Vísir - 13.11.1973, Side 11
Vísir. Þriöjudagur 13. nóvember 1973.
11
^ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
KABARETT
i kvöld kl. 20.
KLUKKUSTRENGIR
5. sýning miðvikudag kl. 20.
HAFID BLAA HAFIÐ
fimmtudag kl. 20.
Siðasta sinn.
KABARETT
föstudag kl. 20.
Miðasala 13.15 — 20. Simi 1-1200.
FLÓ A SKINNI
i kvöld. Uppselt.
ÖGURSTUNDIN
miðvikudag kl. 20,30
Siðasta sýning.
SVÖRT KÓMEDIA
fimmtudag kl. 20,30
FLÓ A SKINNI
föstudag. Uppselt.
FLÓ A SKINNI
laugardag. Uppselt.
FLÓ A SKINNI
sunnudag kl. 15.
138. sýning.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14. Simi 16620.
HAFNARBIO
Á flótta í óbyggöum
FIGURESINA
LANDSCAPE
Spennandi og afar vel e
bandarísk Panavisionli
byggð á metsölubók eftir
mfaand’um æsilegan °s
Robert Shaw, Malcolm Mc-
Dowell.
Leikstjóri: Joseph Losey.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
KOPAVOGSBIO
Bláu augun
Mjög áhrifamikil og ágætlega
leikin kvikmynd, tekin i litum og
Panavision.
islenzkur texti.
Hlutverk: Terence Stamp,
Joanna Pettet, Kari Malden.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
HRAÐKAUP
Fatnaður I fjölbreyttu úrvali
á alla fjölskylduna á lægsta
fáanlegu verði. Einnig tán-
ingafatnaöur. Opiö þriðju-
daga, fimmtudaga og
föstudaga til kl. 10.
Laugardaga til kl. 6. Hrað-
kaup, Silfurtúni, Garða-
hreppi við Hafnarfjaröar-
veg.
Ég sagði i póst-
kassann! Vandræðin
við ykkur unga fólkið
nú til dags eru þau, að
þið hlustið aldrei!
STJÖRNUBÍC
Byssurnar i Navarone
BEST PICTURE OF THE YEAR! |
CREGORY PECK
DAVID NIVEN
ANTHONY QUINN
Þessi vinsæla verðlaunakvik-
mynd i litum og Cinema Scope.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Hve lengi viltu
biöa
eftir f réttunum?
Vlftu fá þarhdm lil þin saindatjíurs? KiVa \ iltu biiVa ti
næsta moq»uns? VÍSIR fl> tur fréttir dagsins idaj»!
Fyrstur med
fréttimar
miLuum
WARREN
BEATTY
JULIE
CHRISTIE
rv
McCABE &
MRS. MILLER
ISLENZKUR TEXTI
McCABE OG FRO MILL-
ER
Laus staða
Starf minjavarðar við Árbæjarsafn er
laust til umsóknar. Starfið verður veitt frá
n.k. áramótum eða siðar eftir samkomu-
lagi. Þeir, sem hafa menntun á sviði þjóð-
háttafræði, fornleifafræði eða áþekka
menntun, svo og þeir, sem starfað hafa við
lik söfn, ganga fyrir að öðru jöfnu.
Upplýsingar um starfið veitir garðyrkju-
stjóri, Skúlatúni 2.
Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf sendist skrifstofu borgar-
stjóra eigi siðar en 10. desember n.k.
Borgarstjórinn i Reykjavik,
12. nóvember 1973.
Verzlunarhúsnœði óskast
Óska eftir 40—70 ferm. verzlunarhúsnæði,
helzt nálægt gamla miðbænum, þótt aðrir
staðir kæmu til greina. Uppl. i sima
14750.
McCabe & Mrs. Miller.
Sérstaklega spennandi, mjög vel
gerö og leikin ný, bandarlsk stór-
mynd i Panavision og litum,
byggð á skáldsögunni „McCabe”
eftir Edmund Naughton.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik, fer fram
opinbert uppboð að Súöarvogi 32, þriðjudag 20. nóvember
1973 kl. 16.00 og veröur þar selt: 1 sambyggö trésmíöavél
og borvél á fæti taliö eign Sedrus trésmiðju. — Greiðsla
viö hamarshögg.
Borgarfógetaembættið i Reykjavfk.