Vísir - 28.11.1973, Blaðsíða 18

Vísir - 28.11.1973, Blaðsíða 18
18 Visir. Miövikudagur 28. nóvember 1973. TIL SÖLU Til sölu hjónarúm meö dýnum, einnig Rafha eldavél. Uppl. i sima 51093. Rafha rafmagnsofnar til sölu. Uppl. i sima 52063 eftir kl. 7 á kvöldin. 7 notaöir miöstöövarofnar til sölu og 5 floursent loftlampar. Uppl. á Asvallagötu 1, 1. hæö. Hafnarfjöröur. Til sölu notað sófasett, sófaborö, barnavagn og barnarúm og japanskt rafmagns- orgel. Uppl. I sima 51241 eftir kl. 6. Til sölu lopapeysur meö rennilás, prjóna lika eftir pöntun. Til sölu á sama staö stigin saumavél i skáp. Simi 26916. Til sölu 8 rása bilsegulband. Uppl. i sima 84628. Til sölu prjónavél. A sama staö óskast keyptur hansabar- horn- skápur ásamt uppistööum og hillum. Til söluer notaö hjónarúm, ásamt Telfunken radiófón m/segul- bandi. Uppl. i sima 38227 milli kl. 5 og 7 næstu kvöld. Til sölu sem nýtt Farfisa Professonal pianó. Skipti koma til greina á Combat pianói. Uppl. i sima 38539 á kvöldin. Eldhúsinnrétting. Ný innflutt haröplast-innrétting i einingum til sölu. Simi 12180 frá kl. 16-18. Skautarnr. 39 og nr. 41 til sölu. Simi 34602 eftir kl. 6. Tækifæriskaup. Forhitari fyrir einbýlishús, þensluker og rafdæla til sölu. Uppl. i sima 11917. Til sölu „Arena” sjónvarp, 23 tomma,einnig sjálfvirk þvottavél „Naonis”, hvort tveggja i mjög góöu standi. Uppl. i sima 83270 eftir kl. 6 i dag og næstu daga. ! Kirkjufcll Ingólfsstræti 6 aug-. lýsir: Kerti, sem ekki fást annars staðar, brúökaupskerti, brúðar- gjafir, skirnarkerti, skirnar- kjólar, skirnargjafir, skrautkerti, jólakerti, jólabækur, jólakort. Margs kyns óvenjuleg gjafavara til jólanna. Kirkjufell, Ingólfs- stræti 6. Til sölu vegna flutnings barna- stóll, leikgrind, barnakerra* vagn sófasett, hjónarúm, þvottavél AEG, hrærivél meö fylgihlutum, málverk, fatnaöur herra og dömu, ódýrar peysur til jólagjafa Uppl. i sima 40742 eftir kl. 7. Sjaldgæfar dúfur til sölu aö Alf- hólsvegi 98, Kóp. Uppl. I simaj 43062. Til sölu nýlegt Premier trommu- sett meö 22” bassatrommu ásamt ýmsum fylgihlutum, einnig 2 ný- legir hnakkapúöar i bil. Slmi 31260. Tilsölul6borö (103-72) haröplast, mahóni. Tii sýnis i Lindarbæ kl. 2-4 á fimmtudaginn. GibsonES 335gitar til sölu, einnig hátalarabox með 2xl2hátölurum. Uppl. i sima 85807 milli 7,30 og 10,30 á kvöldin. 300 kg talia ásamt hlaupaketti til sölu. Uppl. Páll Sæmundsson, Laugavegi 18 a. Simi 14202. Stereo plötuspilari, Dual meö inn- byggðum magnara (2x7w) til sölu. Einnig er tekk sófaborð til sölu á sama staö. Uppl. i simai 33802. Til sölu sem nýr pulsupottur' (Rafha) á kr. 12.000.00. A sama staö óskast ritvél helzt rafmagns. Uppl. i sima 20655. 5 jeppasnjóbarðar, 750x16 (Bridgestone), sem nýir til sölu. Verö kr. 22.500.- Uppl. i sima 31269 eftir kl. 6. Rennibekkur (járn) til sölu á 75 þús., einnig sjálfvirk þvottavél á 8 þús. Uppl. I sima 81146 eftir kl. 7,30. — Griliiö og hægra frambrettiö kengbeyglaö, segiröu ÓNEI.. og vélarlokiö fariö af? ....og huröirnar og þakiö.. .GUÐ MINN GÓÐUR.. heyröu, Gunna, hvernig llöur þér annars? Til sölu vegna flutnings 4 sæta sófasett og borö, vel meö fariö á 30 þús, speglasnyrtiborö (tekk) á 10. þús., strauvél (Morphy-Rich- ards) litið notuð á 10 þús. Uppl. I sima 81146 eftir kl. 7,30. Hljómburöartæki. Til sölu eru ný og ónotuð hljómburöartæki af fullkomnustu gerð. Happdrættis- vinningur. Uppl. I sima 40697 eftir kl. 18 eða i verzluninni Casanova, þar sem tækin eru til sýnis og sölu. Hammond-Lesley til sölu. Hammond L 100 Portable (P 100) orgel og Lesley 122 hátalari meö Altec Lansing hátónahorni. Uppl. milii kl. 8 og 9 á kvöldin i sima 37600. Leikjateppin með bilabrautum, sem fengust i Litlaskógi, fást nú á Nökkvavogi 54. Opið frá kl. 13-20 simi 34391. Sendum gegn póst- kröfu. Innrömmun. Mikið úrval af er- lendum listum og eftirprentun- um, opið frá kl. 2 til 6. Mynda- markaðurinn, bifreiðastæðinu viö Fischersund. Tck og sei f umboössöiu vel með farið: ljósmyndavélar, nýjar og gamlar, kvikmyndavélar, sýningarvélar, stækkara, mynd- skuröarhnifa og allt til ljósmynd- unar. Komið f verð notuðum ljós- myndatækjum fyrr en seinna. Uppl. milli kl. 7 og 9 I sima 18734. Björk Kópavogi. Helgarsala — Kvöldsala. Gjafavörur, mikiö úrval. tslenzkt prjónagarn, hespulopi, nærföt á. alla fjöl- skylduna, einnig mjög fallegt úrval af sokkum og sportsokkum og margt fl. Björk, Alfhólsvegi 57. Bilabrautir, járnbrautir, talstöðvar, ódýr þrihjól, tvíhjól. ttölsk brúðurúm, ódýr islenzk brúðurúm, 15 teg. brúöukerrur og vagnar. Tressy og Sindy dúkkur. Dönsku D.V.Þ. dúkkurnar komn- ar. Sendum gegn póstkröfu. Leikfangabúðin, Skólavörðustig 10. Simi 14806. ódýrir stereo útvarpsmagnarar i m/ kasettusegulbandi. Margar stæröir hátalara. Plötuspilarar meö magnara og hátölurum, verö frá kr. 5350.00. Kasettusegul- bönd með og án viðtækis. Margar geröir ferðaviðtækja, verð frá kr 1650.00. Ódýrir stereo radiófónar. Músikkasettur og 8 rása spólur, gott úrval. Póstsendi F. Björns- son, Bergþórugötu 2. Simi 23889. Ódýrt — ódýrt. Útvörp, margar j geröir, stereosamstæöur, sjón- vörp, loftnet og magnarar — bila- útvörp, stereotæki fyrir bila, bila- loftnet, talstöövar, talstöövaloft- net, radió og sjónvarpslampar. Sendum I póstkröfu. Rafkaup, simi 17250, Snorrabraut 22, milli Laugavegar og Hverfisgötu. Teisko bassamagnari og tveir bassagitarar til sölu. Uppl. i sima 33342 eftir kl. 16. Skiði og skiðaskór. Seljum notaðar skiðavörur. Tökum vel meö farin skiði og skó i umboðs- sölu. Skiðaþjónustan Skátabúð- inni v/Snorrabraut opið kl. 17-19. Reyrstólar, teborð, blaðagrind- ur, bréfakörfur, brúöukörfur o.fl. er til sölu I Körfugerðinni, Ingólfsstræti 16. Simi 12165. Gjafavörur. Atson seðlaveski, Old spice og Tabac gjafasett fyrir herra, reykjarpipur, pipu- stativ, pipuöskubakkar, arin- öskubakkar, tóbaksveski, tóbaks-J pontur, tóbakstunnur, Ronsonj kveikjarar, Ronson reykjapipur, sjússamælar, sódakönnur (Sparklet syphon) konfektúrval, vindlaúrval. Verzlunin Þöll, Veltusundi 3 (gegnt Hótel Island bifreiðastæðinu). Simi 10775. Fallegar jólagjafir: Partýstólar, postulinsstyttur, keramik, skrautspeglar, ódýr kerti, kerta- stjakar, kertaluktir, veggplattar, kristalsvasar og kristalsglös.j Rammaiðjan, óðinsgötu 1. ÓSKAST KEYPT Vil kaupa notaö sjónvarp. Uppl. i sima 20707. Vil kaupa 30-50 litra rafmagns- suðupott I góðu ástandi. Uppl. I slma 42815. óska eftirað kaupa barnabilstól. Uppl. i síma 32499 eftir kl. 6 i kvöld. Hef kaupanda að byggingar- og happdrættis- visitölu- skulda- bréfum ríkissjóðs. Eldri fast- eignabréf, vel tryggð, koma til greina. Uppl. i sima 14663. FATNAj)UR Pelsjakki til sölu. Nýr stuttur kaninuskinnsjakki, nr. 40, til sölu. Uppl. i sima 24622. Hcrrar. Falleg herraföt m/vesti og stakur jakki til sölu, sömu- leiðis brúnar drengjabuxur á 12- 14, ára, einnig svefnsófi á sama stað. Uppl. i sima 32809. Kópavogsbúar. A Skjólbraut 6 fá- iö þiö jólapeysurnar á krakkana. Komið og skoðið eða hringið. Simi 43940. HJOL-VAGNAR Hlýr og góöur barnavagn til sölu. Uppl. i sima 30599. Til sölu sem nýr Swallon kerru- vagn. Uppl. i sima 10378. HÚSGÖGN Til sölu er sófasett á ca. 10-15 þús., til greina koma skipti á Pira, hansahillum, bókahillum eða borðstofuborði m/stólum. Uppl. i sima 30446 eða Austur- brún 6, bjalla 7-4. Barnarimlarúm með svampdýnu til sölu, sem nýtt. Uppl. i sima 81363. Tveggja manna svefnsófi óskast. Uppl. i sima 53212 eftir kl. 3. Nýlegur svefnsófi til sölu, tvibreiður. Uppl. i sima 14627 eftir kl. 6. Til sölu borðstofuhúsgögn, borð sem hægt er að stækka, 8 stólar, borðstofuskápur og bókaskápur. Hringið i sima 17621 milli 9 og 12 og 14 og 17. Til sölu nýlegt sófasett, 4ra sæta sófi og tveir stólar, einnig 2ja sæta simastóll. Uppl. i sima 86590 eftir kl. 5. Iljónarúm til sölu ásamt til- heyrandi dýnum og rúmteppi. Uppl. i sima 43511 eftir kl. 7. Einsmanns svefnsófi til sölu. Uppl. i sima 71232. Heimasmiöaður sófi til sölu. Uppl. i sima 20408 kl. 17-20. Til sölu nýlegt sófasett, 4ra sæta sófi og tveir stólar. Einnig 2ja sæta simastóll.Uppl. i sima 86590 eftir kl. 7. Sófasett til sölu, sófi og tveir stólar. Uppl. i sima 21639 eftir kl. 5. Antik. Nýkomiö: Borðklukkur úr tré og marmara, borðstofusett, armstólar, skrifborð, skatthol, útskornir eikarskápar, glerskáp- ar, litil borð. Antik húsgögn, Vesturgötu 3. Simi 25160. Kaupum — seljum vel meö farin húsgögn, klæöaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, dívana . o.m.f . Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staögreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. HEIMILIST/EKI Sem nýr Ignis isskápur 140 litra, vel með farinn, til sölu. Uppl. i sima 82596 eftir kl. 5 i dag. Til sölu Rafhaeldavél. Simi 24755. 180 litra frystiskápur til sölu. Uppl. i sima 32751 eftir kl. 7. Uppþvottavél.Til sölu uppþvotta- vél á góðu verði, amerisk. Uppl. i sima 84338 milli kl. 6 og 8. Rafha þvottapottur til sölu. Simi 10354. BÍLAVIÐSKIPTI Cortina ’64 til sölu, mjög gott gangverk, þarfnast smáboddivið- gerðar. Simi 82493 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu negldir japanskir Toyo snjóhjólbarðar á hagstæðu verði, einnig sóluð snjódekk og breið amerisk s p ó r t b i i a d e k k . Hjólbarðasalan, Borgartúni 24, horni Nóatúns og Borgartúns. Simi 14925. Skodi 1000 árg ’67, ógangfær til sölu. Uppl. i sima 52065. Opcl station 1900 4 dyra árg. 1969 til sölu, mjög fallegur og góður bill. Uppl. i sima 24945 eftir kl. 18. Wiliys Wagoner árg. ’71 með öllum aukaútbúnaði, s.s. vökva- stýri, driflokum og nýjum dekkj- um, til sölu. Billinn er i toppstandi og mjög fallegur. Uppl. i sima 24041 og eftir kl. 19 i sima 53107. óska eftir aðkaupa vinstra fram- bretti á Rambler Rebel 67. Uppl. i sima 15588 milli 19,30 og 22. Til sölu SimcaAriane 1962. Uppl. i sima 16833 eftir kl. 7. VW 1600 árg. '67 til sölu, góðir greiðsluskilmálar gegn öruggri tryggingu. Simi 41046. Til sölu VW 67 1600 skemmdur eftir árekstur, til sýnis hjá Vöku, Stórhöfða 3. Tilboð óskast sent þar inn. Vil kaupa vel með farinn Saab 96 árg. ’67, ekki ekinn meira en 90 þús. km. eða með skiptivél. 100.000.- kr. útborgun og mánaðargreiðslur. Simi 22987 eftir kl. 14. Peugeot station árg ’71, ekinn 28 þús. km, mjög vel með farinn og fallegur bill til sölu, tveir auka- gangar af dekkjum fylgja. Uppl. i sima 96-12760, Einholti 8, Akur- eyri. Til sölu VW árg. '61. tJtlit gott en ógangfær. Uppl. i sima 36296 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Trader varahlutir, gir- kassi, stýrisvél vatnskassi, drif o.fl. Uppl. á kvöldin i sima 81146. Til sölu OpelRekord station ’62 til niðurrifs. Uppl. i sima 84624. Volvo Amason árg. ’64, mjög góður bill, til sölu á hagstæðu verði, ef samið er strax. Uppl. i sima 84332 eftir kl. 17. Til sölu Ford Zodiac ’55. Tæki- færisverð. Simi 86465. HÚSNÆÐI í Til leigu 2ja herbergja ibúð með húsgögnum. Reglusöm fullorðin kona gengur fyrir. Tilboð sendist augld. Visis merkt „Róleg 634”. 2ja herbergja ibúð i Kinnahverfi i Hafnarfirði til leigu. Tilboð send- ist Visi merkt „15. des. 583”. Litill bilskúrtil leigu i vesturbæn- um, stór isskápur til sölu á sama stað. Simi 13374 eftir kl. 7. Til leigu ný 5 herbergja ibúð að Alftahólum 2. Tilboð óskast send augld. Visis, merkt „Reglusemi 614”. Herbergi til leigu i vesturbænum (Högunum) fyrir skólastúlku. Uppl. i sima 13143 utan skrifstofu- tima. HÚSNÆÐI ÓSKAST Kona utan af landi óskar eftir 1- 3ja herbergja ibúð. Simi 20479. Ungt barnlaust par, bæði vinna úti, vantar l-2ja herbergja ibúð strax. Uppl. i sima 10372 eftir kl. 6 á kvöldin. 3-4ra herbergja ibúö óskast. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 35370. Ungan skólapilt utan af landi vantar herbergi og fæði fimm daga vikunnar strax, eða frá 1. jan. Simi 92-8170 Kona óskar eftir 1-2 herbergjum og eldhúsi. Vist kemur til greina hálfan daginn. Uppl. i sima 71839. Tæknifræðingur óskar eftir 1-3 herbergja ibúð. Reglusemi. Uppl. i sima 41064. eftir kl. 6. Reglusamur skólapilturóskar eftir herbergi frá jan„ helzt með að- gangi að eldhúsi. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 10586 eftir kl. 7. Einhleypur eldri maöur óskar eftir að taka herbergi á leigu nú þegar. Algerri reglusemi heitið. Upplýsingar i sima 23077 næstu daga. Ungur maöuri fastri atvinnu ósk- ar að taka á leigu 2 herbergja Ibúö, helzt nál. miðbænum, ekki skilyrði, einhver fyrirfram- greiðsla. Vinsamlegast hringið i sima 37462 eftir kl. 7. Tvær skólastúlkur utan af landi óska eftir 2ja herb. ibúð frá 1. jan., helzt i vesturbænum, reglu- semiheitið. Vinsamlegast hringið i sima 15313 eftir kl. 2. Vantar2 samliggjandi herbergi á jarðhæö eða i kjallara. Uppl. i sima 72823 kl. 18-20 næstu kvöld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.