Tíminn - 18.01.1966, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGUR 18. janííar 1966
4
TIMINN
HLJÓMLEIKAR í HÁSKÓLABÍÓI:
Ella Fitzgerald
og Tríó Jimmy Jones
dagana 26. og 27. febrúar n.k.
Aðgöngumiðasalan er í dag og á morgun í Há-
skólabíói.
TÓNAREGN SF.
Verkamannafélagið Hlíf,
Hafnarfirði
Tillögur uppstillinganefndar og trúnaðarráðs fé-
lagsins um stjórn og aðra trúnaðarmenn verka.
mannafélagsins Hlífar árið 1966 liggja frammi
í skrifstofu Verkamannafélagsins Hlífar, Vestur
götu 10 frá og með 18. jan. 1966. Öðrum tíllög-
um ber að skila í.skrifstofu Vmf Hlífar fyrir kl.
2 e.h 30. jan. 1966, og þá er framboðsfrestur
útrunninn.
Kjörstjórn Verkamannafélagsins Hlífar.
BLÝ ÓSKAST
Hátt verð
JÓN GÍSLASON S.F
HAFNARFIRÐI, sími 50 1 65.
HERBERGI ÓSKAST
Herbergi óskast strax til leigu fyrir norskan starfs-
mann flugmálastjórnarinnar. Upplýsingar veittar
á skrifstofu minni í síma 1 74 30.
TIL SÖLU
er lítið notuð Domonik
Passat prjonavél. Verð
kr. 7.300,00. Upplýsing-
ar í síma 33586 og 35196
Bændur
NOTIÐ
EWOMIN F.
« i .újBMsnÍMoi
saenskt steinetna og
vítaminblönouna.
Sænskir
sjóliðajakkar
stærðir 36 — 40
Póstsendum-
ELFUR
Laugavegi 38,
Flugmálastjóri,
Agnar Kofoed Hansen..
ELFUR
Snorrabraut 38.
QmSos
SAU
FÆST I NÆSTU K
CÍ.XEBOS 1
handhægu bláu dósunum
BEIMSpEKKT GÆÐAVARA
Bremsuborbar
I rúllum fyrirliggjandi:
1 3/8“ 1 1/2” - 13/4“ —
2“ _ 2 14 — 2 1/2“ X 3/16”
3" _ i/2‘ — 4“ — 5” X 5/16.
4“ _ 5“ X 3/8’ 4” X 7/16“ 4" X l/2“.
Ein-nig bremsuhnoð gott úrval
SMYRILL
Laugavegi 170.
Sími 1-2260.
Pökkunarstúlkur óskast
í frystihúsavinnu. fæði og húsnæði á staðnum.
F R O S T H F . , HAFNARFIRÐI,
sími 50165.
UTGERÐARMENN
Getum bætt við einum bát í viðskipti á komandi
vertíð.
HRAÐFRYSTIHÚS GRUNDARFJARÐAR HF.
VERTfDARFÖLK
Nokkrar stúlkur óskast til frystihúsavinnu
HRAÐFRYSTIHÚS GRUNDARFJARÐAR HF.
STOFNFUNDUR
Klúbbsins „Öruggur akstur” í Reykjavík verður
haldinn að HÓTEL BORG fimmtudaginn 20.
janúar kl. 20.30.
Á fund þennan eru hér með boðaðir allir þeir
bifreiðaeigendur í Reykjavík, sem hlotið hafa við-
urkenningu Samvinnutrygginga fyrir 5 og 10
ára öruggan akstur.
Dagskrá fundarins:
1. Ávarp.
2. Afhending viðurkenninga fyrir öruggan
akstur-
3- Umræður um umferðarsnál og stofnun
klúbbsins „Öruggur akstur”.
4. Kaffiveitingar.
Lögð er áherzla á að sem allra flestir áðurnefndra
bifreiðaeigenda mæti á fundinum, en tilkynna
þarf þátttöku til skrifstotu Samvinnutrygginga,
Ármúla 3, sími 38500 eigi síðar en miðvikudaginn
19- janúar.
SAMVINNUTRYGGINGAR.