Tíminn - 11.01.1966, Blaðsíða 9

Tíminn - 11.01.1966, Blaðsíða 9
MRIÐJUDAGUK 11. janúar 1966 TIMINW ÓLI VALUR HANSSON: Hér þarf að bæta skilyrði til menntunar í garðyrkju f yfirliti því, er Tíminn birti skömmu fyrir jól um störf Fram- sóknarfíokksins á Alþingi fyrstu tvo mánuði ársins 1965, er m.a. getið framkominnar þingsálykt- unartillögu, flutta af þingmönn- um allra flokka í Norðurlands- kjördæmi eystra, þess efnis, að gerð verði könnun á því, hvort eigi sé grundvöllur fyrir stofn- un garðyrkjuskóla á Akureyri eða í grennd. Tillaga þessi mun að nokkru til orðin vegna margítrek- aðra áskorana og óska félagasam- taka jafnt sem einstaklinga, nyrðra, er ýmist hafa garðyrkju- mál á stefnuskrá sinni, eða eiga beinna hagsmuna að gæta í sam- bandi við garðyrkju sem atvinnu grein, og æskja aukins stuðnings þess opinbera við þetta þjó'ðþrifa- og menningarmál íbúa á Norð- urlandi. Þó mun vera almenn skoðun helztu forvígismanna á vettvangi garðyrkjumála nyrðra, að sá eini sérskóli, sem hér er fyrir, sinni ekki á fullnægjandi hátt kennslu í vissum mikilvægum sérgreinum garðyrkjunnar, eins og útiræktun grænmetis, skrúðgarðagerð og ræktun garðplantna og öðrum þeim verkefnum, er þar heyra til, og þjóni því ekki tilgangi sínum gagnvart hinni almennu garðrækt nema að mjög takmörkuðu leyti. Þessir menn álíta ennfremur, að áhrifa þess garðyrkjuskóla, sem staðsettur er syðra, hafi Iítið gætt nyrðra og telja þeir, að þar komi til, að skólinn sé staðsettur á miklu jarðhitasvæði og hafi því hneigzt að mestu leyti í þá átt að verða gróðurhúsaskóli, þótt hon um hafi verið ætluð fjölþættari verkefni í upphafi. Það mun enn- fremur skoðun sumra, að nálægð þessa menntaseturs við höfuðborg ina, hafi orsakað vanheimtur á þeim unglingum, sem sótt hafa það að norðan. Mun talið, að margir norðlenzkir garðyrkjufræðingar hafi setzt að fyrir fullt og allt í Reykjavík og annars staðar í hinum syðri landshluta að afloknu námi. Af hálfu þeirra aðila hér syðra, sem ætla mætti að teldu sér þetta viðkomandi, hafa undir- tektirnar við áðurnefndri þings- ályktunartillögu næsta engar ver- ið. Mun óhætt að telja það næsta óvanalegt, að t.d. engir hérlendis skólagengnir garðyrkjufræðingar skuli bregða við, og. láta i ljós skoðanir sínar, þegar jafn mikils- vert mál og hér um ræðir. er á ferð. Þar sem ég tel, að fyllsta ástæða sé til að vekja athygli á þessu, kveð ég mér hljóðs í þeim til- gangi, og jafnframt i þeirri von. að mitt ílag megi verða til þess að stuðla að auknum skilningí þess ráðuneytis, sem um mennta- mál fjallar, á því, hversu brýnt og aðkallandi er að búið verði betur að þessum málum i fram tíðinni, en hingað til hefur verið gert, ef á annað borð áhugi er á því, að þessi þát.tur í at vinnulífi þjóðarinnar, og i tilveru fjölmargra þjóðfélagsþegna. dafni En ég er þeirrar skoðunar, að við séum alvarlega illa á vegi staddir hvað þetta snertir. Burt séð frá fréttum dagblaða. hefur mér vitanlega aðeins verið minnzt lauslega á óskir Norðlend inga í einni af greinum þeim et nýverið birtist í Þjóðviljanum úm Garðyrkjuskóla ríkisins á Reykj- um. En lesendum til glöggvunar skal þess getið, að í Þjóðviljan- um hafa staðið yfir um skeið um- ræður um garðyrkjuskólann, þar sem fram hefur komið nokkur gagnrýni hjá tveim starfsmönn- um í skólanefnd skólans á ýms atriði í reksturstilhögun hans og starfrækslu. En þessir menn eru Jón H. Björnsson, magister og Hafliði Jónsson, garðyrkjustjóri. Ekki fer hjá því, að töluverðs málefnalegs skyldleika virðist gæta um sumt af því, sem skóla- nefndarmenn hafa ritað, og þess, er virðist aðalforsenda fyrir bón Norðlendinga um það, að ríkið stofnsetji garðyrkjuskóla í þeirra landsfjórðungi. Báðir aðilar telja, að núverandi skóli fullnægi ekki þeim kröfum um möguleika til menntunar, sem gera verður til hans. Af þeim ástæðum er varla unnt að líta nánar á þetta mál, án þess að blanda þeim garðyrkju- skóla, sem fyrir er inn í það, og bregða upp mynd af því hlutverki, sem honum var ætlað, og rekja að nokkru tilhögun og fyrirkomu- lag um starfsemi hans svo og þró un þeirra kennslujTæðiIegra,l,vjIð fangsefna, sem hann hefur feng- izt við. Eins og flestum mun kunnugt, hefur Garðyrkjuskóli ríkisins að Reykjum verið starfræktur allt frá 1939, eða í röskan aldarfjórð- ung. Skóla þessum var ætlað bæði stórt og mikilvægt markmið, eða það að veita þeim, sem nema vildu garðyrkju, bóklega og verklega fræðslu í helztu námsgreinum hennar, eins og ylræktun blóma, matjurta og ávaxta í gróðurhús- um, ræktun matjurta í reitum og á opnu landi, uppeldi á trjáplönt- um og öðrum garðagróðri, og skrúðgarðabyggingu. Að vísu var hvergi kveðið nákvæmlega á um verknámstilhögun í ofangreindum fögum, í reglugerð skólans, en þar sem hér var ekki um aðra stofnun að ræða á þessum vett- vangi, varð að ganga út frá því sem vísu, að leitazt yrði við að gera áðurnefndum aðalfaggrein- um sem jafnast undir höfuð, hvað verknámskennslu viðvék. Námstímabilið við Garðyrkju- skólann á Reykjum var í fyrstu tvö ár, og skiptist þannig að á sumrin fór aðallega fram verkleg kennsla, en á veturna var megin- áherzla lögð á bóknámskennslu, sem .stóð yfir í 6 mánuðj hvorn Óli Valur Hansson vetur, Var þessi tilhögun svipuð því og tiðkaðist við hliðstæða skóla í Noregi og Svíþjóð. Eftir þessari tilhögun starfaði garð yrkjuskólinn fram á árið 1953, en þá var reglugerð hans um kennslu tilhögun breytt á þann veg, að bóknámskennsla færðist yfir á 3 vetur í stað tveggja áður, og kom þá fjögurra mánaða kennslutími á hvorn vetur. Um tilhögun verk- námskennslunnar var aftur kveð- ið á sem hér segir, í reglugerð þeirri, sem tók gildi 1953: 1. Allt að þriggja ára verknám fyrir þá, er vilja verða fullnuma í garðrækt. 2. Allt að fjögurra mánaða nám- skeið fyrir byrjendur. 3. Allt að fjögurra mánaða nám skeið fyrir fullnuma garðyrkju- menn. 4. Allt að mánaðar námskeið í matreiðslu og hagnýtingu græn- metis. Er Garðyrkjuskólinn á Reykj- um hóf starfsemi sína, tók hann við gamalli gróðrarstöð, sem var að flestu ábótavant um bygging- ar og útbúnað fyrir þá fjölbreyttu verklegu kennslustarfsemi, sem fyrirhugað var að grundvallaðist á staðnum. Eðlilega mátti því bú- ast við, að það hlyti að taka nokk- urn tíma að skapa Þau skilyrði, að skólinn gæti talizt fær um að sinna kennsluviðfangsefnum sín um á viðunandi hátt. Strax í stað var þegar hafizt handa um að byggja nokkur ný gróðurhús, svo unnt væri að auka fjölbreytni í ræktun gróðurhúsaplantna. Lagð- ur var vísir að fjölbreyttu safni pottaplantna í þar til innréttuð um húsum, og grundvallað gróð- ursafn innan afgirts svæðis undir Reykjafjalli. Brotin voru garðlönd undir stórfellda matjurtaræktun, og hafin vermi- og sólreitarækt- un, sem náði smám saman að spanna yfir 1000 ferm. Með þessu gafst þannig fyrstu árgöngum skólanema allgott tækifæri til þess — á þann tíma mælikvarða — að kýnnast i verki, hinum ýmsu veigameiri námsgreinum þeirrar atvinnugarðyrkju, sem hér áttu eftir að festa rætur og breiðast út sem sérgreinar, eins og reynd- in sýnir í dag. Allar þessar byrjunarfram- kvæmdir virtust lofa góðu um það, að garðyrkjuskólinn kæmi til með að rækja sitt framtíðarhlutverk á því starfssviði. sem honum hafði verið mótað, þ.e.a.s. að veita nem- endum sínum fjölþætta fræðslu, og umfram allt góða verklega und irbúningsþjálfun, þannig að þeir væru sem bezt búnir undir það, að glíma við viðfangsefnin að af- loknu námi. Þetta benti jafnframt Framhald á 6. síeu. FRANSKA S TJÓRNA RB YL TINGIN A hverju ári koma út bækur varðandi frönsku stjórnarbylt- inguna, þessar bækur eru ýmist árangur rannsókna fræðimanna á vissum þáttum byltingarinn- ar og rit, sem ætluð eru víðari lesendahóp, skrifuð út frá mis rnunandi forsendum. Batsford útgáfan gefur út bókaflokk, sem á að fjalla um meginat- burði evrópskrar sögu og er þessi bók ein þeirra. Þessi flokk ur er einkum ætlaður almenn ingi og einnig þeim, sem leggja stund á sagnfræði Undanfarið hefur mikil áherzla verið lögð á efnahagslegar ástæður. sem aflvaka byltingarinnar, höfund ur leggur meiri áherzlu á póli tískar orsakir og telur aðalein kenni byltingarinnar vera bjóð ernisstefnu og tilraunina til þes.‘ ap tengja stjórnarvaldið vilja og geðþótta . þjóðarinnar þ.e hér hefst vísirinn að nú tíma lýðræðisformi Höfundui telur að hin hrein pólitíska stefna hafi orkað meiru til bess að kveikja oyitinguna en efnahagslegar ástæður. þó er þetta meira og minna saman tvinnað og orkað hvað a ann að Byltir.ganmenn vildu stofru. t.il þjóðfélags þar sem aliii borgararnii nytu sama réttai og tækifæra r.il iífsþæginda og menntunar og að borgarárnú sjálfir mótuðu stjornarstefnuna innan þess ramma sem settui var með kosningum >g stjórn arskrá Þetta var hugsjonin og hún varð ekki tramkvæmd nema að mjög takmörkuðn leyti. en hún varð kveikjan að byltingunni. að dónn höfundai Síðan hefui pólitísk barátta > Evrópu ir viða> snúizt um rt stöðu manna tii þessara hug sjóna byltingármannanna frönsku. Þar sem þessi efni eru ennþá baráttumál nú á dög- um, þá verður dómur mahna um frönsku byltinguna alltaf markaður af pólitískri afstöðu þeirra, svo nátengd er þessi bylting nútímanum. Höfundur rekur söguna í tknaröð og styðst við það sem hann veit vera sannastar heimildir Hann leggur aðaláherzluna á póli tíska sögu eins og áður segi' og þann þátt sem pólitískii hugsuðir áttu að því að tendra hugsjónir sínar með mönnum þessara tima. Dómar manna og skýringar á þessum þýðingar miklu viðburðum á síðasta tugi 18 aldar hafa verið harla mis iafnir Borgaralegir sagnfræð ingar ? 19 ölo hylltust til þes‘ að hallast á sveif með beim öflum oyltingarinnar sem eínk um tjáðu hugsjónir beirra sjálfra be oann hóp bvlting armanna sem ialdU* til efn aðri hnreara Hanton vaT hv'll* ur sem ainn f>>omsti bvltinar maðurinr -> - 9ohesoi°rro átt' “kki upp oaúbor^ið ntf þeim sóð' •.innurr barn 'a> alitinr hiru » <t> . 1 iio- ovrstui lanrui >t •Um» n >e huglau- bokkabó' •-'•< ->■ o»o> skoður. ire'i Dsntor. 'alin> spilltu ,e 'aiagems' im >Mf arleika s.»r.-sotv ■ iet* • rlesui jk nörv(. ri rahn> einn ahrifamesti naðui vlr 'nparmnai skarpui huasuðui >C agætu’ æð'imaðu: Nvjai rar osóknir > samtímaheitnilo >im hafa orkað bessu ug einnn 1 emur til oað mann egt »ðli ■'? 'ilia hel7t trún bv -»"• mtnn viija trúa og sjá það sem menn vilja sjá. En stað- reyndir tala sínu máli, og með : ákvæmni og gagnrýni má ’fyila að nolckru mynd þeirra manna, sem áttu mestan þátt eð þessum atburðum, og það h->fa nútíma sagnfræðingar franskir gert. En mat mann anna verður þó alltaf litað þeim áhrifum sem mestu hafa orkað á þá og þeim tímum sem þeir lifa. Það sem er álit- ið þýðingarlítii heimild nú á dögum, verður ef til vill tal- inn til merkustu heimilda síð- ar. Þess vegna er sagan í stöð ugri endurritun kynslóðanna Aðdraganda þessarar byiting ar er að leita i verkum hug myndasmiða og heimspekinga 17 og 18 aldai og einnig i efnahagslegum aðstæðum 18 aldar Efling borgarastéttarinn ar sprengdi það form sem þjóð félaginu var ætlað sem stjórn arform en það var i upphafj mótað við tlb aðrai aðs'æð. ui en pæi sem aukin verzluri )g iðnaðui mótuðu a 18 öld Skattakerfið vai ranglátt og biðurskioar oióðfélagsins uetti: ti 0? msiafnan rett nam að ->v> >ft að færusti r.ennr-n nefðu valdaaðstöðu >)= gæn ,->iti .ei fyrir þeim brevtingum ,en. nauðsynlegar >',.ru .rðrid .nkum breyttra at innuhátt* .t oolitískra skoð nija |r)iia.- nluta Djoðarinnar Þega> kemui fram á síðari tnuta 18 atdar ntagnast oánæg; !i, »8 [ýðfrelsishugmyndir. senn nvggðat eru a klassískum fyr irmyndum fá oyr undir vængi Þar koma mjög til áhrifa frá bvitlnsi' oe frplsisstríði Randa ríkjanna^ rit Rousseau og Vol taires. Ástandið var orðið þannig upp úr miðri öldinni að sagt er að Lúðvík konung- ur XV hafi spáð syndaflóði eftir sinn dag. Verðsveiflur verða nokkrar á síðari hluta aldarinnar og það sem var af- drifaríkast var að mönnum fannst stjórnarfyrirkomulagið vera orðið úrelt, sá hugsunar báttui var orðinn almennur meðal menntaðri stéttanna og borgarastéttarinnar. Þessi skoð un varð ekki til þess að land- stjórnendur reyndu að mod- ernisera stjórnarformið, aðall inn hélt fast um réttindi sín og vildi enga tilslökun gera, konungur taldi allar hömlur á valdi sínu ganga guðlasti næst, hann var konungur af guðs náð, og gat ekki og mátti ekki líta á stöðu sína á annan hátt. Þessar andstæður birtast á Stéttaþinginíi og þegar fulltrú- ar oriðju stéttar fá ekki við- urkenningu sem fulltrúar þjóð arinnar, sverfur til stáls. Bast- illukastill fellur, það var í sjálfu sér tilviljunarkennt, en varð tákn byltingarinnar og upphaf. Konungurinn var svo fjarlægur og grunlaus um það óveður sem var að skella á að nann skildi ekki fyrr en síðar nvað var að gerjast með þjóð hans Múgurinn í París ber síð- an uppi byltinguna, stundum leiddur af vissum pólitískum öflum, sem nota sér hann sjálf um sér til framdráttar og um tíma rekur hann sína eigin póli tík. en missir völdin eftir „terr orinn“ 1793—94 Eftir það ná efnaðri borgarar yfirtökunum Framhald á 6 síðu J 1 J . 1 |,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.