Vísir - 16.02.1974, Page 10

Vísir - 16.02.1974, Page 10
Visir. Laugardagur 16. febrúar 1974. Það þarf dirfsku og hæfni til að sigra i bruni i heims- neistarakeppni — og David -íwilling, Austurriki, lét ekkert hindra sig, þegar hann geystist liður brekkurnar i St. Moritz á lögunum — oft með 120-130 km. íraða á klukkustund. Á mynd- nni til hiiðar flýgur hann heinlinis — áhorfendur eru íiskýrir vegna hraðans. Þarna var hann á 120 km hraða að þvi sagði i textanum, sem fylgdi myndinni — og sigurinn varð hans mjög övænt. Enska bikarkeppnin verður á dagskrá i dag — og þar verða margir hörkuleikir. Myndin til vinstri er frá leik Chelsea og Manch.City á Stamford Bridge sl. laugardag, þegar Chelsea sigraði 1-0, en þess má geta, að Manch.City leikur til úrslita i ' deildabikarnum i næsta mánuði. Þarna er fjör i mark- teig Chelsea — og þeir Webb og Locke, Chelsea, berjast um knöttinn við Frank Carrodus, City, og höfðu betur. Mennirnir • með blómvendina — Sten Stensen, Noregi, til hægri — fagna sigri eftir heims- ■ mcistarakeppnina i skauta- i hlaupum. Stensen varð heims- | meistari — Hollendingurinn Iiarm Kuipers i öðru sæti. TEITLJR TÖFRAMAÐUR Hinn óþekkti foringi Upplýsingastofnunar - innar— rödd hans kemur gegnum vélmenní Þjófurinn g’æti verið maður, kona, eða vélmenni Já, i bezt varða og bezt falda stað veraldar er þjófur — því segirðu aðþaðgeti verið 7 hann, hún eða /i það? 14 © Kinir Features Syndicate, Inc., 1973. World rights reservecF ,,Allskonar þluta ersaknað—samt smámunir, en annað alvarlegra." ■feleraugun mín! Hvar er ll tyggjóið sem ég skildi hérna eftir? i Úrið mitt er horfið! Kveikjarinn .• minn! / min Það er leitað á fólki við allar dyr — málmleitartæki, þefarar. En ekkert finnst á neinum. V'. Þau krefjast þess að leitað sé á hverjum einasta starfsmanni hérna áðurenfariðerheim. Þaðer leitað inn að skinnij Framhald

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.