Vísir - 16.02.1974, Blaðsíða 13
Vísir. Laugardagur 16. febrúar 1974.
13
^ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
KLUKKUSTRENGIR
i kvöld kl. 20.
KÖTTUR UTI í MÝRI
sunnudag kl. 15.
LIÐIN TÍÐ
sunnudag kl. 16 i Leikhúskjallara
DANSLEIKUR
3. sýning sunnudag kl. 20.
KLUKKUSTRENGIR
þriðjudag kl. 20.
LEDURBLAKAN
miðvikudag kl. 20.
Miðasala 13,15-20.
Simi 11200.
B^ykjavíkurjSÍ
VOLPONE
i kvöld kl. 20.30-
Miðvikudag kl. 20,30.
SVÖRT KÓMEDtA
sunnudag kl. 20.30.
Föstudag kl. 20,30.
FLÖ A SKINNI
þriðjudag. Uppselt.
Fimmtudag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14. Simi 16620.
TÓNABÍ
TflllilTV
HÆCRi OG VIN5TRI HÖND DJÖFULSINS
Enn heiti ég
TRINITY
Trinity is Still my Name
Sérstaklega skemmtileg itölsk
gamanmynd meö ensku tali um
bræðurna Trinity og Bambinó. —
Myndin er i sama flokki og Nafn
mitter Trinity.sem sýnd var hér
við mjög mikla aðsókn.
Leikstjóri: E. B.Clucher.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
KÓPAVOGSBÍÓ
Fædd til ásta
Camille 2000
Hún var fædd til ásta — hún naut
hins ljúfa lifs til hins ýtrasta — og
tapaði.
ISLENZKUR TEXTI.
Litir: Panavision.
Leikstjóri: Radley Metzger.
Hiutverk: Daniele Gaubert, Nino
Casteinovo.
Sýnd kl. 5 og 9.
Stranglega bönnuð innan 16 ára
Nafnskirteina krafizt við inn-
ganginn.
Fvrstm’ meó
iþi'óttaírettii'
lielgurimiar
VÍSIR
Félagsráðgjafi
Fræðsluskrifstofa Reykjavikur óskar
eftir að ráða félagsráðgjafa til starfa i
Sálfræðideild skóla.
Laun samkv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar.
Starfsreynsla eða sérþjálfun æskileg.
Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður Sálfræöi-
deildar skóla, simi 21430.
Umsóknum sé skilað til Fræðsluskrifstofu Reykjavik-
ur, Tjarnargötu 12 fyrir 20. marz n.k.
Auglýsing
um styrki Evrópuráðsins á sviði læknis-
fræði og heilbrigðisþjónustu fyrir árið
1975.
Evrópuráðið mun á árinu 1975 veita lækn-
um og öðru starfsfólki i heilbrigðisþjón-
ustu styrki til kynnis- og námsferða i þeim
tilgangi að styrkþegar kynni sér nýja
tækni i starfsgrein sinni i löndum innan
ráðsins.
Styrktimabilið hefst 1. janúar 1975 og lýk-
ur 31. desember 1975.
Umsóknareyðublöð fást i skrifstofu land-
læknis og i heilbrigðis- og tryggingamála-
ráðuneytinu og eru þar veittar nánari
upplýsingar um styrkina.
Umsóknir skulu sendar ráðuneytinu fyrir
1. mai n.k.
Heilbrigðis- og tryggingamáiaráðuneytið,
15. febrúar 1974.
Benny Andersen og
Povl Dissing
í Norræna húsinu
Sunnudaginn 17. febrúar kl. 15:00
Barna- og fjölskylduskemmtun. BENNY ANDERSEN og
POVL DISSING skemmta með upplestri og vlsnasöng.
Sunnudagskvöldið 17. febrúar kl. 20:30
„Svantes viser”, POVL DISSING syngur og BENNY
ANDERSEN leikur undir á pianó og harmóniku.
Mánudaginn 18. febrúar kl. 20:30
BENNY ANDERSEN les upp úr kvæðum slnum og smá-
sögum.POVL DISSING syngur dönsk alþýðulög og einnig
eigin visur.
Aðgöngumiðar, kr. 200,- fyrir fullorðna, seldir á kaffistofu
NH og við innganginn.
Det Danske Selskab NORRÆNA
Dansk-islenzka félagið HUSIÐ
Smurbrauðstofan
BJÖRIMÍIMINJ
Njálsgötu 49 - Simi 15105