Vísir - 29.09.1973, Blaðsíða 20

Vísir - 29.09.1973, Blaðsíða 20
VÍSIR Laugardagur 29. september 1973 Fatlaðir fó að aka Austurstrœti ökutæki meö merki lamaöra og fatiaöra eiga aö fá aö aka um Austurstræti, en þó eingöngu á þeim sérstöku tlmum dags, þegar bifreiöar mega aka þar um til vöruflutninga fyrir verzlanir þar. Borgarráö hefur samþykkt beiöni Sjáifsbjargar, félags lamaöra og fatlaöra, um þetta. — HH. Dr. Bjarni fagnar samstöðu Hannibals og Alþýðu- flokks ,,Ég fagna þvi, aö Alþýöuflokksmenn og stuönings- menn Hannibals hafa i hyggju aö bjóöa fram sameiginiegan lista I borgarstjórnarkosningunum”, scgir dr. Bjarni Guönason, höfuösmaöur uppreisnarmanna i „samtökunum”. „Sækjast sér um likir”, segir Bjarni. „Þeir eiga bezt saman”. Bjarni Guönason, segir þaö skoðun sina, aö sá armur „sam- takanna”, sem nú muni ganga til samstarfs viö Alþýöuflokkinn, sé aö meginhluta gamla „málfunda- félag jafnaöarmanna”, er klauf sig út úr Alþýðuflokknum 1956. Forystumenn þess hóps voru þá Hannibal og Alfreð Gislason læknir. Hins vegar var Björn Jónsson þá i Sósialistaflokknum og Magnús Torfi ólafsson var helzt talinn I þeim rööum. — HH. Gervigeysir fyrír útlenda ferðamenn? Feröamálasérfræöingarnir erlendu, sem unniö hafa aö áætlunargerö um feröamál, lita I sumum atriöum öörum augum á málin en hinn venjulegi ís- lendingur. Þeir stinga upp á, aö gcrö veröi eftirliking af goshver hér I Reykjavik. Af lýsingu þeirra á fyrirbrigöinu má ráöa, aö gos- hverinn'gæti veriö hvar sem er á höfuöborgarsvæöinu. Ekki sakaði þó, að umhverfiö væri gert sem likast þvi sem er á raunverulegu hverasvæöi. Með þessu vilja sér- fræðingarr.ir koma i veg fyrir „mikil vonbrigöi flestra feröa- manna, sem heimsækja tsland” og flengjast austur aö Geysi til þess að sjá okkar fræga Gcysi ekki gjósa i flestum tilfellum. Goshverinn i Reykjavik mundi gjósa á hálftima fresti, eina minútu i hvert skipti. Sér- fræöingarnir benda á, að ekki þyrfti að starfrækja fyrirbrigðið nema hluta úr ári, vor og sumar, þegar ferðamenn eru hér í einhverjum mæli. Goshverinn er hugsaður sem hluti mikillar menningarmið- stöövar, sem koma ætti á fót. 1 menningarmiðstöðinni yrðu meðal annars vlsindasöfn af ýmsu tagi, ásamt mörgu öðru. -ÓG. „ Þeir lœkka ekki launin sín ef aflabrestur verður" — segja farmenn og fiskimenn um opinbera starfsmenn og mótmaáa hugmyndum iðnaðarráðherra um verðjöfnunarsjóð —Opinberir starfs- menn hafa ekki lækkað laun sin, þegar afla- brestur hefur orðið, þó formaður samtaka þeirra telji nú hækkandi fiskverð for- sendu fyrir bættum iaunum opinberra starfsmanna—. Þetta kemur fram i ályktun stjórnar Farmanna- og fiski- mannasambands íslands, sem samþykkt var i dag. Ummæli Magnúsar Kjartans- sonar iðnaðarráþherra um að vikka ætti starfsemi jöfnunar- sjóðs sjávarútvegsins og fisk- iðnaðarins, og hann ætti að vera sameign þjóðarinnar allrar, hafa fengið óblfðar móttökur hjá talsmönnum sjávarútvegs- ins. 1 ályktun stjórnar Farmanna- og fiskimannasambandsins er bent á, að tilgangur sjóðsins hafi verið að koma i veg fyrir stórfellda kaupskeröingu hjá sjómönnum og erfiðleika hjá fiskiðnaöi, þegar illa áraöi. Einnig er visað til þess, að framlög i sjóðinn eru tekin af ó- skiptum afla og séu þvi eign þeirra, sem þar að standa, þaö er sjómanna, útgerðarmanna og fiskverkenda. Iönaðarráð- herra telur, að nota'eigi verð- jöfnunarsjóð meira en gert hef- ur verið til að forðast sveiflur I efnahagslifinu. Með þvi t.elur hann að koma megi i veg fyrir óhagstæð áhrif gengisbreytinga á ýmsar at- vinnugreinar i landinu, sem ekki hagnast eða tapa á verð- sveiflum I sjávarafuröum. —ÓG Kartafla haustsins: „ÉG BARA GRÓF OG GRÓF" Það verður ekki neitt smá- ræðisverk að skræla þessar kartöflur, sem hún Bjarney Viggósdóttir i Kópavogi tók upp úr garði móöur sinnar I gær. ,,Ég botnaði bara ekki neitt i þessu ég gróf og gróf og aldrei komst ég niður fyrir kartöflurn- ar,” sagði Bjarney. Þaö var heldur ekki nein furða þó litið gengi, þvi undir karlöflu- grasinu var hátt á þriðja kiló af kartöflum og þar af var ein rúm- lega 900 grömm og önnur 500 grömm. Á myndinni sést hvar Bjarney heldur á vigt með fimm stærstu kartöflunum og eins og sjá má vega þær samtals 2 kiló. Bragi ljósmyndari, sem tók myndina, fullyrti, að þetta væri örugglega nægilega mikið fyrir meðal veitingahús I hádeginu. —ÓG ÞRJÁR ROLLUR DREGNAR FYRIR VARÐSTJÓRANN Þaö er sko engin miskunn hjá Magnúsi. Lögrglan i Arbæjarhverfi handsamaði I gærdag þrjár kindur, sem eru búnar aö hrjá lögregluna og Ibúa hverfisins i allt sumar. Siöan voru kindurn- ar dregnar inn I lögreglustöö- ina. Þar tók varöstjórinn viö þeim. Hann úrskuröaöi þær I varðhaid. Gæzlumaöur borgar- landsins kom nokkru sföar og sótti kindurnar á lögreglustöð- ina. Þar sem ekki er aöstaöa tii fjárgeymslu á stöðinni, tók hann þær i sfnar geymsiur. Eigandi kindanna var látinn vita um þær, og átti hann að sækja þær i gærkvöldi. Astæöan fyrir þvi aö kindur þessar voru teknar, er sú, aö lögreglan var hreint og beint búin aö fá nóg af þeim. í allt sumar hafa þær, sérstaklega ein þeirra, sótt af miklum krafti i garölönd ibúa I Arbæjarhverfi. Aösópsmesta ærin hefur veriö flutt langar leiöir I burtu. Ekk- ert dugir þó til, og hún snýr allt- af aftur. Þaö mun vera káliö i garðlöndunum þarna uppfrá, sem hrffur hana svo mikiö. Mikill timi hefur farið I eltingaleik viö þessa vandræöa- kind. Segja lögregluþjónar, aö hún sé alræmd i hverfinu fyrir ágang sinn. En sem sagt. Sökudólgurinn hlaut að veröa lokaður inni fyrr eöa siðar. —ÓH Hattur og Fattur taka lagið í Goðheimunum Það var skrýtiö farartæki, sem blasti viö ibúunum viö Goö- heimana i gær og enn skýtnari voru ibúar þess, þeir Hattur og Fattur. Hattur og Fattur eru sem sagt tveir furðufuglar, sem i vetur munu skemmta börnum í barnatima sjónvarpsins. t gær var verið að taka upp fyrsta og annan þátt af fjórum, sem Ólafur Haukur Simonarson hefur samið um þá félaga. Þeir taka lika lagið og eru lög og textar einnig eftir Ólaf Hauk. Leikstjóri er Stefán Baldurs- son, en þá félagana leika Kjartan Ragnarsson og Arni Blandon. Auk þess koma fram i þáttunum 24 börn og stjórnar Helga Hjörvar þeim. Það er ekki alltaf sem sjón- varpsmenn eru jafn heppnir með veður til útitöku og i gær, ekki sizt þegar tekið er tillit til árstimans. Var I gær tekið upp á barnaleikvelli við Goðheim- ana, en I dag verður væntanl. tekið upp i Austurs.trætinu. Upptökum stjórnar Egill Eðvaldsson. Ekki hefur verið ákveðið, hvenær þessir þættir veröa á dagskrá i vetur. -ÞS. Kjartan Ragnarsson og Arni Blandon i gervum Hatts og Fatts.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.