Vísir - 28.11.1973, Blaðsíða 16

Vísir - 28.11.1973, Blaðsíða 16
16 SIGGI SIXPEIMSARI Hvenær ætlaröu að verða fullorðin Fló og gleyma því, sem_ liðið er? 1 gær sáum við, hvernig Jimmy Ortiz, Sviss, vann fallega 6 Sp. á EM i Torquay . 1961. Það var i leik við Bret- land. A hinu borðinu varð lokasögnin einnig sex spaðar — en þar i norður. Austur spilaði út tigulfjarka. Boris Schapiro var i norður og vann sögnina einnig á fallegan hátt. A KDG9842 V 8 ♦ D9 4» D32 A enginn V D53 ♦ A1087532 * G87 A enginn V A10742 4 KG64 * K1064 A A107653 V KG96 ♦ enginn * A95 Þarna spilar norður spilið, sem er betra, þvi á hinu borö- inu, þar sem Ortiz spilaði það I suður, gat vestur hnekkt spiÞ inu með þvi að spila laufi út. Schapiroopnaði á 3 Sp. Austur doblaði — og lokasögnin varö sex spaðar. Litla tigul-útspilið — fjarki austurs — kom i veg fyrir, að Schapiro gæti náð sömu lokastöðu og Ortiz. Hann trompaöi i blindum — spilaöi trompi heim — og spilaöi hjarta. Austur varðist vel og lét litið hjarta — slagurinn vannst á kóng blinds. Þá var hjarta tvisvar trompað heim — og einnig siðari tigull n. i blindum. Þá var sviðið sett hjá Schapiro. Hann spilaði hjartagosa frá blindum, og þegar vestur sýndi eyðu, kast- aði hann laufi heima. Austur var fastur i fallegu lokaneti — hann varð annaðhvort að spila frá laufakóng sinum eða i tvö- falda eyðu i rauðu litunum. Já, þeir kunna sitt fag þessir karl- ar — en merkilegt, að á hvor- ugu borðinu skyldi sjö tigla fórnin finnast. Hún kostar sáralitið. A skákmóti i Coburg árið 1904 kom þessi staða upp i skák Lange og Spielmann, sem hafði svart og átti leik. 1. — Hxb2! 2. Hxb2 — c3 3. Hb6+ - Kg7 4. Hb7+ - Kh6 5. Hb6+ — Kh5 6. Hd6 — c2 7. Hxd3 — clD og hvitur gaf. \ (UnvOTM Eftir öll þessi ár getur hún ekki fyrir- gefiðmér,hvaða mann þaö dró aö henni! Austan kaldi og s k ý j a ð , e n sennilega þurrt. Hiti 0-3 stig. VMSflR UPPLÝSINGAR Samhjálp hvitasunnumanna til- kynnir. Simanúmer okkar er 11000. Frjálsum framlögum er veitt móttaka á giróreikning no. 11600. Hjálpið oss að hjálpa öðr- um. Samhjálp hvitasunnumanna, Hátúni 2. BREFASKIPTI ,,Vit eru 2 föroyskar gentur i aldrinum 19-20 ár sum ynskja brævskrifti við islenzkar drengir i aldrinum 20-24 ár.” Anna Kjærbo, C/o N. Finsensgöta 38 3800 Torshavn P’öroyar. Gudny Christiansen, J. Patursonargötu 42 B 3800. Torshavn, Föroyar. ELDAVELAR Raftækjaverzlun H. G. Guðjónssonar Sími 37637 RAKATÆKI Aukið velliðan og verndið heilsuna. Raftækjaverzlun H. G. Guðjónssonar Stigahlið 45 S: 37637 SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. Pónik. SÝNINGAR • EWERT KARLSSON sýnir teikningar i Norræna húsinu 23. nóv. til 3. des. Sýningin er i anddyrinu. Ewert Karlsson er heimsfrægur blaðateiknari, sænskur að þjóðerni. MAKtA II. ÓLAFSDÓTTIR sýnir i Norræna húsinu, kjallaranum, til 3. des. Þetta er hennar fyrsta einkasýning hér á landi, en hún hefur verið búsett i Danmörku i 20 ár. Gunnar Dúi hefur málverkasýningu i Félagsheimili Kópavogs til nóvemberloka. Opið kl. 14-22. Borgfirðingaféiagið minnir félaga og velunnara á að skila munum á basarinn 9. des. nk. hið allra fyrsta til Ragnheiöar, s. 17328, Guðnýjar, s. 30372, og Ragnheiðar s. 24665. Sótt ef þarf. Kvcnfélag óháða safnaðarins. Basarinn er 1. des. kl. 14 i Kirkjubæ. Fallegir nytsamir og skemmtilegir munir, ásamt heimabökuðum kökum eru þakksamlega þegnir. Tekið á móti gjöfum föstudag kl. 16-20 og laugardag kl. 10-12 i Kirkjubæ. Kvenfélag Ilreyfils. Fundur fimmtudaginn 29. nóv. kl. 20.30 i Hreyfilshúsinu. Sýndar verða myndir úr sumarferðalag- inu. Þær konur sem tóku myndir, hafi þær með sér. Mætið vel og stundvislega. Stjórnin. Kvenfélag Ilallgrimskirkju. Fundur i félagsheimilinu, fimmtudaginn 29. nóv. kl. 20.30. Félagsvist. Kaffi. Heimilt er að taka með sér gesti. Stjórnin. LEIÐRÉTTING. Ábending Setningarhluti féll i fyrradaf niður úr frásögn af samkeppn um nýyrði i staðinn fyrir orðif sveitarfélag, þannig að næstí setning á eftir gat misskilizt. Standa átti: ,,Auk þess er orði? sveitarfélag langt og óþjált samsetningum svo sem lands hlutasamtök sveitarfélaga. Norð menn nota um þau (þ.e. hliðstæ? umdæmi, en ekki um sveitar- félög) orðið fylki, Sviar lén o.s.frv. (Danir amt.) 1 þessum löndum er orðið kommune yfirleitt notað sem samheiti um sveitarfélög, og það er um slikt orð, sem verðlauna- samkeppni Sambands islenzkra sveitarfélaga stendur. Þetta þykir rétt að taka fram til glöggvunar þeim, er hyggjast taka þátt i samkeppninni. Vlsir. Miðvikudagur 28. nóvember 1973. í KVÖLD | Í DAG HEILSUGÆZLA • Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Tannlæknavakter i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. APÓTEK • Kvöid-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka vikuna 23. til 30. nóvcmber er i Ingólfs Apóteki og Laugavegs Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga tii kl. 2. Sunnudaga miili kl. 1 og 3. Læknar • Reykjavik Kópavogur. Dagvakt:kl. 08.00— 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni sími 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur .Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvaröstofunni simi 50131. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Lögregla-slökkvilið • Reykjavik:Lögregian simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. BILANATIIKYNNINGAR • Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 35122. Simabiianir simi 05. — Æ, já, nú man ég það — ég lán- aði vinkonu minni spaðann þinn. Hana vantaði eitthvað til að reka nagla i vegg með! HEIMSÓKNARTÍMI • Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga 18.30-19.30. Laugar- daga og sunnudaga 13.30-14.30 og 18.30- 19. Landspitalinn: 15-16 og 19-19.30 alla daga. Barnaspitali Hringsins: 15-16 virka daga, 15-17 laugardaga og 10-11.30 sunnudaga. Fæðingardeildin: 15-16 og 19.30-20 alla daga. Læknir er til viðtals alla virka daga frá kl. 19-21, laugardaga frá 9-12 og 15-17, sunnudaga 15-17 á Landspitalanum. Samband frá skiptiborði, simi 24160. Landakotsspitalinn: Mánudaga til laugardaga 18.30-19.30. Sunnu- daga 15-16. Barnadeild, alla daga kl. 15-16. Hvitabandið: 19-19.30 alla daga, nema laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30 Heilsuverndarstöðin: 15-16 og 19- 19.30 alla daga. Kleppsspitalinn: 15-16 Og 18.30-19 alla daga. Vifilsstaðaspitali: 15-16 og 19.30- 20 alla daga. Fastar ferðir frá B.S.R. Fæöingarheimilið við Eiriksgötu: 15.30- 16.30. Flókadeild Kleppsspítalans. Flókagötu 29-31: Heimsóknartimi kl. 15.30-17 daglega. Viðtalstimi sjúklinga og aðstandenda er á þriðjudögum kl. 10-12. Félags- ráöunautur er I sima 24580 alla virka daga kl. 14-15. Sólvangur, Hafnarfirði+ 15-16 og 19.30- 20 alla daga nema sunnu- daga og helgidaga, þá kl. 15-16.30. Kópavogshælið: A helgidögum kl. 15-17, aðra daga eftir umtali. © D099Í — Mér þótti vissara að æfa mig, ef ske kynni, að mér yrði boðið i rússagillið!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.