Tíminn - 18.01.1966, Blaðsíða 14
14
TÍMINN
ÞRIÐJUDAGUR 18. janúar 1966
HLAÐ
RUM
HlatSrúm henta allstatlar: i barnaher-
bergitS, unglingaherbergitS, hjðnaher-
bergiít, sumarbústatíinn, veiSihúsitS,
iamaheimili, heimavistarshóla, hótel.
Hclztu Itostir hlaðrúmanna oru:
■ Rúmin má nota eitt og eitt sír effa
hlaffa }>eim upp i tvær effa þrjár
hæðir.
■ Hægt er aff £á aukalcga: Náttborff,
stiga effa hliffarborff.
■ Innanmál rúmanna er 73x181 sm.
Hægt er aff fá rúmin með baffmull-
ar og gúmmidýnum effa án dýna.
■ Rúmin hafa þrcfalt notagildi þ. e.
lcojur.'einstakíingsrúmog'hjónarúm.
■ Rúmin eru úr tekki effa úr br'enni
(brennir'úmin eru minni ogódýrari).
■ Rúmin eru öll í pörtum og tekur
affeins um tvær minútur að sctja
þau saman effa taka f sundur.
HÚSGAGNAVERZLUN
REYKJAVIKÚR
BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940
FRSMERKJA
PAKKAR
meS 25. 50 09 100 mismun
andi íslenzkum frímerkþ
um á kr 45 95 og 200
Sent burðarg.’aidsfrítt gegn
fyrirframgreið.sJu.
Sendið kr 135.00 og þér
fáið verðlistann 1966 ourð
argjaldstrítt
FRlMERKJASALAN.
[ Njálsgötu 23.
NITTO
JAPÖNSKU NITT0
HJÓLBARÐARNIR
í flestum stærðum fyrirliggjandi
f Tollvörugoymslu.
FUÓT AFGREIÐSLA.
DRANGAFELL H.F.
Skipholti 35 —Sími 30 360
FYRIR HEIMILI OG SKRIFSTOFUR
TDE]
LiUXE
xE ’LT' T3 ir
[ h r Ti
■ FRÁBÆR gæði ■
■ FRÍTT STANDANDI ■
■ STÆRÐ: 90X1CO SM ■
O VIÐUR: TF.AK. ■
■ FOLÍOSKÚFFA ■
■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ ■
GLERI A
■ SKÚFFUR ÚR EIK ■
HÚSGAGNAVERZLUN
REYKJAVÍKUR
BRAUTARIIOLTI 2 - SÍMI J1940
Eiginkona mín, móffir, tengdamóöir og amma,
Ingibjörg Nikulásdóttjr
Baldursgötu 22A,
andaðist 15. þessa mánaðar í Landakotsspítalanum.
Þorleifur SigurSssein, börn
tengdabörn og barnabörn.
Innilogar þakkir fyrir auSsýnda samúS og vinarhug viS andlát og
larSarför móSur minnar, temgdamóöur og ömmu,
Helgu Vigfúsdóttur
Hraunbrún 3. HafnarfirSI
Elnnig færum viö beztu þakkir öllum þeiin vinum hennar sem, á
SÍðustu jólum minntust hennar, meS gjöfum, og kveöjum,
Gestur Gamalielss'ín
Jóna Guömundsdóttb
Erla G. Gamalíelsdóttir.
FaSlr okkar
SigurSur Gíslason
trésmíöameistari, Akranesi, andaöist aS morgni 17. jan. í sjúkra-
húsi Akraness.
GuSrún Sigurðardúttir,
Gísli SigurSsson,
Bjarni SlgurSsson,
AuSunn SigurSsson.
FÆRRI SKIP
Framhald af 16 sfðu.
stærstu verða um 360 lest
ir.
Þá eru tvö flutningaskip
í smíðum erlendis,
vöruflutningaskip fyrir
Sementsverksmiðju ríkisins
og olíuflutningabátar fyrir
Olípverzlun fslands.
Um þessar mundir er ver
ið að ganga frá samningum
um smíði á fjórum stálfiski
skipum í A-Þýzkalandi og
verða þau um 270 lestir
hvert, aðeins lengri en
þau sem áður voru smíðuð í
A-Þýzkalandi.
ELEXÍRINN
Framhald af bls. 1.
„Hinn 12. þ.m. birtist grein
í blaðj yðar. sem bar heitið
„Roksala í elexír og hunangi
frá Kína“. í grein þessari eru
taldir fjölmargir sjúkdómar,
sem efni þessi eigi að hafa
bætandi áhrif á, og lætur um-
boðið af hendi auglýsingamiða
sama efnis til þeirra, sem þess
óska. Með því aS ég tel, að
auglýsing sem þessi brjóti í
bág við lög nr. 47, 17 gr. frá
’32, vísaði ég málinu til yfir
sakadómara.
Björn Önundarson,
aðstoðarborgarlæknr.
Umboðsmaður elexírsins
og hunangsins hér á landi mun
vera þeirrar skoðunar, að lyfin
eigi að flokkast undir matvöru
og seljast sem slík. Samkvæmt
auglýsingunum eru þau
margra meina bót, en það er
matur líka meðan það er lækn
isfræðileg staðreynd, að fólk
getur dáið úr hungri. Lögin
frá 1932 kveða svo á, að ekki
megi auglysa verkanir lýfja,
og hafa þau lög sjálfsagt m.ai
verið sett til að kveða niður
„bramann" og önnur skottulyf.
Nú er eftir að sjá, hvort mat
vörukenning umboðsmannsins
stendur af sér sókn borgar-
læknisembættisins. Sem stend
ur er málið í höndum Sveins
Sæmundssonar, yfirlögreglu-
þjóns, en engin athugun var
hafin í dag. En væntanlega
harðnar í ári fyrir elexírnum
næstu daga.
ÁRÁS
Framhald af 16. síðu.
hann með geneverbrúsum í höfuð
ið. Jón reyndi að verja sig eftír
föngum en gekk illa að eiga við
tvo. Svo fór að hjálp barst og
voru óeirðaseggirnir fjarlægðir en
stýrimaðurinn á Bjarna Ólafssyni
reyndi að gera að sárunum eftir
föngum. Jón var það illa farinn,
að hann gat ekki staðið sínar vakt
ir Það sem eftir var ferðarinnar
og einnig átti hann erfitt með
svefn.
Sjódómur var settur í málinu í
dag og hafði Björn Friðfinnsson
málið til meðferðar.
JEPPATOLLUR V
Framhald af bls. 1.
útbúnir. þegar þen koma til lands
ins. Hafa innflytjendur látið í
ljós þá skoðun sína, að þessi
hækkun muni draga mjög úr
innflutningi jeppa, og þá jafnvel
verða til þess að meira flytjist
inn af fólksbítum framvegis.
Tilkynning ráðuneytisins mun
verða send út á morgun, að bví
er Björn Hermannsson sagði í
kvöld.
Auglvsið i
TIMANUM
SÍLDARVERKSM.
Framhald af 16 síðu.
arar nýju verksmiðju mun af-
kastagetan austanlands aukast
mjög mikið, er reiknað með að
sólarhringsafköst þessarra verk-
smiðja allra verðí um 10 þúsund
mál.
SKUTU SAMAN
Framnald af bls. 1.
Flest kom frá Skotlandi til þess
að leita sér vinnu. Þar sem enga
vinnu var hér að fá, þá hélt meiri
hluti hópsins áfram flugleiðis til
Reykjavíkur í dag. Hópurinn var
vel útbúinn, með mikið af far-
angri. Stúlkurnar i hópnum voru
7 og þær, sem ekki eru farnar
til Rvíkur ætla með skipi á morg-
un.
FISKVERÐIÐ
Framhald af bls. 1.
meir. Af þeim stunda nú aðeins
7 bátar veiðar — stunda þeir línu
veiðar og eru gerðir út af fisksöl-
um.
Miðað við útgerðargrundvöllinn
eins og hann er í dag standast út-
gerðarmenn ekki samkeppni um
vinnuaflið, og er lauslega áætlað
að það vanti 1000 menn til að
manna bátaflotann um land allt.
Það er útgerðarmönnum skiljan-
lega þyrnir í augum að hafnar eru
mannfrekar framkvæmdir í Hval-
firði í vertíðarbyrjun.
Þá töldu útgerðarmennirnir
upp ýmsa liði, sem hafa bætzt við
á undanförnum árum, eða hækk-
að óheyrilega mikið á meðan fisk-
verðið hefur sáralítið hækkað. Má
t. d. nefna, að skoðunargjald hækk
aði nú um 100%, en hækkaði fyr-
ir þremur árum um 300%, skrán-
ingargjald hækkar um 70%, ver-
búðarleiga hækkaði í fyrra um
100% og bankavextir af lánum
eru óeðlilega háir að áliti útgerð-
armanna. Ýmsar nýjar manna-
tryggingar hafa bætzt við á und-
anförnum árum og nema nú tals-
vert á annað hundrað þúsund
krónum á ári. Þá má ennfremur
nefna 1% launaskattinn.
Útgerðarmennirnir bentu á, að
frystihúsareksturinn byggist svo
til eingöngu á veiði þeirra báta,
sem hér um ræðir. Það má telja
eðlilegt að 8 menn afli fyrir 3
milljónir upp úr sjó, og þegar
frystihúsin hafa unnið úr því
magni og það er komið á erlend-
an markað, er verðmætið um 9
milljónir króna. Það þykir að von
um hart, að útgerð, sem færir þjóð
arbúinu slíkar tekjur, þurfi að
reka með halla. og því verði að
finna leiðir til að jafna metin.
Athyglisvert er, að þessir bátar
veiða fiskinn með minnstum til-
kostnaði og veita miklu meiri
vinnu í landi en síldarskipin. í dag
kostar síldarskip 15—20 milljónir
en 80 tonna bátur kostar um 8
milljónir króna.
Undanfarin ár hafa margir Fær
eyingar verið ráðnir til að stunda
þessar veiðar, en nú er orðið erf-
itt, að fá þá og kemur einkum
tvennt til: Floti Færeyinga stækk
ar óðum og færeyskir sjómenn,
sem leita atvinnu á íslandi, eru
nú skattlagðir heima fyrir. Nokk-
ur bæjarfélög hafa sleppt undan-
farið að skattleggja þá, en í
Reykjavík hafa þeir verið skatt-
lagðir og óttast þeir þvi tvískött-
un, ef þeir ráða sig á bát frá
Reykjavík.
Útgerðarmenn leggja nú allt
sitt traust á að hin stjómskipaða
vélbátaútgerðarnefnd geri sér
ljóst í hvert óefni er komið, og
að hún komi fram með tillögur er
verði raunverulega til bóta. Þeir
telja að sú aðferð geti ekki geng-
ið, að sá sem kemur með aflann að
landi þurfi að láta hann- frá sér
með tapi — einkum þar sem sjáv-
arútvegurinn er og verður i ná-
inni framtíð sá grundvöllur, sem
þjóðlífið byggist á.
LEIKFÉLAGIÐ
Framhald af 16 síðu.
ina Þórðardóttir griðkonuna leik
ur Inga Þórðardóttir og dæturn
ar fimm, sem eru á aldrinum 20—
39 ára leika: Sigríður Hagalín, Guð
rún Stephensen, Margrét Ólafsdótt
ír, Helga Bachmann og Kristin
Anna Þórarinsdóttir. 'Móðurina
leikur Þóra Borg.
Leikstjóri er Helgi Skúlason,
leikmyndina gerðí Steinþór Sig-
urðsson og Einar Bragi Þýddi.
Æfingar á leikritinu hafa staðið
yfir í sex vikur, en áður höfðu
leikkonurnar lært hlutverkin.
Næst á dagskrá Leikfélags
Reykjavíkur eru 3 einþáttungar
eftir svokallaða ,,framúr“ höfunda
og svo munu æfingar á leikriti
Kiljans byrja í lok mánaðarins.
Leikriiin þrjú, sem sýnd 'eru í
Iðnó, Ævintýr á gönguför, Grá-
mann og Sjóleiðin til Bagdad
ganga alltaf fyrir fullu húsi.
KONUNGSDÆMI
Framhald af bls. 2
gerð um stöðu þjóðhöfðingjans
og kröfuna um lýðveldi í sam-
bandi við þá endurskoðun stjóm-
arskrárinnar, sem nú sé rædd með
al stjómmálaflokka landsins.
Stjórnarskrárbreyting með það
fyrir augum að koma á lýðveldi,
mun fyrst geta komið til fram-
kvæmda árið 1969, þar sem sam-
þykkja verður þá breytingu tvisv-
ar, og halda kosningar á milli sam-
þykktanna. Árið 1969 verður Gúst-
af Adolf konungur 87 ára, en
krónprinsinn, Carl Gustaf, getur
ekki, samkvæmt stjómarskrár-
breytingu, sem gerð var í fyrra,
tekið við krúnunni fyrr en
hann yerður 25 ára, þ.e. fyrst 1971.
Aftonbladet, sem er í eigu
sænsku verkalýðshreyfjngarinnar,
skoraðj um helgina ’á lesendur
sína að taka þátt í atkvæða-
greiðslu um, hvort taka beri upp
lýðveldi, ef núverandi konungir
hættir stjórnarstörfum áður en
krónprinsinn er orðinn nægilega
gamall til þess að taka við af
honum. Fyrir nokkrum árum síð-
an var gerð skoðanakönnun um,
hvort taka bæri upp lýðveldi í
Sviþjóð, og voru um 70% þjóð-
arinnar með konungdæminu.
BÚNAÐARBANKINN
Framhald af bls. 3
bankanum var mjög góð allt árið.
Innstæða á bundnum reikningi
var í árslok 203.6 millj. króna og
hafði hækkað um 45 millj. króna
á árinu.
Innstæða á viðskiptareikningi
var í árslok 73.2 millj. króna og
hafði hækkað um 10 millj. feróna.
Heildarinnstæða Búnaðarbank-
ans í Seðlabankanum var þvi í
árslok 276.8 milljónir krón.
Endurseldir afurðalánavíxlar
námu í árslok 76 millj. kr. og
höfðu hækkað um 16 milljónir
króna á árinu.
Yfirdráttarskuld við Seðaibank-
ann varð aldrei á árinu.
Á árinu 1965 var unnið að gagn
gerðum breytingum á húsi aðal-
bankans í Reykjavík með það fyr
ir augum að bæta afgreiðsluþjón-
ustu við viðskiptamenn bankans.
Skrifstofur bankastjórnar og
bankaráðs hafa verið fluttar á 4.
hæð hússins en verið er að breyta
2. hæð í einn stóra afgreiðslusal,
þar sem víxladeild og Stofnlána-
deild landbúnaðarins verða t’l
húsa, sitt í hvorri álmu.
A VÍÐAVANGI
Framhald af bls. 3
ið úr fjárfestingu ríkisins til
þess að þeir, sem fjármagnið
eiga og ná til þess, gætu notið
sín í kaupphlaupinu við dýr-
tíðina um verðbólgufram-
kvæmdir."
/