Vísir - 11.12.1973, Blaðsíða 18

Vísir - 11.12.1973, Blaðsíða 18
18 Visir. Þriðjudagur u. desember 197IÍ. Afgreiðslustúlka óskast Vön afgreiðslustúlka getur fengið framtiðaratvinnu nú þegar eða 1. jan. Uppl. i kvöld i verzluninni kl. 6-7 Skólavörðustig 8 TIL SÖLU Til sölu gólfteppi c a. 40 fm. Simi 22909 eftir kl. 6. Til sölu barnavagga með nylon- áklæði, burðarrúm og ungbarna- stóll. Einnig tveir kjólar, stuttur og siður nr. 38. Uppl. i sima 38291. Til sölu tvennir skiöaskór nr. 39 og 42, sem nýir. Einnig borðstofu- borö, svefnbekkur og burðarrúm, ódýrt. Simi 20456. Olivetti rafmagnsritvél til sölu. Uppl. i sima 37132. Til sölueldavél og stál borðstofu- borö með 4 stólum. Uppl. i sima 40121. Stereogræjur til sölu. Seljast saman eða sitt i hvoru lagi. Uppl. I slma 51027 og 35667. Til sölu nýr svefnbekkur með skúffum, einnig enskur karl- mannsfrakki, kápa og kjólar nr. 42-44. Tækifærisverð. Simi 85975. Litið Philips sjónvarpstæki til sölu. Uppl. i sima 12894. Til söluOrange 120 vatta magnari með Orange boxi, einnig VOX magnari, 50 vatta. Uppl. i sima 38264. Til söluRafha eldavél, tvöfaldur stálvaskur, og tveir gólfrenning- ar. Uppl. i sima 14037. Til sölueru 2 pör af kuldaskóm á 3ja-6 ára, seljast ódýrt, vel með farnir. Slmi 83651 eftir kl. 4. Til sölu barnastóll, nýleg barna- kerra og barnavagn. Simi 86729. Skólahefiibekkir, mjög vandaðir, 1,30m langir. DAS pronto leirinn, sem harðnar án brennslu. Gull og silfur fyrir skreytingar, vatnslit- ir, vaxleir, Pongo Pazzo, súper- bolti, sem má hnoða sem leirr Opiðkl. 14-17. Stafn h.f. Brautar- holti 2. Ucimabakaðarsmákökur til sölu, upplýsingar i sima 85145. Til sölustál eldhúsborð 75x120 cm á kr. 2 þús. Simi 37827. Sansui 50 v magnari, Pioneer plötuspilari og 2 Pacard hátalar- ar 25 v hvor til sölu á góðu verði. Tilboð koma til greina. Uppl. i sima 23003 eða að Nýlendugötu 45 allan daginn. Til sölu Sony TC 50 segulband ásamt ýmsum fylgihlutum. Verö kr. 14.000,- Uppl. I sima 17049 næstu daga. Til sölu baö, vaskur, WC, Rafha eldavél. Allt á kr. 5000.-Simi 15046 eftir kl. 6. Barnarimlarúm og Passap prjónavél til sölu. Simi 32418. Til sölu útiljósasamstæður, 8 ljósa á 1600 kr. 10 ljósa á 2000 kr., 12 ljósa á 2400 kr. Uppl. i sima 41210 milli kl. 7 og 8 i kvöld og næstu kvöld. Vantar frúna fyrir jólin? Falleg þykk gardinuefni, ótrúlega ódýr. Barnagallar 2ja til 5 ára, kr. 400,- Barnanáttföt. Barnasokkar.' Kuldasokkar fyrir fullorðna. Einnig skiðasokkar. Kulda- frakkar (herm.frakkar meðal- stærð) kr. 1000.- Barnabeizli. Allt mjög ódýrt. Mikið af gardinubút- um. Hverfisgötu 108 næst við undirganginn. Opið kl. 3,30 til 6. Nýlegt og fallegt grænbæsað hjónarúm með náttborðum og stólum i stil til söiu. Kr. 20 þús. Einnig kerra kr. 1500 og barna- vagga með dýnu og himni kr. 1500, burðarrúm kr. 1000. Uppl. i sima 53359. Til sölu er Alba stereofónn, tæp- lega 1 árs gamall. Uppl. i sima 50047._________________________ Blómaskáli Michelsens, llvera- gerði.Alls konar jólaskreytingar, mesta vöruúrval austan fjalls. Heitt kaffi, te, brauð, kökur, eitt- hvað fyrir alla. Opið til kl. 10 alla daga. ódýrt — ódýrt. Útvörp, margar geröir, stereosamstæður, sjón- vörp, loftnet og magnarar — bila- útvörp, stereotæki fyrir bila, bila- loftnet, talstöðvar, talstöðvaloft- net, radió og sjónvarpslampar. Sendum I póstkröfu. Rafkaup, simi 17250, Snorrabraut 22, milli Laugavegar og Hverfisgötu. Kirkjufell Ingólfsstræti 6 aug lýsir: Kerti, sem ekki fást annars staðar, brúökaupskerti, brúðar- gjafir, skirnarkerti, skirnar- kjólar, skirnargjafir, skrautkerti, jólakerti, jólabækur, jólakort. Margs kyns óvenjuleg gjafavara til jólanna. Kirkjufell, Ingólfs- stræti 6. Björk Kópavogi. Helgarsala — Kvöldsala. Gjafavörur, mikiö úrval. Islenzkt prjónagnrn, hespulopi, nærföt á alla fjöl- skylduna, einnig mjög fallegt úrval af sokkum og sportsokkum og margt fl. Björk, Alfhólsvegi 57. Bílabrautir, járnbrautir, talstöðvar, ódýr þrihjól, tvíhjól. ttölsk brúðurúm, ódýr islenzk brúðurúm, 15 teg. brúðukerrur og vagnar. Tressy og Sindy dúkkur. Dönsku D.V.Þ. dúkkurnar komn- ar. Sendum gegn póstkröfu. Leikfangabúðin, Skólavörðustig 10. Simi 14806. Gjafavörur. Atson seðlaveski, Old spice og Tabac gjafasett fyrir herra, reykjarpipur, pipu- stativ, pipuöskubakkar, arin- öskubakkar, tóbaksveski, tóbaks- pontur, tóbakstunnur, Ronson kveikjarar, Ronson reykjapípur, sjússamælar, sódakönnur (Sparklet syphon) konfektúrval, vindlaúrval. Verzlunin Þöll, Veltusundi 3 (gegnt Hótel tsland bifreiðastæðinu). Simi 10775. Fallegar jólagjafir: Partistólar, postulinsstyttur, keramik, skrautspeglar, ódýr kerti, kerta- stjakar, kertaluktir, veggplattar, kristalsvasar og kristalsglös. Rammaiðjan, Óðinsgötu 1. Opnað kl. 9. Ódýrir aðventukransar, plast- blóm — blóm, snyrtivörur og gjafapakkar, fallegar gjafavörur, en ódýrar. Ég man þig. Óðinsgata 4, simi 22814. Jólabasar. Hinn árlegi jólabasar Bókhlöðunnar er I Þingholtsstræti 3 og I Kjörgarði. Komið, sjáið og verzlið. Mikið úrval. Bókhlaðan hf. ÓSKAST KEYPT Gitar óskast keyptur. Uppl. i sima 23030. óska eftir að fá keypta notaða eldhúsinnréttingu Uppl. i sima 26813. Gamalt skrifborð og skjalaskáp- ar óskast keypt. Uppl. i sima 22811 milli kl. 2 og 7. óska eftir að kaupa tvo dúkku- vagna. Uppl. i sima 99-1731. FATNADUR Gulur, siður brúðarkjóll meö hatti til sölu. Mjög fallegur kjóll á góðu verði. Uppl. i sima 31404. Brúðarkjóll til söiu, stærð 38-40, verð kr. 8.000.00 Uppl. i sima 16179 eftir kl. 3. Fatnaður til söla Fallegur hvitur brúðarkjóll með siðum slóða nr. 40-42, ný Voigtlánder myndavél i leðurtösku, nýtt Vibrosan nudd- tæki og einnig tviskiptur fata- skápur. Simi 21373 eftir kl. 19.30. Litð notaðurherrafatnaður nr. 50- 52, þar á meðal „smoking” sem nýr. Uppl. i sima 36916. Föt á 10-14 ára drengi til sölu. Uppl. I sima 22716 eftir kl. 6,30. Til sölu svo til ónotuð Kóróna-föt með vesti, dökkteinótt 4.000.- Ullarfrakki 1.500,- og siðir kjólar 900.- kápur 1000.- Tækifæris- mussur og stuttir kjólar 800.- Simi 85423. Ný rúskinnskápa til sölu, stærð 42-44 Uppl. i sima 58434 eftir kl. 7.30 e.h. Kápur til sölu, þar á meðal danskar tveedkápur á kr. 5,900 og treikvart jakkar. Simi 18481. Kápusaumastofan Diana, Miðtúni 78. Kópavogsbúar. Peysur á börn og unglinga, röndóttar, smelltar og heilar, nýir litir. Einnig beltis- gallar á börn, fallegir litir. Allt á verksmiðjuverði. Litið inn á Skjólbraut 6 eða hringið i sima 43940. HJ0L-VAGNAR Ilonda 50ZK-1 árg ’72 nýyfirfarin til sölu. Einnig barnahoppróla, hjónarúm og hrærivél. Uppl. i sima 40202. HÚSGÖGN Litð sófasett til sölu. Uppl. I sima 32184. Sófasett tilsölu, einnig tveir litlir djúpir stólar og litill sófi á Framnesvegi 65, 2. hæð til vinstri. Simi 16967. Borðstofubúsgögn. S k á p u r, skenkur. borð og stólar Einnig stór fótstigin strauvél. Tækifæris- verð. Sími 20359 eftir kl. 7. Antik húsgögn. Borðstofusett, sófasett, stakir stólar og skápar. Selst á sanngjörnu verði. Uppl. i sima 20738 frá kl. 1-6. Litiö sófasett, rautt.og borðstofu- stólar til sölu. Uppl. I sima 22556. Tveggja nianna svefnsófi til sölu. Uppl. i sima 85383 eftir kl. 4. Ilornsófasett — svefnbekkir, dökkt. Til sölu sófasett, kommóða og svefnbekkir, bæsað og lakkað i fallegum litum. Smiðum einnig eftir pöntunum. Opið til kl. 19 alia virka daga. Nýsmiði s/f, Lang- holtsvegi 164. Simi 84818. Kaupum og seljum notuð húsgögn. Staðgreiðum. Húsmunaskálinn, Klapparstig 29 og Hverfisgötu 40b. Simi 10099. Til sölu hjónarúm og snyrti- kommóða i stil, borðstofusett og kommóða úr massifum oliusoðn- um við. Uppl. i sima 19825 laugar- dag til kl. 15, mánudag og þriðju- dag eftir kl. 19. HEIMIUSTÆKI Til söluBosch isskápur mjög vel með farinn. Uppl. i sima 10749 eftir kl. 17. daglega. Vel með farin Kafha eldavél ósk- ast til kaups. Uppl. i sima 82148. Til sölu Phileo Bendix þvottavél. Uppl. i sima 86515 eftir kl. 19. Notuð eldavél til sölu, 5000.- kr. Slmi 23140. Rafha eldavél til sölu, Hoover þvottavél. Uppl. i sima 21448. BÍLAVIDSKIPTI Volvo Amason óskast. Óska eftir að kaupa Volvo Amason árg. ’63- ’67. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 37203. Til sölu Opel Rekord, ’64. góður bill. Greiðsluskilmálar. Simi 40488. Athugið. Fólkbifreiðin Þ-1022 er til sölu. Volvo Amason árg. 1964, verð 170 þús. Uppl. i sima 14789 milli kl. 8 og 10. Jeppaeigendur. Til sölu Volvo stólar, spilmótor 1/40 12v einnig glrkassi i Dodge-Plymouth '60-68 6 cyl. Uppl. I sima 35104. Vil kaupa litið ekinn Mercury Comet ’71-’72, 4ra dyra, bein- skiptan. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 94-3379 fyrir kl. 7 og 94-3378 eftir kl. 7. Til sölu Buice Elektra árg. ’63 8 cyl. sjálfskiptur með power stýri og bremsum i sæmilegu ástandi Greiðsluskilmálar. Til sýnis og sölu að Smiðjuvegi 17, Kópa- vogi. Simi 43241. Til söluChevrolet Impala '67, inn- fluttur ’71. Mjög góður bill. Uppl. i sima 85277 milli kl. 6 og 9. V’il kaupa VW1300, i fyrsta flokks standi, litið keyrðan.með útvarpi og nagladekkjum, árg. '72 Stað greiðsla, ef um semst. Uppl. i dag og morgun á matartimum i sima 83564. Til sölu á sama stað Canon sýningarvél, sem ný fyrir 8 mm og Super 8. Tækifærisverð. óska eftirgirkassa i VW árg. '68 eða yngri. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 26238. Rúmgóður vel ineð farinn sendi- ferðabill til sölu, stöðvarleyfi get- ur fylgt. ef óskað er. Til greina kæmi að taka góðan bil upp i hluta kaupverðs. Uppl. i sima 25889 eft- ir kl. 18. Stór Bedford sendiferðabill árg. ’63 til sölu. Uppl. i sima 30435. HÚSNÆÐI í BOÐI Gott forstofuherbergi með húsgögnum til leigu. Uppl. i sima 37694 eftir kl. 6. 5 herbergja Ibúð i Laugarnes- hverfi til leigu. Tilboð er greini fjölskyldustærð, leiguupphæð og fyrirframgreiðslu sendist augld. blaðsins fyrir fimmtudag merkt „Sólrik ibúð 1488”. Til leigu 4ra herbergja hæð, sérinngangur. Tilboð sendist augld. Visis fyrir 16. des. merkt „HÆÐ 1439”. Sá, sem villtaka að sér að veita manni fæði og þjónustu, fær til leigu 2 (3) herbergja ibúð. Tilboð merkt „A + B 1474” sendist Visi fyrir miðvikudagskvöld. Til leigu 3ja herbergja ibúð á jarðhæð við miðbæinn. Laus 17. des. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 22730 kl. 4-5 i dag. Ilerbergi til leigu.Tilboð sendist augld. Visis merkt „Reglusemi 1512”. HÚSNÆÐI ÓSKAST Arkitekt og kennari, barnlaus, óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð strax, helzt i miðborginni. Uppl. gefnar i sima 14674, helzt eftir kl. 19. Kona með sjöára barn óskar eftir tveggja herbergja ibúð um áramót eða 1. febrúar. Góð fyrir- framgreiðsla. Uppl. I slma 81548. óska að taka á leigu 1-2 herbergi og eldhús frá 1. febrúar. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. I sima 32045 þessa viku eftir kl. 19. Vantar herbergi á leigu. Uppl. i sima 15858 eftir kl. 6. Bílskúr óskast á leigu eða hlið- stætt húsnæði. Uppl. I sima 26973 á kvöldin. Reglusaman mann vantar her- bergi með innbyggöum skápum. Uppl. I slma 86294. Iljón með 1 barn óska eftir 2ja herbergja ibúð á Seltjarnarnesi eða I vesturbænum. Uppl. i sima 20391. Hjón óska eftir litilli Ibúð eða Ibúðarskúr (má þarfnast við- gerðar) á stór-Reykjavikur- svæðinu fyrir 14. þ.m. Lyst- hafendur sendi tilboð á augld. VIsis merkt „Astfangin 1449”. Ungt parmeð litið barn óskar að taka á leigu 2ja til 3ja herbergja Ibúð i risi eða kjallara. Má vera ófrágengið. Reglusemi. Simi 34194. Ungt par vantar litið húsnæði meö eldunaraðstöðu. Simi 42662. óskum eftir 2ja - 3ja herbergja Ibúð sem allra fyrst. Erum tvö, ung og reglusöm. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 85225. Systkinutan af landi óska eftir að taka á leigu 2ja - 3ja herbergja Ibúð strax eða frá áramótum. Uppl. i sima 10730 eftir kl. 8 i kvöld og næstu kvöld. Ungt parvantar herbergi með að- gangi að baði, helzt fyrir jól. Reglusemi heitið. Uppl. i sima 81039. BILAVARA- HLUTIR NOTAÐIR VARAHLUTIR I FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLÁ Ódýrt: vélar gírkassar drif hósingar fjaðrir öxlar lientugir i aftanikerrur bretti hurðir húdd rúður o.fl. BILAPARTASALAN Höfðatúni 10, slmi 11397. Opið frá kl. 9-19 alla virka daga og 9-17 laugardaga. Kaupuni — seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana o.m.f». Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staögreiöum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. Til sölu negldir japanskir Toyo snjóhjólbarðar á hagstæðu verði, einnig sóluð snjódekk og breið amerisk sportbiladekk. Hjólbarðasalan, Borgartúni 24, horni Nóatúns og Borgartúns. Simi 14925.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.