Vísir - 11.12.1973, Blaðsíða 13

Vísir - 11.12.1973, Blaðsíða 13
Visir. Þriðjudagur 11. desember 1973. 13 Burton og Elisabet i sjónvarpskvik- myndinni „Hans skilnaður, hennar skiinaður.” Burton og Liz samon ú ný Eins og getið var i Visi á laugardaginn kom Richard Burton við hér á Keflavikur- flugvelli á föstudaginn var. Þurfti hann að stoppa vegna þess að þotan, sem hann var farþegi i, þurfti elds- neyti. Þá var Burton á leið vestur um haf. Erindi hans var að heimsækja Elisabetu Taylo.-, sem lá veik á spitala i Los Angeles. Þau hafa lifað aðskilin i hálft ár, en þegar Burton kom i heimsókn til konu sinnar á laugardaginn, gerðust undrin. Þau ákváðu að ganga i eina sæng á ný og fóru daginn eftir, þ.e. á sunnudaginn var, aftur til Evrópu. Beta yfirgaf sjúkrahúsið tveimur dögum fyrr en áætlað hafði verið. Talsmaður þeirra hjóna sagði, að þau hefðu ákveðið að hætta i útlegð og taka saman á ný. Hætta þau þá um leið öllum áformum um skilnað. Burton var að leika i kvik- myndinni „The Voyage,” þegar hann heyrði, að kona sin væri veik. Hann dreif sig þá frá öllu saman og fór til Los Angeles. Eftir sat mótleikari hans, Sophia Loren, og allt starfsliðið við kvikrhyndatökuna. Nú er Burton aftur á móti kominn til kvikmyndaleiks á ný. Þegar Burton og Taylor skildu fyrir hálfu ári, sagði Beta: — Ég trúi þvi af öllu hjarta, að þessi aðskilnaður muni að lokum leiða okkur aftur að þvl, sem á aðvera—ogþað er saman.” óh. TÍU Á TOPPNUM 8/12 1. (2) Broken down angel. Nazareth. „2”. 103 2. (1). Candy Girl. Pal Brothers. „5”. 90. 3. (9). I got a name. Jim Croce. „2”. 81 4. (-). Muscle of love. Alice Cooper. „1”. 79. x 5. (3). Sorrow. David Bowie. „6”. 74. x 6. (4). Daydreamer. David Cassidy. „6”. 66. 7. (6) Are you lonesome tonight. Donny Osmond. „3”. 61. 8. (5). I shall sing. Art Garfunkel. „5” 60. 9. (-). Knockin’on heavens door. Bob Dylan. „1”. 57. 10. (-). Just you and me. Chicago. ,,1”. 55. Ný lög: 11. When I am a kid. Démis Roussos. 12. Liföu. Bjarki Tryggvason. 13. Why, oh why, oh why. Gilbert O’Sullivan. 14. Helen Wheels. Paul McCartney & Wings. 15. Step into Christmas. Elton John. x = Lagiö búiö aö vera sex vikur á lista og fellur þvi út I næsta þætti. Amerískar kuldaúlpur Verð fró kr. 3.990,00 Birgit Tengroth er sænsk- ur rithöfundur og þekkt leikkona. Hún hefur skrif- að 10 skáldsögur og vakti sú fyrsta, „Törst“, athygli fyrir djarfa efnismeðferð. Bókin, sem hér birtist, „Ég vil lifa á ný“, er endur- minningar úr hjónabandi höfundar og Jens Otto Krag, fyrrverandi forsætis- ráðherra Danmerkur. Bók- in ber merki þess, að höf- undi hefur oft verið sýnt I tvo heimana. Birgit Teng- roth hefur verið borið það á brýn, einkum ( dönskum blöðum, að myndin, sem hún dregur upp af fyrrver- andi eiginmanni slnum, sé heiftúðug, bókin sé ein- hliða varnarskjal. En sú heita tilfinning, sem við nefnum gjarna ást, gægist stöðugt út á milli Knanna og lætur hlutlausan les- anda ekki ósnortinn. — Sænska skáldið Sven Stolpe skrifaði m. a. f rit- dómi: „Bók Birgit Teng- roths „Ég vil lifa á ný“, er glæsilega skrifuð. Höfund- ur sýnir, svo ekki verður um villzt — og oft á hríf- andi hátt — hvernig breytni manna stjórnast af andstæðum hvötum. Þeir geta elskað og fyrirlitið, fyllzt aðdáun og kald- hæðni ( senn. Kona getur elskað mann, þótt henni finnist hann hafa eyðilagt líf sitt ...“ POSTSENDUM SPORTVAL l Hlemmtorgi — Simi 14390 Setberg HRAÐKAUP Fatnaöur I fjölbreyttu úrvali á alla fjölskylduna á lægsta fáanlegu veröi. Einnig tán- ingafatnaöur. Opiö þriöju- daga, fimmtudaga og föstudaga til kl. 10. Laugardaga til kl. 6. Hraö- kaup, Silfurtúni, Garöa- hreppi viö Hafnarfjaröar- veg. BREIÐHOLTSBÚAR <*■ Höfum opnað málningavörudeild að Leirubakka 36 í húsi Matvörumiðstöðvarinnar LITIÐ INN BYGGINGAVÖRUVERZLUN BREIÐHOLTS LEIRUBAKKA 36 - SÍMI 72160

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.