Vísir - 18.12.1973, Qupperneq 23

Vísir - 18.12.1973, Qupperneq 23
Vísir. Þriðjudagur 18. desember 1973. 23 TAPAЗ 2JJUUI Kauð budda tapaðist i gær i Breiðholtsvagninum eða á leið frá Smiðjustig inn Hverfisgötu. Skil- vis finnandi hringi i sima 37461. Fundarlaun. I.itiö kvenarmbandsúr tapaðist frá öldugötu suður á Reykja- vikurflugvöll. Skilvis finnandi hringi i sima 22514. Fundarlaun. Tapazt hefurungur köttur, hvitur og grár með svartan blett á herðakambi. Finnandi vinsam- legast hringi i sima 10393. Omega-karlmannsgullúr með gullarmbandi tapaðist á laugár- dag. Skilvis finnandi hringi i sima 12399. Fundarlaun. Tapazt hefur Pierpont karl- mannsúr. sennilega á Hraun- braut 6-10 i Kópavogi, laugardag- inn 15. des. Skilvis finnandi hringi i sima 40458. ÝMISLEGT Vilja ekki einhverjir vera svo góðir að hjálpa norskri hjúkrunarkonu, sem fékk lömun fyrir ári siðan og á fjárhagslega erfitt með að halda hátiðleg jól meðbörnum sinum. Ef einhverjir vildu vera svo góðir að sinna þessu, gjöri svo vel að senda til Visis fyrir föstudagskvöld merkt „Fyrirfram þakklæti".________ BARNAGÆZLA Eftir ára'mót. Óska eftir pössun á 5 ára dreng nokkra tima á dag, helzt i Hliðunum. Simi 86433 i dag. *♦ SPII_______________- Bridge - Kanasta - Whist Fjölmargar gerðir af spilum. Ódýr spil, dýr spil, spil í gjafakössum, plastspil og plasthúðuð spil. Landsins mesta úrval FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN Skólavörðustig 21 A-Sími 2T170 Jólagjafir Hjá okkur fáið þið réttu jólagjafirnar: Speglar, i mjög fjölbreyttu úr- vali. Verð, gæði og stærðir við allra hæfi. Ennfremur hinar eftirsóttu baðherbergisvörur, gull- og chrom-húðaðar. SPEGLABÚÐIN Laugavegi 15 — Simi: 1-96-35. iláaleitishvérfi— Góð kona ósk- ast til að hugsa um ársgamalt barn hálfan daginn eftir áramót. Simi 33865. EINKAMAL Óska að kvnnastgóðri konu,góð atvinna, reglusamur. Gæti hjálpað einstæðri móður með börn. Tilboð merkt ,,Eros 1828” sendist strax. óska eftir kynniim við miðaldra konu til að annast heimili vegna fráfalls móður. Uppl. i sima 25573 i dag og næstu daga. ÖKUKENNSLA Ökukennsla-Æfingatimar. Kenni á Fiat 128 Raliy. Fullkominn ökuskóli, ef óskað er. Ragnar Guðmundsson, simí 35806. Ökukennsla — Æfingatimar Mazda 818 árg. ’73. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 30168. ökukennsla— æfingatimar. Ath. kennslubifreið hin vandaða eftir- sótta Toyota Speeial. ökuskóli og prófgögn, ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. HREINGERHINGAR Ilreingemingar. Ibúðir kr. 50 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 5000 kr. Gangar ca. 1000 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Froöu-þurrhreinsuná gólfteppum i heimahúsum, stigagöngum og stofnunum. Fast verð. Viðgerða- þjónusta. Fegrun. Simi 35851 og 25746. Ilreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Höfum allt lil alls. Simi 25551. Teppahreinsun. Skúmhreinsun (þurrhreinsun) gólfteppa i heimahúsum. Margra ára reynsla. Guðmundur. Simi 25592. ÞJÓNUSTA látla bilaspraulunin. Tryggva- götu 12. Getum ba'tt við okkur sprautun á öllum teg.bila. Tökum einkum að okkur bfla, sem eru lilbúnir undir sprautun. Tökum að okkur sprautun og lakkemeler- ingu á baðkörum. Simi 19154. Tökuin að okkur að hreinsa og hóna híla, og einnig bila lil geymslu, sækjum og sendum, ef óskað er. Uppl. i sima 81704. Matarhúöin Veiz.lubær. Vei/.lu- matur f Veizlubæ, heitir réttir, kaldir réttir, smurt brauð og snittur. Útvegum 1. flokks þjón- ustustúlkur. Komum sjálfir á staðinn. Matarbúðin/Veizlubær. Sími 51186. Vantar yður músfk i samkvæm- ið? Hringið i sima 25403 og við leysum vandann. C/o Karl Jóna- tansson. FASTEIGNIR Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herbergja ibúðum. Miklar út- borganir. iASTEIGNASALAN óðiusgötu 4. — Simi 15605. r Þú MÍML. 10004 Smaauglýsingar VÍSIS eru virkasta verðmætamiðlunin VISIR lýrstur með fréttimar ÞJÓNUSTA omm Flísalagnir. Simi 85724 ■■■ Tek aö mér alls konar flisalagnir, einnig smámúrvið- gerðir. Uppl. i sima 85724. Skiðaþjónustan Skátabúðinni v / Snorrabraut Opið frá kl. 1-7 fram til jóla. Gott úrval af lítið notuðum skíðum og skíðaskóm á hagstæðu verði. Tökum í umboðssölu. Múrverk — Flisalagnir Tökum að okkur múrverk, flisalagnir, múrviðgerðir og allskonar steypuframkvæmdir. Simi 19672. Múrarameistari. Véla & Tækjaleigan 1 Sogavegi 103. — Simi 82915. Vibratorar, vatnsdælur, bor- vélar, slipirokkar, steypuhræri- vélar, hitablásarar, flisaskerar, múrhamrar, jarðvegsþjöppur. Húsmæður — einstaklingar og fyrirtæki. Þvottur, sem kemur i dag, verður tilbúinn á morgun. Opið til hádegis á laugardögum. Þvottahúsið Eimir, Siðumúla 12. Simi 31460. Gröfuvélar Lúðviks Jónssonar, Iðufelli 2, simi 72224. Traktorsgrafa til leigu og loftpressa. Tek að mér smærri og stærri verk. Tökum að okkur allskonar viðhald húsa F'lisa- og dúkalagnir, glerisetningar, málningavinna o.m.fl. Fjölverk. Simi 43834 eftir kl. 20. Sjónvarpsviðgerðir Förum i heimahús. Gerum við flestar gerðir sjónvarps- viðtækja. Getum veitt flj'óta og góða þjónustu. Tekið á móti pöntunum frá kl. 13 i sima 71745 — Geymið auglýs- inguna. Loftpressur — Gröfur Leigjum út traktorspressur, pressubila, gröfur, vibróvalt- ara, vatnsdælur og vélsópara. Tökum að okkur hvers kon- ar múrbrot.fleyga-, borvinnu og sprengingar. Kappkost- um að veita góöa þjónustu, með góðum tækjum og vönum mönnum. UERKFRMHIHF Skeifunni S.Simar 86030 og 85085 Húsaviðgerðir Tek að mér múrverk og múrvið- gerðir, legg flisar á loft og á böð. Og alls konar viðgerðir. Uppl. i sima 21498. i Sprunguviðgerðir. Simi 10169. Notum Dow jCorning Silicone Gumi. 1 Þéttum sprungur i steyptum veggjum, einnig þeim, sem 'húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara án iþess aö skemma útlit hússins. Notum aðeins Dow corning — Silicone þéttigúmmi. IGerum við steyptar þakrennur. IUppl. i sima 10169 — 51715. Er stiflað? — Fjarlægi stiflur úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru, loftþrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Uppl. I sima 33075 frá 12-1 og eftir kl. 7. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu i hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Tjarnarstig 4, simi 19808. © ÚTVARPSVIRKJA MEISTARI ]Sjóuvarpsþjónusta Útvarpsþjónusta Onnumst viðgerðir á öllum gerð- ium sjónvarps- og útvarpstækja, viðgerð i heimahúsum, ef þess er óskað. Fljót þjónusta. Radióstofan Barónsstig 19. Simi 15388.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.