Vísir - 13.11.1973, Blaðsíða 4

Vísir - 13.11.1973, Blaðsíða 4
4 Visir. Þriðjudagur 13. nóvember 1973. ÍSLENZKAN IDNAD VELJUM ÍSLENZKT Þakventlar ÞAKRCNNUR J. B. PÉIURSSON SF. ÆGISGÖTU 4-7 ^ 13125,13126 Ityrstur meó fréttimar vism SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Tónleikar í Hdskólabíói fimmtudaginn 15. nóvember kl. 20.30. Stjórnandi KARSTEN ANDERSEN Einsöngvari JENNIFER VYVYAN Efnisskrá: Forleikur að Brúðkaupi Figaros eftir Mozart, Les Illuminations (Ljómarnir) cftir Britten, og Sinfónfa nr. 4 cftir Mahler. AÐGONGUMIÐASALA: Ðókabúð Lárusar Blöndal SkólavörSustig og Veslurveri Símar: 15650 — 19822 Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Austurstræti 18 Simi: 13135 lUII SINFÓNíUHLJOMSVEIT ÍSLANDS KÍKISl TVARPID Umsjón: Þórarinn Jón Magnússon — Þambar viskí og skellir skolleyrum við aðvörunum lœkna, sem vara hann við ofreynslu Jones farinn að syngja fyrir hálftómum sölum. Hann, sem fram til þessa hefur átt þvi að venjast, að færri kæmust inn á söngskemmtanir hans en vildu. — Tom skuldar okkur nokkuð meira en það, sem hann leyfði okkur að heyra á þessu siðasta söngferðalagi sinu, segir Ellis White, 21 árs gamall forstöðu- maður ameriska aðdáenda- klúbbs söngvarans. — Fyrir ekki meira en einu ári siðan var hann hin leiðandi stjarna (hann þénaði tiu og hálfa milljón króna á viku i Las Vegas). i dag get ég nefnt að minnsta kosti fjóra söngvara, sem eru betri en hann. En það eru ekki aðeins aðdá- endur söngvarans, sem hafa haft orð á þvi, að Tom Jones megi iara að gæta sin. Einn þekktasti jazz-söngvari USA, Blaik Kirby, segir sina skoðun umbúðalaust: „Tom Jones — loftbelgurinn mun springa áður en langt um liður, ef hann fer ekki gætilega með raddböndin eins og ástatt er.” — Frank Sinatra og Tony Bennettáttu við sömu erfiöleika að etja fyrir um 20 árum siðan, en þeir hægðu á sér og „höguðu akstri eftir aðstæðum”. Hins vegar hefur Tom Jones ekki treyst sér til að horfast i augu við sannleikann. Hann vill ekki trúa þvi, að röddin sé farin að svikja hann. Og Tom Jones lokar augunum — og svolgrar i sig viski. — Ég þekki styrkleika raddar minnar og veit, að hún þolir það, sem ég legg á hana, segir söng- varinn. Og hann skellir skoll- eyrum við orðum læknisins, sem hefur bannað honum að syngja næsta mánuðinn. Radd- böndin séu ofkeyrð...... Hallar undan fœti hjó Tom Jones Tom Jones veröur aö draga úr söng sinum og vindrykkju, ef hann ætlar ekki aö missa röddina. Á söngferðalagi hans um Bandaríkin og Kanada núna nýlega átti þaö sér stað oftar en einu sinni, að söngvarinn sprakk á limminu og varö aö hætta söng sínum. Afleiðingin varð sú, að að- göngumiðasalan á siðustu hljómleikana varð heldur dræm, og undir lokin var Tom ¥ •¥■ NÝJAR PLÖTUR ¥ ¥ ¥ ¥ x JOHN LENNON — MIND GAMES. GREGG ALLMAN — LAID BACK. DAVID BOWIE — PINUPS. RINGO STARR — RINGO FLEETWOOD MAC — MYSTERY TO ME. CREEDENCE CLEARWATER — LIVE. RORY CALLAGER BLACK OAK ARKANSAS ON THE HOG JESSE COLIN YOUNG - FOR JULIE TATTOO HIGH A SONG AMAZING BLONDEL — BLONDEL JOHN PRINE— SWEET REVENCE MIKE OLDFIELD — TUBALAR BELLS BACK DOOR — 8th STREET NITES. ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ Hljómplötudeild FACO SÍMI 13008 | ¥ * ¥k-kk-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k'¥-¥->f)4-)f¥-¥-¥-í<-jf)<-¥->t->t-¥-)f¥-**)t-)f¥

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.