Vísir - 28.11.1973, Blaðsíða 15

Vísir - 28.11.1973, Blaðsíða 15
Visir. Miðvikudagur 28. nóvember 1973. 15 ^ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ KLUKKUSTRENGIR í kvöld kl. 20. BRÚÐUHEIMILI 3. sýning fimmtudag kl. 20. KLUKKUSTRENGIR föstudag kl. 20. KLUKKUSTRENGIR laugardag kl. 20. Miðasala 13.15 — 20. Simi 1-1200. ,EIKFÉLÍ6& YKIAVtKORlg FLÓ A SKINNI i kvöld kl. 20,30. SVÖRT KÓMEDÍA fimmtudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI föstudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI laugardag kl. 20,30. SVÖRT KÓMEDÍA sunnudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. HAFNARBIO Ný Ingmar Bergman mynd Snertingin Ingmar Bergman’s "TKe Touch” Afbragðs vel gerð og leikin ný sænsk-ensk litmynd, þar sem á nokkuð djarfan hátt er fjallað um hið sigilda efni, ást i meinum. Elliott Gould, Bibi Andersson, Max Von Sydow. Leikstjóri: Ingmar Bergman. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11,15. IMIMMWT rBlessi þig" Tómas frændi Frábær itölsk - amerisk heimildarmynd, er lýsir hrylli- legu ástandi og afleiðingum þrælahaldsins allt til vorra daga. Myndin er gerð af þeim Gualtiero Jacopetti og Franco Proseri (þeir gerðu Mondo Cane myndirnar) og er tekin i litum með ensku tali og islenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Krafizt verður nafnskirteina við innganginn. Yngri börnum i fylgd með foreldrum er óheimill aðgangur. Um hvað ^ ertu að tala? Ég sé engin lauf. KOPAVOGSBIO Mosquito-f lugsveitin Viðburðarik og spennandi flug- mynd úr heimsstyrjöldinni siðari. Leikendur: David McCallum, Su- zanne Neve, David Dundas. Leikstjóri: Boris Sagal. ISLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum. Ávallt fyrstur r Q morgnana VELJUM ÍSLENZKT fd) ÍSLENZKAN I0NAÐ Reykjalundur Gangastúlkur óskast til starfa að Reykjalundi. Nánari uppl. i sima 66200 milli kl. 2 og 4 i dag. Electrolux J. B. PÉIURSSON SF. ÆGISGÓTU 4-7 13125,13126

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.