Vísir - 08.02.1974, Side 16
Vlsir. Föstudagur 8. febrúar 1974.
16
Ég ætla með, vinur — ég
hef lokað mig of mikið
inni upp á siðkastið.
Verðið! Hvað það hefur hækkað ^
siðan siðast! Og hefurðu séð
krakkana, sem afgreiða
e5»«rO'-fc
VEÐRIÐ
I DAG
Norðaustan
stinningskaldi
og siðan all-
hvasst. Létt-
skýjað, frost 3
stig.
Þegar Alvin Roth varð
bandariskur meistari i sveit
Edgars Kaplan 1967 kom þetta
spil fyrir i úrslitaleiknum við
sveit Gerbers.
4 D52
V D109
♦ K1063
4 D93
4 4 4 K1097
V 72 V 853
4 G982 ♦ Á74
jf, 1087642 4 AKG
4 AG863
TAKG64
D5
4 5
Sagnir gengu þannig, þar
sem Roth var með spil suðurs,
að austur opnaði á 1 laufi —
suður sagði 1 spaða — norður
(Root) eitt grand. Austur pass
— suður tvö hjörtu — norður 3
spaða, sem suður hækkaði i
fjóra spaða. Austur doblaði
lokasögnina og vestur spilaði
út tigultvisti. Austur tók
slaginn með ás — siðan laufa-
kóng og spilaði tigli. Roth fékk
slaginn á tiguldrottningu og
spilaði spaða á drottningu
blinds. Wolff i austur fékk
slaginn á spaðakóng og spilaði
laufaás, sem suður trompaði.
Þá var lillu hjarta spilað á niu
blinds — og litill spaði frá
blindum. Austur lét
spaðasjöið, en Roth svinaði
einfaldlega spaðaáttu og vann
sögnina.
Svo virðist sem lauf út i
byrjun hnekki sögninni, þar
sem suður verður þá að
trompa lauf tvivegis. Það
nægir þó ekki ef suður fer rétt i
spilið. Það er trompar annað
laufið og spilar T-D. Austur
tekur á ás og spilar laufi —
trompað. T-10 bbnds svinað og
T-K tekinn — 'ijarta kastað
heima. Þá er sp ðagosasvinað
og siðan hjörtunum spilað, þar
til austur trompar. Hann er
endaspilaður — verður að
spila frá spaðakóng sinum. Á
hinu borðinu opnaði Kaplan i
austur á 1 grandi — og loka-
sögnin var 3 L i vestur. Vörnin
var slæm og Kay vann 3
lauf með yfir slag.
A Olympiuskákmótinu i
MQnchen 1958 kom þessi staða
upp i skák Ikovs, Júgóslaviu,
og Eliskases, Argentinu. Sá
siðarnefndi hafði svart og
drottning hans er i uppnámi.
Eliskases, sem á litrikan
skákferil að baki, lék þvi
drottningunni á d8.
Júgóslavneski stórmeistarinn
var þá fljótur að gera út um
skákina.
SKEMMTISTAÐIR •
Ungó. Haukar.
Þórscafé. Opus.
Röðull. Opið.
Vcitingahúsið Borgartúni 32.
Dátar og Brimkló.
Tjarnarbúð. Pelican.
Ilótcl Saga.Gunnar Axelsson við
pianóið.
Alþýöuhúsiö Hafnarfirði. Birta.
Fcsti, Grindavík. Hljómar.
FUNDIR •
Kristniboösvikan i Kelavik
A samkomunni i kirkjunni i kvöld
kl. 8.30 tala: Frú Sigriður Jóns-
dóttir og Ingunn Gisladóttir
hjúkrunarkona og Benedikt Arn-
kelsson sem sýnir myndir frá
Konsó.
Allir velkomnir.
Krisniboðssambandið.
Frá Guöspekifélaginu
Theresa af Calcutta nefnist
erindi, sem Torfi Ólafsson flytur i
Guðspekifélagshúsinu, Ingólfs-
stræti 22, i kvöld, kl. 9.00
öllum heimill aðgangur.
Kvcufélag óháða safnaöarins.
Félagsfundur eftir messu nk.
sunnudag.
Kristniboðsfélag kvenna
Fjáröflunarsamkoma fyrir
kristniboðið i Konsó laugardaginn
9. feb. kl. 20.30. Fjölbreytt dag-
skrá. Allir hjartanlega velkomn-
ir.
Kópavogsbúar — Arshátíð
Árshátið Sjálfstæðisfélaganna i
Kópavogi verður haldin i Skiphól
(Hafnarfirði) föstudaginn 8.
febrúar. Arshátiðin hefst kl. 19
með borðhaldi.
Fjölmennið.
Framboð til prófkjörs
— skilafrestur
Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna
i Rvik. minnir á að frestur til að
skila framboðum til prófkjörs
rennur út kl. 17:00 FÖSTU-
DAGINN 8. FEBRÚAR. Fram-
boðum skal skila til skrifstofu
fulltrúaráðsins að Galtafelli,
Laufásvegi 46.
Yfirkjörstjórn Sjálfstæðis-
flokksins i Reykjavik.
Heimdallur
Skcmmtikvöld
Skemmtikvöld verður haldið i
Miðbæ við Háaleitisbraut,
norðurenda, föstudaginn 8.
febrúar kl. 20.30.
David Bowie
Avarp
Þjóðlög Árni Johnsen
Gilbert O. Sullivan
Fjöldasöngur
Dans
Diskótek
Dans
Ókeypis aðgangur
Aldurstakmark fædd 1958.
Skemmtincfndin.
1. - — Dd8 2. Dd2!! — Da8 3.
Da5!! — Db8 4. Dxc7 !! og
svartur gafst upp. Það var
dýrt að hafa svarta kónginn i
þessari mátstöðu.
ÁRNAD HEILLA • |
3. nóv. voru gefin saman i hjóna-
band i Dómkirkjunni af séra Þóri
Stephensen Kristin Einarsdóttir
og Ingvar H. Jakobsson. Heimili
þeirra er að Heiðargerði 76.
Nýja myndastofan.
29. des. voru gefin saman i hjóna-
band i Bústaðakickju af séra Ólafi
Skúlasyni Rósa Guðný Braga-
dóttir og Ómar örn Ingólfsson.
Heimili þeirra er að Stórholti 25.
Nýja myndastofan.
30. des. voru gefin saman i hjóna-
band af séra Sigurði Hauki
Guðjónssyni i Langholtskirkju
Aðalheiður Elsa óskarsdóttir og
Ilallgrimur Ævar Másson.
Heimili þeirra er að Karfavogi
31. Nýja myndastofan.
Þórsmerkurferð
á laugardagsmorgun 9/2. Far-
miðar seldir á skrifstofunni
Ferðafélag tslands,
Oldugötu 3,
simar 19533 og 11798.
í KVÖLD | I DAG
HEILSUGÆZLA •
Slysavarðstofan: simi 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51336.
Tannlæknavakter i Heilsuvernd-
arstöðinni við Barónsstig alla
laugardaga og sunnudaga kl. 17-
18. Simi 22411.
APÓTEK •
Kvöld-, nætur-og helgidagavarzla
apóteka vikuna 8. til 14. febr. er I
Vesturbæjar Apótekiog Háaleitis
Apóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga, en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld
til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2.
Sunnudaga milli kl. 1 og 3.
Reykjavik Kópavogur.
Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud.
— föstudags, ef ekki næst i
heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturVakt: kl. 17.00 —
08.00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagavarzla upp-
lýsingar i lögregluvarðstofunni
simi 50131.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspitala, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Lögregla^slökkvilið •
Reykjavik:Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
50131, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51336.
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi I sima 18230. I Hafnarfirði,
simi 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 35122
Símabilanir simi 05.
— Þótt ég hafi sagt við Hjálmar
að ég vildi aldrei sjá hann fyrir
augunum á mér framar, þá gæti
hann nú HRINGT endrum og
eins!
ÝMSAR UPPLÝSINGAR •
Skrifstofa félags
einstæðra foreldra
að Traðarkotssundi 6 er opin
mánudaga og fimmtudaga kl. 3-7
þriðjudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 1-5. Simi 11822.
Reykjaneskjördæmi
Þau Sjálfstæðisfélög, sem enn
eiga eftir að senda stjórn
kjördæmisráðs skýrslu, eru
beðin um að senda þær nú þegar
til formanns kjördæmisráðs,
Jóhanns Petersen, Tjarnarbraut
7, Hafnarfirði.
Sveitarstjórnarmál
Sveitarstjórnarmál, 8. tbl. 33.
árg. er nýkomið út. Forustu-
greinin Hallað á sveitarfélögin, er
eftir Pál Lindal, formann Sam-
bands islenzkra sveitarfélaga.
Jóhann Klausen, sveitarstjóri á
Eskifirði, skrifar um nýskipan
stjórnsýslu og birt er verðlauna-
ritgerð um réttindi og skyldur
sveitarstjórnarmanna, eftir
Steingrim Gaut Kristjánsson,
hérðasdómara. Leiðbeint er um
gerð fjárhagsáætlunar sveitar-
félaga fyrir árið 1974 og sagt frá
breytingum, sem gerðar voru á
tekjust.ofnalögum nú i desember.
Birtar eru fréttir frá sveitar-
stjórnum og Sambandi sveitar-
félaga á Austurlandi, kynntir
nýir sveitarstjórar og nýr bæjar-
stjóri og sagt frá barnflesta
heimavistarskólanum á skyldu-
námsstiginu, Stórutjarnaskóla i
Ljósavatnsskarði. A kápu er lit-
prentuð ljósmynd af skólahúsinu.
— Sjáiði bara þessa nýju tizku! Dömurnar lita
út eins og langsoltnir uppgjafaflugvirkjar!!!