Vísir - 11.12.1973, Blaðsíða 10

Vísir - 11.12.1973, Blaðsíða 10
Vel varðir fyrir átðkin SklAufólkiA, scm tekur þótt I alpa- greinunum I heimsbikar- keppninni, verftur vel varift I átökum vetrarins — enda veitir ekki af, þcf>ar þaft t'eysist niftur brekkurnar á 100 km hrafta efta jafnvcl hraftar. A myndinni aft ofan er ltalinn Krwin Stricker á æfingu I Val d’lsere f frönsku ölpunum, heldur betur vlgalegur. Hjálmurinn, sem á aft veita mikift öryggi, er úr plasti, mjög sterkur. A myndinni neftst á slðunni hefur Krwin tekift af sér- „gleraugun,” sem eru áföst vift hjálminn. Dual fjölskyldan Hér eru nokkur sýnishorn af hinum ýmsu gerftum, sem þú getur sett upp. Þau eru allt frá einföldustu tækjum, sem siftar er hægt aft bæta inn í og eignast þannig fullkomift Du- al stereo-sett. N Skipholti 19 5: 23800 Klappastig 26 S: 19800 Akureyri S: 21630 Þœr þýzku féllu í HM Vestur-þý/.ku valkyrjurnar fengu heldur hetur skell á HM i handboltanum, sem nú stendur yfir i Júgóslaviu — töpuðu i gær fyrir Ungverjalandi meft 7-18 i Sarajevo og komast þvi ekki i undanúrslit keppninnar. Ungverska liftift koinst áfram ásamt þvi tékkneska og leikur i undanúrslitum i sama riftli og Noregur og Kúmenia. t gær sigrafti Rúmenia Noreg meft 10- 5 eftir 0-2 i hálfleik. Vestur-Þý/kaland leikur um sætin frá 9.-12. Gcgn Rúmeníu skoruftu Karen Fladset (2), Sigrid, Halvorsen, Sissel Brenn og Hjördis Hösöien. Ungu strakarmr eru djarfastir! — Keppnin um heimsbikarinn 6 skíðum hafin ilinn 1S ára austurriski skifta- maftur Hans llinterseer sigrafti i stórsviginu i Val d’Isere á laugar- dag, en þaft var fyrsta mótift I keppninni um heimsbikarinn I alpagreinum á þcssu keppnis- timabili og sýndi hann eins og flciri ungir strákar I keppninni mikla dirfsku. „Hansi” var heppinn aö þvi leyti, að hann var meðal hinna siðustu, sem fóru brautina. Eftir þvi sem á leiö varð betra að „keyra” brautina. Mikil snjó- koma var. Fyrri umferðin var á föstudag. Þá náði Piero Gros, ttaliu, sem er 19 ára, beztum brautartima. Hann féll niöur i 3ja sæti á laugardag. Hinterseer fékk samanlagt 1:32.41 min. 14 hundr- uðustu á undan Helmut Schmalzl, Italiu. Norðmaðurinn Erik Haker varð áttundi. 1 gær var keppt i bruni i heims- bikarnum á sama stað og þar sigraöi 18 ára ttali Herbert Plank — en siðan komu fjórir Austurrik- ismenn. Reinhard Tritscher varð fjórði og náöi við það forustu i stigakeppninni. Hann hefur 34 stig eftir mótið i Val d’Isere. Næstir koma Hans Hinterseer og Her- bert Plank með 25 stig. Helmut Schmalzl og Werner Grissmann, Austurriki, eru með 20 stig, Franz Klammer, Austurriki, og Piero Gros, Italiu, 15 stig. 1 keppni landanna er Austurriki með 169 stig, Italia 68 stig, Bandarikin 46, Kanada 28 og Sviss 24. 1 keppninni i gær, mánudag, var brunbrautin mjög krefjandi — 3298 metrar aö lengd og fall- hæð 919metrar. Úrsliturðu þessi: 1. H. Plank, ttaliu, 2:11.39 2. W. Grissman, Aust. 2:12.33 3. F. Klammer, Aust. 2:12.42 4. R. Tritscher, Aust. 2:12.63 5. K. Cordin, Aust. 2:12.66 6. M. Varallo, ttaliu, 2:12.75 7. D. Zwilling, Aust. 2:12.99 8. B. Russi, Sviss, 1:14.05 9. G. Besson, Italiu, 2:14.12 10. Erik Haker, Noregi, 2:14.27 Bandarikjamennirnir Bob Cochran og Mike Lafferty urðu i 11. og 12. sæti á 2:14.36 og 2:14.38 min. Kappinn kunni Gustavo Tho- eni, Italiu, núverandi handhafi heimsbikarsins, varð i 15. sæti á 2:14.69 og Roland Collombin, Sviss, varð i 18. sæti á 2:15.20 min.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.