Vísir - 08.02.1974, Side 12
12
Visir. Föstudagur 8. febrúar 1974.
Laugardaginn 15. des. voru gefin
saman i Háteigskirkju af séra
Guðmundi Þorsteinssyni Sólveig
Smith og Sigurður Kjartansson.
Ljósmyndastofa Þóris.
29. des. voru gefin saman i hjóna-
band i Dómkirkjunni af séra Þóri
Stephensen Bryndis Hilmarsd. og
Arni Ómar Bentsson. Heimili
þeirra er að Arnarhrauni 4 Hf.
Studió Guðmundar Garðastræti.
Laugardainn 15. des. voru gefin
saman i Langholtskirkju af séra
Sigurði Hauki Guðjónssyni Helga
Kuld og Magnús Helgason.
Heimili þeirra verður að Reynis-
stað við Nýbýlaveg.
Ljósmyndastofa Þóris.
Vísnasöngur
i Norræna húsinu laugardaginn 9. febr. kl.
16.00
Sture, Sören, Þorvaldur og Auður syngja
og leika gamlar og nýjar visur frá öllum
Norðurlöndunum.
Komið, hlustið og syngið með!
NORRÆNA
HÚSIÐ
Starfslaun handa
listamönnum árið 1974
Hér með eru auglýst til umsóknar starfs-
laun til handa islenzkum listamönnum
árið 1974. Umsóknir sendist úthlutunar-
nefnd starfslauna, menntamálaráðu
neytinu, Hverfsigötu 6, fyrir 15. marz n.k.
Umsóknir skulu auðkenndar: Starfslaun
listamanna.
1 umsókn skulu eftirfarandi atriði til-
greind:
1. Nafn, heimilisfang, fæðingardagur og ár.
2. Upplýsingar um náms- og starfsferil.
3. Greinargerð um verkcfni, sem liggur umsókn til grund-
vallar.
4. Sótt slcal um starfslaunxil ákveðins tlma.
Verða þau veitttil þriggja mánaða hið skemmsta, en til
eins árs hið lengsta, og nema sem næst byrjunarlaunum
menntaskólakennara.
5. Umsækjandi skal tilgreina tekjur sinar áriö 1973.
6. Skilyrði fyrir starfslaunum er, að umsækjandi sé ekki I
föstu starfi, mcðan hann nýtur starfslauna, enda til
þfess ætlazt, aöhann helgi sig óskiptur verkefni sinu.
7. Aö loknu verkefni skal gerð grein fyrir árangri starfs-
launanna.
Tekið skal fram, að umsóknir um starfslaun árið 1973
gilda ekki i ár.
Reykjavik, 4. febrúar 1974.
Úthlutunarnefnd starfslauna.
Laugardaginn 15. des. voru gefin
saman i Langholtskirkju af séra
Sigurði Hauki Guðjónssyni Vigdis
U. Gunnarsdóttir og Jón Þór
Sigurðsson.Heimili þeirra vérður
að Fannarfelli 12, Rvk.
Ljósmyndastofa Þóris.
gefin saman i hjóna-
band i Langholtskirkju af séra
Sigurði Hauki Guðjónssyni As-
laug Gisladóttir og Kristján
Gunnlaugsson. Heimili þeirra er
að Langholtsvegi 160, R.
Ljósmyndastofa Kristjáns.
29. desember voru gefin saman i
hjónaband i kapellunni I Hnifsdal
af séra Sigurði Kristjánssyni
prófasti á ísafirði Sigriður
Ilalldórsdóttir og Gunnar Finns-
son. Heimili þeirra verður að
Garðavegi 1, Hnifsdal.
Ljósmyndastofa Isafjarðar.
Hve lengi viltu
biða
efftir f réttunum?
Vlltu fá þtrrhcim til þin samdae^l'ni? KtVa \iltu hióa til
mesta morguns? VÍSIR flytur fréttir da{»sins i dag!