Tíminn - 11.01.1966, Blaðsíða 12
ÍÞRÓTTtR
í ÞRÓTTÍR
MRIÐJUDAGTJR 11. janóar ÍSC
12
TÍ1WWW
: ::
... i! íj.
Gelr Hallstelnsson brýzt lnn úr hornl og skorar framhjá Klepperás. Norsku vamarmennimir fytgjast með,
(Tímamyndir),
. ’
;
v.:
FH nægði peða-sókn til sigurs
gegn Fredensborg
Síðari leiknum lauk 16:13 fyrir FH
Alf—Reykjavík, mánudag.
FH-ingar tefldu „biðskák“ sína gegn Fredensborg á sunnudaginn
og áttu ekki í neinum erfiðleikum aS senda Norðmennina út af
hinu stóra Evrópubikar-skákborði, til þess voru norsku meistaramir
of léttir mótherjar. Að vísu lyktaði síðari leiknum með aðeins
þriggja marfea sigri FH, 16:13, en FH hafði allan tímann tögl og
hagldir, og um tíma í síðari hálfleife sfeildu 7 mörfe á millí liðanna,
14:7. Og þegar munurinn var orðinn svona mikill, var næstum því
útilokað fyrir Hafnflrðingana að tapa leiknum. Þess vegna slök-
uðu þeir á og misstu forskotið niður í 3 mörk. Páll Eiríksson var
maður dagsins í FH-liðinu, skoraði 7 mörk, þar af 5 úr vítafeöstum,
og var aðalógnvaldur norsku varnarinnar.
Leikur FH á sunnudaginn var
mun betri en fyrri leikur liðsins
á föstudaginn, enda var breidd
vallarins nú betur nýtt og meiri
yfirvegun í leik þess. Raunar lék
FH mjög gætilega, svo gætilega
á mælikvarða FH, að það var eins
og leikmennirnir beittu fyrir sig
HVAÐA
LÖND
KOMAST
ÁFRAM?
Knaftspymusérfræðingar
ar frá mörgum löndum
hafa látið í ljós álit sitt á
því, hvaða lönd þeir haldi
að komist áfram i lofea-
keppni HM í knattspyrnu
Og álit þeirra er það, að
úr 1. riðli feomist Ewgland
og Frakkland, úr 2. riðli
V-Þýzkaland og Spánn, úr 3.
riðli Brazilia og Ungverja-
land, og úr 4. riðli Ítalía og
Sovétrjkin.
Athygli vekur, að Ung
verjaland er tekið fram yf
ir Porfúgal. Álit knatt-
spymuþjálfara og fram-
kvæmdastjóra stærri liða
frá ýmsum löndum er næst
nm því það sama og sér-
fræðinganna, nema þeir á-
líta, að Portúgal verðj með |
al fjögurra sterkustu lið- M
anna, en hin 3 löndin eru w
Brazilia, England og ítal- g
ía. «
peðum í sókn í skák. Og auðvitað
var þetta hyggilegasti leikur, sem
FH gat leikið, með fjögurra
marka forskot eftir fyrri leikinn,
það mátti alls engu fórna fyrir
fljótfærni og skotgræðgi.
En þrátt fyrir ailt, hefði þó
FH getað látið gaminn geysa, og
unnið stórsigur gegn norsku meist
urunum, sem vora slakir í þess
um síðari leik. Sannleikurinn er
sá, að þetta norska lið stendur
flestum 1. deildar liðum okkar að
baki, og það gagnaði því lítið, þó
það beitti hinum stórskoma fyrir
Uða sínúm, KjeU Svestad, fyrir
vagni í þessxun síðari leik, en hann
var forfallaður í fyrri leiknum. FH
hefur nú orðið fyrst íslenzkra
handknattlciksliða karia til að kom
ast áfram í Evrópubikarkeppni.
með samanlagt 7 marka sigri, og
er ástæða til að óska hinum
fræknu keppnismönnum og prúðu
forastumönnum félagsins tU ham
ingju með þennan áfanga.
íþróttahöllin í Laugardal var
þéttskipuð áhorfendum, þegar leik
urinn á sunnudaginn hófst. Leik
urinn fór rólega af stað og fyrsta
markið var ekki skorað fyrr en
eftir 6 mínútna leik, og voru Norð
mennirnir að verki. FH-ingar
svöruðu fyrir sig með 3 mörkum,
sem þeir bræður Geir og Örn
Hallsteinssynir skoruðu. Geir
skoraði tvö fyrstu mörkin og Örn
bætti því þriðja við. Næsta mark
skoraði Fredensborg, 3:2, og voru
þá liðnar 14 mínútur af leiknum.
Svo fá mörk á 14. mínútum gefur
til kynna hve hraðinn var lítill í
þess um leik, sem að mörgu leyti
var andstæða fyrri leiksins, er var
bæði hraður og harður.
Fredensborg náði aldrei að
jafna stöðuna, og í síðari hálfleik
hafði FH yfir 10:7 Páll Eiríksson
skoraði flest mörk FH í fyrri hálf
leik, eða 4, þar af tvö úr vítaköst
um. Og Páll átti eftir að skora
flest mörk FH í síðari hálfleik,
öll úr vítaköstum, en danski dóm
arinn Ovdal var nú óspar á að
gefa FH vítaköst, gagnstætt því,
sem var í fyrri leiknum.
Bezti kafli FH í leiknum vora
15 fyrstu‘mínútumar í síðari hálf
leik, en þá skoraði FH 4 mörk
meðan Norðmönnum tókst ekki í
eitt einasta skipti að senda knött
inn í netið framhjá Hjalta Ein-
arssyni, sem stóð sig, eins og fyrri
daginn, með stakri prýði. Staðan
var þá 14:7, sem þýddi raunar
11 marka forskot FH, 7 mörk að
viðbættum þeim 4, sem FH hafði
yfir í byrjun leiks. Og það er ekki
hægt annað en fyrirgefa leikmönn
um FH, þótt þeir slökuðu á síð
ustu mínúturnar og töpuðu for-
skotinu niður í 3 mörk, 16:13.
Eins og fyrr segir, lék FH betur
í þessum síðari leik en fyrri leikn
um. Hálogalands-stíllinn var horf
inn af liðinu, því það notaði breidd
ina á vellinum til hins ýtrasta, og
ógnaði með upphlaupum í horn
um/ Fyrir utan þetta atriði, var
ánægjulegt að sjá hve liðið forð
aðist ótímabær skot. Öm Hall
steinsson var eini leikmaðurinn,
sem gerði sig sekan um skotæði.
Páll Eiríksson kom skemmtilega
á óvart. Hann var mjög virkur í
sókninni og ógnaði norsku vörn
inni. Páll nýtti vítaköstin vel, skor
aði úr 5 af 6, en þar fyrir utan
skoraði hann tvö mörk, og því alls
7 mörk. Ragnar Jónsson var góð
ur í sókninni, en brást bogalistin
í vöminnj í eitt eða tvö skipti.
Ragnar er sýnflega í toppæfingu.
Hann skoraði 2 mörk. Birgir
Björnsson átti ágætan leik og skor
aði 2 mörk. Sömuleiðis skoruðu
Með sigri sínum yfir norska lið
inu Fredensborg er FH komið í
hina svokölluðu átta-liða keppni
í Evrópubikarkeppninni í jand-
knattleik. En hvaða önnuð lið eru
komin í átta-Iiða keppnina? Og
hverju þeirra mætir FH í næstu
umferð?
Auk FH eru komin í 8-
liða keppnina Dukla Prag, Hon-
ved Budapest, Grashoppers Zuricn,
Redbergslid, Slask og sennilega
Rapid frá Vín. Þetta eru sam-
Geir Hallsteinsson og Öm brót
ir hans 2 mörk hvor. Guðlaugui
Gíslason, hinn stérki vamarmaf
ur EH, skoraði 1 mark. Sem fyri
segir, stóð Hjalti sig vel í mart
inu og varði m. a. eitt vítakast.
Norska liðið var mun daufara
í þessum leik, og það hafði lítinn
styrk af því að fá fyrirliða sinn
Svested, í liðið. Beztu menn liðs
ins voru Knut Larsen (2), Reinerl
sen (7) og Klepperás í markinu.
Pould Ovdal frá Danmörku
dæmdi þennan síðari leik aí
festu og öryggi.
tals 7 lið, og sennilega er 8. liðið
frá^ Frakklandi.
Á sunnudaginn vann Dukla
Prag annan leik sinn gegn Fris;
chauf Goeppingen með 21:10. f
Búdapest sigraði Honved spánska
liðið Atletico Madrid með 28:15.
Ekki er gott að segja hverjum
FH mætir í næstu umferð, en ef
liðin eru dregin saman eftir legu
landanna, mæta FH-ingar senni
lega sænsku meisturunum Red-
bergslid, sama liðinu og Fram lék
gegn 1964.
Páll Eiríksson, vítskastasérfræSingur FH skorar mark úr vítakasti
Hvaða lið halda áfram
í Evrópubikarkeppninni?