Tíminn - 11.01.1966, Blaðsíða 10

Tíminn - 11.01.1966, Blaðsíða 10
ÞIRIÐJUDAGUR 11. janúar 1966 JO_________________________ í dag er þriðjudagurinn 11. janúar — Hyginus Tungl í hásuSri kl. 4.25 Árdegisháflæði í Rvík kl. 8.26 Heilsugæzla •jt Slysavarðstofan Heilsuverndar stöðinnl er opln allan sólarhringinn Næturlæknlr kl 18—b. sími 21230 •fr Neyðarvaktln: Siml 11510. opið hvern virkan dag, fra kl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Upplýsingar um Læknaþjónustu 1 borginni gefnar l simsvara lækna félags Reykjavfkur ) síma 18888 Næturvörður vikuna 8. — 15. jan. er í Lyfjabúðinni Iðunn. Næturvörzlu 11. janúar annazt Kristján Jóhannesson, læknir, Smyrlahrauni 18. Sími 50056. Ferskeytlan Senn lítum við fjöllin í Ijómanum bláa og Ijósálfar dansa um veg. laayrinn strýkur um þekjuna láa. Þá brosir Kjarval og ég. Sólveig frá Niku. Siglingar Skipadeild SÍS. í DAG Hafskip h. f. Langá losar á norðurlandshöfnum. Laxá fór frá Hafnarfirði 10. þ. m. til Concameo. Rangá er væntanleg til Reykjavíkur í dag Selá fór vænt anlega frá Eskifirði 9. þ. m. til Hjrtshals og Hamborgar. Fréttatilkynning iFermingarbörn séra Arngríms Jóns- sonar komi til spurninga í Háteigs kirkju, þriðjudaginn 11. janúar á venjulegum tíma. Fermingarböm sira Amgríims Jóns sonar komi til spurninga i Háteigs kirku þriðjudaginn 11. janúar á venjulegur tíma. Mæðrastyrksnefnd, Hafnarfirði, út- hlutar fötum, miðvikudaginn 12. janúar kl. 8—10 síðdegis í AlþýSu húsinu. Söfn og sýningar Asgrfmssafn. Bergstaðastræti 74 ei opin sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30 — 4. Listasafn Einars Jónssonar. Opið á sunnudögum og miðvikudögum .frá kl. 1,30 141 kl. 4. Listasafn Islands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30 til 4. __ TÍMINN________________________ Þjóðminjasafnið ei opið priðju daga. fimmtudaga. laugardaga og sunnudaga kl 1.30 til 4 Minjasafn Reykjavjkurborgar Opið daglega frá kl 2—4 e. h. nema mánudaga Borgarbókasafn Reykjavíkur: Að alsafnið, Þingholtsstræti 29. A. sími 12308. Útlánsdeild er opin frá kl. 14—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19 og sunnudaga kl. 17—19. Les stofan opin kL 9—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—19 og sunnu daga kl. 14—19 Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga nema laugardaga kl. 17 —19, mánudaga er opið fyrir full orðna til kL 21. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið alla virka daga nema laugardaga kl. 17—19. Útibúið Sólheimum 27, siml 36814, fullorðinsdeild opm mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16— 21, þriðjudaga og fimmtudaga kL 16—19. Bamadeild opin alla virka daga nema laugardaga kl. 16—19. Bókasafn Seltjarnarness, er oplð mánndaga kl. 17.15 — 19,00 og 20. —22 Miðvikudaga kl. 17,15—19.00 Föstudaga kl. 17,15—19.00 og 20— 22. DENNI DÆMALAUSI — Eg sé að Denni hefur ver ið að hjálpa körlunum að nxal bika götuna. , -Li Amarfell fór frá Akranesi í gær til Norðurlandshafna. Jökulfell er í Reykjavík. Dísarfell er á Homa- firði. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell lestar á Aust- fjörðum. Hamrafell fór frá Reykja vík 7. þ. m. til Aruba. Stapafell Ios ar á Húnaflóahöfnum Mælifell kem ur til' Cabo de Gata í dag, fer þaðan til Faxaflóahafna Erik Sif losar á Vestfjörðum. Minnie Base fer frá Vestmannaeyjum í dagí til Píreaus. Elmskipafélag íslands h. f. Bakkaffoss fór frá Reyðarfirði 6.1. 4H Antw., London og Hull. Brúar foss fer frá Hamborg 15.1. til Rott erdam og Reykjdvikur. Deittifoss fór frá Hamborg 7.1. væntainlegur til Rvk á morgun 11.1. Fjallfos fór frá NY 5.1. tfl Reykjavíkur. Goðafoss fór frá NY 5.1. tU Rvk Goðafoss fór frá Keflavík 8.1. tíl Gydnia og Tnrku. Gullfoss fer frá Kaupmanna höfn 12.1. til Leith og Rvk. Lagar- foss fer frá Hafnarfirði kl'. 05.30 1 fyrramálið 11.1. tU Keflavfkur og Vestmannaeyja. Mánafoss fór frá Fáskrúðsfirði 10.1. tíl Kaupmanpa hafnar, Gautaborgar og Kristiansand. Reykjafoss er í Rvk. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum 7.1. til Cam- bridge, Camden og NY. Skógafoss fer frá Súgandafirði 10.1. til Siglu fjarðar, Akureyrar, Seyðisfjarðar, Norðfjarðar og Eskifjarða. Tungu foss kom til Reykjavíku 8.1. frá Hull. Askja fe frá Tálknafirði 10.1. til Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, ísafjarðar og Akureyrar — Á ég að ýta þeim útbyrðls? þeim í viðarköstinn. — Heit, en hún gefur góðan skilding. — Nei, við skulum binda þá og henda — Hvernig finnst þér kyndarastaðan? — Eg ætla að forða mér. gerir sig líklegan til þess að ráðast á hann og dularfulli maðurinn ræðst á hann. Bófinn snarstanzar þegar hundur Dreka mm m z vimms fl SWAWOÍ RM ISiTáU N WSÚÁ MYNDSKREYTINC*^**^.! NÚ fíT FRh /iT MHMJtf »3I> SKtf* f/J7 f TifEtftffEHMCKif fitBFMtUK. Æe FÓttiA MCO f/JCfímr. SVílit«íYiV/«? &NUHDMR: rÓ'&UR: MfíM*. Mér/WNHR1B&1tni«K fiMtf /WAfARR ÓtfkFR . OtC VÓRl/ fSfíOtFt faitCHK OCCt/r* FRÆÞrtn/M MBZIfWS, &CTT* MléCne. SWWT.ÆT M/*A/M Ftfe íM/iMAfSfítm£>8 Slét: RMfíOST Þw' tSf/JVMl/iUtS & HÓLM SRORfíT Hfíf**, fíT HfíMi RVfíOST EMfy/WC AF/TJfíR /SfíFM HEttoU, OR RiffíO fíNMfíUMVfíRAt VEROfífíT HNíOfí FVRt éfítCUM. SÍOfíH Sfú’LÞf HRfíFM f Hfíf. FRÞFiM MF BVR. ORRVÁMU SKtÞt SÍfJlt íÞRÁNÞH&n.OtC VMft ÞAR OF veTRtNt* OK PRÉTTi FKtCt TtC. (iHJNM- ÍAlfú>* 'A ÞFfM V€TRt. OK ÞfíR /SPtO HfíNNGMNbi* CAUOS UM StfMfíRtT ; OK 6tVM AHMfíH VETRVfíR tifítiM í ÞRfítVOt/e/Mt. FfíR SEM MSéT/R t UffíNORt-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.