Vísir - 11.12.1973, Blaðsíða 19
Vísir. Þriðjudagur 11. desember 1973.
19
ATVINNA í
'óskum að ráða kjötafgreiðslu-
mann strax. Aðeins vanur maður
kemur til greina. Uppl. aðeins i
verzluninni. Verzlunin Lang-
holtsval, Langholtsvegi 174.
Afgreiðslustúlka óskastnú þegar.
Helzt vön. Uppl. ekki i sima.
Hólsbúð, Hringbraut 13, Hafnar-
firði.
Afgreiðslustúlka óskast frá kl. 9-
12,30. Bakari H. Bridde, Miðbæ.
Stúlka óskast á sveitaheimili á
Norðurlandi. Uppl. i sima 52640.
Piltur og stúlka óskast til af-
greiðslustarfa i Kjötbúð Vestur-
bæjar. Simi 14879.
Járnsmiði og lagtæka menn
vantar, mikil vinna. Vélsmiðjan
Normi, Súðarvogi 26, simi 33110.
ATVINNA ÓSKAST
Tveir menn óska eftir vinnu á
kvöldin og um helgar, margt,
kemur til greina, hafa bila til um-1
ráða. Uppl. i sima 38998.
Tvitug stúlka óskar eftir vinnu
strax. Margt kemur til greina.
Uppl. i sima 35667.
Unga stúlku vantar vinnu á
kvöldin og um helgar Uppl. i sima
36581 milli kl. 6 og 7.
SAFNARINN
Kaupum islenzk frimerki og
gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkja-
miðstöðin, Skólavörðustig 21A.
Simi 21170.
Kaupi gömul póstkort og jóla-
kort. Staðgreiði. Skipti á kortum
og frimerkjum koma til greina.
Sæmundur Bergmann Eli-
mundarson, Drápuhliö 1. Simi
17977..
TAPAÐ — FUNDIÐ
Ilautt peningaveski, sem i voru
peningar og skilriki, tapaðist s.l.
föstudag. Finnandi vinsamlegast
skili þvi á lögreglustöðina eða láti
vita i sima 33416 eða 12476. Fund-
arlaun.
Siðastliðinn sunnudag tapaöist
svart lyklaveski með nokkrum
lyklum f framan við húsið númer
7 viö Þverholt. Finnandi er vin-
samlegast beðinn að hringja i
sima 22419. Fundarlaun.
Tapazt hefur gullbrjóstnál. Finn-
andi vinsamlega hringi i sima;
22807.
Gleraugufundust hjá Háskólabió
sl. laugardag. Uppl. i sima 38952.
Kvenúr með gullarmbandi|
týndist i siðustu viku. Finnandij
hringi i sima 10920. Fundarlaun. i
Barnastóll og bak úr bilsæti
tapaðist við Hraunbæ 142-162 sí.
föstudag. Finnandi hringi i sima
16090. Fundarlaun.
BARNAGÆZLA
Reglusöm áreiðanleg stúlka
óskast til að gæta tveggja barna
tvö kvöld i viku. Uppl. að
Efstahjalla ÍC, Kópavogi.
Tvær 13 og I4ára systur óska eftir
að gæta barna á kvöldin. Helzt i
Kópavogi. Uppl. i sima 42485 eftir
kl. 5.
Get tekið ungbarn (börn) hálfan
daginn i gæzlu. Uppl. á Unnar-
braut 7, kjallara, Seltjarnarnesi.
HREINGERNINCAR
Gerum hreint Ibúðir og stiga-
ganga, vanir og vandvirkir menn.
Uppl. i sima 43879.
Gerum lireint, ibúðir og stiga-
ganga, vanir og vandvirkir menn.
Uppl. i sima 43879.
Hreingerningaþjónusta Stefáns
Péturssonar. Tökum að okkur
hreingerningar á smáu og stóru
húsnæði. Höfum allt til alls. Simi
25551.
Gerum hreinar íbúðir og stiga-
ganga og fleira. Gerum tilboð, ef
óskað er. Menn með margra ára
reynslu. Svavar, simi 43486.
Teppahreinsun i heimahúsum.
Unniö með nýjum ameriskum
vélum, viðurkenndum af teppa-
framleiðendum. Allar gerðir
teppa. Simi 12804. Pantið timan-
lega.
Vélahreingerningar á Ibúðum og
stigagöngum. Einnig hreinsum
við teppi, sófasett, stóla og fleira.
Richardt Svendsen. Uppl. I sima
37287.
Hreingerningar. Ibúðir á kr. 50 á
fermetra eða 100 fermetra ibúð
5000 kr. Gangar ca. 1000 kr. á hæð.
Sfmi 19017. Hólmbræður (Ólafur
Hólm).
Hreingerningar. Ibúðir kr. 50 á
fermetra, eða 100 fermetra ibúð
5000 kr. Gangar ca. 1000 kr. á hæð.
Simi 36075. Hólmbræður.
Teppahreinsun. Skúmhreinsun
(þurrhreinsun) gólfteppa i
heimahúsum. Margra ára
reynsla. Guðmundur. Simi 25592.
Froðu-þurrhreinsuná gólfteppum
i heimahúsum, stigagöngum og
stofnunum. Fast verð. Viögerða-
þjónusta. Fegrun. Simi 35851 og
25746 á kvöldin.
FASTEIGNIR
Höfum kaupendur að 2ja og 3ja
herbergja ibúðum. Miklar út-
fcorganir.
FASTHIGNASALAN
Óðinsgötu 4. — Simi 15605.
ÖKUKENNSLA
ökukcnnsla—Æfingatimar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða.
Kenni á Singer-Vogue, ökuskóli
og öll prófgögn. Nemendur geta
byrjað strax. Helgi K. Sessilius-
son. Simi 81349.
ökukennsla—Æfingatimar.
Kenni á Fiat 128 Rally. Fullkom-
inn ökuskóli, ef óskað er. Ragnar
Guðmundsson, simi 35806.
Ökukennsla— æfingatimar. Ath.
kennslubifreið hin vandaða eftir-
sótta Toyota Special. Ökuskóli og
prófgögn, ef óskað er. Friðrik
Kjartansson. Simar 83564 og
36057.
ökukennsla — Sportblll. Lærið að
aka bifreið á skjótan og öruggan
hátt. Kenni á Toyota Celica sport-
bfl, árg ’74. Sigurður Þormar.
Sfmi 40769 og 10373.
ÞJÓNUSTA
Tek að mér almennar bilavið-
gerðir og minni háttar réttingar,
vinn einnig bila undir sprautun.
Geymið auglýsinguna. Garðar
Waage, Langholtsvegi 160, simi
83293.
Nýsmfði-Breytingar. Tökum að
okkur smiðavinnu úti og inni.
Uppl. i sima 42827 eftir kl. 7.30
Múrarar. 125 litrar hrærivél til
leigu, einnig vibratorþjappa.
Simi 14621.
Litla bilasprautunin, Tryggva-
götu 12. Getum bætt við okkur
sprautun á öllum teg.bila. Tökum
einkum að okkur bila, sem eru
tilbúnir undir sprautun. Tökum
að okkur sprautun og lakkemeler-
ingu á baðkörum. Simi 19154.
Vcizlubær. Veizlumatur i Veizlu-
bæ, heitir réttir, kaldir réttir,
smurt brauð og snittur. Útvegum
1. flokks þjónustustúlkur.
Komum sjálfir á staðinn.
Matarbúðin/ Veizlubær. Simi
51186.
Jafnan fyrirliggjandi stigar af
ýmsum lengdum og gerðum. Af-
sláttur af langtimaleigu. Reynið
viðskiptin. Stigaleigan, Lindar-
götu 23. Simi 26161.
Vantar yður músik I samkvæm-
iö? Hringið i sima 25403 og við
leysum vandann. C/o Karl Jóna-
tansson.
ÞJONUSTA
©
Utvarpsvirkja
MEJSTARI
Sjónvarpsþjónusta
Útvarpsþjónusta
önnumst viðgerðir á öllum gerð-
um sjónvarps- og útvarpstækja,
viðgerð i heimahúsum, ef þess er
óskað. Fljót þjónusta.
Radióstofan Barónsstig 19.
Simi 15388.
Skiðaþjónustan
Skátabúðinni
v/ Snorrabraut
Opið alla virka daga
millf kl. 17-19. -
Skiðavörur.
Skiðaviðgerðir og lagfæringa
vönduð vinna og fljót afgreiðsl
Seljum notuð skiði og skó.
Tökum skiði og skó I umboðssöl
Loftpressur og gröfur
Tökum að okkur múrbrot,
fleygun og borun, einnig alla
gröfuvinnu og minni háttar verk
fyrir einstaklinga, gerum föst til-
boð, ef ðskað er, góð tæki, vanir
menn. Reynið viðskiptin. Simi
82215.
KR
Loftpressuleiga
Kristófers Reykdals.
Véla & Tækjaleigan
Sogavegi 103. — Simi 82915..
Vibratorar, vatnsdælur, bor-l
vélar, slipirokkar, steypuhræri- jj
vélar, hitablásarar, flisaskerar, J
múrhamrar, jarðvegsþjöppur.
L?
"He — -í
'i|> "
" W
Sprunguviðgerðir 19028
Tökum að okkur að þétta sprungur með hinum góðu og
þaulreyndu gúmmiþéttiefnum. Fljót og góð þjónusta.
Abyrgð tekin á efni og vinnu. Simar 19028 og 18362.
Flísalagnir, Simi 85724
Tek að mér alls konar flisalagnir, einnig smámúrviö-
gerðir. Uppl. i sima 85724.
Hreint?
Er hreint kringum húsið þitt? En
i fyrirtækinu eða bilskúrnum? Ef
ekki, þá getum við bætt við okkur
verkefnum. Hreinsum og fjar-
lægjum ruslið. Gerum tilboð yður
að kostnaðarlausu. Simi 16515.
Húsaviðgerðir
Tek að mér múrverk og múrvið-
gerðir, legg flisar á loft og á böð.
Og alls konar viðgerðir.
Uppl. I sima 21498.
Loftpressur — Gröfur
Leigjum út traktorspressur, pressubila, gröfur, vibróvalt-
ara, vatnsdælur og vélsópara. Tökum að okkur hvers kon-
ar múrbrot,fleyga-, borvinnu og sprengingar. Kappkost-
um að veita góða þjónustu, með góðum tækjum og vönum
mönnum.
UERKFRnmi HF
Skeifunni 5.Simar 86030 og 85085
Er sjónvarpið bilað?
Gerum við allar geröir
sjónvarpstækja. Komum heim, ef
óskað er.
Noröurveri v/Nóatún.
Simi 21766
Gröfuvélar Lúðviks Jónssonar,
Iðufelli 2, sími 72224.
Traktorsgrafa til leigu og loftpressa. Tek að mér smærri
og stærri verk.
Húsmæður — einstaklingar
og fyrirtæki. Þvottur, sem kemur i dag, verður tilbúinn á
morgun. Opið til hádegis á laugardögum. Þvottahúsið
Eimir, Siðumúla 12. Simi 31460.
Sjónvarpsviðgerðir
Förum i heimahús. Gerum við flestar gerðir sjónvarps-
viötækja. Getum veitt fljóta og góða þjónustu. Tekið á
móti pöntunum frá kl. 13 i sima 71745 — Geymið auglýs-
linguna.
Loftpressur
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar og fleygavinnu f hús-
grunnum og holræsum. Gerum
föst tilboð. Vélaleiga Simonar
Simonarsonar, Vesturgötu 34,
simi 19808.
Pipulagnir.
Annast viðgerðir og uppsetningu á hreinlætistækjum.
Löggiltur pipulagningameistari. Simi 52955 eftir kl. 19.
Sprunguviðgerðir. Simi 10169. Notum Dow
Corning Silicone Gumi.
Þéttum sprungur i steyptum veggjum, einnig þeim, sem
húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara án
I þess aö skemma útlit hússins. Notum afteins Dow corning
I— Silicone þettigúmmi.
ÍGerum við steyptar þakrennur.
Uppl. i sima 10169 — 51715.
Er stíflað? — Fjarlægi stiflur
úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota
ti) þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru, loftþrýstitæki,
rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Uppl. í
sima 33075 frá 12-1 og eftir kl. 7.
Húsaviðgerðir
Onnumst margs konar viðgerðir utan sem innan húss.
Þakviðgerðir, glerisetningar, minniháttar múrverk.
Margs konar innivinna. Vanir og vandvirkir menn. Simar
72488—14429.
Loftpressur — Gröfur —Kranabill
Múrbrot, gröftur.
Sprengingar i húsa-
grunnum og ræsum.
Leigjum út kranabil
rekker i sprengingar
o.R., hifingar. Margra
ára reynsla. Guð-
mundur Steindórsson.
Vélaleigan.
Simar 85901—83255.