðið, sem tekur framförum. pÁskriftarsíminn er 8-66-66^^^^^^ Verkamenn óskast löng vinna, fritt fæði. Uppl. i sima 34263 og eftir kl. 20 hjá verk- stjóra i sima 12709. Geðflækiur Mjög spennandi og athyglisverö ný litmynd um ungan mann, hættulega geðveilan, en sérlega slunginn að koma áformum sinum i framkvæmd. tSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,9 og 11,15. „BULLITT" Mest spennandi og vinsælasta leynilögreglumynd siðustu ára. Myndin er i litum með isl. texta. Aðalhlutverk: Steve McQueen Robert Vaughn Jacqueline Bisset Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Allra siðasta sinn. NÝJA BÍÓ Bráðþroskaði táningurinn MKRISTOFFER TABORI IS SENSATIONAL." -Wittiam Woit Cuö M$gzzínö ?0lh CENUW-FOX presenls “Making L\ iLBEKI S RUDOi PfiODUCHON C010R PY DELUXf R3öB> tSLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg ný amerisk lit- mynd. Kristoffer Tabori, Joyce Van Patten, Bob Balaban. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TONABIO Djöflaveiran The Satan Bug Djöflaveirunni, sem gereyöir öllu lifi ef henni er sleppt lausri, hefur verið stolið úr tilraunastofnun i Bandarikjunum .... Mjög spennandi bandarisk saka- málamynd eftir sögu Alistair MacLean. Myndin var sýnd hér fyrir nokkrum árum við mikla aðsókn. Leikstjóri: John Sturges. Aðalhlutverk: Richard Basehart, George Maharis. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönnuð börnum innan 16 ára. KOPAVOGSBIO z Heimsfræg verðl.mynd i litum tekin i sameiningu af Reganic films, Paris og O.N.C.I.C.. Algeirsborg. Tónlist eftir Mikis Theodorakis. Leikendur: Yves Montana, Irene Papas. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum. Skógarhöggs- f jölsky Idan Bandarisk úrvalsmynd i litum og Cinemascope meö islenzkum texta, er segir frá harðri og ævintýralegri lifsbaráttu banda- rlskrar fjölskyldu i Oregon-fylki. Leikstjóri: Paul Newman. Tónlist: Henry Mancini. Aðalhlutverk: Paul Newman, Henry Fonda, Michael Sarrazin og Lee Remick. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. AUKAMYND: Tvö hundruð og fjörutíu fiskar fyrir kú tslenzk heimildarkvikmynd eftir Magnús Jónsson, er fjallar um helztu röksemdir tslendinga i landhelgismálinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.