Vísir - 16.02.1974, Síða 15
15
Vísir. Laugardagur 16. febrúar 1974.
VEÐRIÐ
I DAG
Austan gola og
léttskýjað til að
byrja með, en
þykknar upp
með suðaustan
kalda, og dreg-
ur úr frosti sið-
degis.
Franski spilarinn Georges
Théron, sem lézt 1970, var með
spil vesturs i leik við Belgiu.
Vestur
A 4
V AKD62
4 ÁG10974
* G
Austur
A K10972
V 95
♦ D63
* 953
Sagnir gengu þannig:
Suður Vestur Norður Austur
— — 1 L pass
1 Hj. 2 T 3 L 3 T
3. gr. 5 T pass pass
dobl pass pass pass
Norður spilar út laufaás i
fimm tiglum dobluðum —
siðan laufakóng. Hvernig spil-
ar þú spilið?
Þú færð stig ef þú hefur
trompað laufakónginn með
tigusjöinu — ekki tigul-
fjarkanum.
Théron gerði sér grein fyrir,
að hann yrði að trompa
minnsta kosti eitt hjarta i
blindum. Ef norður trompaði
þriðja hjartað fyrir fram spil
blinds, með tiguláttu — yfir-
trompað með drottningu
blinds —þásá Frakkinn fram
á, að hann gæti ekki tvisvinað
tigli, ef hann trompaði laufa-
kóng með tigulfjarka.
Hann trompaði þvi kónginn
með sjöinu — spilaði tveimur
hæstu i hjarta og þriðja
hjartanu. Og viti menn —
norður trompaði með tiguláttu
— yfirtrompað. Þá var tigul-
sexi spilað frá blindum, og
þegar suður lét litið, svinaði
Théron — gat látið tigul-
fjarkann i sexið. iÞessi ná-
kvæma spilamenrfska hans
gaf vel, þvi suður átti tigul-
kóng þriðja. Sthéron gat
svlnað tigli aftur, og þar með
stóð spilið.
A skákmóti i Riga 1959 kom
þess'i staða upp i skák Giplis
og Spassky, sem hafði svart og
átti leik.
14.-----Dg6 15. Bh4 — Bd5 16.
He2 — Re4 17. Dd3 — Rg3 18.
Da6 — Rxfl! 19. Kxfl — cxd6
20. Bg3 — Hfe8 21. Bxd6 —
Hxe2 22. Dxe2 — Hae 8 og hvit-
ur gafst upp.
Félagsstarf eldri
borgara.
Mánudaginn 18. febr. verður
opið hús frá kl. 13.30 að
Hallveigarstöðum.
Þriðjudag hefst handavinna og
félagsvist kl. 13.30.
MESSUR •
Dómkirkjan. Messa kl. 11
(bibliudagur) Oskar Jónsson
frá H jálpræðishernum
predikar i tilefni Bibliudags-
ins. Séra Óskar J. Þorláksson
dómprófastur. Messa kl. 2.
Fermingarbörn eru beðin að
mæta. Séra Þórir Stephensen.
Barnasamkoma i Vestur-
bæjarskólanum við öldugötu
kl. 10,30. Séra Þórir
Stephensen.
Hallgrimskirkja. Barnaguðs-
þjónusta kl. 10. Messa kl. 11.
Séra Ragnar Fjalar Lárusson.
Neskirkja Barnaguðsþjónusta
kl. 10,30. Guðsþjónusta kl. 2
Séra Frank M. Halldórsson.
Félagsheimili Seltjarnarness.
Barnasamkoma kl. 10,30. Séra
Jóhann S. Hllðar.
Æskulýðsstarf Neskirkju.
Unglingafundur 13-17 ára
verður á mánudagskvöld 18.
febrúar kl. 20,30. Opið hús frá
kl. 19,30. Sóknarprestarnir.
Grensásprestakall. Bibliu-
dagurinn. Barnasamkoma kl.
10,30.Guðsþjónusta kl. 2. Aðal-
fundur Hins Islenzka bibliu-
félags að- aflokinni messu.
Séra Halldór S. Gröndal.
Breiðholtsprestakail.
Guðsþjónusta i Breiðholts-
skóla kl. 2. Barnaguðs-
þjónusta kl. 10.30. Séra Lárus
Halidórsson.
Söfnuður Landakirkju. Messa
i kirkju Óháða safnaðarins á
morgun kl. 2 siðdegis.
Organisti Jón fsleifsson. Séra
Þorsteinn L. Jónsson.
Iiáteigskirkja. Barnaguðs-
þjónusta kl. 10,30. Séra Jón
Þorvarðsson. Messa kl. 2 Séra
Arngrimur Jónsson.
Langholtsprestakall. Barna-
samkoma kl. 10,30', Séra
Árelius Nielsson. Guðs-
þjónusta kl. 2. Séra Árelius
Nielsson. óskastundin kl. 4.
Séra Sigurður Haukur
Guðjónsson.
Arbæjarprestakall. Bibliu-
dagurinn. Barnasamkoma i
Árbæjarskóla kl. 10,30. Guðs-
þjónusta I skólanum kl. 2. Dr.
Þórir Kr. Þórðarsson pró-
fessor predikar. Séra Guð-
mundur Þorsteinsson.
Laugarneskirkja.Messa kl. 2.
Barnaguðsþjónusta kl. 10,30.
Séra Garðar Svavarsson.
Digranesprestakall. Barna-
samkoma i Vighólaskóla kl.
11. Guðsþjónusta i Kópavogs-
kirkju kl. 11. Séra Þorbergur
Kristjánsson.
Frikirkjan Reykjavik. Barna-
samkoma kl. 10,30. Guðni
Gunnarsson. Messa kl. 2. Séra
Þorsteinn Björnsson.
Ásprestakali. Barnasamkoma
I Laugarásbiói kl. ll.Messa i
Laugarneskirkju kl. 5. Séra
Grimur Grimsson.
Bústaðakirkja. Barnasam-
koma kl. 10,30. Guösþjónusta
kl. 2. Séra Sigurður Pálsson
vlgslubiskup predikar. Séra
Ólafur Skúlason.
Kársnesprestakall. Barna-
guðsþjónusta I Kársnesskóla
kl. 11. Guðsþjónusta I Kópa-
vogskirkju kl. 2. Séra Arni
Pálsson.
Lágafellskirkja. Barnaguðs-
þjónustu kl. 2. Séra Bjarni
Sigurðsson.
FUNDIR________________#_
Kvenfélag Háteigs-
sóknar
gengst fyrir fótsnyrtingu fyrir
aldrað fólk I sókninni, konur og
karla, i Stigahlið 6. Frú Guðrún
Eðvarðsdóttir gefur uppl. og tek-
ur á móti pöntunum I sima 34702 á
miðvikudögum frá kl. 10-12.
Barnastúkan Svava nr.
23
Munið fundinn sunnudag kl. 14 i
Templarahöllinni.
K.F.U.M. á morgun:
Kl. 10.30 fh Sunnudagaskólinn að
Amtmannsstig 2b. Barnasam-
komur I fundahúsi KFUM&K i
Breiðholtshverfi 1 og Digranes-
skóla i Kópavogi. Drengja-
deildirnar: Kirkjuteigi 33,
KFUM&K húsunum við Holtaveg
og Langagerði og i Framfara-
félagshúsinu i Árbæjarhverfi.
Kl. 1.30 eh. Drengjadeildirnar að
Amtmannsstig 2b.
Kl. 3.00 eh.Stúlknadeildin að Amt-
mannsstig 2b.
Kl. 8.30 eh. Almenn samkoma að
Amtmannsstig 2b.Gisli Friðgeirs-
son, menntaskólakennari talar.
Allir velkomnir.
SKEMMTISTAÐIR •
Glæsibær. Ásar.
Hótel Saga. Hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar.
Hótel Borg. Einkasamkvæmi.
Tjarnarbúð. Einkasamkvæmi.
Siifurtunglið. Sara.
Skiphóll. Æsir.
Veitin gah ús ið Borgartúni.
Kaktus og Fjarkar.
Röðull. Hafrót.
Ingólfscafé. Rútur Hannesson og
félagar.
Lindarbær. Ásgeir Sverrisson.
Þórscafé. Gömlu dansarnir.
Tónabær. Haukar.
ÝMSAR UPPLÝSINGAR •
Skrifstofa félags
einstæðra foreldra
að Traðarkotssundi 6 er opin
mánudaga og fimmtudaga kl. 3-7
þriðjudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 1-5. Simi 11822.
Sýnum og
seljum í dog
Chevrolet Vega árg. '72.
Gremlyn árg. '72.
Dalsun 1200 árg. '72.
VW 1300 árg. '72.
VW 1302 árg. '72.
VW 1600 L árg. '71.
Saab 96 árg. '72.
Skoda 110 L árg. '73.
Pcugeot 504 árg. '71.
Peugeot 304 árg. '72.
Citroén DS árg. '71.
Ford Capri 1600 árg. '71.
Bilasola Vesturbœjar,
Bræðraborgarstfg 22.
Simi 26797.
í KVÖLD | í DAB
HEILSUGÆZLA •
Slysavarðstofan: simi 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51336.
Tannlæknavakt er i Heilsuvernd-
arstöðihni við Barónsstig alla
laugardaga og sunnudaga kl. 17-
18. Simi 22411.
APÓTEK •
Kvöld, nætur- og helgidagavarzla
apótcka vikuna 15. lil 21. febrúar
er i Ingólfs Apóteki og Laugar-
nesapóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga, en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld
til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2.
Sunnudaga milli kl. 1 og 3.
Læknar •
Reykjavik Kópavogur.
Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud.
— föstudags, ef ekki næst i
heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 —
08.00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagavarzla upp-
lýsingar i lögregluvarðstofunni
simi 50131.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspitala, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Lögregla-^slökkvilið •!
Reykjavik:Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
50131, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51336.
Rafmagn: í Reykjavík og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði,
simi 51336.
Ititaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 35122
Simabilanir simi 05.
— Nennið þér ekki aö lesa mér
fyrir nokkur bréf til gamalla
frænkna minna — ég veit aldrei
hvað ég á að skrifa þeim !
HEIMSQKNARTÍMI •
Borgarspitalinn: Mánudaga til
föstudaga 18.30-19.30. Laugar-
daga og sunnudaga 13.30-14.30 og
18.30-19.
Landspitalinn: 15-16 og 19-19.30
alla daga.
Barnaspitali Hringsins: 15-16
virka daga, 15-17 laugardaga og
10-11.30 sunnudaga.
Fæðingardeildin: 15-16 og 19.30-20
alla daga.
Læknir er til viðtals alla virka
daga frá kl. 19-21, laugardaga frá
9-12 og 15-17, sunnudaga 15-17 á
Landspitalanum. Samband frá
skiptiborði, simi 24160.
Landakotsspitalinn: Mánudaga
til laugardaga 18.30-19.30. Sunnu-
daga 15-16. Barnadeild, alla daga
kl. 15-16.
Hvilabandið: 19-lR.30 alla daga,
nema laugardaga og sunnudaga
kl.15-16 og 19-19.30.
Heilsuverndarstöðin: 15-16 og 19-
19.30 alla daga.
Kleppsspitalinn: 15-16 og 18.30-19
alla daga.
Vifilsstaöaspitali: 15-16 og 19.30-
20 alla daga. Fastar ferðir frá
B.S.R.
Fæðingarheimiliðviö Eiriksgötu:
15.30- 16.30.
Flókadeild Kleppsspítalans
Flókagötu 29-31: Heimsóknartimi
kl. 15.30-17 daglega. Viðtalstimi
sjúklinga og aðstandenda er á
þriðjudögum kl. 10-12. Félags-
ráðunautur er i simá 24580 alla
virka daga kl. 14-15.
Sólvangur, Hafnartirði: 15-16 og
19.30- 20 alla daga nema sunnu-
daga og helgidaga, þá kl. 15-16.30.
Kópavogshælið:Á helgidögum kl.
15-17, aðra daga eftir umtáli.
Jú, þetta er alveg rétt hjá þér. Ég er með