Vísir - 11.12.1973, Blaðsíða 16

Vísir - 11.12.1973, Blaðsíða 16
Visir. Þriöjudagur 11. desetnber 1973. Norðvestan kaldi og smáél. Suðaustan eða stinningskaldi og slydda eða snjókoma i nótt. Hlýnar upp fyrir frostmark. brjú grönd spiluð i suöur er athyglisverö sögn. betta spil kom nýlega fyrir i sveita- keppni i Bandarikjunum og á ööru boröinu varö lokasögnin 3 grönd. Suður opnaöi á hjarta, norður sagði spaöa, suður tvö lauf, norður 2 tigla, og suður 3 grönd. Vestur átti út — og hug- myndaflug var i sambandi viö Utspiliö, spaða-drottning, en hins vegar minnkaði flugiö eftir þvi, sem á leið. A AK92 V 109 ♦ G107432 * 10 A D73 V AK82 ♦ A5 * 7643 A G1085 V 54 « 986 * K852 A 64 V DG763 ♦ KD * ADG9 Ef spaði kemur ekki Ut er spilið einfalt. Hugmyndin aö baki Utspilsins var að „negla” einspil hjá suðri i spaöa — hugsanlega gosa eöa tiu. Tekið var á kóng blinds og tigli spil- aö á drottningu. Vestur tók strax á ásinn — eina vörnin —■ og spilaði spaða-sjöinu til þess að rjUfa sambandiö milli handanna ef suður ætti annan tigul. Spaöa-nía blinds var sett á og austur fókk á Sp-10. Suð- ur vonaöist eftir spaða áfram, þvi þá gat hann kastað tigul- -kóng á spaöa-ásinn. En aust- ur var með á nótunum og spil- aöi hjarta, sem vestur tók á kóng. Og þá hrasaöi vestur illa — hann spilaöi spaða. Tek- ið var á ás og ttgul-kóng kast- aö heima. bá var tiglum blinds spilaö — suöur hélt gosa og drottniugu i hjarta og laufa-ás. Eftir tiglana var hjarta spilaö —- vestur átti slaginn, en þar sem hann átti ekki spaöa eftir fékk suöur tvo siðustu slagina á hjarta- -drottningu og laufa-ás. A sovézka meistaramótinu 1958 kom þessi staða upp i skák Adaschew, sem hafði hvltt og átti leik, og Masionshik. 24. Bh7+ - Kh8 (Ef. 24.---- Kxh7 þá 25. hxg7+ — Kxg7 26. Dh6+) 25. hxg7-|--Hxg7 26. Hdhl — He7 27. Bg6+ og svartur gaf. bann 24. 8 voru gefin saman i hjónaband af borgardómara ung- frU Asta Arný Einarsdóttir og Sólmundur Kr. Björgvins- son.Heimili þeirra er að öldu- götu 6. (StUdió Guömundar) bann 8. 9. voru gefin saman i hjónaband i BUstaðakirkju af séra Páli bórðarsyni ungfrU Guðfinna Sigurjónsd. og Raymond D. Conrad. Heimili þeirra er að Westlawn. Pensylvania —.S.A. (StUdió Guðmundar) I DAG og ó morgun tökum við fram úrval af skinnhúfum, saumuðum minkahúfum og okkar vel þekktu angórahúfur — Lítið inn. HATTA 0G HANNYRÐAVERZLUNIN Jenný % SKEMMTISTAÐIR bórscafé. Pónik. SÝNINGAR Arbæjarsafn. Frá 15. sept. til 31. mai veröur safnið opið frá kl. 14 til 16 alla daga nema mánudaga, og verða einurigis Arbær, kirkjan og skrUð- hUsið til sýnis. Leið 10 frá Hlemmi. Þórsteinn Þórsteinsson sýnir á Mokka til 16. des. Hann sýnir mest pastelmyndir, en einnig nokkur oliumálverk. Sýningu frestað. Danskri vatnslitamy nda- sýningu, sem átti að vera i Nor- 1-æna hUsinu frá 8. til 17. des. er frestaö til 12. janUar. Astæðan er sU, að seinkun hefur orðið á flutningi listaverkanna til landsins. FUNDIR Skblavörluitlf 13. - Slml 19748 • Pólthölf 51 • »a>k|avlk Kvcnfélag Uallgrims- kirkju. Jólafundur félagsins verður fimmtudaginn 13. des. kl. 20.30 i félagsheimilinu. Félagar Ur ljóðakórnum syngja. Fleiri skemmtiatriði. Jólahugleiðing. Félagskonur fjölmennið og bjóðið gestum. Jólafundur cinstæðra foreldra verður i Domus Medica föstudagskvöldið 14. des. og hefst kl. 21. Til skemmtunar verður m.a jazzballettsýning Báru, Ómar Ragnarsson skemmtir, 8 ára drengur les sögu, leikþáttur, jólahappdrætti með glæsilegum vinningum, spurningakeppni o. fl. Jólakort félagsins verða til sölu og sömuleiöis eru félagar beðnir aö gera skil fyrir kort, sem þeir hafa tekið. Stálpuö börn eru vel- kominá fundinn með foreldrum sinum. Skemmtinefndin. Kvenfélag Frfkirkjusafnaðarins heldur jólafund i Frikirkjunni fimmtudaginn 13. des. kl. 20. 30. Félagskonur fjölmenniö, Jólahasar Guðspckif élagsins verður 16. des. nk. kl. 14 i félags- hUsinu Ingólfsstr. 22. Félagar og velunnarar eru beðnir að koma gjöfum sinum sem fyrst, þeim er veitt móttaka i félagsheimilinu trá 11. des. kl. 15.-22. bjónustu- reglan. Kvenfélag Bæjárleiða. Jólafund- ur I safnaöarheimili Langholts- kirkju þriðjudaginn 11. des. kl. 20.30. Sýndar verða jólakörfu- skreytingar. Jólafundur. Hið nýstofnaða Kvenfélag Breið- holts III heldur jólafund þann 12. desember kl. 20.30 i matsal Breið- holts h/f viö Norðurfell (við enda löngu blokkarinnar). Sýnikennsla veröur i jólaskreytingum með greni. Allar koriur velkomnar. + MUNHD RAUÐA KROSSINN HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Tannlæknavakter i Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. APÓTEK Kvöld-, nætur- og hclgidaga- varzla apóteka vikuna 7. til 14. descmbcr cr i Laugavegs-Apó- teki og llolls-Apótcki. bað apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Læknar Rcykjavik Kópavogur. Dagvakt:kl. 08.00— 17.00 mánud. —. föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstofunni slmi 50131. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabUöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Lögregla-jslökkvilið Iteykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjUkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, siökkvilið og sjUkrabifreið simi llioo. llafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjUkrabifreið simi 51336. BILANATILKYNNINGAR Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. I Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 35122. Simabilanir simi 05. — Jú fröken, ég get upplýst yður, um það, að sokkasaumarnir eru alveg jafnir! HEIMSÓKNARTÍMI Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga 18.30-19.30. Laugar- daga og sunnudaga 13.30-14.30 og 18.30- 19. I.andspitalinn: 15-16 og 19-19.30 alla daga. Barnaspitali Ilringsins: 15-16 virka daga, 15-17 laugardaga og 10-11.30 s'unnudaga. Fæðingardeildin: 15-16 og 19.30-20 alla daga. Læknir er til viðtals alla virka daga frá kl. 19-21, laugardaga frá 9-12 og 15-17, sunnudaga 15-17 á Landspltalanum. Samband frá skipliborði, simi 24160. Landakotsspitalinn: Mánudaga lil laugardaga 18.30-19.30. Sunnu- daga 15-16. Barnadeild, alla daga kl. 15-16. ilvítabandið: 19-19.30 alla daga, nema laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30 Heilsuverndarstöðin: 15-16 og 19- 19.30 alla daga. Kleppsspitalinn: 15-16 og 18.30-19 alia daga. Vifiisstaðaspitali: 15-16 og 19.30- 20 alla daga. Fastar ferðir frá B.S.R. Fæöingarheimiliðvið Eiriksgötu: 15.30- 16.30. Flókadeild Kleppsspitalans. Flókagötu 29-31: Heimsóknartími kl. 15.30-17 daglega. Viðtalstimi sjúklinga og aðstandenda er á þriðjudögum kl. 10-12. Félags- ráöunautur er i sima 24580 alla virka daga kl. 14-15. Sólvangur, Hafnarfirðirt 15-16 og 19.30- 20 alla daga nema sunnu- daga og helgidaga, þá kl. 15-16.30. Kópavogshælið: A helgidögum kl. 15-17, aöra daga eftir umtali. D099Í — Jú, þetta er algengur sjúkdómur — hjá hest- um!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.