Tíminn - 11.01.1966, Blaðsíða 3

Tíminn - 11.01.1966, Blaðsíða 3
ÞIRIÐJUDAGUR 11. janúar 1966 TÍMINN Bandarískar eldflaugar tllbúnar til notkunar viS flugvöllinn í Da Nang. Fréttabréf frá Suðaustur-Asíu. Friðarsamningar eða út- færsla styrjaldarinnar? Eftir vopnahléiS í Vietnam: Friðarsamningar eða útfærsla vettvangs styrjaldarinnar? í vopnahléinu á jólum 1965 í styrjöldinni í Suður-Vietnam hafa stríðsaðilar kastað mæð- inni. Markmið stríðsaðila og væntanleg framvinda styrjald arinnar eru aftur á dagskrá Tvenn viðhorf eru upp i Bandaríkjunum. Annars vegar hvetja nokkrir stjórnmálaleið togar til samningaumleitana. Hins vegar krefjast nokkrir herforingjar að bandarfska hernum verði heimilað að halda inn í nágrannalönd Suð- ur-Vietnam Kambodsiu og Laos. Forseti allsherjarþings Sam einuðu þjóðanna,k ítalski ut anríkisráðherrann, Amintore Fanfani, ritar 20. núvember bréf til forseta Bandaríkjanna Lyndon B. Johnson, um sam- tal, sem tveir mætir Ualir höfðu átt við forseta Noróur Vietnam, Ho Tsji-Minh og þessu settu forráðamenn Norð ur-Víetnam fram fjögur sjón armið, sem Fanfani virtust geta orðig grundvöliui n ”-ra umleitana um frið Vieinam Með bréfi 4. desember viður kenndi untanríkisráðherra Bandarfkjanna Dean Rusk, móttöku bréfs Fanfanis. \ bréfi sínu kvað Rusk sjónar- miðin fjögur ekki vera í sam ræmi við Genfarsamninginn frá 1954. en æskti, að þau yrðu skýrð. Tveimur dögum síöa: 7. desember lagði útvarpsstöð Vietcong til, að gert yrði hlé á styrjöldinni í tólf stund'r á jóladag. til að bandarískir her menn og kristnir hermenn i liði stjórnarinnar i Saig.m gætu hlýtt á messu Eftir nokk urt hik gerðu bandaríski her- inn og stjómin í Saigon gagn tilboð um vopnahlé frá að- fangadagskvöldi til miðnættis á jóladag. Því tilboði var t°k ið. Vopnahléð á jólum va’ haldið nokkurn veginn Vopnahléinu var vel tekið víða um heim. — í Vatikanmu var nokkrum dögum fyri> jól skýrt frá því ag Páll páfi tæki innan skamms upp að nyju þráðinn frá ræðu sinni á ails herjarþingj Sameinuðu þióð- anna 4. október um frið í Vietnam. — í Washington áttu þeir fund með sér Fan- fan- og Rusk um bréfask' ,A: sín í New York á Þorlák1- messu lét Harry S Truman. fyrum forset] Bandankjanna, svo um mælt. að haníi kysi að vopnahléið vrði framlengt og að friðui kæmist á aftur Robert Kennedy öldungaueild armaður hvatti einntg d að vopnahléið vrði D-amlengt og að atökin vrðu „flutt af orr ustuvellinum >'fir a samnmga borðið.“ Mansfield. leiðtogi demokrata * öldungadeildinrn lagðí til aft vopnahléð vrð- látið vara manuð 1 stað 3Ö stundir, (þ. e. framyfir kjn- versku áiramótin). (Ummæli þessara bandarísku ' forys’u manna eru tekin UPP úrNew York Herald Tribune. Evrópu- útgáfunni, 24. desember. i Brezk blöð (t. d. Times 24 desember) hafa lagt góð orð til friðarumleitananna. Wilson forsætisráðherra, sem fyrr á þessu ári sendj einn aðsíoóar ráðherra sinna til sammnga- umleítana til Norður-Vietnam, mun ekki fallinn frá viðleitni sinni til að miðla málum. - Sato forsætisráðherra Japan, hefur hvatt til stórveldafund ar um Suður-Vietnam. Aftur á mótj krefjst banda rískir herforingjar. að vett yangur styrjaldarinnar i Viei nam verði færður út ri) Kam bodsiu og Laos. Á forsíðu í aðalfréttagrein New Yorb Herald Tribune. Evrópu-út gáfunni. sagði á Þorláks- messu- .Bandarískir herfor ingjar í Vietnam reýna fyrir sér hvernig pað mælist tyrir, ef styrjöldin væri látin ná til Kambodsiu Og fregnir frá Washington herma ag ekki aðeins ge'i svo farið að styr' Öldir verði látin na til Kam bodsíu heldur og til Laos. Af fréttum herma verður styrjöld in ekin af mn meira tippi og oórf fleir■ oandariskra he> manna unz ben verða 500 000 Eins og stendur ei verið sð fjö'ga hermonnorr ■ Suðijr Vietnatr úi 16O.OOC 1 300 00 Forráðamenn í Kombodsíu lýsa yfir, að þeir muni æita á náðir Fraklands, ef ag á landig verðj ráðizt. Þjóðhöfð ingi Kambodsíu, Norodom Sianouk, setti þing landsins þann 27. desember síðastl Að sögn Bankok World 28 desember komsi þjóðhöfðing inn svo að orði: „Við oss blas ir ný útgáfa af japanska vaiaa ráninu 1941 með nokkrum til brigðum. Bandaríkin koma stað Japans og Thailands vér höfum fyrir augum undti búnmg bandarískra arftaka japönsku hemaðarsinnanna að innrás í Kambodsíu. En ég lýsi yfir. að þau áform heppn ast ekki. þar sem vér erum reiðubúnir að berjast Véi eigum nú útbúnað til að verja hendur vorar og vér eigum öfluga vini." í annarri helztu forsíðufrétt New York He'-aid Tribune Evrópu-útgáfunnl var 26. desember skýrt frá, að Kambodsía hefði leitag eftir stuðningi Frakklands ef bandarískur ner ræðst inn j landið Athugasemd blaðsi:"- var bessi: „Ekki er með vissu vitað. hvers konar stuðnngs Kambodsíumenn vænta En gert ér ráð fyrir. að frá Frakk landi fái beir i næsta iagi auknar vopnasendingar FrakK land leggur pegar t.ii fles ol) vopn Kambodsíu " Kuala Lumpur á • gamlárs dag 1965 Haraldui Johannsson, 3 Á VÍÐAVANGI Ríkisstyrkur til sænskra blaða Benedikt Gröndal, ritstjórl Alþýðublaðsins. ræðir s.l. sunnudag um ríkisstyrk til blafia og segir m.a.: „Rétt fyrir jól fór fram f sænska þinginu í S'lokkhólmi umræða um frumvarp stjórn- arinnar um opinberan sty.'t- 'il stjórnmálaflokka. Var tillagan samþykkt með 240 atkvæðum gegn 76 og muny því 23 millj ónir sænskra króna renna til flokkanna á ári em mest af því fé fer til flokksblaða. Sviar eru önnur þjóðin í Vestur-Ev.rópu, sem tekur upp slíkt kerfi en fyrstir voru Vest ur-pióðverjai undir stjórn kristilegra demókrata. Áratug inn 1954—64 hættu 54 blöð út komu í Svíþjóð, þar af aðeins 10 blöð jafnaðarmánna. Þeir hafa þó misst stærstu blöð sín nú síðast Stockholms-Tidning. en, stórblað með 140.000 ein- taka útbreiðslu.” Er blaðaeinokun æskileg? Benedikt segir ennfremur. ,,Hér á landi er þetta mál aðkallandj og hefur verið rætt alvarlega af ráðamönnum sumra flokka um hátíðirnar. Síðustu missirin hafa bæði verðbólga, tækni og aðrir þætt ir blaðarekstrar þróazt svo, að kostnaður vig útgáfu dagblaða hefur aukizi mun meira en hægt er að auka tekjur blað- amna. Þjóðviljinn er verst staddur og ' sagði upp öllu starfsfólki sínu um áramótin. Vísir, Alþýðublaðið og Tíminn eru ekki langt á eftir. Getur svo farið, ag öll þessj blöð verði ag draga seglj,, saman, en veldi Morgunblaðsins nálg- ist æ meir cinokun. íslenzka þjóðiin verður að gera upp við sig, hvort hún tel ur ástæðu til að gefa út ðag- blað fyrir hvern flokk. Fjár- hagslega er þetta ekkj mikið mál á alþjóðarmælikvarða, — minna en velta ein's skemmti- staðar í Reykjavík. Mundi það efla lýðræði og skoðanamynd un í stjórnmálum, listum, kjarabaráttu og á öðrum svið um. ef Morgunblaðið væri ei>na dagblað landsins, með Vís ir sem síðdegisútgáfu? Eða skapar fjölbreytnin okkur þá útrás og fullnægingu, sem veit ir íslenzku lýðræðj þrótt og líf? Málið er komið á það stig, að 'oringjar flokkanna geta ckki lengur haldið blöðunum úti með happdrættum og einka styrkjum. í því felst stór- hætta á óeðiilegum áhrifum peningamanna, eða jafnvel er lendra aðila. Þessa fjötra verð ur að ieysa af íslenzkri póiitik ef nún á að heita frjáls og eðli leg” Dagblaðasjóður? Að lokum segir Benedikt í helgarspjalli sínu: .Undanfarnar vikur hefur verið rætt um ýmsar leiðir til að leysa þetta mál. Ein er hi@ sænska kerfi ríkisstyrkur til þeirra flokka, sem eiga fuU- trúa á Alþingi, mismunandi eftir þingmannafjölda. Þá mundu þeir fá mestan styrk, Framhsld li 6. siðu. J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.