Vísir - 18.12.1973, Blaðsíða 13
Keppt í öllum
metgreinum!
Sundfélögin i Reykjavik
halda innanfélagsmót i
Sundhöll Reykjavíkur
dagana 18. og 19. desember
og hefst mótiö bæði kvöldin
kl. 20. Keppt verður i öllum
greinum. sem staðfest eru
íslandfSmet i. Þátttökutil-
kynningar skulu berast á
limavarðakortum SSÍ.
v isii . i' u uuuuu i. ut*st*iii in*i i:u.s.
Þegar Leeds bætti met Liverpool á laugardaginn skoraði hinn sterki miöherji liðsins, Mick Jones,
sigurmarkið. Ilér er Jones á ferðinni — sækir aö markverði QPR, þegar liðin mættust i Leeds á
dögunum. Kins og sjá má af myndinni var völlurinn afar erfiður —enda vildi Don Revie, framkvæmda-
stjóri I.eeds, ekki að leikurinn yrði háður. Jafntefli varö 2-2.
Loksins œtlar Fore-
man að verja titilinn
l>að var ákveðið i San Diego i
gær að heimsmeistarinn i þunga-
vigt i hnefaleikum, George Fore-
inan. komi til með að verja litil
sinn gegn Ken Norton. Samningur
var undirritaöur um það i gær.
Samkomulag náðist um öll at-
riði nema keppnisdag, en hann
verður ákveðinn nú i vikunni.
I>ess má geta, að alþjóðahnefa-
leikasambandið liafði lilkynnt
Koreman að ef hann færi ekki að
verja titil sinn niundi hann svipt-
ur honiini. Foreman þráaðist við
— sagöi engan nógu góðan-
Ken Norton er kunnur hnefa-
leikamaður frá þvi hann sigraöi
Miihamed Ali i San Diego i marz
Blaðið er
Pétur vann
í þyngsta
flokknum!
Pétur Yngvason, Vík-
verja, varð sigurvegari i
þyngsta flokki i lands-
flokkaglimunni, sem
háð var i iþróttasal
Melaskólans á sunnu-
dag.
Hann hlaut tvo vinninga — lagði
keppinauta sina Sigurð Jónsson
og Þorstein Sigurjónsson.
Sigurður varð i öðru sæti.
í 2. flokki urðu mjög óvænt
úrslit, þvi KR-ingurinn ólafur
Sigurgeirsson sigraði, hlaut 3
vinninga. Annar varð Hjálmur
Sigurðsson með 2 vinninga. Siðan
komu Gunnar Ingvarsson og
Ómar Úlfarsson.
i 3. flokki sigraði Rögnvaldur
Ólafsson. A myndinni til hliðar
sést Einar Sæmundsson
formaður KR, afhenda Pétri
sigurlaunin.
Gros nóði forustu
ó sinni heimabraut!
prentað á vand-
aðasta
myndapappír
sem völ er á.
íslenzkt lesefni
situr
fyrirrúmi.
Fjöldi mynda
prýða blaðið.
Þetta er blað,
sem á eftir
að slá
öll sölumet.
Keyptu þér þitt
eintak strax!
BLAÐ
SEM
SEGIR
SEX!
SAMÚEL er kominn aftur ástjá eftir skiln-
aðinn frá JÓNÍNU. Hann hefur aldrei verið
sprækari eins og sjá má af þeim sýnishorn-
um, sem við gefum hér af efni blaðsins:
italinn ungi, Piero
Gros, sigraði i fyrstu
svigkeppni heims-
bikarsins, sem háð var i
Vipiteno á ítaliu i gær og
náði þar með forustu i
keppninni. Landi hans
Gustavo Thoeni, sem er
handhafi heimsbikars-
ins, hefur enn ekki hlotið
stig i keppninni eftir
fjögur mót.
Piero Gros keyrði brautina i
Vipitano mjög vel og fór fyrri
umferðina á 50..98 sekúndum.
Vegalengdin var 500 metrar — og
hlið 67. t siðari umferðinni voru
færri hlið, en vegalengdin hin
sama og þá keyrði Gros á 47.06
sekúndum. Samanlagt 1:38.04.
min.
Johann Kniewasser, Austur-
riki, varð annar á 1:40.72 min og i
þriðja sæti varð Christian
Neureuther, Vestur-Þýzkalandi,
á 1:40.95 min.
Eftir svigkeppnina hefur Piero
Gros samtals 48 stig, tveimur
meira en Hansi Hinterseer,
Austurriki, en hann hafði-
forustuna i stigum eftir stórsvigið
i Vinarborg. I gær varð
Hinterseer i sjötta sæti.
I fjórða sæti i gær varð Fausto
Radici, Italiu, á 1:41.04 min.
Landi hans Erwin Stricker varð i
fimmta sæti á 1:41.33 min. Þá
kom Hansi Hinterseer á 1:41.34
min. Sjöundi varð Max Rieger,
Vestur-Þýzkalandi, á 1:41.40
min. Þá kom Otto Berger,
Vestur-Þýzkalandi, á 1:41.59 min
og siðan Hans Penzl, Vestur-
-Þýzkalandi, á 1:41.68 min.
Piero Gros náði beztum tima i
báðum umferðum. ,,Ég keyrði
mjög hratt af stað i báðum
ferðum og tók mikla áhættu.
Hvgð eftir annað lá við að ég
missti hlið — en komst i gegn og
sigraði.
Gustavo Thoeni, sem fékk
annan bezta timann i fyrri um-
ferðinni, hætti i þeirri siöari eftir
að hafa misst hlið.
„Viö viljum giftast hvor öörum"
— viðtal við islenzkan kynvilling
//Kvenfólk aö mínum smekk"
— Myndsjá Friðþjófs Helgasonar fréttaljósmyndara.
„Ung hjón óska eftir rekkjunautum"
— Forvitnilegar auglýsingar úr dönskum og sænskum blöð-
um.
islendingur sem fær gesti eins og Tom Jones og
Rolling Stones
— viðtal við Þorstein Viggósson, sem rekur tvo vinsælustu
næturklúbba Kaupmannahafnar, Pussycat og Bonaparte.
,,Þaö haustaöi snemma i vor"
— Bráðskemmtileg grein eftir Birgi Bragason um veðurfarið
,,Þegar ég verö frægur og dáöur"
— Athyglisvert viðtal við skáldið og fréttamanninn Gunnar
Gunnarsson.
Þeir hafa gifurleg áhrif
— Kynning á tiu frægustu kvikmyndaleikstjórum heims.
Nú rokkar Kristur
— myndskreytt grein um kvikmyndirnar ,,Superstar|’
„Godspell'' og dönsku myndina um „Kynlif Krists”.
Blaöiö fer aðeins i áskrift út fyrir Reykjavfkursvæðið og þá I reynslu-
áskrift i fyrstu. Þrjú fyrstu tölublöðin kosta kr. 200. Tekið á moti
áskriftarbeiðnum f sima 52485 alla daga, eða skriflega: SAMÚEL,
Hjaitabakka 4, Iteykjavik.
J&Œ&W __________ J&t jsÆÍpííí? Sftfcv J
allur Símo
Axel og Viðar kom-
ust yfir 100 mörkin
— Axel hefur skorað 71- mark í 12 landsleikjum fró því í haust
Axel Axelsson, markakóng-
urinn mikli í Fram, er nú kom-
inn upp i fimmta sæti marka-
hæstu leikmanna islenzka
landsliösins i handbolta — og
hefur hann þó ekki leikið nema
þrjátiu landsleiki. i 12 leikjum
frá þvi i haust hefur Axel skor-
að 71 mark eða tæplega sex
mörk i landsleik. Siöari leikur-
inn við Frakka hækkaöi Axel
talsvert. Hann skoraöi þar 13
mörk.
Geir Hallsteinsson, FH,
Gunnl. Hjálmarsson, iR/Fram
Jón Hj. Magnússon, Viking,
olafur H. Jónsson, Val,
Axel Axelsson, Fram,
Ingólfur oskarsson, Fram,
Viöar Simonarson, Haukar/FH
En Axel helur skorað mikið i flestum
leikjanna 27 mörk i leikjunum limm
i Austur-Þýzkalandi i siðustu viku.
Axel helur nú skorað 123 mörk i lands-
leikjum og er með 4.10 mörk að meðal-
tali i landsleik. Aðeins Geir llallsleins-
. son er með hærra markahlutlall af is-
lenzkum landsliðsmönnum.
Þá komsl Viðar Simonarson, FII,
einnigylir lOOmiirk i landsleikjum eft-
ir keppnislörina lil Austur-Þýzka-
lands. Þar skoraði Viðar 25 mörk —
niu mörk i siðasta leiknum og helur
nú skorað 107 mörk i landsleikjum.
Þessir leikmenn hafa skorað ylir 100
mörk i landsleikjum.
Mörk Leikir Hlutfall
376
166
145
133
123
118
107
5.08
3.72
3.02
2.18
4.10
2.62
1.94
Að gera íþrótt
• W
sinm ogagn
— Nokkrar hugleiðingar um ,/heimsmet,/
Það er gott að eiga af-
reksmenn i iþróttum —
en það er ekki hægt að
búa þá til og margfalda
afrek þeirra i sjónvarps
sal. Furðulegar lýsingar
Finns Karlssonar sl.
laugardag i lyftinga-
keppni hafa eflaust rugl-
að marga sem á horfðu
Þar eignuðumst við - að
sögn Finns — nýjan
heimsmethafa, og þar
var unnið mesta afrek i
iþróttasögu íslands —
hvorki meira né minna.
Hverju þjónar slik há-
stemmd vitleysa — og
hvers vegna gripur hinn
annars ágæti ómar
Ragnarsson ekki fram
fyrir hendurnar á
manni, sem ber á borð
slikar staðleysur og það
frammi fyrir alþjóð.
Gústaf Agnarsson vann gott afrek i
snörun i keppninni i sjónvarpssal, en
aö þaö hafi verið eitthvert afburöaaf-
rek er fjarri lagi. Gústav er á 22.
aldursári og þvi fullorðinn maður — og
að tala umheimsmet unglinga, þegar
alþjóðalyftingasambandið miðar
aldur i unglingaflokki við 20 ár, sýnir,
aö maðurinn, sem lýsti keppninni, var
aöeins að flengja sjálfan sig á skján-
um. Þvi miður hafa þó margir trúað
honum — en Finnur gerir engum gagn
með slikum yfirlýsingum — sizt af öllu
þeim iþróttamönnum, sem eru að
keppa í lyftingum hér.
I snörun i keppninni sjálfri náði
Gústav Agnarsson 150 kg — sama
afrek og litli Leif Jensen, Noregi, vann
i léttþungavigt á Olympiuleikunum i
Munchen, og er hann þó með minnstu
mönnum. I aukatilraun náði Gústav
160.5 kg i snörun og 330 kg tviþraut
samaniagt. Þetta eru afrek, sem tugir
lyftingamanna i þungavigt aðeins i
Sovétrikjunum geta leikið hvar og
hvenær sem er — jafnvel hundruð. Og
þá er aðeins miðað við Sovétrikin.
Vestur-Þjóðverjinn Rudolf Mang, sem
er aðeins eldri en Gústav, snaraði 170
kg i Munchen — náði þar 385 kg i
tviþraut, eða 55 kg meira en Gústav á
laugardaginn. Að visu keppni Mang i
yfirþungavigt, en Gústav keppti einnig
i þeirri vigt i haust.
I þessu ljósi skulum við lita afrek
Gústavs á laugardag. Það var gott
afrek — ekkert meira.
Mesta iþróttaafrek Islendings? —
Heldur Finnur Karlsson, aö
Islendingar séu búnir að gleyma þvi,
þegar Vilhjálmur Einarsson stökk
16.70 m þristökki á Laugardalsvelli
1960 og jafnaði þágildandi heimsmet i
sigildri iþróttagrein — eða þegar
Gunnar Huseby var að leika sér upp á
gamla Melavelli að varpa kúlu mun
lengra en nokkur annar maður i
Evrópu. Fór siðan á Evrópumeistara
mótið 1950 — hlaut Evrópumeistara-
Rétt innun við 100 mörk eru tveir
leikmenn, Ragnar Jónsson, FH, með
95 mörk i 28 landsleikjum eða 3.39
mörk á leik, og Einar Magnússon, Vik-
ing, með92 mörk i 40 landsleikjum eða
2.30 mörk á leik. Siðan kemur nokkurt
bil — Björgvin Björgvinsson, Fram, er
með 70 mörk.
Af þessari töflu sést, að árangur
Geirs Hallslcinssonar er mjög glæsi-
legur. Hann helur skorað 210 mörkum
meira i landsleikjum en sá, sem
næstur honum kemur — markahlutfall
hans 5.08 á leik — og það er gamla
landsliðskempan Gunnlaugur
Hjálmarssbn með 166 mörk. Gunn-
laugur er enn i fullu Ijöri, þó hann hafi
ekki leikið með landsliði nokkur
siðustu árin og var reyndar hættur
um tima. Markahlutlall hans er hið
þriðja bezta frá upphali — með mörk-
unum sinum mörgu að undaníörnu
hefur Axel náð betra hlutfalli.
titilinn i kúluvarpi i annað skipti.
Varpaði einum og hálfum metra
lengra en sá, sem varð i öðru sæti —
setti Evrópumet 16.74 metra.
Gústav Agnarsson er efnilegur
ungur iþróttamaður, en honum er ekki
gerður neinn greiði með þessari upp-
hafningu. Hann er ekki einu sinni
Norðurlandameistari unglinga i iþrótt
sinni — einhver sænskur „skratti” svo
notaðar séu lýsingar Finns kom eins
og fjandinn úr sauðarleggnum á
siðasta NM og tók titilinn af Gústavi.
Slæmur piltur það.
Aldur? — Haukur Clausen varð
Norðurlandameistari aðeins 18 ára i
200 m hlaupi i Stokkhólmi — ekki i
unglingaflokki, heldur i keppni hinna
beztu á Norðurlöndum. Bróðir hans,
örn, vann tugþrautarafrek á Mela-
velli, sem þá var meðal beztu
frjálsiþróttaafreka i heimi. Albert
Guðmundsson lék listir sinar hér á
landi, og var einn snjallasti knatt-
spyrnumaður heims u’m árabil —
varla minna iþróttaafrek en Gústavs
nú. Eða er það, Finnur? Þannig má
lengi halda áfram.
Það er ekki i fyrsta skipti, sem Finn-
ur gerir iþrótt sinni ógagn með lýsing-
um, sem ekki eiga sér neina stoð i
veruleikanum. Fyrir Olympiuleikana
1968 var hann búinn — i sjálfs sins
munni — að gera Óskar Sigurpálsson
beinlinis að Olympiumeistara. Þá var
hann við heimsmetin, að sögn Finns.
Óskar kunni þvi miður sáralitið — var
dæmdur úr leik i Mexikó. Lyftinga-
menn okkar hafa náð þokkalegum
árangri — aldrei þó gert neitt sérstakt
á stórmótum erlendis, siður en svo.
Óskar varð 15. af 23 i þungavigt i
Munchen — Guðmundur Sigurðsson
13. af 18 i milliþungavigt.
Finnur fáraðist yfir þvi, að islenzkur
iþróttamaður hafi spurt Dani hvað
væri að hjá islenzkum lyftingamönn-
um eftir keppni hér. Aðeins Guðmund-
ur Sigurðsson stóð sig þá vel — Gústav
og Óskar illa. En til að fyrirbyggja
allan misskilning skal þess getið, aö
undirritaður hefur aldrei spurt Dani
um hvað sé ábótavant hjá islenzkum
lyftingamönnum — hvorki um það né
annaðhjá islenzkum lyftingamönnum.
Gústav, Guðmundur og Óskar eru
góðir iþróttamenn — en vonandi
vita þeir betur en Finnur Karlsson og
láta þvi ekki vitleysur hans hafa áhrif
á sig. hsim.
; gs ; sss
■ R jmw ámwm