Vísir - 18.12.1973, Page 17

Vísir - 18.12.1973, Page 17
17 Yisir. Þriöjudagur 18. desember 1973. áður og sögur eftir hana hafa birzt i skólablöðum. Leit að tjaldstæði eftir Þóru Jónsdóttur (f. 1925). Þóra varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1948, stundaði nám við háskólann i Kaupmannahöfn, lauk kennaraprófi frá Kennara- skóla Islands 1968. Þetta er fyrsta bók Þóru en á sinum tima skráði hún æviminningar Bjargar Dal- mann i timaritið Heima er bezt. Gerðireftir Gisla Agúst Gunn- laugsson, ungan Hafnfirðing (f. 1953). Gisli varð stúdent úr mála- deild Menntaskólans við Tjörnina vorið 1973. Hann stundar nú nám i sagnfræði og bókmenntum við háskólann i Norwich i Bretlandi. Þetta er fyrsta bók Gisla, en ljóð hans hafa birzt i skólablaði M.T. EIRÍKUR HANSSON Þessi bók er nýjasta bókin i rit- safni v-islenzka skáldsins Jó- hanns Magnúsar Bjarnasonar. Áður eru þrjár bókanna komnar út. Þessi bók er fyrsta bók höfundar og jafnframt sú stærsta, og er hún 502 bls. Arni Bjarnason bjó undir prentun, en Edda á Akureyri gaf út. fjÉw. ENN EIN JÓLABÓK FRÁ HILMI gdgur HILMISBÓK ER VÖNDUO BÓK Cfgpjre Æ0IFÓ6UR EldaríHeimaey Vestmannaeyingarnir,Árni Johnsen, blaðamaður, og Sigurgeir Jónasson, ljósmyndari, taka höndum saman og lýsa baráttu Eyjamanna við náttúruöflin á ógleymanlegan hátt. Eldar í Heimaey er einstæð lýsing Árna Johnsen á baráttu mannsins við elda og ösku, hraun og hita, og þeirri óbif- anlegu bjartsýni, sem Eyja- menn sýndu, þótt óvíst væri um örlög heimabyggðar þeirra. Árni rekur einnig höf- uðþætti hins mikla endur- reisnarstarfs í Eyjum á þann hátt, sem þeim einum er lagið, sem þekkt hefur Eyjar og íbúa ' þeirra allt sitt líf. 300 myndir Meginþorri þeirra 300 mynda, sem prýða bókina, er tekinn af hinum kunna ljósmyndara Sigurgeir Jónassyni, sem dvaldist í Eyjum allan gostím- ann. Frábærar atburðamynd- ir Sigurgeirs og 15 annarra ljósmyndara draga upp raun- sanna 'lýsingu á hinum stór- brotnu og hörmulegu atburð- um, sem gerðust, þegar eldar komu upp í Heimaey. VESTMANNAEYJABÓK AB Hve lengi viltu biða eftir f réttunum? Mttu fá þær heim til þin samdægurs? Eða viltu bíða til næsta morguns? VÍSIR flytur fréttir dagsins ídag! VÍSIR flytur helgar- fréttirnar á mánu- dögum. Degi fyrrenönnur dagblöð. *—7 (gi'rist áskrifcndur) Fyrstur meó fréttimar vism PVrstur með ¥TTOTW fréttimar

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.