Vísir - 15.01.1974, Síða 9

Vísir - 15.01.1974, Síða 9
Jafntefli hjá Göppingen — Geir skoraði þrjú mörk Deildakeppnin i handboltanum i Vestur-Þýzka- landi er hafin á ný. í fyrsta leik Göppingen þar eftir ára- mótin lék liðið á útivelli við Leutershausen og varð jafn- tefli eftir hörkuskemmtilegan leik 21-21. Geir Hallsteinsson skoraði þrjú af mörkum Göppingen i leiknum — en markhæstur i liðinu var þýzki landsliðsmaðurinn Bucher með sex mörk. Leikurinn var afar jafn lengi vel, en i lok fyrri hálfleiks náði Göppingen góðum kafia og skoraði þrjU siðustu mörkin I hálfleiknum. Staðan var þá 13-10 fyrir Göppingen. Leutershausen vann svo á i sföari hálf- leiknum og þegar fjórar minútur voru eftir tókst liðinu aö jafna i 20-20. Göppingen komst svo yfir aftur — en hinir jöfnuöu rétt fyrir leikslok Auk þeirra Bucher og Geirs skoruðu Epple 3, Emrich 3, Fischer 4 og Patzer 2 mörk fyrir Göppingen. Orslit í öðrum leikjum I suöurdeildinni hafa orðið þessi að undanförnu. Rintheim-Milbertshofen Rintheim-Grossvallstadt Rintheim-Huttenberg Grossvallstadt-Neuhausen Milbertshofen-Butzbach TSV Rintheim 10 TV Huttenberg 10 Frisch Auf Göpp. 10 TSV Milbertshofen 10 TV GroBwallstadt 11 SG Leutershaus. 10 SV Butzbach 10 SG Dietzenbach 9 TV Neuhausen 10 19- 14 23-17 16-12 20- 15 18-13 2 179:152 16 2 167:144 15 2 194:164 14 4 144:153 10 6 192:188 10 5 176:172 9 6 152:176 8 6 155:169 6 9 135:176 2 Geir Hallsteinsson er langmarkhæstur leikmanna Göppingen og i sjötta sæti mark- hæstu leikmanna liðanna i suðurdeildinni. Þó hefur aðeins einn leikmaöur skorað fleiri mörk en Geir, þegar vitaköst eru frátalin. Markhæstu leikmenn deildarinnar eru þessir: M. Miiller (TSV Rintheim) 60/20 J. Hahn (SG Leutershausen) 56/2 H. Wehnert (SG Dietzenbach) 56/8 K. Kluhspies (TV GrolJwalIstadt) 51/13 W. Nagel (TSV Rintheim) 48/5 G. Haliensteinsson (FA Göppingen) 47/1 H. Spengler (TV Húttenberg) 46/6 W. Salzer (TV Neuhausen) 45/13 T. Turkaly (TSV Butzbach) 40/9 K. Reusch (TV Neuhausen) 40/27 A. Böckling (TV GroBwallstadt) 39/5 P. Bucher (FA Göppingen) 36/13 A. Kotlas (TV Húttenberg) 35/3 Chr. Patzer (FA Göppingen) 30/12 1 norðurdeildinni hefur Gummersbach ekki leikiö að undanförnu og er það vegna lands- leikja Vestur-Þjóðverja. Tvö lið hafa skotizt upp fyrir Gummersbách á stigatöflunni — en Gummersbach hefur tapað fæstum stigum. Staöan er þannig: TuS Wellinghofen 10 8 0 2 175:141 Grún-WeiB Dankrs. 12 8 0 - 4 209:164 VfL Gummersbach 9 7 1 1 166:128 TV Grambke 11 6 14 192:187 VfL Bad Schwartau 11 4 4 3 189:180 PSV Hannover 10 4 O 6 137:167 Hamburger SV 11 4 0 7 144:151 Phönix Essen 10 3 1 6 175:183 Tusem Essen 11 3 0 8 151:186 Reinick. Fuchse 11 2 1 8 129:180 Gunnsteinn Skúlason skoraði stórfalleg mörk I landsleikjunum við Ungverja. A myndinni sést Gunnsteinn — niöur viö gólf — senda knött- inn á ungverska markiö. Markvöröurinn rekur fram hendurnar, en tókst ekki aö verja. SkoL Gunnsteins var afar nákvæmt — efst upp í horniö. Gunnsteinn náöi merkum áfanga á sunnudag — þá lék hann sinn 50. landsleik og hefur veriö fyrirliöi landsliösins f tugum þeirra. Ljósmynd Bjarnleifur Deildarleikir á sunnudögum Enska knattspyrnusam- bandið ákvað í gær að leyfa deildaleikí á sunnu- dögum — að minnsta kosti meðan 3ja daga vinnuvika er i gildi á Engiandi. Mörg deildarliðanna ákváðu þegar að notfæra sér þetta, enda greinilegt á bikarleikjunum, sem leiknir voru nýlega á sunnudegi að aðsókn var miklu betri. Það var i fyrsta skipti, sem knatt- Kraftlyft- ingamót KR Fjórða kraftlyftingamót KR fer fram i lok janúar. Þátttaka til- kynnist til Sigtryggs Sigurösson- ar, Melhaga 9, ásamt 20» kr. þátt- tökugjaldi, eigi siöar en 20. janú- ar. Mótstaður auglýstur siöar. spyrna atvinnumanna hefur verið leyfð á sunnudögum þar i landi. 1 gærkvöldi hafði verið tilkynnt að sjö leikir yrðu færðir fram á sunnudag — frá laugardeginum. Enginn þeirra var þó úr 1. deild, en reikna má með að fleiri félög fylgi á eftir. Þessir sjö leikir voru. 1 2. deild Bolton-Bristol City, Millvall-Ful- ham, sem er á islenzka getrauna- seölinum, Notts County-C. Palace. 3. deild Tranmere-Ald- ershot, Walsall-Wrexham. 4. deild. Bradford-Exeter-Mans- field-Peterbro. Þetta verður i fyrsta skipti i 85 ára sögu deilda- keppninnar að leikir eru á sunnu- degi. Ung og örsmá en syndir betur en flestir karlar Undraverður árangur hinnar 13 ára Jenny Turrall, sem synti síðustu 400 metrana í 1500 metrunum á betri tíma en íslandsmet karla er í 400 metra skriðsundi Hún ætlaði ekki einu sinni að taka þátt i keppninni — breytti um skoðun, synti og setti heimsmet. Þetta var Jenny Turrall — senni- lega mesta undrabarn, sem komið hefur fram i iþróttum. Þriðja heims- met sitt setti hún um miðja siðustu viku eins og við höfum sagt frá hér i opnunni. Hún synti 1500 metra skriðsundið á 16:48.2 min. og þjálfar- inn hennar, Forbes Car- lile, sagði eftir metsund- ið. ,,Það ótrúlega við sundið er að fyrstu 400 metrana synti Jenny á 4:31.0 min. — siðustu 400 metrana á 4:22.3 min. Slikt er hreint ótrúlegt afrek”. Litil — já, örsmá þrettán ára stúlka — og samt syndir hún sið- ustu 400 metrana i 1500 metra sundi á betri tima en Islandsmet karla er i 400 metra sundi. Það er eins og svæsnasta saga úr „ótrú- AFALL USA Bandarlkin uröu fyrir miklu áfalli f Davis Cup keppninni I tennis um helg- ina — en það er útsláttar- keppni milli landa, þar sem keppt cr á svæöum fyrst. Bandarikin léku þá viö Kolombiu i fyrstu umferö- inni — og töpuðu. Einhver óvæntustu úrslit sem um get- ur i tennis og i fyrsta skipti siðan 1907 að USA er slegiö út i fyrstu umferðinni. i fyrra léku Bandarikin til úrslita viö Astraliu, en töp- uðu — en frá 19G8 til 1972 höfðu USA-kapparnir alltaf sigrað. Kolombia sigraöi i keppn- inni um heigina með 4-1. Vann alla einliöaieikina, en USA tviliðaleikinn. Leik- menn USA vanmátu alveg mótherja sina. Beztu tennis- leikarar USA léku þó ekki — á þvi var ekki talin þörf — en þeir Dillon og Sulliman, sem kepptu fyrir hönd USA, eru þó kunnir leikmenn i heima- landi sinu. En þeir réöu ekk- ert viö Kolombiumennina og Bandarikin máttu bita i ein- hvern súrasta iþróttaósigur i sögu landsins. legt en satt” — eitt af þvi, sem maður getur ekki trúað, en verður að trúa, þar sem tölurnar tala sinu máli. Það eru ekki nema nokkrar vikur frá þvi Jenny Turrall birtist sem fullsköpuð sundkona. 1 desember setti hún heimsmet i 1500 metra sundi — i siðustu viku bætti hún það um 1.7 sekúndur. Þó synti hún án allrar samkeppni — eftir 700 metra hafði hún alveg sagt skilið við keppinauta sina. Laugardaginn á undan hafði hún sett nýtt heimsmet i 800 metra skriðsundi — 8:50.1 min. Þá, eins og þegar hún setti heimsmetið i desember, var hún drifin áfram af sinni beztu vin- konu og æfingafélaga, hinni 14 ára Sally Lockyer. Aðeins rétt fyrir lokin tókst Jenny að komast framúr keppinaut sinum — tima- munur á þeim var sáralitill. Sally keppti ekki i 1500 metra sundinu, þegar Jenny setti heimsmetiö i siðustu viku — einbeitti sér hins vegar aö 200 metra flugsundi á mótinu. Jenny var ein á báti i metsund- inu. Hún var með tveimur sekúndum lakari tima eftir 800 metra, en þegar hún setti heims- metið i desember. Lokin voru stórkostleg — næst siðustu 100 Oldham gegn Burnley Oldham sló Cambridge út I gærkvöldi i ensku bikarkeppn- inni. Leikið var i Nottingham og vann Oldham — bæði liðin leika i 3. deild — með 2-1. Það var þriöji leikur iiðanna úr 3. umferð. Old- ham náöi forustu á 11. niin. meö marki Joncs, cn tveimur min. siðar jafnaöi simmons fyrir Cam- bridge. t siðari hálfieik skoraöi Garald sigurmark Oldham, sem nú mætir Burniey á heimavelli i 4. uinferð. Ilún verður leikin 26. þessa mánaðar. Oldham og Burnley eru bæði úr Lancashire. Ajax tapar AC Milano sigraöi Ajax sl. mið- vikudag I Milanó með 1-0 i fyrri leik liðanna i nýrri keppni „Stór- bikarkeppni Evrópu”. Lueiano Chiarugi skoraði eina mark leiks- ins. Áhorfendur voru aöeins 10 þúsund og markiö var skoraö á 78. min. Liðin leika siðari leikinn i Amsterdam og það sem sigrar i ieikjunum báðum kemst beint i Evrópukeppni meistaraliða næsta leiktimabil. i hollenzku kcppninni á sunnu- dag tapaöi Ajax einnig — FC Amsterdam sigraöi 1-0 — og við tapiö náði Twente Ajax að stigum i keppninni. Fejenoord hefur einu stigi minna. Nýr formaður hjó Erninum! Aðalsteinn Eiríksson var kjörinn formaður Borð- tennisklúbbsins örninn á aðalfundi síðastliðinn sunnudag. Aðrir i stjórn voru kjörnir Sigurður Guðmundsson, varafor- maður, Arni Siemsen, gjaldkeri, og Halldór Haralz, ritari. Klúbburinn er i miklum upp- gangi, enda vexáhugi á borðtenn- is stöðugt hér á landi. Skráning fyrir æfingar á vortimabilið fer fram i kvöld i Laugardalshöllinni niðri — ki. 18.00. Arnarmótið 1974 verður haldið laugardaginn 19. janúar i Laugardalshöll. Keppt verður i einliðaleik karla — og þurfa keppendur að skrá sig i siðasta lagi á fimmtudagskvöld hjá Sigurði Guðmundssyni, simi 81810, og Aðalsteini Eirikssyni, simi 21521. Þátttakan kostar 150 krónur. Valinn í lið Wales, en leikur svo með enskum! Ungi framvörðurinn í úlfa-liðinu kunna, Steve Powell, sem siðustu vikur hefur unnið sér fast sæti í Úlfa-liðinu, hefur komið einkennilega við sögu síð- ustu daga. Fyrir nokkru var hann valinn i landslið Wales — leikmenn 23ja ára og yngri, enda eru foreldrar hans frá Wales. En þegar farið var að kynna sér feril hans nánar kom i ljós, að Powell hafði komið inn sem varamaður og leikið tiu minútur i ensku unglingalandsliði i knattspyrnu fyrir tveimur árum. Samkvæmt þvi mátti hann ekki leika með Wales. Vonbrigði?! — Jú, vissulega i fyrstu, en úr rættist i gær, þegar Powell var valinn i enska lands- liðið — leikmenn 23ja ára og yngri — sem leika á við Wales i Bristol. Lou Cantello, WBA, var upphaf- lega valinn, en meiddist i deilda- leiknum á laugardag — og Powell var valinn i hans stað i enska landsliðið!! metrana synti hún á 64.6 sek. og sama tima náði hún á þeim sið- ustu. „Þaö var þegar ég heyrði hve þulurinn var orðinn æstur að ég skynjaði að ég hafði möguleika á að setja heimsmet. Þá sló ég i — nei, ég var ekkert þreytt eftir sundi” bætti hún viö brosandi. Þrettán ára — 1.56 m á hæð — og aðeins 45 kiló, en samt eru að- eins nokkrir karlmenn i heimin- um, sem geta sigrað Jenny Turr- all i 1500 metra skriðsundi. Nar- elle Moras, sem keppti á Olympiuleikunum i Munchen 1972, var 40 metrum á eftir Turr- all i mark. Jenny Turrall brosir —skiljanlegt eftir heimsinetiö glæsilcga i Syndney. Sveiflur um heimsbik- arinn - Gros nú efstur - Anna María tapaði keppni í bruni í fyrsta skipti í tvö ár, en hefur örugga forustu Itölsku skíöamennirnir í keppninni um heims- bikarinn unnu stórsigur f stórsvigi i keppninni í Morzine á sunnudaginn. Hinn 19 ára Piero Gros sigraði — fjórði sigurhans í vetur — og við það náði hann aftur forustunni í stigakeppninni um heims- bikarinn. Hann hefur nú nákvæmlega 100 stig — sex stigum meira en Austurríkismaðurinn Franz Klammer, en Klammer tókst ekki að verða meðal hinna fremstu í keppninni á sunnudag. Hins vegar eru það mikil tíðindi, að sigurvegarinn undanfarin ár i keppninni — Gustavo Thoeni — er nú kominn upp í fimmta sæti í stigakeppninni, aðeins um fjörutíu stigum á eftir efsta manni. Nú eru menn farnir að kannast við Thoeni, Italiu, eftir hina slæmu byrjun. Þá geröust merk tiðindi i keppni kvenna i Grindlewald i Sviss á sunnudaginn. Bandariska stúlkan Cindy Nelson sigraði þar i brunkeppninni — var sjö hundruöustu úr sekúndu á undan Onnu Mariu Moser-Pröll og er þaö i fyrsta skipti i tvö ár, sem Anna Maria tapar i brunkeppni — hennar sérgrein. Annar Maria er langefst i stigakeppninni — og viröist ætla aö sigra fjóröa áriö i röð. Nelson er kornung stúlka og þetta er fyrsti sigur hennar i stórkeppni. 1 gær var keppt i stórsvigi kvenna i Grindlewald og þar sigraði Monika Kaserer. Austur- riki, á 1:12.78 min. Hún var lang- bezt. t öðru sæti varö Hanny Wenzel, Lichtenstein, á 1:13.37 min. og þriðja varð Christa Zechmeister, VesturÞýzkalandi, á 1:13.71 min. Anna Maria Moser-Pröll varö aðeins i 10. sæti á 1:15.34 min, en það eru þó fyrstu stigirt sem hún hlýtur i stórsviginu. Cindy Nelson missti af sér annað skiðið og varð aö hætta keppni. 1 stigakeppninni er Anna Maria 163 stig. I öðru sæti er Therese Nadig, Sviss, sem sigraði svo óvænt á Olympiuleikunum i Sapporo. Hún hefur 103 stig. Hanny Wenzel er i 3ja sæti mcð 86 stig — og af þeim hefur hún hlotið 60 fyrir stórsvig. Christa Zechmeister er fjórða með 75 stig (ógreinilegt vegna truflana i skeyti). Siðan kemur Kathy Kreiner, Kanada, með 66 stig og Monika Kaserer með 61 stig. 1 stórsvigi karla i Morzine á sunnudagvarð Gros fyrstur eins og áður segir á 2:56.67 min. Austurrikismaðurinn Hans Hinterseer varð annar á 2:57.64 min. Þá kom meistarinn sjálfur Gustavo Thoeni á 2:58.67 min. Fjóröi varð Erwin Stricker, Italiu, á 2:59.06 min. Fimmti HelmutSchmalzl, Italiu, á 2:59.55 min. Sjötti varð David Zwilling, Austurriki, sem svo lengi hafði forustu i stigakeppninni i fyrra, eða þar til hann meiddist. Timi hans var 3:00.65 min. Sjöundi varð Johann Kniewasser, Austur riki, á 3:01.14, min. Norð- maðurinn kunni, Erik Haker, varð aðeins i 23. sæti á 3.04.64. min. og yl'irleitt hefur skiða- mönnunum frá Norðurlöndunum gengið illa i keppninni i vetur. A laugardaginn var keppt i bruni i Morzine i Frakklandi og þar varð silfurmaðurinn l'rá Olympiuleikunum, itolandCollom bin, Sviss, sigurvegari — hálfri sckúndu á undan Franz Klammer, Austurriki. Collombin sigraöi einnig i brunkeppninni i Garm isch-Partenkirchen i siðustu viku eins og við höl'um áður sagt frá. llann fór brautina i Morzine, sem var 3104 metrar og fallhæð 870 metrar, á 1:48.31. min. Timi Klammer var 1:48.85 min. Philippe Roux, Sviss, varð þriðji á 1:49.18, min, og fjórði varð enn einn kunnur svissneskur skiðasappi, Bernhard Russ á 1:49.47. min. I fimmta sæti varð David Zwilling á 1:49.50 min. Claudia Giordani, hin 18 ára italska skíðakona, sigraði i stór- svigi i keppninni um heims- bikarinn i Les Gets, Frakk- landi, 9. janúar. Hún var rétt á undan Barböru Cochran, USA, og vann þarna sinn fyrsta stór- sigur. Myndin var tekin i keppn-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.