Vísir - 29.09.1973, Blaðsíða 3

Vísir - 29.09.1973, Blaðsíða 3
Visir. Laugardagur 29. september 1973 3 Bertha Jónsdóttir, sein varð númer sjö, fór i Pariö viö Njálsgötu. Þar valdi hún sér þessa ljósu skyrtublússu úr bómull. Stúlkan til vinstri á myndinni er afgreiðslustúlka i Parinu. Ljósm: Bragi. Með sumarstúlk- um i búðarápi dóttir, sem varð númer fjögur, hafði ekki tima til að skreppa i búðir þegar það var ákveðið, og geymum við hana þar til siðar Hún mun heimsækja tizku- verzlunina Casanova i Banka- stræti. Esther ólafsdóttir fór fyrir stuttu i Karnabæ og valdi sér þar peysu. Esther varð númer fimm til sex ásamt Ragnheiði Pétursdóttur. — ÓH. Undanfarna daga höfum viö farið mcð nokkrar af sumar- ‘‘ stúlkum okkar i búðarráp. Fimm fata- og tizkuverzlanir buðu stúlkunum að velja sér flik, og við gripum tækifærið og mynduðum þær i þeim fötum sem þær kusu sér. Sumarstúlka Visis fékk i verðlaun för til Mallorca með Sunnu. Sú, sem varð númer tvö, fékk Electrolux ryksugu að gjöf frá Vörumarkaðnum. Þvi þótti hæfa, að næstu fimm i röðinni færu i þessar verzlanir og veldu sér fatnað. Mikiö úrval tizkufatnaðar er i búðunum þessa daga, og sumar stúlkurnar voru i stökustu vand- ræðum með að ákveða sig. Auð- vitað fundu þær eitthvað við sitt hæfi að lokum. Þórunn Stefáns- Silkiblússan, sem Kagnheiður Pétursdóttir er í, heillaði hana mjög cr hún skoöaöi sig um I Evu. Eftir að hafa fariö i gegn um allt það sein verzlunin hafði upp á að bjóða ákvað hún að taka blússuna. Kagnheiður varð i fimmta til sjötta sæti i keppn- inni ásamt Esther Ölafsdóttur. En það var margt annað i Evu sem hcillaði. i Bazar i Hafnarstrætinu valdi Bryndis Sveinsdóttir sér þessa pcysu úr acrji. Hún varð númer þrjú i keppninni, og er hér til hægri á myndinni ásamt verzlunarstjóranum i Bazar. Bryndfs var ákveöin með það, að ekki dygði annað i vetur en góð peysa. Og hér cr Esther ólafsdóttir aö velja sér peysu I Karnabæ. Ekki hœgt að setja aðvðrunarkerfi í sprengjugeymslurnar — standa afskekkt, og ekkert rafmagn má nœrri þeim koma ,,Það er ekki mögulegt að koma fyrir neinu aðvörunarkerfi við sprengiefnageymsluna. Ekkert rafmagn má liggja innan ákveð- ins radiuss frá húsunum”. Eyjólfur Snæbjörnsson, birgða- vörður hjá Reykjavikurborg, upplýsti blaðið um þetta i gær. Hann hefur tekið að sér að telja saman hve mikið magn hafi horf- ið úr sprengiefnageymslunni i Almannadal fyrir ofan Rauða- vatn. ,,Tvær girðingar eru i kringum húsin, en ég veit ekki hvort það hefur komið til álita að setja að- vörunarkerfi i þær”. Eyjólfur sagði, aö það hús sem dýnamitinu var stolið úr, hafi verið á vegum Sameinaðra is- lenzkra verktaka. Það er sam- steypa 8 fyrirtækja, sem vinna jarðvegs- og byggingarvinnu. Þjófarnir hafa rofið gat á þakið, og farið þaðan niður. Húsið er hólfað niður i skápá, en þeir hafa verið brotnir upp. „Þeir hafa einnig farið i annað hús, þar sem geymdar voru raf- magnshvellhettur fyrir dynamit- ið. Það eru einmitt hvellhetturnar sem eru hættulegastar af öllu sprengiefninu. Litið þarf til að þær springi. T.d. er sett upp að- vörunarskilti rétt hjá húsunum. Þar eru menn varaðir við þvi að hafa kveikt á talstöðvum i bilum sinum. Tiðnin frá þeim getur nefnilega sett hvellhetturnar af staö. Dynamitið sjálft er aftur á móti tiltölulega meinlaust. Ef maður kveikir i þvi, þá brennur það bara hægt og rólega eins og lýsi”, sagði Eyjólfur ennfremur. Húsin, sem geyma sprengiefn- ið, eru ekki nema tveggja ára gömul. Þau eru byggð sérstak- lega fyrir þessa geymslu. T.d. er tréþak á húsunum til þess að allt fari upp i loftið ef sprenging verður. Háum varnargarði var einnig ýtt upp i kringum húsin, til þess að ekki væri hætta á þvi, að hlutir þeytist lárétt frá húsunum ef sprenging verður i þeim. t gær hafði enn ekki hafzt upp á þjófnum eða þjófunum. — ÓH. Þær viröast nógu traustlegar sprengiefnageymslurnar, en engu aö siður er brotizt inn f þær og sprcngi- cfni stoliö. Rekstur ferðaskrif- stofunnar nauðsynlegur — segir Björn Jónsson, samgönguróðherra Björn Jónsson félags- og sam- gönguráðherra ætlar að leggja frumvarpiö um Ferðamála- stofnun tslands fram strax á næsta þingi. Frumvarpið var lagt fram á siðasta þingi, en fékk ekki afgreiðslu. 1 vor ráku eigendur vin- veitingahúsa upp mikið rama- kvein, vegna þess að fyrir- hugaður feröamálasjóður átti að meginhluta að fjármagnast með 100 krónu gjaldi af gestum veitingahúsanna. Einnig komu fram mótmæli gegn þvi að ein deild Ferðamála- stofnunarinnar yrði almenn feröaskrifstofa, sem rekin yrði i samkeppni við aðrar ferða- skrifstofur. Gleym-mér-ei íKópavogi Gleym-mér-ei verður seld til Kópavogsbúa á morgun i hvert hús,á vegum minningarsjóðs As- laugar Maack en sjóöurinn var stofnaöur til minningar um As- laugu, sem var fyrsti formaöur Kvenfélagasambands Kópavogs. Tilgangur sjóðsins er að styrkja fjölskyldur eöa einstaklinga, sem vegna erfiöleika þurfa á hjálp að halda. Er þar oft um skyndihjálp að ræða, sem aö góðu gagni kem- ur. Við spurðum hvort hugsanlega yrði tekið tillit til þessara mót- mæla. ,,Ég tel vafalaust, að ákvæðiö um 100 krónu gjaldið verði áfram I frumvarpinu,” sagði Björn Jónsson, „Hitt er svo annað mál, að þetta er ekki það mikill liður i frumvarpinu, aö ekki megi hugsa sér ýmsa aðra tekjuliði.” „Um hitt atriðið, áframhald- andi rekstur Ferðaskrifstofu rikisins er það að segja, að þaö er Vaxtalaus lán vegna f óveðrínu Bjargráöasjóöur hefur ákveðið að veita stuðning vegna tjóns, sem varði óveðrinu, svo fremi aö sjóönum veröi tryggt lánsfé til þess. Stjórn sjóðsins bindur stuöninginn við lán, sem verði vaxtalaus til fimm ára. Sveitar- félögin fá lánin úr sjóönum, og þau endurlána féð siðan þeim ein- staklingum, sem hafa oröiö fyrir skoöun samgönguráðuneytisins, að ekki megi draga neitt úr starf- semi Ferðaskrifstofu rikisins, og teljum við hana mjög nauðsyn- lega fyrir feröamálin i landinu.” „Frumvarpið verður lagt fram óbreytt i meginatriðum”, sagði ráðherra að lokum. „Hitt er svo annaö mál, hvaöa meðferö það fær hjá Alþingi og hvernig það verður, þegar það hefur hlotiö af- greiðslu þar. En ég mun stefna að þvi, að það verði sem fyrst.” -ÓG. fímm ára tjónsins tjóni og sjóðsstjórnin hefur sam- þykkt að veitt verði þessi lán. Sveitarstjórnir sjá ennfremur um mat á tjóni og öflun upplýs- inga um það, eftir þvi sem nauð- syn krefur. Lánin skuli verða stighækkandi hundraðshluti af tjóninu, það er verða hlutfallslega meiri eftir þvi sem tjónið er meira. Ekki verða veitt lán vegna tjóns, sem er minna en 50 þúsund krónur. Að svo stöddu skulu einstakl- ingar hafa forgangsrétt um þessi lán. _ HH.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.