Vísir - 08.02.1974, Page 4

Vísir - 08.02.1974, Page 4
Visir. Föstudagur 8. febrúar 1974. Eigum ennþá eftirtaldar 4 stærðir af TOYO snjóhjól- börðum á hagstæðu verði, 560x13 — 590x13 — 560x15 — 600x15. Hjólbarðasalan Borgartúni 24 - Sími 14925 SKAK. AP/IXITB Taflmenn. Taflborð. Vasatöfl. Mjög fjölbreytt úrval. FRIMERKJAMIÐSTÖÐIN Skólavörðustig 21 A-Simi 21170 NYJAR VORUR teknar upp í dag á efri hæð DÖMUR: Kjólar — Pils — Vörur fró Biba — Flauelspeysur — Skór — Stígvél HERRAR: Spælflauelsföt — Lord John-föt — Leðurjakkar — Peysur — Skyrtur LJtsalan heldur ófram ó neðri hæð með 20% aukaafslætti fró útsöluverði — sem var þó ótrúlega lógt Bankastræti 9 - Sími 11811 Sendum gegn póstkröfu hvert sem er Agnews Umboðsmaður Spiro Agnew, fyrrum vara- forseta, segir, að kvennablaðið ,,Ladies Home Journal" hafi leitað eftir kaupum á rétti til þess að birta frumritsmið Agnews, bók um alþjóðlega st jórnmálakreppu, í framhaldsgreinaf lokki. Umboðsmaðurinn, Scott Mere- dith, sagði á miðvikudag, að rissaður hefði verið upp samning- ur við timaritið, en eftir væri ein- ungis að undirrita hann. Hann varðist ailra frétta af þvi, hve mikið varaforsetinn fyrrver- andi mundi fá i ritlaun, en það hefur flogið fyrir, að eitthvað fari það á annað hundrað þúsund dala. Kynning á greinarflokknum mun birtast i maihefti blaðsins, ef af samningum verður. Lenore Hershey, ritstjóri blaðs- ins, lét hafa eftir sér: ,,Við viljum hvetja nýja rithöfunda..bókin er spennandi með mátulegu ivafi af þvi, sem gerist bak við tjöldin i Washington, einmitt af þvi tagi, sem lesendum likar.”

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.