Vísir - 11.12.1973, Blaðsíða 3

Vísir - 11.12.1973, Blaðsíða 3
Yisir. Þriðjudagur 11. descmber 197:1. 3 Hafi tekjur vaxið um 25% í ár eru tekjur stétta GENGUR EKKI EÐA REKUR í DEILU FLUGFREYJANNA — nýr fundur þó með súttasemjara í kvöld ,,Það gekk ekkert i samkomu- iagsátt á þessum fundi með sáttasem jara,” sagði Erla iia tlemark, formaður Flug- freyjufélagsins i viðtali við Visi. ..Ilingað til hafa samninga- menn flugfélaganna ekkert vilj- að ræða við okkur um launa- kröfur, svo litið hefur þá auðvit- að þokazt,” sagði Erla enn- fremur. ,,Næsti fundur hjá sáttasemjara verður i dag klukkan fimm.” Björn Jónsson samgönguráð- h.erra boðaði fulltrúa flugfreyja á sinn fund i gær og óskaði eftir þvi, að þær frestuðu boðuðu verkfalli. Munu flugfreyjur hafa tekið þeirri beiðni þunglega. t kröfum flugfreyja fara þær meðal annars fram á, að föst mánaðarlaun hækki verulega, til dæmis byrjunarlaun úr 26.000 i 42.500. Einnig vilja þær að ofan á launin bætist 40% álag vegna óreglulegs vinnutima. Telja flugfreyjur, að aðrar stéttir, sem vaktavinnu stunda eða hafa óreglulegan vinnutima hafi not- ið slikra kjarabóta lengi. Máli sinu til stuðnings benda þær á, að 65%> af vinnu þeirra er unninn utan dagvinnutima. Einnig viti þær ekkert um vinnutimann nema i mesta lagi hálfan mánuð fram i timann. Flugfreyjur l'ara einnig fram á breytingar á dagpeninga- greiðslum. Vilja þær, að allir flugliðar sitji þar við sama borð, en fái ekki greitt eftir starfs- aidri. Uppihaídskostnaður sé sá sami fyrir alla án tillits til launa eða starfsaldurs. Þá vilja fluglreyjur fá trygg- ingu íyrir þvi að halda stöðu sinni áfram, þótt þær verði frá vegna barneigna um nokkurn tima. Einnig viija þær fá annað viðunandi starf hjá flugfélögun- um, meðan á þungun stendur og trúnaðarlæknir félaganna telur þær ekki hæfar til að gegna störfum sem flugfreyjur. Erla ilatlemark sagði, að einnig væri farið Iram á lengra sumarleyfi en verið hel'ði og væri það i samræmi við aðra flugliða. Ilún sagði einnig, að þegar fluglreyjur gerðu sinar kröfur, færi ekki hjá þvi, að þær tækju tillit til launakjara ann- arra flugliða, sem ynnu með þeim um borð i flugvélunum. I þvi sambandi mætti til dæmis benda á, að starfsaldur flug- Ireyja væri ekki siður stuttur en annarra llugliða. 11 já Loftleið- um væri flugfreyjum sagt’upp starli, þegar þær hefðu náð 25 ára aldri. Ilámarksstarfsaldur væri þvi ekki nema 15 ár.-Otí frá 18 tíeysimikill munur er á tekjum manna hér á landi. samkvæmt tölum i Hagtiðindum. Ef við reiknum með, að brúttótekjur liafi vaxið um 25 prósent i ár, frá þvi sem var i fyrra, reynast lækn- ar, og tannlæknar og tekjuhæstu starfsmenn hjá varnarliðinu hafa liaft yfir 135 þúsund á ntánuði i ár. upp í 139 þúsund á mánuði \ hinn bóginn liefði ófaglært vrrkafólk við ,,ýmsa þjónustu- starfseini" um 26 þúsund á mán- uði og ófaglært verkafólk i búskap aðeins um 18 þúsund. 1 flokknum ófaglært verkafólk við búskap eru nokkuð á þriðja þúsund manns. 1 flokknum ófaglært verkafólk við ýmis þjón- ustustörf eru hins vegar aðeins rúmlega 500. Vinnuveitendur, forstjórar og forstöðumenn, sem starfa á veg- um varnarliðsins og verktaka þess, eru sá flokkurinn, sem hefur haft mestar brúttótekjur árið 1972. Nú hefur verið talað um, að brúttótekjur hafi vaxið eitthvað um 25% milli áranna 1972 og 1973. Með þvi að bæta 25% við brúttó- tekjurnar 1972, fáum við þær mánaðartekjur, sem hér er rætt um og eiga.við árið i ár. Þá er auðvitað miðað við.að tekjur allra ,,1'lokkanna” hal'i aukizt jafnmikið milli áranna. 1 öðru sæti i tekjum eru læknar og tannlæknar, og i þriðja sæti koma sérfræðingar á vegum varnarliðsins og verktaka þess. Sérfræðingar, starfandi við ,,ýmis þjónustustörf” hafa sam- kvæmt þessu rúmlega 100 þúsund á mánuði að meðaltali. „Sérfræð- ingar"i ýmsum öðrum greinum hafa litið eitt minna. Hagtiðindi skipta mönnum . i átta starfsflokka, auk „forgangs- flokks", sem i eru 20 starfstéttir, sem ekki heyra undir neinn hinna aðalflokkanna. Starfsmenn varnarliðs með 66 þúsund Starfsmenn varnarliðsins, háir sem lágir, hefðu að meðaltali um 66 þúsund á mánuði árið 1973, samkvæmt þessum reikningi. Ueir væru efstir á blaði af aðal- flokkunum. Þessir starlsmenn eru rúmlega eitt þúsund. Starlsfólk við búskap hefur þá um 35 þúsund að meðaltali. Þar er um að ra'ða alls rúm sjö þús- und manns. Fólk, starfandi við fiskvinnslu og starfslið útgerðar á landi, alls rúmlega sjö þúsund manna flokk- ur„hefur að meðaltali um 38 þús- und i brúttótekjur á mánuði, sam- kvæmt þessu. l>eir, sem starla við iðnað, háir sem lágir, alls nærri 14 þúsund manns, hala að mcðaltali um 49 þúsund á mánuði árið 1973, reikn- að á sama hátt. Fólk, sem starlar að bygging- um, viðgerðum og viðhaldi húsa og mannvirkja, er lalið rúmlega niu þúsund. l>essi llokkur hefur að meðaltali um 53 þúsund krónur á mánuði. Starfslið verzlunar, oliufélaga og happdrætta er rúml. niu þús- und. Meðaltalstpkjuri þeim flokki eru um 46 þúsund á mánuði. Starlslið við flutningastarf- semi, að bilsljórum Irálöldum, er rúmlega þrjú þúsund. I>ar eru meðaltekjur um 56 þúsund sam- kvæmt þessu. Loks starfa að „ýmissi þjón- ustu” rúmlega þrjú þúsund manns, sem hala að meðaltali um 48 þúsund krónur á mánuði i brúttótekjur. I þessum tölum eru eingöngu Iramteljendur. l>að þýðir, að við- ast helur brúttótekjum eiginkonu verið bæll við brúttótckjur mannsins. Alls eru i öllum at- vinnul lokkunum rúmlega 100 þúsund framteljendur, rúmlega 70 þúsund karlar og læplega 30 þúsund konur, sem telja sér l'ram. Tekjurnar, sem lilgreindar eru, eru meðaltöl i hverri starfsstétt og eiga við árið i ár. tíert er ráð fyrir, að lekjur hverrar starl'- sléttar hali aukizl um 25 prósent frá árinu 1972. Er það vafalaust nærri lagi, þegar um meðaltal ræðir. Brúttótekjurnar fyrir 1972 helur llagstolan úr skattframtöl- um. — IIII Við sjáum ekki betur en þeir kunni bæriiega við sig i þessum föngulega hópi þeir Torfi Hjartarson sáttasemjari og Magnús L. Sveinsson skrif- stofustjóri V.R. Myndin er tekin á fundi flugfreyja og samningamanna flugfélga um samningana I gær og þarna sjáum við samninganefnd flugfreyja. Ný gerð talstöðva — alþjóðlegar reglur mœla fyrir um nýja tíðni Kettlingur og jólatré á Sprengisandsleið Húsvíkingar í heimsókn í veðurathugunarstöðinni í Sandbúðum Talstöðvar i skipum og bátum eru nú að taka breytingum, þar eð tiðnisvið það, sem bátar hafa not- að undanfarin ár, er orðiö þröng- setið sökum mikilla anna á þvi sviði. Frá og með siðustu áramótum var bannað að setja tálstöðvar af gömlu gerðinni i öll farartæki og aðeins leyfðar talstöðvar með, þvi sem Sigurður Þorkelsson, for- stjóri radiótæknideildar Pósts og sima, kallar einhliða-banda-út- sendingu. „Þetta er breyting á öllu kerf- inu, sem gengur yfir á löngum tima. Hún var ákveðin á ráð- stefnu, sem haldin var 1967, og á að vera komin til fullrar fram- kvæmdar 1983. Mönnum var sem sagt gefinn tiu ára frestur til að aðlaga sig breyttum reglum. Gömlu tækin máttu fara i farar- tækið fram til ársins 1973, en frá og með þvi varð að setja ný tæki i. Eftir þessu urðu notendur og framleiðendur að laga sig”. Engir erfiðleikar við þessa breytingu? „Ekki hjá framleiðendum, eins og t.d. Landssimanum, en hins vegar kom þetta illa við þá róleg- heita menn, sem ekki gerðu sér grein fyrir, að þetta varð að ger- ast. Sumir fylgdust ekki með — en annars gengur þetta ágætlega”. Sigurður sagði, að ráðstefna yrði haldin i vor, og þá yrði farið að huga að frekari áætlunum varðandi tiðni talstöðva. Eflaust geta menn reiknað með nokkuð stöðugum breytingum á reglum um fjarskipti, þótt langan tima taki. —GG Það voru óvæntar og ánægju- legar jólagjafir, sem liún Anna Heiða fékk á laugardaginn var. Þá fékk hún gefins kettling og einnig uppstrilað jólatré. Anna Heiða, sem er um 4 ára gömul býr liklega einna afskekkt- ast allrá barna á tslandi. Hún er dóttir þeirra hjóna Þorsteins og Guðrúnar, sem dvelja I vetur í veðurathugunarstööinni i Sand- búðum. Sjö manna leiðangur fór á laug- ardaginn frá Húsavik til Sand- búða. Erindið var að fara meö vistir til þeirra, og f leiðinni færðu leiðangursmennirnir önnu Heiðu þessar óvæntu gjafir. Fyrri hluta leiðarinnar var far- ið á jeppum, að Mýri f Bárðardal. Afram var svo farið með snjó- bílnum Bangsa frá Akureyri og ekin mcrkt leið að Kiðagilsdrög- um. Þá hafði veður versnað mik- ið, og töluvert kóf vár komiö, svo merkingarnar sáust ekki lengur. Brugðu Ieiöangursmenn þá á það ráð að aka eftir áttavita, og var stefnan tekin á Sandbúðir, sem þcir hittu svo á af mikilli ná- kvæmni. Fengu þau Þorstcinn og Guðrún þar jólamatinn og jólapóstinn, ef- laust allt kærkomið. Að sögn þeirra hjóna, þá er veð- urfar allt betra í Sandbúðum en f Nýjabæ, þar sem þau dvöldust í fyrravetur. ísing er þar einnig miklu minni. Slæm fjarskiptaskilyrði hrjá þau talsvert, og siðari hluta dags er helzt ckki hægt að nota fjar- skiptatækin. Leiöangurinn frá Húsavik dvaldist i Sandbúðum um nóttina og fór til baka næsta morgun. t hakaleiðinni huguðu leiðangurs- menn að kindum í Fossgilsdrög- um, og fundu tvær frá Bólstað I Bárðardal. Ekki voru þær fúsar til að slást I lið með fólkinu, en eftir mikið stlmabrak tókst að koma þeim I snjóbilinn. Að ’ sögn Ingvars, heimildar- manns blaðsins fyrir fréttinni, þá virðist svo vera sem inun hag- kvæmara sé að fara I Sandbúðir að noröan heldur en að sunnan, eins og gert hefur verið til þessa. munar a.m.k. klukkutima i ferð- um. —ÓH

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.