Vísir - 11.12.1973, Blaðsíða 8

Vísir - 11.12.1973, Blaðsíða 8
8 Vísir. Þriöjudagur 11. desember 1973. „Meöan ekki er fullsannab hvenær llf hefst er ekki hægt ab afsaka þá frelsiskenningu, sem bann vib fóstureyöingum er”, sagbi Hjördfs llákonardóttir lögfræbingur á rábstefnu um fóstureyöingar á laugadaginn. Hjördis er I ræbustól lengst til hægri á myndinni. Aörir frá ';ægri eru: Helgi Kristbjarnarson, læknanemi, Björn Björnsson, gubfræbiprófess or, Guömundur Jóhannesson, læknir, Þorbjörn Broddason, lektor, Gerbur óskarsdóttir, kennari og Hulda Jensdóttir, forstöbukona. Enn einu sinni hafa fóstureyðingar verið til umræðu á opinberum vettvangi, en um síðustu helgi stóð Félag lækna- nema fyrir ráðstefnu um fóstureyðingar í frjálsra fóstureyðinga telja að fylgi oft óvel- komnum börnum. Fleiri voru rökin gegn frjáls- um f'óstureyöingum eða fóstur- eyðingum almennt, og voru for- mælingar lesnar yfir „þeim sem brytu lifslögmálið”, eins og sem vilja eyða ævinni eingöngu við að ala upp börn og hugsa um heimili, mætti benda þeim á að til eru ýmis önnur störf (ég nota orðiö starf, vegna þess að hér er átt við fullt starf við börn og heimili) sem eru bæði þýðingar- mikil og erfið. Væri jafn fráleitt aö segja, að þær, sem heima öðrum læknisaðgeröum. Taldi hann konuna ekki til þess fallna, að taka eina ákvöröunina, og jafnframt kvaðst hann óttast minnkandi notkun getnaðar- varna með frjálsum fóstur- eyðingum. II jördis Hákonardóttir lög- fræðingur ræddi aðallega um sem fylgir núverandi ástandi vegna rúmrar löggjafar i ná- grannalöndunum, taldi hún einnig að unnt yrði að koma i veg fyrir með frjálsum fóstur- eyðingum hér. Þá nefndi hún einnig hið gifurlega mannfjölg- unarvandamál, sem heimurinn á við að striða og næringarskort „Þe/m mun hefnast, brjóta lífslögmálið'' sem — meðal raka gegn frjálsum fóstureyðingum — líflegur fundur á vegum lœknanema um fóstureyðingar Umsjón: Þórunn Sigurðardóttir Stúdentahei mi linu við Hringbraut. Voru sex frummælendur, en siðan tóku ýmsir fundarmanna til máls og komust færri að en vildu. Voru umræð- urnar, svo sem jafnan er mál þetta ber á góma, ákaflega liflegar, en ekki alltaf málefnalegar að sama skapi. Fór fólk jafnvel í ræðustól til að tilkynna fundargestum, að það hefði ekki verið velkomið i móðurkviði, en siöan hefði þvi liðið ágæta vel og bæri ekkert á and- legum kvillum hjá þvi, eins og fylgjendur ENN EIN JÓLABÓK FRÁ HILMI Nikki - berjast eiturlyfjasmyglarana HILMISBÓK ER VÖNDUO BÓK fóstureyðingar voru þarna m.a. nefndar. Ekki var þess getið, hvort formælingar þessar næðu einnig til þeirra kvenna, sem hafa gengizt undir fóstureyð- ingu á undanförnum áratugum vegna heilsufarsástæðna. Sé hér um morö að ræða, eins og hjá sumuin ræðumanna kom fram, eða „fjölda -tortimingar," nær það væntanlega yfir alla og öll fóstur, hvort heldur eyðing þcirra hefur bjargað lifi móður eðurei. Má þá liklega fara að ihuga, hvort yfirleitt eigi að mcta lif móður meira en ófædds barns, sé fóstur að mati yfir- valda einstaklingur á borð viö fædda manneskju. Ekki var þó allt i þessum um- ræðum sett fram af þeirri til- finningasemi, sem fyrrnefnd dæmi sýna, þótt stundum hafi verið gengið lengra i þeim efn- um en hér verður haft eftir. Var mjög rætt um réttlæti fóstur- eyðinga, um kosti og galla lög- gjafarinnar, sem nú liggur óaf- greidd fyrir þingi og um stöðu konunnar. Siðferðisleg og trúar- leg afstaða til fóstureyðinga var olarlega á haugi. en rétt er að geta þess, að frumvarpið reynir ekki að breyta slikri afstöðu, en vill, að einstaklingurinn taki á- kvörðun i samræmi við eigin skoðanir. Sáralitið var farið inn á rétt karlmannsins og skyldur, nema að sjálfsögðu rétt og skyldur læknanna. sem oft virðast vera einu karlmennirnir, sem hafi rétt og ábyrgð, þegar um ófædd hörn er að ræða. Mjög var rætt um það, fyrir hverja þessi löggjöf, sem ekki hefur verið afgreidd, væri fyrst og fremst. Þjóðfélagið, konuna — og þá hvaða konu. Sýndist sitt hverjum, og kom m.a. fram sú skoðun. að frjálsar fóstureyð- ingar væru fyrst og fremst fyrir menntakonurnar, sem nenntu ekki að eiga börn. Það er vissu- lega mikil vizka að baki þessari fullyrðingu. enda i samræmi við þá rómantik. sem troðið hefur verið upp á barnsfæðingar og barnauppeldi, en sem þvi miður gerir þessa hluti svo miklu erf- iðari og óviðráðanlegri fyrir mörgum en gera má ráð fyrir. að náttúran ætlist til. An þess að rýrður sé hlutur þeirra kvenna. sitja, nenntu ekki að sinna öðr- um störfum. Þeir, sem mest voru and- mæltir frjálsum fóstureyðing- um, beindu athygli sinni mjög að aðgerðinni sjálfri og sögðu ýmsar sögur af henni, ýmist þrungnar tilfinningasemi eða hryllingi. Væri óskandi að starfsfólk sjúkrahúsa væri jafn fúst til frásagna um ýmsa þá aðra þætti starfs sins sem óneit- anlega geta haft mikil áhrif á skoðanamyndun um eitt og ann- að. En þessar frásagnir eru hér notaðar fyrst og fremst til þess að láta fólk fá viðbjóð á þessum aðgerðum. Hér sem fyrr, er ekki verið að taka tillit til þeirra, sem gangast undir slika aðgerö, heldur er verið að dæma þær. Það, sem hér er höfuðatriöiö, er aö sjálfsögðu hver á að ráða. Sjálfsákvöröunarrétturinn hlýt- ur að vera þungamiðjan i af- stööunni til þessara mála, sem viðast hvar hefur verið tekin á undanförnum árum. Var vissu- lega mjög komið inn á þetta i umræðunum og bent á þá vald- beitingu hins opinbera, sem ó- hjákvæmilega fylgir þvi að láta óviðkomandi aðilum i té rétt yf- ir viðkomu almennings. Hins vegar má að sjálfsögðu deila endalaust um fram kvæmd slikrar löggjafar, t.d. hvort réttlætanlegt sé aö skylda lækna til þeirra og hvort mikil aukning sé likleg á fóstureyð- ingum við rýmkaða löggjöf. Var bent á. að erfitt er að henda reiður á sliku, þvi um leið og löglegum fóstureyðingum fjölg- ar við nýja löggjöf. fækkar ólög- legum fóstureyðingum. Ekki er gerlegt að rekja hér umræöurnar i smáatriðum, en rakið verður lauslega það sem m.a. fram kom i erindum frum- mælenda. Gubmundur Jóhannesson læknir sagði. að gallar væru á undirbúningsvinnu nefndarinn- ar, sem stóð að lagafrumvarp- inu, sem nú liggur fyrir þingi og að kannanir væru ófullnægj- andi. Vitneskju um tiðni ólög- legra fóstureyðinga skorti. Taldi hann ekki hægt að skvlda lækna til að gera þessar að- gerðir og að læknar bæru ábvrgð á aðgerðunum. sem og sjálfsákvörðunarrétt konunnar i þessu sambandi og afskipti hins opinbera af einstaklingunum. Taldi hún að á meðan ekki er fullsannað hvenær lif hefst, væri ekki unnt að afsaka þá frelsis- skerðingu sem bann við fóstur- eyðingum væri. Taldi hún að rikisvaldið yrði að sýna fram á það með rökum, að fóstur sé manneskja, sem til þessa hefur reynzt erfitt, ella sé um að ræða ólögmæta valdbeitingu hins opinbera á hendur þegnun- um. Björn Bjarnason prófessor lagöi höfuðáhezlu á félagslegar umbætur i þjóöfélaginu, áður en unnt væri að ræða um frjálsar fóstureyðingar. Nefndi hann sem dæmi varnaðarstarf, t.d. kynferðisfræðslu, skort á dag- vistunarstofnunum, skort á fé- lagsráðgjöfum o.fl. Sagði hann, nær helmings mannkyns. Hulda Jcnsdóttir forstöðu- kona Fæöingarheimilisins sagði, að konur teldu sinar á- stæður ætið vera neyðarúrræði og spurði hvað væri i rauninni neyðarúrræði. Taldi hún frjáls- ar fóstureyðingar vera virð- ingarleysi fyrir lifinu og taldi, að hér væri hvert lif dýrmætt. Taldi hún tslendinga ekki hafa efni á þessu og nær væri að eyða þessum fjármunum i þær konur, sem hafa gengið með og alið börn sin og hefja þær til vegs og virðingar. Þettta væri fjöldator- timing á mannslifum og skýrði hún máli sinu til staðfestingar frá fóstureyðingum, sem hún hafði veriö viðstödd. Helgi Kristbjarnarson iæknanemi kvaðst ekki hafa á- huga á fóstureyðingum sem slikum, en hann teldi þær vissu- Séö yfir hluta áheyrenda. að litið lægi fyrir um úrbætur á þessum sviðum á næstunni. Væri þvi að byrja á öfugum enda að leyfa frjálsar fóstur- eyðingar, þar sem þær.yrðu eft- ir sem áður eina lausn fjölda fólks, er byggi við félagslegt ó- réttlæti, og fengist þvi i raun ekki jafnrétti með umræddri löggjöf. Gerður óskarsdóttir kennari taldi löggjöfina skref i áttina til réttlátara þjóðfélags og aukins jafnréttis kynjanna. Nefndi hún sem dæmi hin fjöldamörgu ó- velkomnu börn, sem byggju alla ævi að þvi. að þau voru foreldr- um sinum ekki aufúsugestir. Þá taldi hún það litilsvirðingu við konuna að ætla óviðkomandi að- ilum að taka þessa ákvörðun fvrir hana. Félagslegt ranglæti. lega óæskilegar, en þó væri mun óæskilegra ef konur gengju með börn vegna valdbeitingar þjóö- félagsins. Þá sagðist hann ekki hafa orðið var við i læknabókun- um staf um það hvernig læknar eigi að taka ákvörðun fyrir aðra. Taldi hann nauðsynlegt að berjast fyrir bættri aðstöðu mæðra og aukinni kynferðis- fræðslu. Urðu allmiklar umræður um ræður frummælendanna, sem ekki er unnt að rekja hér. Tóku allmargir fundarmanna til máls og komu þar fram ýmsar skoð- anir. Fyrirsögnin var meðal þess, sem kom fram hjá fundar- mönnum, en ekki er unnt að rekja umræðurnar frekar hér að sinni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.