Vísir - 07.02.1974, Síða 10

Vísir - 07.02.1974, Síða 10
Visir. Fimmtudagur 7. febrúar 1974. 10 Nokkra daga á eftir fylgdu mennirnir vel troðinni filaslóð. Hinir innfæddu voru skuggalegir á svip, en Tarzan’ fór með föruneyti sitt til höfðingjans. / Atvinna Verkamenn óskast til starfa i vöruaf- greiðslu og verksmiðju. Uppl. hjá verk- stjórunum i símum 11125 og 82225. Mjólkurfélag Reykjavikur. UTSALA - UTSALA Vetrarútsalan hófst í morgun. Fjölbreytt úrval af ódýrum fatnaði. Bernharð Laxdal Kjörgarði Hve lengi viltu biða eftir f réttunum? Viltu fá þærheim til þín samdægurs? Eóa viltu bíóa til næsta morguns? VÍSIR flytur fréttir dagsins ídag! Hvaðsegir B I B L i A N ? JESUS SUPERSTAR eða FRELSARI ? BIBLÍAN svarar. Lesið sjálf. Bókin fæst i blókaverzlunum og hjá kristilegu félögunum. HEÐ íSL. BIBLÍUFÉLAG 0rué6r<mí>*ofofu lAUOtllMIIUIII • MTIU.tl LAUGARASBÍÓ Univc*i*sal hetuivs i Rnbcrl StijfWcHid A N'ORMAN’ .IK\V1S( )N Film JES CHRIST SIPFRSIAR A'Universal PictureLd Technicolor® Distributed by Cinema Intemational Corporation. ________________________________y Glæsileg bandarisk stórmynd i litum með 4 rása segulhljóm, gerð eftir samnefndum söngleik þeirra Tim Rice og Andrew Lloyd Webber. Leikstjóri er Norman Jewisson og hljómsveitarstjóri André Previn. Aðalhlutverk: Ted Neeley — Carl Anderson Yvonne Elliman — og Barry Dennen. Mynd þessi fer nú sigurför um heim allan og hefur hlotið ein- róma lof gagnrýnenda. Miðasaia frá kl. 4. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð. Smurbrauðstofan BJORNINN Njúlsgötu 49 — Simi 15105 NÝJA BÍÓ 100 rifflar ISLENZKIR TEXTAR. 20th Century Fox presents 100 RIFLES A MARVIN SCHWARTZ Production JÍM RAQUEL BROWN WELCH BURT REYNOLDS FERNANDO LAMAS OAN O HERLIHY HANS GUDEGAST CMARVIN SCHWARTZ : "'"TOM GRIES COLOR CLAIR HUFFAKER.-.TOM GRIES b» De lu.e •■RQBERt MACLEOD-JERBYCOLDSMITH Hörkuspennandi ný amerisk kvikmynd um baráttu indiána i Mexíkó. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16. HAFJfARBIO Fyrsti gæðaflokkur Sériega spennandi, vel gerð og leikin ný bandarisk sakamála- mynd i litum og panavision. íslenzkur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. mumumm Hús hinna fordæmdu Spennandi hrollvekja i litum og Cinema-Scope eftir sögu Edgar Allan Poe. Hlutverk: Vincent Price, Mark Damon. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.