Vísir - 15.01.1974, Qupperneq 12
12
Hvert
ertu aö
fara?
Þegar kona þarf ráö
til aö velja föt
til aö fara i,
á hún of mörg.
Veö
lánari
—L \ cr
• í Þetta er A
- [ veizluboö —ég J
l ætla aö spyrja y
Stinu um
:: r>£-AV_V ráö varöandi )
O 1
1
Suöaustan eöa
sunnan gola eða
kaldi. Dálitil él„
en bjart meö
köflum. Hiti um
frostmark.
Einhver sjaldgæfasta vörn i
bridgeer „Krókódils-bragðið”
svonefnda — þar sem varnar-
spilari meö tvö háspil i lit
veröur aö spila þvi hærra til að
„gleypa” háspil félaga og
tryggja sér um leið útspil. Lit-
um á þetta spil. Þaö var barizt
um stubbinn — lokasögnin
varö 3 lauf i suður eftir að
ves.tur/austur voru komnir i 2
hjörtu, sem einfalt er að
vinna. Vestur tók á ás og kóng
I hjarta — siðan spaðaás og
meiri spaða.
* K105
V D3
* 872
* D7654
* A6
:AKG98
G4
* 10982
* DG9842
V 1062
4 D1065
♦ ekkert
4> 73
V 754
♦ AK93
+ AKG3
Tekið var á spaðakóng
blinds og laufi spilað á ásinn.
Tromplegan slæma kom þá i
ljós. Þá var tigulás tekinn og
siðan tromp þrisvar. Spilarinn
I suöur hefur fengið sex slagi
og á tvo vissa slagi enn —
laufasjö blinds og tigulkóng-
inn. En hann þarf að fá þrjá til
aö vinna spilið. Tigli var spil-
að frá blindum og gefið, þegar
austur lét samkvæmt venj-
unni litinn tigul. Vestur fékk
slaginn á tigulgosa, en varð aö
spila hjarta. Það var trompað
i blindum og austur var fastur
i kastþröng — sama hverju
hann kastar, suður fær niunda
slaginn.
Ja, ef austur hefði beitt
„Krókódils-bragðinu” spilað
tiguldrottningu i niunda slag
og þar með gleypt gosa vest-
urs, hefði allt breytzt. Sama
hvaö suður gerir — vörnin fær
tvo slagi.
5VNINGAR #
DÖNSK VATNSLITA-
MYNDASÝNING I NOR-
RÆNA HÚSINU
Fjórir danskir listamenn sýna
vatnslitamyndir i Norræna
húsinu. Sýningin verður opin til
22. janúar. Fyrir sýningunni
standa Norræna húsiö, Norræna
listabandalagið og Félag
islenzkra myndlistarmanna.
KJARVALSSTAÐIR
Sýning á listaverkum i eigu
Reykjavfkurborgar er opin
þriöjudaga til föstudaga frá kl. 16-
22, laugardaga óg sunnudaga kl.
14-22. Ókeypis aðgangur. Sýning-
in stendur til 27. janúar.
Arbæjarsafn.
Frá 15. sept. til 31. mai verður
safnið opið frá kl. 14 til 16 alla
daga nema mánudaga, og veröa
einungis Arbær, kirkjan og skrúð-
húsiö til sýnis. Leiö 10 frá
Hlemmi.
SKEMMTISTAÐIR •
Rööull. Hafrót.
Þórscafé. Pónik.
ÝMSAR UPPLÝSINGAR •
Vestfiröingar I Reykjavík og ná-
grenni,
athugiö, aö Vestfiröingamótið
verður að Hótel Borg n.k. föstu-
dag og hefst með borðhaldi kl. 19.
Minni Vestfjarða, skemmtiþátt-
ur, söngur og dans. Allir Vest-
firðingar velkomnir ásamt gest-
um.
MINNINGARSPJÖLO •
Minningarspjöld Minningarsjóðs
Dr. Victors Urbancic fást á eftir-
töldum stöðum: Bókaverzlun tsa-
foldar, Austurstræti, bókaverzlun
Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og
Landsbanka lslands, Ingólfshvoli
2. hæð.
A skákmóti i Kaupmanna-
höfn árið 1930 kom þessi staða
upp i skák Nimzowitsch og W.
Nielsen. Nimzowitsch hafði
hvitt og átti leik.
23. Df3 - f6!! og Nielsen gafst
upp. Mát eða drottningartap.
Minningarkort Flugbjörgunar-
sveitarinnar fást á eftirtöldum
stöðum.
Sigurður M. Þorsteinsson, Goð-
heimum 22, simi 32060. Sigurður
Waage . Laugarásvegi 73, simi
34527, Stefán Bjarnason, Hæðar-
garði 54, simi 37392. Magnús
Þórarinsson, Alfheimum 48, simi
37407. Húsgagnaverzlun Guð-
mundar Skeifunni 15, simi 82898
og Bókabúð Braga Brynjólfs-
sonar.
Minningarspjöld Barnaspitala-
sjóðs Hringsins fást á eftirtöldum
stööum: Blómaverzlunin Blómið,
Hafnarstræti — Skartgripa-
verzlun Jóhannesar Norðfjörð,
Laugavegi 5 og Hverfisgötu 49. —
Þorsteinsbúð Snorrabraut 60. —
Vesturbæjarapótek — Garðsapó-
tek. — Háaleitisapótek. — Kópa-
vogsapótek. — Lyfjabúð Breið-
holts, Arnarbakka 6. — Land-
spitalinn. Og i Hafnarfirði fást
spjöldin i Bókabúð Olivers Steins.
Minningarspjöld Dómkirkjunnar
eru afgreidd i verzlun Hjartar
Nilsens Templarasundi 3. Bóka-
búð Æskunnar Laugaveg 56,
verzluninni Emmu Skólavörðu-
stig 5, verzluninni Oldugötu 29 og
hjá prestkonunum.
Minningarkort Styrktars jóðs
vistmanna Hrafnistu D.A.S. eru
seld á eftirtöldum stöðum I
Reykjavik, Kópavogi og Hafnar-
firði: Happdrætti DAS. Aðalum-
boð Vesturveri, simi 17757. Sjó-
mannafélag Reykjavikur
Lindargötu 9, simi 11915.
Hrafnista DAS Laugarási, simi
38440. Guðni Þóröarson gullsm.
Laugaveg 50a,, simi 13769. Sjó-
búðin Grandagaröi, simi 16814.
Verzlunin Straumnes Vesturberg
76, simi 43300. Tómas Sigvaldason
Brekkustig 8. simi 13189. Blóma-
skálinn við Nýbýlaveg Kópavogi
simi 40980. Skrifstofu sjómanna-
félagsins Strandgötu 11, Hafnar-
firði, simi 50248.
Minningarspjöld Háteigskirkju
eru afgreidd hjá Guörúnu Þor-
steinsdóttur, Stangarholti 32, simi
22051, Gróu Guðjónsdóttur Háa-
leitisbraut 47, simi 31339. Sigriði
Benónýsdóttur, Stigahlið 49, simi
82959 og i bókabúðinni Hliðar.
Miklubraut 68.
BÓKABÍLLINN •
BREIÐHOLT
Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.15-
9.00, fimmtud. kl. 7.00-9.00,
föstud. kl. 1.30-3.00.
Fremristekkur fimmtud kl. 1.30-
3.00.
Verzl. Straumnes fimmtud. kl.
4.15- 6.15
Verzlanir við Völvufell þriöjud.
kl. 1.30-35, föstud. kl. 3.30-5.00.
II AAI.EITISH VERFI
Alftamvrarskóli fimmtud. kl.
1.30-3.30.
Austurver, Háaleitisbraut,
mánud. kl. 3.00-4.00.
Miðbær, Háaleitisbraut, mánud.
kl. 4.30-6.15, miövikud. kl. 1.30-
3.30, föstud. kl. 5.45-7.00.
IIOLT — HLIÐAR
Stakkahliö 17 mánud. kl. 1.30-2.30,
miðvikud. kl. 7.00-9.00.
Æfingaskóli Kennaraskólans
miðvikud. kl. 4.15-6.00.
LAUGARAS
Verzl. N.orðurbrún þriðjud. kl.
5.00-6.30, föstud. kl. 1.30-2,30.
LAUG ARNESHVERFI
Dalbraut/Kleppsv. þriðjud. kl.
7.15- 9.00
Laugalækur/Hrisat. föstud. kl.
3.00-5.00.
SUND
Kleppsv. 152 við Holtaveg föstud.
kl. 5.30-7.00
TÚN
Hátún 10 þriðjud. kl. 3.00-4.30.
VESTURBÆR
KR-heimilið mánud. kl. 5.30-6.30,
fimmtud. kl. 7.15-9.00.
Sker jaf jörður — Einarsnes
fimmtud. kl. 3.45-4.30.
Verzl. Hjarðarhaga 47 mánud. kl
7.15- 9.00, fimmtud. kl. 5-6.30.
Vísir. Þriöjudagur 15. janúar 1974.
í KVÖLP | í DAG
HfllSUCÆZlA •
Slysavarðstofan: simi 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51336.
Tannlæknavakt er i Heilsuvernd-
arstöðinni við Barónsstig alla
laugardaga og sunnudaga kl. 17-
18. Simi 22411.
APÓTEK •
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka vikuna 11. til 17.
janúar er i Borgar Apóteki og
Reykjavikur Apóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga, en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld
til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2.
Sunnudaga milli kl. 1 og 3.
Reykjavik Kópavogur.
Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud.
— föstudags, ef ekki næst i
heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 —
08.00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagavarzla upp-
lýsingar i lögregluvarðstofunni
simi 50131.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspitala, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Lögregla-jslökkvilið •
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
50131, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51336.
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi i slma 18230. 1 Hafnarfiröi,
simi 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 35122
Simabilanir simi 05.
BBLLA
— Ég held, að vinsældir Juttu
fari minnkandi — þau siðustu tvö
skipti, sem ég hef hringt til
hennar, liefur ekki verið á tali
HEIMSÚKNARTÍMI •
Borgarspitalinn: Mánudaga til
föstudaga 18.30-19.30. Laugar-
daga og sunnudaga 13.30-14.30 og
18.30- 19.
Landspitalinn: 15-16 og 19-19.30
alla daga.
Barnaspitali Hringsins: 15-16
virka daga, 15-17 laugardaga og
10-11.30 sunnudaga.
Fæðingardeildin : 15-16 og 19.30-20
alla daga.
Læknir er til viðtals alla virka
daga frá kl. 19-21, laugardaga frá
9-12 og 15-17, sunnudaga 15-17 á
Landspitalanum. Samband frá
skiptiborði, simi 24160.
Landakotsspitalinn: Mánudaga
til laugardaga 18.30-19.30. Sunnu-
daga 15-16. Barnadeild, alla daga
kl. 15-16.
Hvitabandið: 19-lft30 alla daga,
nema laugardaga og sunnudaga
kl.15-16 og 19-19.30.
Hcilsuverndarstöðin: 15-16 og 19-
19.30 alla daga.
Kleppsspitalinn: 15-16 og 18.30-19
alla daga.
Vifilsstaðaspitali: 15-16 og 19.30-
20 alla daga. Fastar ferðir frá
B.S.R.
Fæðingarheimiliðvið Eiriksgötu:
15.30- 16.30.
Flókadeild Kleppsspitalans,
Flókagötu 29-31: Heimsóknartimi
kl. 15.30-17 daglega. Viðtalstimi
sjúklinga og aðstandenda er á
þriðjudögum kl. 10-12. Félags-
ráðunautur er i sima 24580 alla
virka daga kl. 14-15.
Sólvangur, Hafnarfirði: 15-16 og
19.30- 20 alla daga nema sunnu-
daga og helgidaga, þá kl. 15-16.30.
Kópavogshælið: Á helgidögum kl.
15-17, aðra daga eftir umtali.
— Þetta hefur eitthvað ruglazt — ég ætlaði að
telja kindur!