Vísir - 29.09.1973, Blaðsíða 10

Vísir - 29.09.1973, Blaðsíða 10
10 Visir. Laugardagur 29. september 1973 Þau eru Norðurlandamethaf- ar i sundi. Efst til vinstri eru Hákon Iverson, sem setti met sitt i 1500 m skriðsundi á HM i Belgrad fyrr i þessum mánuði — synti á 16:28.49 min. og Grethe Mathiesen, sem synti 100 m skriðsund á 1:00.82 min. Bæði norsk. Fyrir neðan er mynd frá landsieik Norðmanna og Dana i Þrándheimi si. sunnudag. Það er Tom Lund, sem spyrnir knettinum framhjá danska markinu. Danir sigruðu með 1- 0, svo Norðmenn komust niður á jörðina aftur eftir leikina sina góðu við Hollendinga og Is- lendinga fyrr i sumar. Og á myndinni hér fyrir ofan er skozki sekkjapipuleikarinn, sem skemmti Keflvikingum I Edinborg ekki alis fyrir iöngu. Þrátt fyrir alla viskidrykkju hans kom ekki falskur tónn úr sekkjapipunum — og það sagði Bjarnleifur Ijósmyndari að hefði komið sér hvaö mest á óvart. Vera má að ég sé ruglaður Ég fer fram á, að frændi Nokkur Hann ætlar að selja steinandlitið og eyðileggja það. gamall sérvitringur.. úrskurðið mig þá ósjálfráöa en felið honum ekki umsjá eigna / 'pT-^WS—r minna. <<\ andmælil! minn verði lýstur ósjálfráða og mér verði falin umsjá eigna hans þar sem ég er erfingi hans.. y— -j andmæli Hvað get ég sagt jietta er sattl! Segðu eitthvaö! Segðu eitthvað Burr.. áður en gamla fiflið ^ eyðileggurallt. / Þetta er ein af furðu- \ legum hugmyndum frænda mins. Hver mundi kaupa 40 metra hátt steinandlit? Til að setja á pianóið? / þykirþetta leiðinlegt Winton. en þú hefur að hafa raddir úr riu...ég heid þú þarfnist hvíldar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.