Vísir


Vísir - 11.12.1973, Qupperneq 17

Vísir - 11.12.1973, Qupperneq 17
Visir. Þriöjudagur 11. desember 1973. \ 1 □AG | n KVÖLD Q DAG | Sjónvarp kl. 20.35: Brœður berjast BRÆDURNIR eru á dagskrá i fjórða sinn, og segir nú enn- frekar frá innbyrðisátökum I þvi merka flutninga fyrirtæki II a m m ond-bræöra og fyrr- verandi einkaritara. ungfrú Kingsiey, sem lika var ástkona þess dauða Hammonds, sem með erfðarská sinni olli fjaðra- foki meðal erfingjanna. t siðasta þætti kallaði gamla frú Mary Hammond, ástkonu mannsins sins sálaöa, Jennifer Kingsley, á sinn fund og hætti ekki aö ausa yfir hana sálar- 'eitri sinu, fyrr en ástkonan fyrr- verandi skjögraði grátandi á dyr. En atburöir eru i aðsigi. Kannski tekst elzta bróðurnum að sölsa undir sig meirihluta fjármagns fyrirtækisins og verða allsráðandi, eins og hann dreymir um. —GG Mary Hammond og synir hennar. Útvarp kl. 19.40: KONA SEM STARFAR Aukið velliðan og verndið heilsuna. Raftækjaverzlun H. G. Guðjónssonar Stigahlfð 45 S: 37637 Kona i starfi heitir þáttur, sem nú er vikulega á dagskrá, og koma fram i honum konur, sem háskólamenntunar hafa notið, og skýra frá hversdags- störfum sinum. I kvöld kemur fram Sigrún Björnsdóttir leikkona og syng- ur lög við ljóð eftir Bertholt Brecht, þýzka leikskáldið, og einnig spjallar hún um skáldið. ,,Ég ætla að kynna Brecht með nokkrum aimennum orð- um, en einnig syng ég lög eftir hann”, sagði Sigrún, þegar Vis- ir ræddi við hana, ,,ég lék i fyrra i Túskildingsóperunni eftir Brecht og syng nokkur lög úr þvi leikriti”. Þátturinn Kona i starfi er kynning á störfum háskóla- menntaðra kvenna og mun lika vera á stofn settur i fjáröflunar- skyni fyrir félagsskap kvenna, sem háskólapróf hafa. - GG Sjónvarp kl. 22.10: 1----------- JÓGA FYRIR KROPP OG SÁL Sigrún Björnsdóttir í hlutverki sínu i Klukkustrengjum eftir Jökul Jakobsson. Jóga til heilsubótar kalla þeír hjá sjónvarpinu leikfimiæfing- arnar, sem stúlkur tvær sýna mönnum. Og ekki er aö efa, að heilsan snarbatnar, ef menn hella sér út i jóga-iökun, eins og meistari Þórbergur. Eflaust unir hann sér framan við sjónvarp þessi siðkvöld, sem stelpurnar teygja sig og fetta. Og margur feitlaginn mun hafa lagt það á sig að strekkja á sin- um og taugum heima á stofu- gólfinu hjá sér, þótt þeir hinir sömu hafi lfka án efa gefizt upp áður en viölika fimi var náð og þær búa yfir stelpurnar. En það sakar ekki að reyna —, kannski er maður liðugri og út- haldsbetri en á ytra borði sést, og hver veit nema innrætið geti lika lagazt. — GG 17 *-☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆+★ a- ★ «• ★ a- ★ a- ★ «- ★ a- ★ s- ★ s- ★ a- ★ a- ★ a- ★ s- ★ a- ★ a- ★ a- ★ a- ★ a- ★ a- ★ a- ★ a- ★ a- ★ a- ★ ★ a ★ a- ★ a- ★ a- ★ a- ★ a ★ a ★ a ★ a ★ a ★ a ★ a- ★ a ★ a- ★ a- ★ a- ★ a- ★ a- ★ a- ★ a- ★ a- * a- ★ a- ★ a- ★ a ★ a + a + a •þ -k Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 12. desember. Hrúturinn, 21. marz—20. april. Taktu mið af þvi, aö einhver i kringum þig, sem talar af mikl- um fjálgleik um heiðarleika sinn, hefur óhreint mjöl i pokanum. E3 w Nautið, 21. april—21. mai. Þaö litur út fyrir að einhver af gagnstæða kyninu, ótengdur þér reyndar, hugsi þér þegjandi þörfina, ef til vill fyrir misskilning. Tviburarnir,22. mai—21. júni. Takist þér ekki að skipuleggja störf þin gaumgæfilega i dag, þá er hætt við, að þú lendir i einhverjum vandræðum i sambandi við afköstin. Krabbinn, 22. júni—23. júli. Það litur helzt út fyrir að þú veröir að endurskoða afstöðu þina til manna og málefna i dag, hvort sem þér likar betur eða verr. Ljóniö,24. júli—23. ágúst. Þetta syndir sennilega allt áfram i dag, en ekki með neinum asa, og ekki móti straumi, jafnvel þótt þú vildir mikið til þess vinna. Meyjan,24. ágúst—23. sept. Það má mikið vera, ef einhver grunar þig ekki um brögö og bak- tjaldamakk — auövitaö aö ósekju, aö minnsta kosti að þinum eigin dómi. Vogin,24. sept.—23. okt. Þetta veröur góöur dag- ur og flest sem gengur greiölega. Þú ættir að notfæra þér það og taka daginn eins snemma og allar aðstæður leyfa. Drekinn,24. okt.—22. nóv. Það er helzt að sjá, að þú getir með naumindum komizt hjá einhverjum mistökum, sem annars mundu valda leiðindum einkum meðal þinna nánustu. Bogmaðurinn,23. nóv.—21. des. Það litur út fyrir aö þú eigir I einhverri baráttu hið innra með þér. Athugaðu vandlega hverjum þú mátt treysta og trúa fyrir vanda þinum. Steingeitin, 22. des,—20.jan. Þú virðist byggja um of á dómgreind einhvers vinar eða kunn- ingja, I stað þess að freista sjálfur að komast að persónulegri niöurstöðu. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Þetta verður að öllum likindum mjög góður dagur. Þaö litur út fyrir, aö eitthvaö komi þér einkar skemmtilega á óvart er á liður. Kiskarnir, 20. febr,—20. marz. Það er ekki ólik- legt að þér sinnist við einhvern i dag og er þá mikið komiö undir þvl, að þú stillir skap þitt og hafir stjórn á tungu þinni. ★ ■ír -k -tr <t * <t * -tt ★ ■ft ■ít -k <t * <t <t -k <t <t ■it -k <t * <t * <t -k -tt -k <t -k <t -k <t -k ■d -k -tt +¥-J?¥-ú¥--!^¥J?-¥J^YJ?¥--!?-¥J?4M?-¥J?-Y9-¥^¥-,?-¥-i?-¥)?¥-J?¥-J?-Y,?¥-'?-¥J? •¥•>?* IÍTVARP • 13.00 Eftir hádegið. Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar viö hlustendur. 14.30 Siðdegissagan: „Saga Eldeyja r-H jalta ” eftir Guðmund G. Hagalin Höfundur les (20) 15.00 Miðdegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Tónlistartimi barnanna 17.30 Framburðarkennsla I frönsku 17.40 Lestur úr nýjum barna- bókum. Tilkynnigar. 18.30 Kréttir 18.45 Veður- fregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá. Kréttaspegill. 19.20 A vettvangi dómsmál- anna Björn Helgason hæstaréttarritari talar. SJÓNVARP • 20.00 Kréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.35 Bræðurnir. Bresk fram- haldsmynd. 4. þáttur. Akvarðanir.Þýðandi Jón O. Edwald. Efni 3. þáttar. Mary Hammond ákveður að hitta Jennifer og dóttur hennar og ræða málin við þær i fullri hreinskilni. Hún sendir Jennifer bréf, þar sem hún biður hana að hitta sig, en fær neitun. Eigi að siður tekst henni að fá þær mæðgur til að ræöa við sig. Anna, kona Brians, reynir af öllum mætti að fá hann til að selja sinn hlut og fær 19.40 Kona i starfi Sigrún Björnsdóttir leikkona talar um leikritaskáldið Bertolt Brecht og syngur söngva við ljóð eftir hann: Carl Billich leikur undir á pianó. 20.00 Lög unga fólksins Ragnheiður Drifa Stein- þórsdóttir kynnir 21.00 Hæfilegur skammtur Gisli Rúnar Jónsson og Július Brjánsson sjá um þátt með léttblönduðu efni. 21.30 A hvitum reitum og svörtum Ingvar Asmundsson flytur skák- þátt. 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir. Kvöid- sagan: Minningar Guðrúnar Borgfjörð Jón Aðils leikari les (13) 22.35 Harmonikulög Steve Dominko leikur klassiska tónlist. 23.00 A hljóðbergi Dagskrárlok. fyrrverandi vinnuveitanda hans i lið með sér, en án árangurs. Barböru langar mjög til að vita meira um föður sinn. Hún fer, svo litið ber á, til ekkjunnar og vill fræðast af henni, en verður ekki mikið ágengt. 21.25 Heimshorn. Fréttaskýr- ingaþáttur um erlend mál- efni. Umsjón Jón Hákon Magnússon. 22.00 Skák. Stuttur, banda- riskúr skákþáttur. Þýðandi og þulur Jón Thor Haralds- son. 22.10 Jóga til heilsubótar. Myndaflokkur með kennslu i jógaæfingum. Þriðji þáttur endurtekinn. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.35 Dagskrárlok ★ ☆★☆★☆★☆■*•☆★☆+*+******★★★+*☆☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆■

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.