Vísir - 29.09.1973, Blaðsíða 19

Vísir - 29.09.1973, Blaðsíða 19
Visir. Laugardagur 29. september 1973 19 TAPAÐ — FUNDíD Þriöjudaginn 18.9. tapaðist Roamer vasagullúr við eða i Umferðarmiðstöðinni. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 42902. Fundarlaun. Krókur frá HIAB-krana tapaðist á leiðinni Þorlákshöfn - Reykja- vik, um Þrengslin. Finnandi hringi vinsamlegast i sima 33533. Fundarlaun. Tapazt hefur hvitur kettlingur með gulbrúnum deplum. Finn- andi vinsamlegast hringi i sima 33942 eða 36600. Emilerað kvenarmband tapaðist fyrir ca. 3-4 vikum siðan. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 18643. Fundarlaun. TILKYNNINGAR Ariðandi. Talstöð óskast til leigu um tima eða til kaups. Uppl. i sima 71766. EINKAMÁL Fullorðin kona óskar eftir sam- bandi við heiðarlegan mann á aldrinum 60-65 ára, sem ætti bil og ibúð, með sambúð i huga. Tilboð berist blaðinu fyrir 5/10 merkt „Reglusemi 6291.” BARNACÆZLA Tek börn I gæzlu allan daginn. Uppl. að Sólvallagötu 6, kjallara. Barngóð unglingsstúlka óskast til að gæta 3ja ára barns 1-3 klst. á dag eftir hádegi i vesturbænum. Uppl. i sima 26476 frá kl. 17. Barngöð og áreiðanleg stúlka óskast til að gæta 2ja barna, 3ja og 5 ára, 5 tima á dag 3-4 sinnum i viku. Uppl. i sima 23809. KENNSLA Kennsla. Kenni upplestur, radd- tækni og ræðuflutning, islenzku og erlend mál, aðstoða skóla- nemendur. Sigurður Skúlason, simi 12526. ÖKUKENNSLA ökukennsla—Æfingartimar. Toy- ota Corona — Mark II ’73. ökuskóli og prófgögn, ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lindberg, simi 71725. ökukennsla, æfingartimar, Cor- tina '73. .ökuskóli og prófgögn. Kjartan ó. bóróifsson. Simi 33675. ökukennsla — Æfingartimar. Fiat 132 árg. ’74. ökuskóli og prófgögn. Gunnar R. Antonsson. Simi 71465. ökukennsla — Sportbill. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Toyota Celica sport- bil, árg. ’74. Sigurður Þormar. Simi 40769 og 10373. ökukennsla — Æfingartimar. Volkswagen og Volvo ’71. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns Ó. Hannssonar. Simi 34716 og 17264. Ökukennsla — Sportbíll. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Toyota Celica sport- bil, árg. ’74. Sigurður Þormar. Simi 40769. Ökukennsla — Æfingatimar. Mazda 818 árg. ’73. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 30168. ökukennsla — Æfingatimar. Að læra á stórar og kraftmiklar bif- ’ reiðar gerir yður að góðum öku- manni. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Simi 13720. Rambler Javelin sportbifreið. HREINGERNINGAR llreingerningar. tbúðir kr. 50 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 5000 kr. Gangarca. 1000 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Teppahreinsun. Skúmhreinsun (þurrhreinsun) gólfteppa i heimahúsum. Margra ára reynsla. Guðmundur. Simi 25592 eftir kl. 17. Teppahreinsun. Ný aðferð i heimahúsum, unnið með nýjum bandariskum vélum. Viður- kenndar af teppaframleiðendum. Allar gerðir teppa. Simi 12804. Geri hreint.ibúðir og stigaganga, vanirog vandvirkir menn. Uppl. i sima 30876. Þrif.Tek að mér hreinsun á ibúö um, stigagöngum og fl. Gólf- teppahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Simi 33049. ÞJÓNUSTA Nautakjöt — svinakjöt — folalda- kjöt. Látið ekki hnifinn standa i nautinu. Ég útbeina eftir óskum ykkar. Kem á staðinn. Simi 37126. Geymið auglýsinguna. Sjón varpseigendur, önnumst endurnýjun og uppsetningu á .sjónvarpsloftnetum. Simi 52326. Nautakjöt—svinakjöt—folalda- kjöt. Látið ekki hnifinn standa i nautinu. Ég úrbeina eftir óskum ykkar. Kem á staðinn. Simi 37126. Geymið auglýsinguna. Kemisk hreinsun, pressun, hreinsum fatnað með eins dags fvrirvara, karlmannaföt sam- dægurs, ef þörf krefur, útvegum kúnststopp fyrir viðskiptavini, næg bilastæði. Efnalaugin Press- an, Grensásvegi 50, simi 31311. Til leigu stigari ýmsum lengdum. Afgreiðslutimi Jtl- 9-12 og 5-7 alla daga. Stigaleigan Lindargötu 23, simi 26161. Húsráðendur — Húsverðir. Látið ,ekki dragast lengur að skafa upp og verja útidyrahurðirnar fyrir veturinn. Siðustu forvöð, áður en haustrigningar byrja. Uppl. i sima 84976 og 42341. FASTEIGNIR Bolungarvik — Hús til sölu. öll húseignin Þuriðarbraut 7, Bolungarvik, ásamt geymslu- skúrum, er til sölu nú þegar. í húsinu eru 2 ibúðir. Allar nánari uppl. I sima 94-7138 og 94-7342. Fasteignaeigendur! Nú er rétti timinn að láta skrá allar eignir, sem þér ætiið að selja. Viö höfum kaupendur. IASTEIGNASALAN öðinsgötu 4. Simi 15605 ÝMISLEGT Hvolpur eöa ungur hundur, helst Puddel óskast. Gott heimili. Simi 42613. NAUTASKROKKAR Kr. kg. Innifalið i Piikkun. ... verði: Merking. í'theining. Kæling. KJÖTMIÐSTÖÐIN Lækjarvcri, laugalæk 2, simi 3 50 20 Ef einhverá Terryer eöa Poodler hvolp, sem hann vill láta, vin- samlegast hringið i sima 93-1462 eftir kl. 7. MUNK) RAUOA KROSSINN Yfirborgun Vantar duglegan mann i sandblástur, strax . Yfirborgun . Uppl. i siina 35400 og 34751. ^roSmurbrauðstofan \Á BwlORNIIMIM Niálsgata 49 Sími '5105 ÞJÓNUSTA GRÖFUVÉLAR LÚÐVÍKS JÓNSSONAR, IÐUFELLI 2, SÍMI 72224 Traktorsgrafa með pressu, sem getur grafið og brotið samtimis. Tek að mér alls konar brot og gröft. Loftpressur — Gröfur Múrbrot’ gröftur. Sprengingar i hús- grunnum og ræs- um. Margra ára reynsla. Guð- mundur Steindórs- son. Vélaleiga. Simar 85901 — 83255. Jarðýta Litlar jarðýtur til leigu i minni eða stærri verk. Uppl i sima 53075. Loftpressur — Gröfur Leigjum út traktorspressur, pressubila, gröfur, vibróvalt- ara, vatnsdælur og vélsópara. Tökum að okkur hvers konar múrbrot fleyga-, borvinnu og sprengingar. Kappkostum að veita góða þjónustu, með góðum tækjum og vönum mönnum. UERKFRflmi HF W I I---- SKEIFUNNI 5 * 86030 Húsaþéttingar — Verktakar — Efnissala. Vatnsþétting á húsgrunnum, steyptum rennum, sléttum þökum, veggjum með hrafntinnu, skeljasandi og fl. Varanlegar sprunguviðgerðir. Að marggefnu tilefni: Við vinnum aðeins með Silicone efnum, sem veita útöndun. Tæknimenn okkar ávallt til þjónustu fyrir yður. Klæðum slétt bök og gefin 10 ára ábyrgð frá framleiðanda. ÞETTITÆKNI Tryggvagötu 4 — Reykjavfk , Si’mi 25356 — Pósthólf 503. H.F. Véla & Tækialeigan ,—- Sogavegi 103. - Simi 82915.^-'""( ~ a Vibratorar, vatnsdælur, bor- vélar, slipirokkar, steypuhræri-ij jl j j I. , | vélar, hitablásarar, flisaskerar, j ’ múrhamrar. ■ Sprunguviðgerðir, simi 10382, auglýsa. Gerum við sprungur i steyptum veggjum og þökum með hinu þrautreynda ÞANþéttiefni. Látið þétta hús yðar fyrir haustrigningar. Vanir menn. Uppl. i sima 10382. Kjartan Halldórsson. Loftpressuleiga Kristófers Reykdals. Tökum að okkur múrbrot, fleygum og borum, gerum föst tilboð, ,ef óskað er, góð tæki, vanir menn. Reynið við- skiptin. Simi 82215 og 37908. Sprunguviðgerðir. Simi 10169 - 51715 Þéttum sprungur i steyptum veggjum, einnig þeim, sem húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara án þessaðskemma útlit hússins. Notum aöeins Dow corning - Silicone þéttigúmmi. Gerum við steyptar þakrenpur. Uppl. i sima 10169-51715. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu i húsgrunnum og holræsum. Ger- um föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Vesturgötu 34, simi 19808. Utvarpsvirkja MEISTARI Sjónvarpsþjónusta. Útvarpsþjónusta önnumst viðgerðir á öllum gerðum sjónvarps- og útvarps- tækja, viðgerð i heimahúsum, ef þess er óskað. Fljót þjónusta. Radióstofan Barónsstig 19. Simi 15388. Pipulagnir Hilmar J.H. Lúthersson, simi 71388. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Er sjónvarpið bilað? Gerum við allar geröir sjónvarpstækja. Komum heim, ef óskað er. Noröurveri v/Nóatún. Simi 21766. BÍLAVIÐSKÍPTI Bilasala — Bilaskipti — Bilakaup Opiö á kvöldin frá kl. 6-10. Laugardaga kl. 10 f.h. - 4 e.h. Simi 1-44-11. I#U' BILLINN __ BÍLASALA HVERFISÖÖTU 18-simi 14411 Opið á kvöldin Kl. 6-10 Bifreiðaeigendur athugið. Bifreiðaþjónustan Súðarvogi 4, byður upp á beztu aðstöðu til sjálfsviðgerða. Einnig aðstoð ef óskað er. Höfum lyftur og verkfæri til láns. Opið alla daga og á kvöldin. Bifreiðaþjónustan, Súðarvogi 4, simi 35625. Fiateigendur Kúplingsdiskar, kúplingspressur, kúplingslegur, bremsu- diskar, bremskukl.. vatnsdælur, vatnslásar, oliudælur bremsudælur, stimplar, spindilboltar, grill, ljosasam- lokur, lugtir, hljólkoppar, stuðarar, kveikjulok, platinur, kveikjuþéttar, kertahanar, kertaþræðir, kerti, gólfmott- ur, bretti og fl. boddihlutir. Sendum I póstkröfu um land allt. 011 verð ótrúlega hagstæð. Gb Sb varahlutir SuAuriandibraut 12 - Ruykjavik - Siml M510 KENNSLA Málaskólinn Miinir. Lifandi tungumálakennsla. Mikiö um nyjungar i veiur. Kvöldnámskeiö fyrir fullorðna. Samtalsflokkar hjá Eng- lendingum. Léttari þýzka. Hin vinsælu enskunámskcið barnanna. Unglingum hjálpað undir próf. Innritunarsím- ar 10001 og 11109 (ki. 1-7 e.h.).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.