Vísir - 29.09.1973, Blaðsíða 17

Vísir - 29.09.1973, Blaðsíða 17
Vísir. Laugardagur 29. september 1973 u □AG | D KVÖLD Q □AG Útvarp, laugardag kl. 17,20: Jón B. Gunnluugsson með þóttinn: í UMFERÐINNI Jón B. Gunnlaugsson er svo/ sannarlega virkur útvarpsmafr- ur, ef svo má aö orði komast. Fyrir utan það að vera með þættina „Eftir hádegið”, er hann með þætti á laugardögum og sunnudögum. Og það verður hann þessa helgina. í dag stýrir hann þættinum „1 umferðinni”, sem hefst klukkan 17.20. Jón hefur verið með þenn- an þátt i sumar, en þetta er þáttur á vegum Umferðarráðs. Yfirléitt er einhver staddur hjá honum frá Umferðarráði, og þá oftast Arni Eymundsson, en svo koma i heimsókn varðstjórar eða aðrir. Hér er um að ræða beina út- sendingu, og Jón hefur hringt m.a'. um allt land og þá i sam- bandi við umferðina, einnig hef- ur hann farið út og rætt við fólk, semerá leið út úr bænum. Eitt- hvað i þessum dúr, verður þátt- urinn í dag. — EA. KOMIÐ TIL TALS AÐ SYNA ELDEYJUNA í SJÓNVARPINU En nú vinna gullverðlaunahafarnir að gerð kvikmyndar um félagsleg áhrif gossins á Eyjamenn og aðra Það kostaði um eina og hálfa milljón fyrir þá félaga, Pál Steingrimsson, Asgeir Long og Ernst Kettler að gera kvik- myndina „Eldeyjan” sem fékk gullverðlaun á kvikmynda- hátlðinni i Atlanta fyrir nokkru. 1 sumar var kvikmyndin sýnd um vikutima i Laugarásbiói, og einnig má búast við að hún verði tekin aftur til sýninga i kvik- myndahúsum. Ef til vill fáum við lika að sjá hana I islenzka sjónvarpinu. Hætt er þó við þvi, að myndin missi eitthvað af gddi slnu, þar sem hún er tekin i litum, og er allmiklu skemmtilegri að horfa á þannig, en þegar hún yrði sýnd I svart-hvitu. Pétur Guðfinnsson hjá Sjón- varpinu, sagði i viðtali við VIsi, að það hefði komið til tals að sýna hana i islenzka sjón- varpinu, en ekkert hefði verið samið um það ennþá. En þessa dagana hafa þeir Páll, Ásgeir og Ernst nóg að gera, þvl þeir Asgeir Long, Páll Steingrimsson og Ernst Kettler með „Eld- eyjuna” í höndunum. eru meðal annars að gera kvik- mynd, eingöngu ætlaða fyrir sjónvarp, um félagsleg áhrif gossins i Eyjum á Eyjaskeggja og landsmenn alla i heild. Sú kvikmynd verður 30 minútna löng, og á að verða tilbúin um áramótin. Skömmu siðar mega sjónvarpsáhorfendur búast við henni. _ EA. Jón B. Gunnlaugsson ræðir við þá þremenninga i þætti sinum „Á lista- brautinni” á morgun klukkan 2. Og Jón B. Gunnlaugsson aftur: Útvarp, sunnudag, HVORKIMEIRA NÉ MINNA í EINUM ÚTVARPSÞÆTTI Þar kemur m.a. fram að von er á 12 laga plötu með Hönnu Valdisi í haust kl. 14,00: Á listabrautinni EN17MANNS x- x- Ú- X- X- «- X- >7- X- Ú- X- n- X- >1- X- X- s- X- «- X- «■ X- «- X- «- X- s- X- s- X- «- X- s- X- s- X- s- * s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- ri- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- ><- s- * s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- /"r i*r-k-trk* * * XrAXr * 17 Spáin gildir fyrir sunnudaginn 30. sept. m QL U js IIi utm iini,21. marz-20. april. Það er eins og eitt- hvað geri helgina torlryggilega, ef til vill verða gestakomur þér ekki beinlinis fagnaðarefni — sumar. Nautið, 21. apríl-21. mai. Þetta getur orðið skemmtilegur sunnudagur, en sennilega verður hann ekki sérlegur hvildardagur. Hvorki fyrir þig né þina nánustu. Tviburarnir,22. mai-21. júni. Þú þarft að atast i allt of mörgu til þess að þú náir þeim árangri, sem annars mundi nást. Farðu gætilega i pen- ingamálum þó á helgi sé. Krabbinn. 22. júni-23. júli. Þú munt geta þér mikinn orðstir fyrir örlæti þitt, enda mun — i sannleika sagt — leikurinn fyrst og lrernst til þess gerður. Ljiinið, 24. júli-23. ágúst. Það er ekki óliklegt að eitthvað verði til að trufla fyrirætlanir þinar, einkum hvað viðkemur seinni hluta dagsins og kvöldinu. Meyjan,24. ágúst-23. sept. Það getur farið svo, að þetta verði þér aídrifarikur dagur i jákvæð- um skilningi fyrir það að þú hittir einhvern i fyrkta skipti. Vogin,24. sept.-23. okt. Það litur út fyrir að þú þurfir að leiðrétta einhvern misskilning, og þvi fyrr — þvi betra. Þú getur eignazt trausl ein- hvers fyrir vikið. , Drekinn, 24. okt.-22. nóv. Hvernig allt veltist i dag, fer mikið eftir hyggni þinni og rósemi, þar eð einhver aðili mundi annars gera þér erfitt fyrir. Kogmaðurinii, 23. nóv.-21. des. Einhver áhrifa- mikill kunningi þinn gerir þér að öllum likind- um greiða, sem þú áttar þig ef til vill ekki á i fyrstu. Steingeitin. 22. des.-20. jan. Það litur út fyrir að þetta verði fremur þægilegur sunnudagur, að minnst kosti fram eftir, en ef til vill verður kvöldið erliðara. Vatnsberinii,21. jan.-19. í'ebr. Þú átt þess kost að sættast heilum sáltum við gamlan kunningja, en eitthvað virðist hafa sletzt upp á vinskapinn að undanförnu. Fiskarnir,20. febr.-20. marz. Það litur út l'yrir að þetta verði talsverður annrikisdagur, jafnvel þótt helgur sé, og liklegt að þú eigir einhverju ólokið. Og Jón B. Gunnlaugsson er aftur með þátt á morgun, sunnudag, og þá með hvorki meira né minna en rabb við 17 manns, sem fram koma I þeim þætti. Hér er um að ræða þáttinn „A tistabrautinni”, sem hefst klukkan tvö. Þetta er mikill þáttur, eða klukkutima langur. 1 þættinum koma meðal ann- ars fram ungir leikarar úr Lindarbæ. Rætt verður við Stefán Baldursson, sem leikstýrir nú sinu fyrsta leikriti fyrir Þjóðleikhúsið. Það er leikritið Elliheimilið. Fluttir verða stuttir kaflar úr verkinu. Þá kemur fram Heiðar Ást- valdsson og kona hans Hanna Frimannsdóttir, sem stýrir sýningarsamtökum m.a. Loks verður rætt um þremenningana sem gerðu kvikmyndina „Eldeyjan”, en það eru þeir Páll Steingrimsson, Asgeir Long og Ernst Kettler. Þá verður rætt við Eddu Þórarinsdóttur, sem fer með aðalhlutverkið i Kabarett. Loks verður rætt við Hönnu Valdisi, litlu stúlkuna sem söng lagið um Linu langsokk á islenzku, en i haust kemur út 12 laga plata með henni, en Ólafur Gaukur hefur gert nokkur laganna og stuðlað að útgáfunni. Einnig verður rætt við hann. Margt fleira er á boðstólum, en það fáum við allt að heyra klukkan tvö á morgun. — EA. SJONVARP SUNNUDAGUR 30. september 1973 17.00 Endurtekið efni, öræfin. Þáttur með myndum úr öræfasveit og viðtölum við öræfinga. Umsjónamaður . Magnús Bjarnfreðsson. Áð- ur á dagskrá 17. mars 1968. 17.20 Melanie. Bandarisk visnasöngkona flytur frum- ■ samda söngva. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Aður á dagskrá 15. ágúst 1973. 18.00 Töfraboltinn Þýðandi Eller Sigurbjörnsson. Þulur Guðrún Alfreðsdóttir. 18.10 Maggi nærsýni Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.25 Kátir félagar Austurrisk leikbrúðumynd um ævintýri þriggja skemmtilegra ná- unga. 18.50 Illé 20.00 F"réttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Emma. Bresk fram- haldsmynd, byggð á sögu eftir Jane Austen. 5. þáttur. Þýðandi Jón O. Ed- wald. Efni 4. þáttar: Nýja prestsfrúin hefur ákveð- ið að bjóða heldri borgurum bæjarins til veglegrar veislu, en presturinn er ó- vænt kallaður á fund bisk- ups. Knightley kemur þá til hjálpar og býður öllum hópnum til sin. Emma kynnist nú Frank Churchill betur, en hann er jafn fylgi- spakur og fyrr við Jane Fairfax. 21.15 „Það er svo margt ef að er gáð”. Savanna-trióið flytur islensk lög, og rætt er við Sigurð Þórarinsson, jarðfræðing, um Surts- eyjargosið og fleira. Áður á dagskrá fyrsta útsendingar- dag Sjónvarpsins, 30. sept- ember 1966. 21.50 Boðskipti dýranna. Bandarisk fræðslumynd. 1 myndinni er sýnt, hvernig engisprettur, hunangsflug- ur, fiskar, apar og fleiri dýr koma á framfæri boðum um ýmsa hluti. Þýðandi og þul- ur Gylfi Pálsson. 22.20 Að kvöldi dags. Séra Garðar Þorsteinsson flytur hugvekju. 22.30 Dagskrárlok. IÍTVARP # Sunnudagur 30: september 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. Þýzkir listamenn flytja veiði- mannalög og skógarsöngva. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir) a. Frá Bach- tónlistarkeppninni i Leipzig i fyrrasumar. 1: Vladimir Ivanoff verðlaunahafi fiðlu- keppninnar leikur Fiðlukon- sert i a-moll eftir Bach. 2: Lionel Party verðlaunahafi sembalkeppninnar leikur Enska svitu i e-moll eftir Bach. 3: Gyöngyver Szil- vassy leikur Krómatiska fantasiu og fúgu eftir Bach — Soffia Guðmundsdóttir kynnir. b. Pianókonsert nr. 4 i G-dúr op. 58 eftir Beet- hoven. Wilhelm Kempff og Filharmóniusveit Berlinar leika, Ferdinand Leitner stj. 11.00 Messa i Háteigskirkju. Prestur: Séra Arngrimur Jónsson. Organleikari: Marteinn Friðriksson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Mér datt það i hug. Gisli J. Ástþórsson spjallar við hlustendur. 13.35 íslenzk einsöngslög. Þor- steinn Hannesson syngur. Fritz Weisshappel leikur á pianó. 14.00 A listabrautinni. Jón B. Gunnlaugsson kynnir ungt listafóik. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá tóniistarhátlð I Vin i júnl s.I. Sinfóniuhljómsveit Vinar- borgar og Alfred Brendel leika, Carlo Maria Giulini stjórnar. a. „Litið næturljóð” (K525) eftir Mozart. b. Pianókonsert i C- dúr (K503) eftir Mozart. c. „Gæsamamma”, svita eftir Ravel. 16.10 Þjóðlagaþáttur i umsjá Kristinar ólafsdóttur. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Barnatimi: Ágústa Björnsdóttir stjórnar. a. „Ég skal samt læra að synda” Nokkrar frásagnir af Lalla i Botni. Flytjendur með stjórnanda: H'alldór Ingi Haraldsson (9 ára) og Hjalti Aðalsteinn Júllusson (14 ára). b. Barnavísur Sigriður Hannesdóttir syng- ur visur eftir Böðvar Guö- laugsson og Steinunni Sigurðardóttur frá Hvoli. Undirleik annast Magnús Pétursson. c. Útvarpssaga barnanna: „Knattspyrnu- drengurinn” Höfundurinn, Þórir S. Guðbergsson, les (3). 18.00 Stundarkorn með austur- risku óperusöngkonunni Ililde Guden, sem syngur barnalög frá ýmsum lönd- 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill 19.35 Svipast um á Hólastaö. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ræðu i Hóla- dómkirkju (Hljóðritun frá Hólahátið 29. júli i sumar). 20.00 tslenzk tónlist 20.30 Vettvangur t þættinum er fjallað um kynslóðabilið. Umsjón: Sigmar B. Hauks- son. 21.00 Frá samsöng Folkunga- kórsins i Selfosskirkju i júli s.l. Söngstjóri: Gerhard Frankmar. 21.20 „Harðsporar”, smásaga eftir Jón Hjalta Guðmundur Magnússon leikari les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Eyjapistill. Bænarorð. 22.35 Danslög. Hreiðar Ástvaldsson danskennari velur og kynnir. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. ☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★★£•★☆★☆★☆★-;!★■&★■&★&★£■*•*■*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.