Tíminn - 18.01.1966, Blaðsíða 10

Tíminn - 18.01.1966, Blaðsíða 10
10________________________ í dag er þriðjudagurinn 18. febr. — Prisca Tungl í hásuðr! kl. 10.05 Árdegisháflæði kl. 3.23 i Heilsugæzla ■ýf Slysavarðstofan . Hellsuverndar stððinnl er opln allan sólarhringinn Næturlæknir kl 18—b, simi 21230 ■fr Neyðarvaktin: Siml 11510. opið hvern virkan dag, fra kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Upplýsingar um Læknaþjónustu l borginni gefnar i símsvara lækna félags Reykjavíkur i síma 18888 Næturvörður vikuna 15.—22. jan. er 1 Vesturbæjar apóteki. Næturvörzlu í Hafnarfirði 19. jan. annast Jósef Ólafsson, Ölduslóð 27, sími 51820. Félagslíf Nessókn, Prófessor Jóhann Hanin esson flytur biblíuskýringar í félags heimili Neskirkju í kvöld 18 kl. 9 e. h. Allir velkomnir. Bræðrafélagið Eyfirðingafélagið í Reykjavík, held ur sjtt árlega Þorrablót að Hótel Sögu, föstudaginn 21. janúar n k. og hefst bl'ótið kl. 19.30. Félagsmenn eru befjnir að fylgjast saeð auglýsingum í dagblöðum bæj arins og Útvarpinu næstu daga. Félagsstjómin Skagfirðingafélagið Reykjavík biður alla Skagfirðinga í Reykjavík og nágrenni, 70 ára og eldri að gefa sig fram vegna fyrir hugaðrar skemmtunar við eftirtalið fólk, Stefönu Guðmundsdóttur, sími 15836, Hervin Guðmundsson, simi 33085 og Sólveigu Kristjáns dóttur, sími 32853. Óháði söfnuðurinn. Kvenfélag og bræðrafélag halda sameiginlegan nýársfagnað í Kirkjubæ í dag sunnu dag 16. janúar, að lokinni messu sem hefst kl. 2. Allt safnaðarfólk velkomið. Reykvíkingafélagið heldur skemmti fund að Hótel Borg miðvikudaginn 19. þ. m. kl. 8.30. Björn Pálsson flug stjóri sýnir litmyndir af laindinu. Málverk af sr. Bjama sýnt á fundin um. Happdrætti. Dans. Félagsmenn fjölmennið og takið gesti með. Stjómin. Bræðrafélag Háteigsprestakalis heldur fund í borðsal Sjómannaskól 4is, miðvikudaginn 19. janúar kl. 8.30 Rædd verða félagsmál og kvik mynd sýnd. Þess er óskað að nýir félagsmenn komi á fundinn. KjRFÍ heldur fund á Hverfisgötu 21 í kvöld 18 janúar klukkan 8.30 Fundarefni: Anna Sigurðardóttir flytur er|ndi: Nýir þjóðhættir og fjölskyldulíf. Félagskonur fjölmerm ið og takið með ykkur gesti. í DAG Rithöfundasamband íslands minnír alla félaga sína á fundinn í Tjarn arbúð (Oddfellowhúsinu) sem hefst kl, 8.30 í kvöld. Kvenfélag Neskirkju býður eldra fólki í sókninni í síðdegis kaffi sunnudaginn 23. janúar kl. 3 e. h. í félagsheimili kirkjunnar að lokinni guðsþjónustu. Stjórnin. Siglingar Ríkissklp: Hekla fer frá Reykja vík í kvöld austur um land í hring ferð. Esja er væntanleg til Reykja víkur í dag að austan. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Skjald- breið er á Húnaflóahöfnum á vest urleið. Herðubreið fór frá Reykja vík um hádegi í dag austur um land í hringferð. Flugáætlanir Flugfélag fslands: Skýfaxi er væntanlegur til Reykja víkur kl. 16.00 í dag, frá Kmh og Glasg. Innanlandsflug: í dag er ááetlað að fljúka til Akureyrar, ísafjarðar, Vestmanna eyja, Húsavíkur og Sauðárkróks. TÍMINN Orðsending Minningarkort Hrafnkelssjóðs fást í Bákabúð Braga Brynjólfssonar. Reykjavík. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Ágústu Jóhanns dóttur Flókagötu 35, Áslaugu Sveinsdóttur Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleiíisbraut 47, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4, Guðrúnu Þorsteinsdóttur Stangar holti 32, Sigríði Benónýsdóttur Stigahlíð 49, ennfremur í Bóka búðinni Hlíðar Miklubraut 68. Minningarspjöld Asprestakalls fást á eftirtöldum stöðum: I Holts Apótekl við Langholtsveg, hjá frú Guðmundu Petersen, Kambs vegl 36 og hjá GuSnýju Valberg, Efstasund) 21 Minningarspjöld Rauða kross ís lands eru afgreidd i síma 14658, skrifstofu RKÍ, Öldugötu 4 og í Reykjavíkur apóteki. Minningarkort Geðverndarfélags íslands, eru seld í Markaðnum Hafn arstræti og í verzlun Magnúsar Benjamínssonar í Veltusundi. Minningarspjöld Hjartaverndar fást i skrifstofu samtakanna Aust urstræti 17, sími 19420. Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma. DENNI yj- i I ICI vlss* ekk' a® Þetta var sú síð U/tMALAUbl asta, ég leit undan þegar ég tók hana. — Þetta er enginn hægðarleikur. stöðva lestina. — Þeir dragast aftur úr, ég verð að Skyndilega fer lestin inn í jarðgöng. — Þð verðið að setja háa tryggingu. við að binda endi á bófaflokkinn,' — Síminn, lögreglustjóri. — Þetta er hershöfðitnginn, ég frétti að þið hefðuð tekið bófana fasta. — Já, með aðstoð. Við náðum forsprökkunum, nú ætlum við að blnda endi á bófaflokknum. MYNDSKREYTINC iÞoe/CSTiA. /LAUto&.OK F£i.L frorgxet-c [/ MKAMð ÞKtér a/> s/rr. okalur- reLLU rÓKUiMAUTAK ÞTtKA ATi.'ittrrurt- C/C ÞA ust þ&r rueue mso> sróre- UM MÓ/SCaUM CK CXUC>atjr ATCmANCz/.TR HVBRRVem ÖtoRUM. O/CSÓTrusTEiNAR} í Á/CAAA. ÉtUMMlAUá/R HAF€>/ ÞÁ SveRÐ/T RÁtrSMAUT.Okr ÞAT H/T JBEZTA VÁRM.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.