Vísir - 11.12.1973, Blaðsíða 12

Vísir - 11.12.1973, Blaðsíða 12
12 Visir. Priftjudagur 11. desember 197:$. Það stefnir á vorkfall hjá flugfreyjum, sem vilja 60% kauphækkun E’Srsru- SH STOFNAR FYRIRTÆKI MEÐ T-M-S í JAPAN Birtir dag- skrá Kefla- víkursjón- varpsins á islenzku. Nýir áskrif endur eftir 10. hvers mánaðar fá blaðið sent ókeypis til mánaðamóta. Alþýðublaðið: Blaðið, sem tekur framförum. Áskriftarsíminn er 8-66-66. I 5 Enginn vill kaupa bíl í olíuskortinum Skorturinn á oliu kemur fram á öllum sviöum hins daglega lífs i Evrópu og víðar. Bílasalar í allri Evrópu kvarta nú sáran yfir minnkandi bílasölu. Kenna þeir eldsneytisskortin- um um. Einn bílasölumaður í Þýzkalandi segir, að fyrir nokkrum vikum haf i verið mjög erf itt að selja bíla, en nú sé það ógerningur. Nýir og notaðir bilar hrúgast upp á geymslu svæðum bílasalanna, en enginn kaupandi lætur sjá sig. Ódýr, en fullkominn Ropidman 812 vasarafreiknir með prósentulykli, konstant, fIjótandi kommu, minni, 12 stafa útkomu, vixlun, formerkjabreytir. Kostar aðeins kr. 11.800,00 Skrifstofutœkni hf. Laugavegi 178, sími 86511. ENN EIN JÓLABÓK FRÁ HILMI Bókin, sem hrekur fófk úr kjaliarafylgsnum salarlifsins HILMISBÓK ER VÖNDUÐ BÓK Keypti Picasso ó 67 milljónir — gegnum sima Þessi mynd, sem er eftir Picasso, var seld fyrir nokkru fyrir hæsta verð, sem gefið hefur verið fyrir Picassomynd. Hún var seld á uppboði hjá Sotherby í Lundúnum. Það var Bandaríkjamaður, sem keypti myndina, og lét hann boð ganga í hana i gegnum sima, því hann var staddur í New York. Kaupandinn heitir Sheldon H. Solow, og keypti hann myndina á 799 þúsund dollara, sem lætur nærri að vera um 67 milljónir íslenzkar. Fyrra metið fyrir Picasso mynd var um 700 þúsund dollarar. Æfinga- Hve lengi biða eftir fréttunum? BOUR t.d. Arsenal, Liverpool, Manchester Utd., Stoke o.fl. o.fl. Viltu fá þærheim íil þín samditgurs? Eða viltu bíða til næsta morguns? VlSIR flytur fréttir dagsins í dag! Pyrstur meö fréttimar vism PÓSTSENDUM *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.