Vísir - 29.09.1973, Blaðsíða 6

Vísir - 29.09.1973, Blaðsíða 6
6 Visir. Laugardagur 29. september 1973 VÍSIR Otgefandi:-Reykjaprent hf. Framkvæmdastjóri: Sveinn R. Eyjólfsson Ritstjóri: Jónas Kristjánsson Fréttastjóri: Jón Birgir Pétursson Auglýsingastjóri: Skúli G. Jóhannesson y Auglýsingar: Hverfisgötu 32. Simar 11660 86611 AfgreiBsla: Hverfisgötu 32. Simi 86611 Ritstjórn: SIBumúla 14. Slmi 86611 (7,llhur) Askriftargjald kr. 360 á mánufti innanlands I lausasölu kr. 22.00 eintakib. Blaftaprent hf. Búktalstilraun kommissara Hinir pólitisku kommissarar i útvarpsráði eru stöðugt að færa sig upp á skaftið. Þeir gera harða hrið að starfsmönnum stofnunarinnar fyrir meint frávik frá þvi, sem meirihluti útvarpsráðs telur rétta pólitiska linu. Siðustu atburðir benda til þess, að ráðið hyggist með góðu eða illu stunda búktal i gegnum fréttamenn útvarps og sjón- varps. Þessi aukna afskiptasemi gerir vitanlega vinnuskilyrðin á fréttastofunum óbærileg. Fréttamenn kvarta yfir stöðugum flaumi tilskip- ana frá útvarpsráði. Þeim finnst, að þeir geti ekki lengur starfað i samræmi við eigin samvizku. Þeir geta ekki lengur staðið vörð um frjálsa fjöl- miðlun, ef útvarpsráð heldur áfram að herða rit- skoðunarstefnu sina. Þess vegna risu allir fréttamennirnir upp utan einn og mótmæltu siðustu tilraun útvarpsráðs til að hræða þá til hlýðni. Þeir eiga virðingu skilið fyrir einbeitni sina. Án slikrar samstöðu um verndun frjálsrar fjölmiðlunar er voðinn vis. Tilefnið var óvenju gróft. Útvarpsráð hafði komið á framfæri við fjölmiðla órökstuddum dylgjum um rangar frásagnir fréttamanna af byltingunni i Chile. Þessi aðferð til nöldurs er ný af nálinni og bendir til þess, að ráðið hafi ætlað að hræða fréttamennina til hlýðni. Allir yfirmenn stofnunarinnar standa með fréttamönnunum i þessu máli og hafa sent út- varpsráði yfirlýsingu um það efni. Þessi óhlýðni æsti upp kommissarana i ráðinu, svo að þeir fóru að hafa i hótunum á fundi ráðsins. Eitthvað mikið hefur gengið á, úr þvi að annar eins geðprýðis- maður og útvarpsstjórinn gengur út af fundi ráðsins með nánustu samstarfsmönnum sinum. Meirihluti útvarpsráðs hyggst breyta þjóð- félaginu og kann sér ekki hóf i þeirri viðleitni. Þetta er gamla sagan, þegar pólitiskir ofsatrúar- menn komast til áhrifa. i útvarpsráði þykjast þeir vita allt betur en fagmennirnir og eru óhræddir við að gera fréttastofurnar óstarfhæfar, ef það þjónar pólitiskum tilgangi þeirra. Fréttamaður getur ekki tekið fjarstýringu af þessu tagi. Hann verður sjálfur að trúa þvi, að vinnubrögð hans séu heiðarleg og réttlát. Sé hann látinn vinna á þann hátt, að það striðir gegn sam- vizku hans, er búið að eyðileggja hann sem fréttamann. Meirihluti útvarpsráðs má ekki komast upp með slikt. Æskilegasta lausn málsins er, að formaður út- varpsráðs, höfuðsmaður kommissaranna, segi af sér. En það fæst hann vitanlega ekki til að gera, meðan niðurrifsstarfi meirihlutans er ólokið. önnur lausn gæti falizt i þvi, að ráðið fengi sjálft að annast leiðréttinga- og athugasemdaþátt i góðum tima i dagskránni, til mótvægis við heiðarleg vinnubrögð fréttamannanna. Allir þeir, sem unna frjálsri fjölmiðlun og telja hana nauðsynlega i lýðræðislegu þjóðfélagi, verða nú sem einn maður að styðja við bak fréttamanna og yfirmanna útvarps og sjónvarps og reyna þannig að stuðla að þvi, að búktalstil- raunir hins volduga útvarpsráðs mistakist. Nú riður á, að kommissararnir taki ekki öll völd i þessari mikilvægu stofnun frjálsrar fjölmiðlunar. —JK Smjörfjall £ vrópu Það eina, sem skyggði á annars fremur farsælt landbúnaðarár í Vestur- Evrópu í fyrra, var of lítil framleiðsla á kjöti og of mikil framleiðsla á mjólkurvörum. Nautak jötsframleiftslan i þessum heimshluta minnkabi um sex prósent eftir þvi, sem fram kemur i skýrslu FAO (matvæla- og landbúnaftarstofnunar Sam- einuftu þjóöanna) fyrir árift 1972. Hjá hinum upphaflegu sex aft- ildarrikjum Efnahagsbandalags Evrópu (EBE) nam samdrátt- urinn i nautakjötsframleiftslunni sjö af hundraöi, sem þýftir 600.000 smálestum minna af nautakjöti en árift áftur. Og meftan nautakjötsfram- leiftslan lá niöri jókst framboftift á svinakjöti i V-Evrópu um afteins eitthvaft á milli eitt og tvö pró- sent, en kindakjötsframboft minnkafti um nær eitt prósent. Aukin mjólkurframleiftsla leiddi aftur á móti til meiri smjörframleiftslu, þannig aft upp reis hift myndarlegasta smjör- fjall. „Mest var smjöraukningin i brezka konungsveldinu (45%), siftan i Hollandi (32%), Belgiu (27%), Sviþjóft (22%) og Frakk- landi (16%), segir i skýrslunni. „Frakkland, sem árlega fram- leiftir um 515.000 smálestir af smjöri, er orftift stærsti smjör- framleiftandi heims og hefur slegift Bandarikjunum vift. Eftlileg afleifting þessarar framleiftsluaukningar á smjöri var svó aukin framleiftsla á þurri undanrennu, efta um 18%,” upplýsir skýrsla FAO. „Þessi aukning nam 14 af hundraði i upphaflegu aftildarrikjunum sex i EBE. Mest var aukningin i Bret- landi (55%), Irlandi (40%), Sviss (30%), Hollandi (30%) og V- Þýzkalandi (28%). — Fram- leiftsla jókst um 4 af hundrafti hjá stofnendum EBE, og munafti þar mestu um 27% aukningu i Frakklandi, sem meira en vó upp 17% minnkun i Hollandi.” Ostaframleiftslan hélt áfram aft aukast eins og hún hefur gert I fjölda ára. Hún jókst um 8% I norft-vestur hluta álfunnar og um 7% I stofnrlkjum EBE. En aukningin haföi i þessum hluta numift tiu af hundrafti árift áftur(1971). Til kornræktar reyndist árift 1972 Vestur-Evrópu hinsvegar misjafnlega, og var uppskeran mjög breytil. frá einu landinu til annars samkvæmt skýrslu FAO. „Mest jókst kornframleiftslan hjá Frakklandi, þar sem aukningin nam 10%,” segir I skýrslunni. „1 Bretlandi nam kornaukningin 3%. og var þaft metár. I Danmörku var sama gófta uppskeran og árift áftur.” Helztu breytingar i kornfram- leiftslunni 1972 miftaft vift árift áftur voru þessar: Hveiti minnkafti um nær einn af hundrafti. Bygg jókst um fjóra af hundrafti, sem er metár. Rúgur minnkafti um f jóra af hundrafti og mais jókst um tvo af hundraði. Hafraframleiftslan hélt áfram aft minnka, efta um 9% á þeim svæftum, þar sem menn höfftu fyrir þvi aö sá. Sykurrófuframleiftslan minnkaöi um niu af hundrafti vegna óheppilegra vefturskilyrfta, þrátt fyrir aft sáft var i stærri svæfti. Tveir stærstu vinframleiftendur Evrópu höfftu þá sögu aft segja af árinu 1972, aft vinframleiftsla þeirra haffti minnkaft um fimm og átta af hundraöi hjá hvorum fyrir sig, meftan vinframleiftsla Portú- gals haffti minnkað um átján af hundrafti. En aftrir vinfram- leiftendur gátu sagt frá aukningu, likt og: Austurriki (43%), V- Þýzkaland (24%) og Spánn, Sviss og Júgóslavla öll milli 13 og 14%. Um umframbirgftir segir i skýrslu FAO, aft hin mikla fram- leiftsla á mjólkurvörum hjá EBE hafi valdift vissum erfiftleikum, og þeim alvarlegum. „Eftir nánast skort á sumum framleiftsluvörum árift 1971”, llllllllllll Umsión: Guðmundur Pétursson segir þar, „mynduðust birgöir af smjöri og undanrennu árift 1972 og fyrri hluta ársins 1973, og þær miklar miöaft vift árin 1968 og 1969. — Smjörneyzlan hefur staöift I staft, efta jafnvel minnkaö. Um leift hefur þó smjör- verft hækkaft, þrátt fyrir umfram framboft, en þaft hefur svo aftur leitt til minni eftirspurnar og aukift þess i staft neyzlu smjör- likis. — Eftirspurn á osti hefur haldizt i horfinu á hinn bóginn, vegna mikilla hækkana á kjöt- verfti. I lok marz 1973 nam smjörfjall EBE orftift 400.000 smálestum, en af þeim höfftu 100.000 smálestir verift keyptar frá Astraliu og Nýja-Sjálandi af Bretum vegna samninga, sem Stóra-Bretland gerfti viö þessi tvö lönd, áftur en þaö gekk I Efnahagsbandalagift. Eftlilegt smjörfjall sex stofnrikja EBE var um 180.000 smálestir. Meö sölu 200.000 smálesta af smjöri á mjög niftursettu verfti til Ráftstjórnarrikjanna núna á þessu ári, tókst Efnahagsbanda- laginu ögn aö grynna á þessu vandamáli sinu. En horfur eru á þvi, aft nýjar birgðir hlaftist upp i nýtt smjörfjall á þessu ári. Umframbirgftir af undanrennu og mjólkurdufti nema nú um 380.000 smálestum I EBE. Af þessari skýrslu sést, aft þaft eina, sem aft árinu 1972 verftur fundift, frá sjónarhóli vestur-- evrópsks landbúnaðar, er aft þaft hefur verift OF gjöfult á vissar landbúnaöarafurftir. Ef litift er á þetta fyrsta land- búnaftarár hins stækkafta EBE, er ljóst, aft aftildarrlkin niu eru sjálfum sér nóg og fyllilega þaft. \ft þvi leyti stendur EBE styrkari fótum en áftur. Þaft er meira aft segja aflögufært á korn, mjólk og já, jafnvel kjöt lika. Sá vandi blasir hins vegar vift bandalaginu aft reyna aö koma á jafnvægi á framleiftslu land- búnaftarafurða sinna og siftan salan á þessum gæftum. Hún hef- ur ekki tekizt þeim eins vel.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.