Tíminn - 11.01.1966, Blaðsíða 13

Tíminn - 11.01.1966, Blaðsíða 13
Ronnie Yates skoraði sigurmark Liverpool - og Liverpool heldur enn þá forustu. MRIÐJUDAGUR 11. janúar 1966 Liverpool heldur enn öruggri forustu í ensku knattspyrnunni eft ir leikina á laugardaginn, en liðið sigraði Arsenal á Highbury í Lundúnum með eina markinu., sem skorað var í leiknum og var mið- vörðurinn Yates þar að verki, en þremur mínútum fyrir leikslok hljóp þessi þéttvaxni risi fram að vítateig Arsenal, fleygði sér lárétt fram og skallaði knöttinn í mark, óveriandi fyrir Furnell, markvörð Arsenal, en kom svo illa niður að hann gat ekki leng ur tekið þátt í Ieiknum. En Þetta glæsilega mark færði Liverpool tvö dýrmæt stig — stig sem liðði átti ekki skilið eftir gangi leiks ins. Arsenal hafð lengstum undir tökin í leiknum, en tókst ekki að nýta það í mörk, og dómarinn lok aði báðum augum, þegar Skirton var felldur á hinn grófasta hátt f vítateig Liverpool. ,,Eg hef aldrei séð augljósari vítaspyrnu“, sagði Brian Saunders í BBC eftir leikinn. Úrslit urðu annars þessi: 1. deild. Arsenal—Liverpool 0-1 Bumley—Fulham 1-0 Chelsea—Tottemham 2-1 Everton—Aston Villa 2-0 Manch. Utd.—Sunderland 1-1 Newiastle—West. Ham 2-1 Northampton—Blaiburn 2-1 Nottm. For—Sheff. Utd. 1-0 Sheff. Wed.—Leilester 1-2 Stoke Citly—Blarkpool 4-1 W.B.A.—Leeds Utd. • 1-2 2. deild Birmingham—Carlisle 2-1 Bolton—Bristol City 1-2 Charlton—Wolves 1-1 C. Palace—Bury 1-0 Huddersf.—Southampton 2-0 Ipswich—Coventry 1-0 Leyton Orient—Cardiff 1-1 ■ Middlesbro—Derby County 0-0 Plymouth—Rotherham 5-2 Portsmouth—Manch. City 2-2 Preston—Norwich 0-0 Á Skotlandi urðu úrslit m. a. þessi: Celtic—Dundee Utd. 1-0 Dundee—Clyde 1-4 Dunfermline—Motherwell 6-1 Partick—Kilmarnock 1-0 St. Johnstone—Rangers 0-3 St. Mirren—Falkirk 6-0 Stirling—Aberdeen 2-1 Liverpool er efst í 1. deild með 38 stig, en Burnley kemur næst með 36 stig — og hefur leikið ein um leik færra. Burnley sígraði Ful ham aðeins með 1-0, en mark- vörður Fulham, Tony Macedo frá Gíbraltar, stóð sig frábærlega vel og varði hin ótrúlegustu skot. Leeds er komið í þriðja sæii með 31 stig — hefur leikið fjórum leikjum minna en Liverpool — sigraði WBA örugglega. Peacock og Giles (vítaspyma), skoruðu tvö fyrstu mörkin, en WBA skoraði sitt eina mark rétt fyrir leikslok. Knattspyrnan er furðuleg og það sannaðist áþreifanlega á Old Trafford, Manch. Utd. var í stöð ugri sókn allan fyrri hálfleikinn gegn Sunderland og oft mátti síá sjö sóknarleikmenn inn í víta teig Sunderland. En þrátt fvrir þessa yfirburði. skoraði Best eina mark hálfleiksins á 'sjöundu mínútu. Law tókst að spyrna yfir á marklínuH og markvörður Sunderland sýndi afurða leik. í snöggu upphlaupi eftir stundar- fjórðung í síðari hálfleik jafnaði 0‘Hara fyrir Sunderland og eftir það varð leikur Manch. Utd. örvæntingarfullur og það svo að undir lokin voru jafntefli ekki ósanngjörn úrslit. í 2. deild hefur Hudderfield enn forustunni og hefur 32 stig, en rétt á eftir koma Manch. City, Wolves og Coventry með 32 stig og Bristol City með 30 stig. Á Skot landi sigraði Celtic i níunda sinn í röð og hefur 33 stig úr 18 leíkj um — aðeins tapað þremur stigum frá byrjun keppnistímabilsins. Rangers tókst að vinna góðan Framhald á bls. 14. öskubusku ævintýri - í íslenzkum handknattleik. Allir þekkja ævintýrið um Öskubusku. Og alltaf eru að gerast svipuð ævintýrj. íslenzk ur handknattleikur er t. d. í Öskubusku-hlutverki um þess ar mundir, það fannst undirrit uðum a.m.k., þegar hann fylgd ist með 1. deildar keppninni í handknattleik, sem hófst áð Hálogalandi s. 1. laugardags- kvöld. Hvílík viðbrigði eru það ekld, að fylgast með handknatt leik í Hálogalandssalnum, eftir að hafa fylgzt með handknatt- leik að undanförnu í íþrótta- höllinni í Laugardal? Já, það er óhætt að segja, að ísl. handknattleikur sé í Ösku busku-hlutverki. Eftir að hafa komið i „höllina" hefur klukk an nú slegið 12 högg, og Ösku buska hverfur aftur til síns fyrri heima, Hálogalands. En þetta ævintýri á eftir að enda eins vel og hið gamla ævintýri um Öskubusku, því það stend ur til, að næsta l. deildar keppni fari fram í íþróttahöl' inni. — alf: Sigurður Einarsson skorar fyrir íFram. Hermann Gunnarsson t. v. og Stefán Sandholt ná ekki að stöðva hann. (Ljósm.: Bjamleifurþ Fram átti í erfið- leikum meö Val Engin setningarathöfn, þegar íslandsmótið hófst! Alf—Reykjavik, mánudag. Engin setningarathöfn var við upphaf íslandsmótsins í handknatt leik, sem hófst s. 1. laugardags kvöld. Formaður HSÍ, Ásbjörn Sig urjónsson, var mættur með til- búna ræðu, sem hann ætlaði að flytja, en þótti ekki taka því að flýtja hahá, því áhorfendur voru ek'ki fleiri en 20 mest börn og er þetta í fyrsta skipti í mörg ár, sem íslandsmót í handknattleik er ekki sett formlega. Fyrsti leikurinn var milli Fram og Vals í 1. deild. Og eins og búizt hafði verið við, varð um hörkuspennandi keppni að ræða. Hið unga Vals-lið velgdi hinum reyndu Fram-leikmönnum undir uggum. Tvisvar í leiknum hafði Valur yfir, í byrjun 2:0, og í síðan hálfleik 16:14, en þá var Valur búinn að vinna upp forskot, sem Fram náði í fyrri hálfleik. En eftir að Valur var búinn að ná 16:14, datt botninn úr spilinu hjá liðinu, og Fram skoraði 8 mörk í röð meðan Valur skoraði ekki eitt einasta mark! Staðan varð því 22:16, en lokatölur urðu 24:19. Lokakafli Fram var góður og voru þá þeir félagar, Gunnlaugur og Guðjón, drýgstir að skora. Fyrst og fremst var það keppnis reynslan, sem færði Fram sigur, en Vals-liðið er á öruggri uppleið, og er óhætt að spá því, að það eigi eftir að reynast bæði FH og Fram Víkingur og ÍR •innu í 2. Á sunnudagskvöld hófst 2. deild ar keppnin í handknattleik að Hálogalandi. Tveir leikir fóru fram. f þeim fyrri mættust Vík ingur og Keflavík og sigruðu Vik ingar auðveldlega með 41:22 í þessum fyrsta leik sínum í 2. deild. Víkingar þurfa varla að óttast langa setu í 2. deild, ef þeir halda núverandi styrkleika. í öðrum leik mættust ÍR og Akranes, og sigruðu ÍR-ingar Skagamennina, sent tjölduðu knattspyrnumönnum þ.á.m. Matthí asi Hallgrímssyni og Guðjóni Guð mundssyni, með 36:20 í heldur rislitlum leik Hermann Samúels- son lék aftur með ÍR og er liðinu mikill styrkur. erfiður Ijár í þúfu siðar í mótinu. Hjá Fram voru Guðjón, Gunn laugur og Þorsteinn j markinu beztir. Mörkin: Guðjón 6, Gunn laugur 5, Sigurður E. og Tómas 4 hvor, Gylfi J. 3 og Jón F. og Frimann 1 hvor. an handknattleik, og var gaman að sjá hvernig liðið reynir að not færa sér hornin. „Öldungurinn" í liðinu, Bergur Guðnason og Hermann Gunnarsson voru beztir, Vals-liðið sýndi á köflum góð Framhald á bls. 14. KR vann Ármann 22:17 Alf—Reykjavík, mánudag. KR-ingar og Ármenningar mætt ust í öðrum leik { 1. deildar keppn inni, og sigruðu KR-ingar með 22: 17 í hchlur slökum leik. Eins og svo oft áður, var Karl Jóhannsson aðalmaður KR og átti stærsta þáttinn í sigrinum, en Karl skor aði 10 af mörkum liðsins. í heild var leikurinn lélegur, og á köflum talsverð harka í honum. Hafði dómarinn, Björn Kristjáns son, nóg að gera við að halda leikn um niðri, og hann beitti „kælinga aðferðinni" tvisvar sinnum er hann vísaði 2 Ármenningum út af í 2 mín. Staðan í hálfleik var 9:7, en í síðari hálfleik náði KR öruggri forustu um miðjan hálfleik, og ógnuðu Ármenningar aldrei eftir það. Beztur hjá KR var Karl Jóh., en Hilmar, Sigurður Ó. og Gísli áttu dágóðan leifc. Sigurður Jonny varði markið prýðisvel. Hjá Ármanni var Hörður einna skástur. Sveinbjörn í markinu fyllir ekki skarð bróður síns, Þor steins, sem leikur nú fyrir Fram. Handbolti í kvöld 1. deildar keppnin í handknatt leik heldur áfram að Háloga- landi í kvöld og fara fram þess ir tveir leikir: FH — Haukar Valur —r- Ármann Fyrri leikurinn hefst klukk an 20.15. BRIDGE Nú er lokið 12 umf^erðum hjá karlmönnunum og 10 umferðum h*á konunum landsliðskeppni Bridgesambaíiús íslands. Staðan að þessum umferðum loknum er þessi: KARLAR: 13. Ólafur-Sveinn 44 14. Jóhann-Lárus 3S 15. Guðjón-Eiður 32 16. Ragnar-Þórður 27 KONUR: 1. Kristjana-Margrét 57 2. Vigdís-Hugborg 4S 3. Eljn-Rósa 48 4. Ósk-Magnea 47 5. Ásta-Guðrún 47 6. Soffía-Viktoría 42 7. Júlíana-Luica 41 8. Sigríður-Kristrún 1. Benedikt-Jóhann 62 9. Sigríður-Unnur 39 2.Ásmundur-H j alti 59 10. Steinunn-Þorgerður 39 3. Ingólfur-Agnar 57 11. Inigibjörg-Sigríður 37 4 Einar-Gunnar 55 12. Eggrún-Guðríður 34 5 Símon-Þorgeir 54 13. Kristín-Dagbjört 34 6. Jón-Sigurður 52 14. Ásgerður-Laufey 31 7 Eggert-Vilhjálmur 51 15. Rósa-SigríðUr 29 8 Stefán-Þórir 50 16. Margrét-Guðrún 27 9 Steinþór-Þorsteinn 49 Næstu umferðir verða spilaðar .U Július-Tryggvi 46 að Hótel Sögu næstkomandi mið 11. Jón-Gunnar 46 vikudagskvöld og hefjast kL 19. 12. Hilmar-Jakob 45 30. ÍÞRÓTTIR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.