Tíminn - 11.01.1966, Blaðsíða 1

Tíminn - 11.01.1966, Blaðsíða 1
Auglýsing i Tímanum kemur cíaglega fyrir augn 80—100 þósund lesenda Gerizt áskrifendur að rímanum Hringið 1 sima 12323 7. tbl. — Þriðjudagur !!• janúar 1966 — 50. árg. Myndln hér aS ofan var tekin í Tasjkent í Sovétrikjunum. T. h. er Lal Bahadur Shastri, hinn nýlátni for sætisráSherra Indlands og t. v. Ayub Khan, forseti Pakistan. LÉZT I RKVOLDI NTB-Taskjent, mánulag. Lal Bahadur Shastri, forsæt isráðherra Indlantls, andaðist skyndilega í kvöld eftir að hafa fengið hjartaslag. Hann lézt i íbúð þeirri, sem hann dvaldi í síðustu viku í Taskient í Sovétríkjunum, tæpum sólar- hring eftir að hann hafði und irritað hina merku Taskjent-yf irlýsingun ásamt Ayub Kahn, forseta Pakistans, um frið milli ríkjanna (sjá bls. 2). Hann var 61 árs gamall og varð forsætis ráðherra Indlands í júlí 1964 eftir andlát Nehrús. Sovézka fréttastofan TASS til kynnti jafnframt í kvöld, að nýr forsætisráðherr3 hefði ver ið settur í embætti eftir Shastri. Er það fyrrvcrandi inn anríkisráðherra Indlands, Gulz arilal Nanda. Það var indverska sendisveit in í Tasjkent, sem tilkynnti and lát Shastris kl. 20.45 að ísíenzk um tíma í kvöld. Ekkert var sagt um dauða hans annað. en að dánarorsökin hafi verið hjartaslag. Shastri fékk hjartaslagið skömmu eftir að hann hafði komið úr samkvæmi. Þar drakk hann einungis gosdrykki og ávaxtasafa, enda var hann al- gjör bíndindismaður. Það var Sovétstjórnin. sem hélt þetta samkvæmi til heiðurs þeim Framhald á bls. 14. HALDA SILDINNI INÓTINNIMEÐ STERKU UÚSI SJ—Reykjavík, mánudag. Eftir tilraunir, sem gerðar voru í sumar um borð í síldveiðiskipinu Arnari, þykir nokkuð öruggt að sterkt ljós geti stöðvað stygga síld þegar hún er að reyna að komast undan nótinni, og fælt hana aftur inn í nótina. Tilraunir þessar eru enn á byrjunarstigi, en vonir standa til að þær geti haft mikla þýðingu í framtiðinni. Tíminn ræddi þetta mál við Hrólf Gunnanrsson skipstjóra á Arnari, og sagði hann, að Stein þór Helgason, útgerðarmaður á Akureyri, hefði í sumar beðið sig um að reyna Ijóslampa, sem Stein þór hefði gert tilraunir með í Eyjafirði, og hefði hann trú á notagildi lampans, en aftur á móti hefði lampinn bilað fljótt, þar sem hann þoldi ekki þrýsting nema á 50 föðmum, en hann hefði rennt honum niður á 70 faðma dýpi. Við notuðum lampann á þann veg, sagði Hrólfur, að við settum hann niður í gatið, sem við köllum svo, þegar við vorum að snurpa og sveifluðum honum dálítið til og hið sterka ljós fældi síldina aftur inn í nótina. Það er áreiðanlega hægt að notfæra sér slikan lampa með góðum árangri. en þvi miður gat ég ekki reynt hann nema svo stutt. Eg hefði líka haft gaman af þvi að reyna hann á Rauða torginu og vita hvort hann hefði þá líka ekki lokkað síldina upp, en ég tel að það komi alveg eins til mála. Þegar við hringdum í Steinþór Helgason, sagði hann, að æðimörg ár væru frá því að hann hefði heynt heimatilbúna neðansjávar lampa í Eyjafirðinum. en þar er oft mikil og staðbundin síld, sem gott er að gera athuganir á. Það Bandarísk þingm annanefnd svartsýn á Víetnam GETUR LEITT TIL AL- GJ0RS STRIDS IASIU NTB-Washington, mánudag. Mjög svartsýn skýrsla um Viet nam, frá fimm bandarískum öld- nngadeíldarþingmönnum, hefur valdið áhyggjuin í Bandaríkjun- um. Leiðtogi demókrata í öldunga deildinni, Mike Mansfield, var mjög svartsýnn, þegar hann gerði grein fyrir ferð sinni og fjögyrra þingmanna annarra til Víetnam. og niðurstöðum, sem þeir hafa dregið af upplýsingum, sem þeir fengu þeirri ferð. Þingmennirnir fimm fullyrða, að Víetnam-styrjöldin muni þró ast áfram og verða ag algerri styrjöld á meginlandi Asíu, ef friðartiiraunir Bandaríkjamanna nú mistakast. .Og þingmennirnir telja, aft möguleikar á friði í Víet nam gegnum samninga séu litlir. Fréttamenn ' Washington segja skýrslan hafi gefig Bandaríkjun uai „taugaáfall”. .Jafnframt segja heimildir. að Mansfield hafj sent Johnso„ forseta persónulega skýrslu, sem sé enn neikvæðari og svartsýnni e n sú skýrsla. sem oirt hefui verið Þingmennirnir segja í skýrslu sinni. að skjól lausn á deilunnj Víetnam sé ekki i augsýr, sem stendur, og er þa sama. hvort stefnt sé að hernaðarlegum sigr eða að viðræður heíjist. Þing- menmrnir telja, að ef viðræður um fr'ð komist a. munj þær ein ungis .ryggja stöðu þar sem meiri hluti Suður-Víeinambúa væri undir stjórninm Saigon en meirihiutj sveitanna verði á valdi Víet Cong. í skýrslunnj segir, að eina s.iá- anlega þróunin. ef viðræður kom ast ekk á sé ótakmörkuð út- víkkur op íuknrnf styr.ialdarinn ar’>, sem mum sifellt krefjast Framhaid a bls. 14. er oft mikn og staðbundin síld, sem gott er að gera athuganir á. Það kom greinilega í ljós, að síld in er ofsalega hrædd við ákveðið ljósmagp, en í öðrum tilfellum get ur hún laðast að ljósinu. Sú skoð un var reyrldar ríkjandi að fisk urinn laðaðist eingöngu að ljósi, en öðru máli virðist gegna með síldina, a. m. k. ef ljósdð er nógu sterkt. Eg fékk lítilsháttar styrk frá Framhaid a bls. 14. ÞARF ENGA KOKKA? IGÞ-Reykjavík, mánudag. Hinn kunni hótelstjóri, Þoiraldur Guðmundsson, skýrði frá því f dag (sjá frétt á öðrum stað í blað- inu), að komnir væru fram ofnar, sem kynnu að hafa byltingu i för með sér, ýms um aðilum til þæginda. Ofn ar þessir, sem kalla mætti hásuðuvélar, hita mat og sjóða á örskömmum tíma, svo að eldunartími er næst um úr sögunni. Kerfi þetta byggist á hátíðnibylgjum. Þorvaldur er að fá einn svona ofn i eldhús sitt f Hótel Holt við Bergstaða- stræti- Skýrði hann frá því í dag, að þegar ofninn værl kominn. væri hæglega hægt að steikja kjöt eða fisk, geyma birgðir af bví þannig í fjörutíu stiga frosti og hita það síðan í ofninum eftir hendinni. Það eiga ekki að líða nema tvær mínútur frá þvj frosnu kíötinu er stung ið, inn i hásuðuofnjnn og þangað til það er tilbúið. Svona tæki auðveldar stór- lega alla matseld og veitir möguleika á fjölbreytni í matargerð I framhaldi af þessum upplýsingum benti Þorvald ur á. að svona ofnar gætu auðveldað mjög alla matar- gerð um borð í fiskiskipum, en oft reynist erfitt að fá matsveina. Væru sklpin út búin með frystiskápum og svona ofni og matarskammt ar geymdir i frysti unz þeirra þyrfti að neyta Þá væri ekki annað en stínga málsverðinu'm handa áhöfn inni í hásuðuofninn og mat urinn væri til Að vísu þyrfti einhvern til að hita kaffi. Ekki þyrfti að standa í uppþvotti, af því diskar gætu verið úr pappa eða plasti og þvj mætti skófla Framhald á bls. 14.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.